Alþýðublaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: Kvæði M. Jöch.: Þuríður Kúld. Upplestur: Þáttur af Þuríði Kúld: Árni Þór- arisson. Þorbergur Þórðarson. Fyrir austustu nesjum ísl.: B. Vilhjálmss. XXIV. úrgangur. Miðvikudagur 3. nóv. 1943. 285. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein eftir frægan brezk- (in blaðamann um blöðin og nauðsyn þess, að þau séu óháð og heiðarleg í fréttaburði sínum og dóm um. I*©fkféiaif Reykjavfknr. „Lénharður fógeti" Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Nýft fyrirtæki. Við undirritaðir höfum opnað verkstæði við BRAUTAR- HOLT 28. — Tökum að okkur yfirbyggingar bíla og viðgerð ir á yfirbyggingum. — Einnig alls konar trésmíði. Tré- og bílasm. Vagninn. GuSm. Krisijánsson. Eiríkur M. Þorsleinsson. Aðalfundur Sundfél. Ægis verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna næstkom. föstu- dag, 5. nóv. klukkan 8.30. — Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða sýndar skuggamyndir úr Norðurferðinni í sum- ar. — Félagar, fjölmennið. Stjórnin. StúdentaféBag Reykjavíkur: F u n d u r í 1. kennslustofu Háskólans í kvöld, miðvikudaginn 3. nóv., hefst klukkan 8.30 síðdegis. Umræðuefni: Stjórnskipun lýðveldisins. Framsögumaður: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. Auk þess fara fram vanaleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nokkrar saumastúlkur og laghenta viðvaninga vantar okkur. KBæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f. s s s s s s s s kommóður. Héðinshöfði h.f. AQalstræti 6 B. 'Síacá 4958. Kvenbolir Silkisokkar Bómullarsokkar Laugavegi 74. Jóhann Gunnar Sigurðsson, skáldsnillingurinn, sem lézt í æsku, hefir gefið þjóð sinni hina gullfallegu bók, Kvæði og sögur. Gerið unglingana að hlut- takendum í þessum arfi eft- ir góðskáldið. Veljið Kvæði og sögur sem fermingargjöf. Fæst hjá bóksöium. Sjálfblekungur hefir tapast. — Skilist í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins gegn fundar- launum. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8.30 í G.T.-húsinu, uppi. Inn- taka nýliða, skýrslur emb- ættismanna. Kosning emb- ættismanna og vígsla þeirra. Kosning dómnefndar. Fram- haldssagan. Fjölmennið stund víslega. — Æðstitemplar. Barna-ullarsokkar fyrirliggjandi. i Útbreiðið Albvðublaðið. HJARTANLEGA ÞAKKA ÉG ÖLLUM ÞEIM, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á 80 ára afmæli mínu, 28. fyrri mánaðar. , * Guð blessi ykkur öll. KARÓLÍNA S. JÓHANNESDÓTTIR. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU LJOSLEITAR PLYDSKÁPUR. H.TOFT Skólavorðastíg 5 Sími 1035 \ ^Freia^-fiskfars l ^ daglega I * * s Eftir vinnutíma. er, þess að mikið fari íyrir því. Fæst £ mæstu bókabúð. Garðastr. 17. Sinar: 5314-2864. 'Kaupnm fnsknr hæsta verði. IHúsgagnavinnnstofan Balðnrsootn 30.1 ! \ \ s og yfirleitt hvenær sem þér hafíð S stund til lesturs, þá er HEIMIL- J ISRITIÐ tilvaliS. S Það kemur út mánaðarjega með S léttar smásögur og úrvals smá- S greinar. Efnið er sérstaklega val- J ið til lesturs í fristundum og J hvíldar frá störfum eða lestri j þyngri bóka. S Ritið er smekklegt og handhægt. S Það má stinga því £ vasann og J hafa með sér hvert sem er, ám S Gler- > kökuhnífar í IhamborgI S'Laugavegi 44. — Sími 2527. ? _ EFNARANNSÓKNAR- ÁHÖLD fyrir garðyrkju- menn. GARÖASTR.2 SÍMI 1899 PLASTIC! S s s; I S í s Kökuhnífar Smjörhnífar Ávaxtahnífar Pickles-gafflar Salat sett Grænmetisraspar IHAMBORGI S s SLaugavegi 44. — Sími 2527. S s s VIKDR HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUB Fyrirliggjandi. PÉTDR PÉTDRS80I Gleráipnn & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.