Alþýðublaðið - 05.11.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.11.1943, Blaðsíða 8
ALÞVÐUBLAÐIÐ Föstudagur 5. nóvember 1943. ■tjarnarbMM Á Pálmaströnd. (The Palm Beach Story). Amerískur gamanleikur Claudette Coibert, Joel McCrea. Sýning kl. 5, 7 og 9. ,JÆUNA MÁTTIRÐU ÞETTA“ Árið 1804 eða 1805 dó kerl- ing í Fnjóskadal, sem Þórný hét. Hún sagði svo frá, að í ungdæmi sínu hefði hörnum þar i sveit ekki verið kennt að lesa, og ekki heldur neinn barnalærdómur, en þeim var kennd trúarjátningin utanhók- ar og einhverjar hænir. „Þegar ég var fermd“, sagði hún, „var móðir mín sæla búin að kenna mér þetta, sem hún kunni sjálf reiprennandi, fór svo með mig til kirkjunnar á Hálsi og leidddi mig með sér inn í sæti stt. Svo kom hann séra Þorgrímur heitinn út og gekk inn í kórinn og kallaði á mig þangað. Ég fór skjálfandi á beinunum, en móðir mín sat eftir. Svo fór prestur að spyrja mið, en ég man nú ekkert af því nema þegar hann spurði hver hefði skapað mig, endur- leyst og helgað, þá stóð í mér að svara því. Þá sagði móðir mín frammi í bekknum: Muna máttirðu þetta, stelpa, því að húin var ég að segja þér það“. „úg veit Þ^ð bhessuð kerl- ingin“, sagðí prestur, og gekk fram á kirkjugólfið. Móðir mín var þá staðin upp og húin að draga brennivínspela upp úr vasa . sínum . og . laumaði . að presti. Hann tók við og þakk- aði henni fyrir, en ég fékk líka sakramentið um daginn“. * * * VAFASAMUR ÁRANGUR „Gömul kona kom til prests og kvartaði sáran undan manni sínuum. Hún sagði, að hann væri svo vondur við hana, að hún hefði engan frið hvorki straumi örlaganna Ég ritaði eftir fyrirlestri. Ég vélritaði og hreinritaði greinar Brandts og Fritz. Ég afritaði greinar í öðrum blöðum og rit- um, sem send voru blaðinu. Ég ,at|stoðaði við prófarkalestur- inn. Ég tók úr klippur úr blöð- um og ritum og límdi inn í inniímunarbókina. Ég annaðist símavörzlu. Ég ræddi við gesti og gangandi. Ég annaðist um- sjá skjalasafns Brandts, sagði ósatt hans vegna og hélt uppi vörn fyrir hann, svo sem skylda er einkaritara. í vinnu hverrar yiku var ákveðið hámark, slit- laust erfiði og þrældómur. Það var þegar kom að dreifingu 'blaðsins, þess tölublaðs, sem kom út þá viku. Það þurfti að brjóta hvert einasta blað af þessum þrjú þúsundum eintök- um, sem prentuð voru af blað- inu, búa um þau í umbúðum og líma frímerki á hverja ein- ustu sendingu og vélrita utan- áskriftirnar. Loks hjálpaði ég svo sendisveininum með blaða- pokana niður stigann, þegar haun lagði á stað með þá á póst- húsið. Mig dauðverkjaði í bak- ið meðan á þessu stóð og var ékki búin að ná *mér fyrr en eftir tvo daga. En mér var ætl- að að vera viðstödd á fundum og taka útdrætti úr ræðum manna. Og það voru ekki að- eins fundir í borginni sjálfri, sem ég varð að sækja. Ég varð líka að sækja fundi í nálægum þorpum, sfm haldnir voru í daunillum bjórstofum. Á heim- leiðinni sátum við hálfsofandi í járnbrautarvögnunum. Ég varð að sitja nefndarfundi og eyða margri kvöldstundinni í verkamannaklúbbum, þar sem við leituðumst við að halda sambandi við verkamennina og kynna okkur viðhorf flokksins. Og þrátt fyrir allt var þetta nótt né dag, og hvernig sem reyndi að telja um fyrir hon- um, kæmi það fyrir ekki. „I gær var hann alveg bandóður og lúbarði mig“, sagði hún. „En hefir þú ekki reynt að mýkja hann með góðu“, sagði prsturinn. „Þú ættir að reyna að bera þetta allt með þolin- mæði og vera góð við hann og safna þanning glóðum elds að höfði houm“. „Já prestur minn, það væri líklega reynandi að kveikja með eldi í hausnum á honum. En svei mér ef ég held hann batnaði við það, því að í gær hellti ég einmitt sjóðandi vatni í höfuðið á honum og þá lú- barði hann mig“. gaman. Það var gáman að því, að ekki var komið fram við rnann eins og kvenmann. held- ur eins og félaga. Það var gam- an að því að vera ekki einangr- aður, h'eldur hluti af heild, svarti sauðurinn í ofurlitlu samfélagi, sem aftur var hluti af hinu stæra samfélagi flokks- heildarinnar. Ég hafði ávallt haft yndi af að kynnast fólki. Ég var gædd fíkni mannætunn- ar í það að gleypa í mig eina og eina manneskju. Nú var settur fyrir mig nýr réttur og 'neytti hans með mestu áfergju. Verkamenn og hinar þr^ytulegu eli|ginlkonur þeirra. IHiríár traustu og árfeiðaniegu trún^ðarmenn, sem réðu yfir einu atkvæði hver. Ungijr drengir með raddir í mútum og baráttufúsa hnefa. Heimsspek- ingarnir, sem sátu í lestrarher- berginu og lásu rit Darwins og fræðslurit, sem hét Kosmos. Börn bændanna, sem flutzt höfðu til borgarinnar og kosið Hewaverksmiðjuna í stað akr- anna og fundarsalinn í stað la- tínu klerkanna. Ég var ham- ingjusöm vormánuðina 1914 og fram á sumarið. Mér fannst ég igeta greint æðaslátt alheims- Ns. Ég var hreýkin daginnl. sem Vekjarinn var gerður upp- tækur. Og enn hreyknari varð ég þegar hópur bænda brauzt inn á fund í einu þorpinu og tekið var að berjast með ber- um hnefum, stólum og bjór- flöskum. Brandt hafði komið mér fyrir undir borði, þegar bardaginn hófst og þaðan gat ég fylgzt m!eð gangi orustunnar. Ég var bæði undrandi og glöð, þegar ég sá, hversu góður stríðsmaður Brandt var. — iMáusle. ég vildi ekki hafa misst af þessu kvöldi, þó að þúsund mörk hefðu verið í boði, sagði hann glaður í bragði, þeg- ar við vorum aftur stödd í F 12 síðla um kvöldið. Ég var að bera joð í skrámurnar, sem hann bafði hlotið í bardagan- um. Fritz hafði verið fluttur á spítala tii þess að hægt væri að gera að svöðusári, er hann hafði fengið á ennið. Við Brandt vor- um því tvö ein. Við hituðum okkur kaffi og Brandt las mér fyrir þangað til að grálit dag- renningin lýsti upp götuna fyr- ir utan og skýin bak við skóla- húsið urðu græn á lit eins og hart, óþroskað epli. — Hvernig fellur þér, Máusle, að vera í fylkingarbrjósti, í stað þess að koma í slóð hennar? spurði hann. — Vel, svaraði ég. En mér mundi falla það enn betur í geð, éf að ég væri piltur og það þyrfti ekki að stinga mér undir borð, þegar verulegt garnan er á ferðum. ■ NÝJA Blð „Tigris" flugsveitfn Stórmynd með: John( Carroll John Wayne Sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki 'aðgang. Á ðrlagastandu (efore I Hang). Boris Karloff Evelyn Keyes Sýnd kl. 5. Bönnuð börunm innan 16 ára GAMLA Blð Á hverfanda hveli (Gone With The Wind) Sýnd í dag kl. 8. kl. 3.30—6.3Ö: MANNAVEIÐAR (Come On Danger). Með TIM HOLT. Bannað fyrir börn innan 12 ára. Brandt tók köttinn upp af borðinu og kom honum fyrir öxilinni á sér. — Já, sagði hann. — Stundurn verður mér líka að óska, að þú væri pilt- ur. Stundum óska ég þess. Og stundum gleðst ég yfir því, að þú ert einmitt sú, sem þú ert. Hann gekk yfir að gluggan- ■um og stóð þar í gráleitri morg- unskímunni. Kötturinn kúrði með hausinn undir vanga hans —* Komdu hingað. Máusle, sagði hann eftir stundar korn. — Horfðu á himininn. Faillegur litur þetta. er ekki svo? — Við stóðum þögul hlið við hlið og virtum fyrir okkur P^ft'briigðá mongunhiminsins. Skrölt í mjólkurvagni heyrðist í fjarska. Ég var afbrýðissöm í garð kattarins. Ég öfundaði hann — öðru vísi er ekki hægt að lýsa því. Ég var þreytt og syfjuð. | Mér hefði ekki þótt amálegt að hafa höfuðið þar, sem kötturinn hafði hausinn og láta Brandt strjúka mér með hinum fjarrænu tilburðum einmana manns, sem voru hon- um svo eiginlegir. Litlu síðar lagði hann höndina á öxl mína og endurtók: Já Máusle, mér fellur þú bezt í geð eins og þú ert. , Þetta var byrjunin. Afbrýðis- söm við köttinn. Eirðarlaus. Langaði til að igráta án nokk- BASSI „BOLLA“JJ En skyndilega var hann vakinn af vökudraumum sín- um með því að höst rödd bauð honum að nema staðar. Þegar hann 'leit upp sá hann ,að það var Jeppi Stebba, sem hafði ávarpað hann. — Heyrðu, þú þarna, hrópaði Jeppi.. — komdu með hundinn að tarna til verzlunar Börks og vertu nú fljótur. - — Skipað gæti ég, væri mér hlýtt, anzaði Bassi. En ég á nú bara ekki leið þangað, svo ég viti til. — Hví ekki það? urraði í Jeppa Stebba. — Vegna þess að ég er á heimleið, svaraði Bassi og var sýnilega skemmt. — Þú gerir eins og ég segi þér, eða þú skalt hafa verra af, þrumaði Jeppi ygldur á svip.. Hann var hin vörpulegasti náungi og hefði eflaust fram- kvæmt ógnun sína. — En þegar minnst varði, varð Mick til þess að skerast í leikinn. Hann stökk upp á herðar Jeppa Stebba, þreif af honum hattinn og hljóp með hann niður götuna og fór geyst. — Komdu með hattinn minn, bölvað kvikindið þitt! hrópaði Jeppi og var nú orðinn hinn reiðasti. Mick lagði hattinn kyrfilega frá sér á miðja götuna og skokkaði því næst brott frá honum, eins og hann hefði misst allan áhuga fyrir því að fara frekar höndum um hann. Hláturinn sauð niðri í Bassa. Jeppi Stebba átti um það tvennt að velja að missa hattinn sinn eða framkvæma ógri- S/CORCHy AND H)S FRIENDS, ABOUT TO TA<£ OFF FROAA THEIC. REFUSLLINJG BASe, ARE STOPPEC? BY THE ARRIVAL OF AN AMERICAN PLANE, SHOWING 5I6NS OF RECENT BATTLE... AP fBatures I ’iV\ LT. í- í •***'*> *a *v.v A. OUR PILOT’S DE*,J O BADLY WOUNDED/ CA^ <>j SPEAK RUSSIAN, LIEU j WE NEED HELP/ YNDA SAGA Undirforinginn: Ég skal segja þér allt af létta. Ég er Grespier undirforingi. Flugforingi okkar er látinn og aðstoðarflugstjór- inn illa brenndur. Getið þér talað rússnesku? Við þurfum hjálpar við. ÖRN: Rússarnir segjast skulu láta flugstjóra ykkar öðlast hernaðarlega greftrun. Aðstoð- arflugstjórinn fer í sjúkrahús. SORRl Hann er í sérstökum erindagerðum, farið með hann til — Æ! ÖRN: Hvað er hann að segja, fara með hvern hvert?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.