Alþýðublaðið - 21.10.1943, Qupperneq 2
9
ALÞYÐUBLAÐK?
Fimmtudagur 21. október 1943
Þingsá lykluna rtiliaga
um afnám 8 stunda
vinnudags í vega- og
brúavinnu.
Fluit af iveimur Sjálístæðismönn-
um og einum Framsóknarmanni.
TVEIR Sjálfstæðisflokks-
þingmenn og einn Fram
sóknarflokksþingtnaður hafa
lagt fram á alþingi þings-
ályktunartillögu um að ríkis
stjórninni verði falið að taka
upp samninga við Alþýðu-
sambandið um 10 stunda
vinnudag í vega- og brúar-
vinnu í landinu.
Flutningsmennirnir telja í
greinargerð, sem fylgir tillög-
unni, að 8 stunda vinnudagur-
inn hafi reynzt óheppilegur við
þessa vinnu á síðastliðnu sumri
— og muni slík breyting ná til
um 700 verkamanna.
Samtök verkafólksins munu
að líkindum ekki verða fús til
að breyta frú þeim samningum,
sem gerðir voru í vor
Tillogur Fé1 i ; zk - > leikara;
Millipinganefnd til að semja reglnr nm
stjórn og retstnr Þjóðleikhússins.
Aðskilin verði listræn starfsemi leikhússins frá
öðrum rebstri þess.
FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA hefir á tveimur fund-*
um sínum undanfarið rætt um Þjóðleikhúsið og fram-
tíð leiklistarinnar í landinu í sambandi við það.
Á fundi sínum um síðustu helgi gekk það frá ályktunum sín-
um í málinu og kemur fram í þeini sjónarmið þeirra, sem á und-
anförnum árum hafa við erfið skilyrði haldið uppi íslenzkri
leiklist. Mun og mega fullyrða að afstaða leikaranna til þessara
mála skapi grundvöllinn fyrir skipan leiklistarmála í sambandi
við Þjóðleikhúsið.
Stjórn íslenzkra leikara, en
hana skipa: Þorsteinn Ö. Steph
ensen,. Haraldur Björnsson og
Lárus Pálsson, ræddu við blaða
menn í gær um þessi mál og
skýrði þeim frá ályktunum fé-
•Elinborg Lárusdóttir.
þessarar nýju skáldsögu minn-
Skáldsaga m Strandarkirkju
kemur út innan skamms.
Samtal við hðfandlnn, Ellnborgn
Lárusdóttrar um efral hennar.
STRANDARKIRKJA hefir
verið einn helgasti dóm
ur þjóðarinnar í aldaraðir.
Má næstijm segja að alþýða
manna (halfi trúað á þetta
guðshús, sem stendur við
hafið á suðurströnd íslands
— umlukið sandi og ógnað af
eyðingu. Hafa tugir þúsunda
manna heitið á þessa kirkju
sér til fulltingis og líknar
ekki aðeins hér heldur og
erlendis og hefir henni orðið
gott til gjafa.
Ótrúlega lítið hefur verið
skrifað um Strandarkirkju til
þessa, en nú hefur einn af rit-
höfundum þjóðarinnar, frú Elín
borg Lárusdóttir, lokið við að
skrifa skáldsögu um Strandar-
kirkju og jafnframt stuðzt við
sögulegar heimildir.
Skáldsagan heitir Strandar-
kirkja, er 23 arkir að stærð eða
um 370 síður og kemur út á for
lagi Þorsteins M. Jónssonar á
Akureyri, innan skamms. Þetta
er áttunda bók frú Elínborgar
en fyrsta bók hennar „Sögur“
kom út 1934.
Alþýðublaðið snéri sér til
frúarinnar í gær og spurði hana
um efni þessarar nýju skáld-
sögu.
Hún svaraði:
„Ég skrifaði þessa bók að
mestu í fyrra, en lauk við hana
í sumar. Hins vegar hefi ég haft
efni hennar lengi í huga, og
kynnt mér eftir föngum allar
sögulegar heimildir um kirkj-
una. Þetta er þó alls ekki sagn-
fræðirit, eins og raunar gefur
að skilja. Sagan lýsir ást Sel-
vogsmanna á kirkju sinni og
baráttu þeirra við kirkjuvaldið,
þegar til stóð að flytja skyldi
kirkjuna frá Strönd og að Vogs
ósum, hún lýsir tilbeiðslu al-
múgafólksins á kirkju sinni og
varpar ljósi yfir gamla tímann,
hindurvitni 12. aldarinnar og
hjátrú hennar, sem enn eimdi
eftir af fram eftir 18. öldinni.
Fleira get ég ekki sagt af efni
margar personur
— Koma
við sögu?
„Já, allmargar.11
Þorsteinn M. Jónsson útgef-
andi bókarinnar sagði í sam-
tali við Alþýðublaðið í gær, að
hann teldi þessa nýju skáld-
sögu frú Elínborgar, tvímæla-
laust bezta verk hennar.
lagsins. Er aðalályktunin áskor
un til alþingis um skipan leik-
listarmála almennt, enn frem-
ur um að nú þegar verði bætt
tveimur mönnum í þjóðleikhúss
nefndina.
Aðalályktunin fer hér á eftir:
„Fundur haldinn í Félagi ís-
lenzkra leikara þann 9. okt.
1943 fagnar einhuga tilkynn-
ingu ríkisstjórnarinnar um
endurheimt þjóðleikhúsbygging
arinnar, sem treysta má að verði
fullgerð á næstunni, í samræmi
við yfirlýstan vilja alþingis og
aðgerðir ríkisstjórnarinnar í
málinu.
Þýðing þjóðleikhúsbyggingar
-.innar fyrir íslenzka leiklist er
ómetanleg, og allar líkur til að
aðrar listgreinar, svo sem tón-
list og málaralist njóti þar einn
ig mikíð góðs af.
En jafn augljóst mál er hitt,
að menningargildi sitt fær þjóð
leikhúsið fyrst og frems fyrir
starf þeirra listamanna, sem
við leikhúsið vinna. Virðist
tímabært að gera þegar í stað
ráðstafanir til þess, að leikstarf
semi þjóðleikhússins geti hafizt
jafnskjótt og húsið verður not-
hæft.
Á undanförnum árum hafa
leikarar hér í bæ hugsað mikið
um og rætt framtíðarfyrir-
komulag þjóðleikhússins, og
hversu þeir mundu hugsa sér
það haganlegast og líklegast til
árangurs. Þar sem nú má þess
vænta, að aiþingi 1-áti bráðlega
þessi mál til sín taka, telur Fé-
lag íslenzkra leikara, sem hefir
innan sinna vébanda svo til alla
starfandi leikkrafta bæjarins,
rétt og eðlilegt, að alþingis-
menn kynnist viðhorfi þeirra
manna, er að leiklist hafa starf
að, og kunnastir eru þessum
málum af eigin ráun.
Kemur þá fyrst til greina
stjórnarfyrirkomulag leikhúss-
Framh. á 7. síðu.
Eldsvoði I Austur*
stræti 6 í gærkveldi
Það tókst að ráða niðuriögum eldsins
eftir meira en tvo klukkutíma.
TZ- L. 20,25 í gærkvöldi kom reykur aðallega í kjallara
upp eldur í húsinu nr. 6 ins og kom í ljós, að þar
við Austurstræti. Er það
tveggja hæða timburhús
með risi og kjallara.
I húsinu hefir verið Ama-
törverzlun, Hattaverzlun Ingi-
bjargar Bjarnadóttur, skrif-
stofur, hárgreiðslustofa o. fl.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, var kominn mikill
húss
hafði
eldurinn komið upp. Var ákaf-
lega erfitt að komast að í kjall-
aranum, vegna þess að á hon-
um er aðeins einn gluggi.
Eldurinn komst upp í hatta-
búð Ingibjargar Bjarnadóttur,
og skemmdist þar mikið af
eldi, reyk og vatni.
Frámh. á 7. síðu.
Frumvarp, sem ríkis-
stjórnin ber fram um
skattfrelsi gjafa fil
menningarmála og
líknarslofnana.
R
Soffía Ingvarsdóttir.
Húsmæðravika Kven-
félags Alþýðufiokksðns
Mafreiðslukennslusýning, heiisu-
vernd, uppeldis- og skólamáf,
híbýli og híbýlabúnaður.
1r VENFÉLAG Alþýðu-
■®^ flokksins hefir á kveðið
að efna til húsmæðraviku á
vegum félagsins dagana 25.—
29. október næstkomandi.-
Alþýðublaðið snéri sér í gær
til formanns félagsins frú
Soffíu Ingvarsdóttur og spurði
um þessa nýung í starfsemi fé-
lagsins.
Hún sagði meðal annars:
Frh. á 7. síðu.
í KISST J ORNIN hefir
lagt fram á alþingi
frumvarp til laga um skatt
frelsi gjafa til líknarstarf-
semi og mennigarmála.
Segir svo í frumvarpinu, sem
er breyting á lögum um tekju-
skatt og eignarskatt:
Aftan við g-lið í 1. málsgr.
10. gr. iaganna bætist:
Fé, sem gefið er til líknar-
starfsemi og mennigarmála,
allt að 10% af nettótekjum
skattgreiðenda, þó ekki hærri
fjárhæð en kr. 10000.00. Fjár-
málaráðherra setur reglur um
það, hvað skuli teljast gjafir til
líknarstarfsemi og menningar-
mála.
Athugasemdir við lagafrum-
varpið eru á þessa leið:
„Það virðlijst sanngjiarnt og
eðlilegt, að skattgreiðendur
megi ráðstafa nokkru af tekj-
um sínum til líknar- og menn-
ingarmála, án þess að þeim séu
reiknaðar þær fjárhæðir til
skatts. Nú er það svo, að hver
sú fjárhæð, sem í þessu skyni er
gefin, telst til skattskyldra
tekna. Af þessum ástæðum láta
margir minna úr hendi rakna
en ella mundi, og opinberar
líknar- og menningarstofnanir
fara því á mis við margar gjafir
vegna þess, að menn verða að
telja þær til skattskyldra tekna.
En slík framlög einstaklinga eða
félaga til viðurkenndrar starÞ
semi eða stofnana mega teljast
í þágu hins opinbera og því
ekki eðlilegt, að unnið sé óbeint
á móti gjöfunum með ákvæðum
skattalaganna.
Hins vegar verður að sjálf-
sögðu að takmarka það, hversu
miklu af tekjum sínum skatt-
Frh. á 7. síðu.
Eiðrofsmálið á alþing!;
Lin vörnóláfs Thors
Það var verzlað með kosningafrest-
unina í Reykjavik og réttiætismálið.
—----------------------*-------
OLAFUR THORS gerði að umtalsefni á alþingi í gær
hinn margumrædda eiðrofsáburð fyrverandi sam-
starfsmanna hans í ríkisstjórninni. þeirra Hermanns Jón-
assonar og Eysteins Jónssonar.
Það var Sigurður Bjarnason, sem kom þessu máli inn í
þingið — sennilega alveg að þakkarlausu af hálfu Ólafs Thors —
þegar rætt var í neðri deild frumvarpið um dómsmálastiórn,
lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. En þar eð Ólafur
var ekki viðstaddur umræðuna var henni frestað samkvæmt ósk
Gunnars Thoroddsen.
Mál þelta var svo tekið aftur
á dagskrá í gær og varð Ólafur
Thors fyrstur tii að kveðja sér
hljóðs. Hafði hartn meðferðis
skrifaða ræðu, sem hann las
upp.
Ólafur kvað „Tímann“ lengi
hafa ástundað það að ausa sig
og Jakob Möller auri fyrir að
hafa svikið drengskaparheit. En
hann kvaðst ekkr hafa séð á-
stæðu til að taka til máls um
þær ásakanir fyrr en nú, er
Eysteinn Jónsson hefði gert
þennan söguburð að sínum orð-
lim. Pagði Ciafur, að hann væri
allur mjög fjarri sanni, enda
hefði frestun bæjarstjórnarkosn
inganna verið svo augljóst rétt
lætismál, að jafnvel Hermanni
Jónassyni hefði ekki blandast
hugur um það. Hefðu ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins því vissu-
lega ekki þurft að kaupa það
neinum afarkostum.
Ólafur leitaöist því næst
við að| Iqiða líkur að því,
hversu þessi áburður þeirra
Hermanns og Eysteins væri
ósennilegur, En vörn hans
Framh. á 7. síðu.