Alþýðublaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. nóv. 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ Næturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki ÚTVARPIÐ: 20.30 Kvöldvaka: a) Kvæði Matthíasar Jochumssonar: „Þuríður Kúld“ ((Upplest- ur). b) Þórbergur Þórðar- son rithöfundur: Þáttur um frú Þuríði Kúld (f. 2. nóv. 1843), eftir frásögn Árna prófasts Þórarinss. (fyrri hluti). c. Tónleikar. d) 21.20 Ásmundur Helgason: Frá austustu nesjum íslands Erindi (Bjarni Vilhjálms- son cand. mag. flytur). Enn fremur íslenzk lög. 21.50 Fréttir. Lénharður fógeti verður sýndur kl. 8 í kvöld. Hjónaefni / Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Sóley Halldórsdóttir, Baldurgötu 12 Akranesi og Guð- jón Matthíasson Helludal Bervík Snæfellsnesi. Hjúkrunarkvennablaðið 3. tbl. 19. árg. er nýkomið. Efni þess er meðal annars Uppspretta nýs lýfs, eftir Pearl S. Buck, Lestr argleraugu, eftir Úlfar Þórðarson og Sjúkur var ég eftir Feliz Guð- mundsson. Erindi Jóhanns Sænwnds- * sonar um alþýðufrygging- arnar. JÓHANN SÆMUNDSSON . yfirlæknir flutti síðast- liðinn sunnudag á vegum al- þýðufræðslu fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna, erindi um al- þýðutryggirigarnar. Lýsti yfirlæknirinn núgild- andi tryggingum og þýðingu þeirra fyrir fólkið, drap á breytingartillögur, sem fram hefðu komið við lögin.og rakti síðan ýmsar breytingar, sem hann taldi þurfa að gera til bóta á lögunum. Var erindið hið fróðlegasta og var ’gerður rnjög góður rómur að því. Félagsl íf. GLIMUFELAGIÐ ÁRMANN: Skemmtifundur verður á mið- vikudaginn klukkan 9 e. h. Til skemmtunar verður: Einsöng- ur: Ólafur Magnússon frá Mos- felli. — Guðjón Benediktsson segir gamansögur. — Takið með ykkur skírteini til að sýna við innganginn. — Mætið öll! Auglýsim, sem birtast eiga í Alþýðublaðiuu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fpir kl. 7 að kvðlði. Sfmi 4m gær Yfirlýsing frá borgar- Tekjur og gjöld rík- ^<&^00<><3><><^3><><»<>O<><&<&OO<3><&<J><3><S><>3 stjora út af grein séra issjóðs fyrshi 9 mán- O ORGARSTJÓRINN í Reykjavík sneri sér til Alþýðublaðsins í gær af tíl- efni greinar séra Jakobs Jóns sonar hér í blaðinu í gær- morgun. Borarstjórinn sagði: „Eg vil biðja yður að taka fram af tilefni greinar prests- ins, að aðfinnslur í igarð her- stjórnarinnar vegna hljómleika .setuliðshljómsveitar á Austur- velli eru ekki réttmætar, að því leyti, að ef um einhverja sök ér að ræða og hægt er að bera fram aðfinnslur, þá berum við ráðamenn bæjarins þá sök og aðfinnslunum ber að stefna að okkur. Bæjarráð var sammála •um að leyfa að hljómsveilin léki á Austurvelli og að hún gerði það um miðjan dag tfremur en ,að kvöldi til. Her- stjórnin á hér enga sök að máli. •Hins vegar mun verða leit- ast við að hljómleikarnir rekist ekki á guðþjónustugjörð á sunnudögum.“ Kartöfluverð ríkisstjórnar- jitnar og þvaðrið s Yísi. T| AGBLAÐIÐ „Vísir“; sem alltaf rýkur upp elns og grimmur rakki, ef framkvæmd- ir eða framkvæmdaleysi ríkis- stjórnarinnar eru gagnrýndar, hefir fundið það út, af hyggju- viti sínu, að Alþýðublaðið hafi í gær krafizt þess, að kartöfl- ur yrðu hækkaðar í verði. Vegna „Vísis“ — og af því að það þarf svo oft að tyggja í tossa, skal það sagt hér, að Alþýðublaðið var ekki að gagn rýna það, að kartöflurnar hefðu verið lækkaðar. Það var höfuð tilgangur með ummælum Al- þýðublaðsins, að ef þessi verð- lækkun ætti að leiða til þess að lækka vísitöluna og þar með kaup launþega, þá væri það ó- réttlátt, því að flestir laun- þegar yrðu að neyta þessarar nauðsynjavöru næstu mánuði, keyptri við hinu háa verði í haust. Einu sinni voru egg, —- sem þá voru algerlega ófáanleg, lækkuð stórkostlega í verði — og vísitalan síðan lækkuð. Það er svona álíka með þetta kartöfluverð ríkisstjórnar- innar, sem „Vísi“ þykir harla gott. Framhald af 2. síðu margra hluta vegna og verða talin enn. Hins, vegar er sú skoðun almenn nú orðið, að meiri jöfnuð beri að viðhafa um skipti b j örgunarlaunanna en tíðkazt hefir til þessa, enda hafa komið í ljós áberandi gall- ar í orðalagi þessara ákvæða, þegar skipt hefir verið björg- unarlaunum meðal skipsverja á fiskiskipum, og hefir í ýmsum tilfellum verið farin miðlunar- leið með samkomulagi aðila frá hinu beina ákvæði laganna. Á þingi Farmanna og fiskimanna sambands íslands, sem haldið var fyrir skömmu, var ályktun gerð, sem stefnir í svipaða átt og farið er fram á í þessu frum-, varpi, og er í flestum atriðum farið eftir þeim tillögum.“ Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld í fyrstu kennslustofu Háskólans og hefst nann kl. 8.30. ■maaBKSÖp* arsins D ÍKISSTJÓRNIN sendi -*■ blöðunum nýlega yfirlit yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs á þriðja ársfjórðungi þessa árs, sem endaði 1. þessa mán aðar. Samkvæmt þessu yfirliti hef ir orðið um 3.4 milljóna króna halli á rekstri ríkissjóðs fyrstu 9 mánuði ársins. Heildartekj- urnar hafa numið kr.: 47 535- 283.00, en gjöldin samtals kr.: 50 928 775.00. Til samanburðar má geta þess að árfð 1940 námu heildar tekjurnar á sama tíma kr. 11- 807 479.00, en útgjöldin kr.: 12- 500 179.00. — Tekjuliðir yfir- standandi árs eru þessir: Manntalsbókargj. 7 438 713, Aukatekjur 567 481,’ Erfðafjár- skattur 188 309, Vitagjald 257- 558, Leyfisbréfagjald 34 160. Stimpilgjald 1 212 430, Bifreiða og benzínskattur 1 206 538, Út- flutningsgjald 2 228 238, Vöru- magnstollur 7 148 979, Verðtoll ur 23 262 499, Gjald af inn- lendum tollvörum 912 861 Veit- ingaskattur 153 255, — Samtals 44 611 021. Eftirstöðvar frá f. ári 2 924 262, Alls 47 535 283. En þessir voru helztu út- gjaldaliðirnir: Vextir 1 109 191, Æ(ðsta stjórn landsins 115 898, Alþing- iskostnaður 205 430, Stjórnar- ráðið 490 670, Hagstofan 119- 344, Utanríkismál 41 208, Dóm- gæzla og lögreglustjórn 2 757- 686, Sameiginlegur embættis- kostnaður 618 499, Heilbrigðis- mál 986 884, Vegamál 9 223- 489, Samgöngur á sjó 2 529 500, Vitamál 1 448 010, Flugmál 103 929, Kirkjumál 428 012, Kennslumál 2 802 454, Vísindi, bókmentir og listir 407 542, At- vinnumál 6 126 502, Styrktar- starfsómi 2 551 262, Eftirlaun 262 881, Verðlagsuppbót 7 568- 017, Sérstakar launabætur 358- 716, Aukauppbót 944 206, Óviss útgjöld 641 845. Samtals 42- 261 177. — Samkv. sérstökum Jarðarför Jóns Hjartarsonar, bifvélavirkja, fer fram fimmtudaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju á heim- ili hans, Laugavegi 49 A, klukkan 3 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Anialía Jósefsdóttir. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og bróðir okkar, Tryggvi l¥£agnússon, verzlunarstjóri, andaðist 1. nóvember í Landakotsspítala. Elín Einarsdótíir. Ólafur Magnússon. Jarðarför konunnar minnar, Fanneyjar Jónsdóttur, , , - fer fram fra domirkjunni föstudaginn 5. þ. m. — Kveðjuathöfn- in fer fram frá heimili hennar, Hverfisgötu 83, kl. 1 e. h. Sigttrgeir Björnsson. lögum 4 071 249, 22. gr. Heim- ildarlög 614 553, Þingsályktan- ir 3 495 323, Væntanleg fjár- aukalög 486 473. Alls 50 928- 775. Brazkir henneon í Tinnn vlð hðínina. (Frh. af 2. síðu.) tók erlent skip statt í Reykja- víkurhöfn, á móti meir en 1000 tunnum af gotu. Tunnurnar voru fluttar á íslenzkum bif- reiðum sunnan úr Sandgrði og Keflavík, að skipshlið. Þar tóku brezkir hermenn við tunnun- um fluttu þær af bifreiðunum, út í skip og lestuðu þær. Þannig var enginn íslenzkur verkamað' ur við losun vörunnar af bif- reiðum eða lestum í skipið. Við snerum okkur þegar í stað, er okkur varð kunnugt uin þetta, til eigenda vörunnar, i'AÍM Bernhardfe Petersen, en hann kvað brezka flutningamálaráðu neytið krafizt þess að fá að sjá um útskipun vörunnar. Við teljum þetta tilfelli með öllu óviðunandi, þar sem hér er um íslenzfea, vöru að ræða í íslenzkri höfn og þar sem losun og lestun hennar er óvéfengjan legur réttur íslenzkra verka- manna, Við förum því hér með þess á leit við stjórn Alþýðusam- bandsins, að hún komi á fram- færi, með atbeina ríkisstjóm- arinnar, mótmælum til brezkra stjórnarvalda út af ofangreindu tilfelli og krefjist þess, að ekki verði framar, í skjóli hervalds, gengið á skýlausan rétt ís- lenzkra verkamanna til vinnu þessarar.“ Ufbreiðið átþýSublaltL Blóðgjöf, sem á að bjarga hermanninum. Myndin var tekin á götu í San Agata á Sigiley í sumar, þegar verið var að sprauta blóði í særðan amerískan hermann til að reyna að bjarga lífi hans. ítalskar konur og börn standa álengdar og horfa á baráttuna við dauðann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.