Alþýðublaðið - 17.11.1943, Side 8
8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. nóv. 1943,
TJARNARBI6!
Friedrich March
Veronaica Lake,
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Sænsk aukamynd,
J Hey 4* TtOpO
ÚTBURÐUR
Fráleitt tel ég Framsókn geti
fellt að velli eigin draug.
Út í hraun er kastað keti,
og kominn er Jónas út á haug.
Amos.
ÁGREININGSEFNI
Einu sinni héldu meþódistar
í Ameríku almennan kirkju-
fund. Þar komu saman svartir
prestar, biskupar og öldungar
kennilýðsins. Það, sem hélzt
varð að ágreiningsefni á fund-
inum, var það, að hinir svörtu
guðmenn kröfðust þess, að engl
ar drottins væru ekki allir kall-
aðir hvítir og ekki allir djöflar
svartir, heldur væri einnig
prédikað um svarta engla og
hvíta djöfla. Eins og nærri má
geta, var hvíti kennilýðurinn
mjög á móti þessu.
* * *
GÓÐÆRI
FERÐAMAÐUR kom að
prestsetri, mislingasumarið
1892 og sagði mandauða mik-
inn í Reyikjavík. Væru mörg
lík jörðuð suma daga.
Prestur gegnir þá fram í og
segir: „Það fara að verða for-
gyltar lúkurnar á honum séra
H . . ■ Ég liefi heyrt, að hann
hafi moldað 13 skrokka einn
daginn. En sá austur af pen-
ingum, sem maðurinn fær. Ætli
það sé ekki munur eða hérna!
Hér er ekki einu sinni opnuð
gröf. Jú, ein hreppskerling
hrökk upp af en náttúrlega
fékk ég enga borgun fyrir það.“
hvað styrjaldir þýða en þú ekki.
Taktu alla þá peninga, sem þú
átt, úr bankanum. Keyptu fyr-
ir þá gulístykki og feldu þau
undir dýnunni í rúminu þínu.
Kauptu eins mikið af hálfbaun-
um og þú ;getur komizt yfir. Þá
getúrðu búið þér til baunir.
Hálfbaunir, skilurðu, Knorrs-
hálfbaunir Frakkar átu rottur
1871. Þú veizt ekki hvaða tím-
ar fara í hönd. Kauptu hálf-
baunir fyrir tvö eða þrjú hundr-
uð mörk. Þá er þér borgið. Þú
þarft ekki annað en heitt vatn
til að matbúa þær. Og ef að
virkilega sverfur að, getur þú
notazt við kalt vatn, ef þú læt-
:ur þær iliggija nógu lengi í
bleyti. Þessa þarftu með á stríðs
tímum. Gull og hálfbaunir.
Gæfan fylgi þér, góða mín. Og
láttu þér ekki detta í hug ,að
ég sé geggjuð. Ég er bara göm-
ul kona og hefi reynt sitt af
hverju.
— Hvað vildi þessi gamla
heiðurskona þér? spurði Walt-
er, þegar ég kom til hans aftur.
— Hún er eitthvað rugluð í
kollinum, hvíslaði ég. — Hún
hefir háífbauna-dellu. En hún
er sauðmeinlaus.
En hversu oft varð mér ekki
hugsað til hennar á komandi
árum! Hvílíkt bjargræði hefðu
ekki hundrað pund af hálfbaun-
um orðið okkur í hallærinu!
Hundrað gullstykki hefðu get-
að bjargað okkur í ölduróti
gengisfallsins. En þetta kvöld
gengum við -Walter upp stig-
ann og sungum tvísöng. Tekst-
inn var eitthvað á þessa leið:
Við viljum ekki baunasúpu,
baunasúpu, baunasúpu, trala-la.
Við höfum sennilega verið dá-
lítið hreif, ekki svo mjög af
víninu, heldur af sumrinu og
sólinni og þeirri æsingu, sem
fylgdi í kjölfar þeirrar vitund-
ar, að styrjöld værin skolli á.
Við sögðum: Stríð. En við skild-
um ekki merkingu þess orðs.
í okkar augum var stríð gunn—
fánar, bumbur, herforingi í liðs-
könnun, riddaraliðsárás, þar
sem sólin gyllti sverð riddar-
anna, herlið á göngu og sigur-
sælar hersveitir á leið eftir Rín-
ardalnum. í okkar stríði voru
engir fallnir, og engi-r- sárir,
ekki einu sinni fallnir eða sár-
ir Frakkar.
Þetta var þriðja nóttin okkar
— og fleiri urðu þær aldrei.
Walter var nú orðinn fjarhuga
og eirðarlaus. Við 'eyddum
morgninum úti á svölunum og
biðum eftir langlínusímtali.
Allar símalínur voru upptekn-
ar, en eftir nokkurra klukku-
stunda bið auðnaðist Walter að
ná sámbandi við bróður sinn í
Frankfurt og fá hjá honum
nokkrar upplýsingar. Þegar allt
kom til alls var Walter með-
limur borgaralegrar fjölskyldu.
— Komdu Máusle, við skuíum
taka okkur göngu. Við þurfum
að ræða um þýðingarmikla hluti
sagði hann hæglátlega.
— Hlustaðu nú á mig, sagði
hann, þegar við gengum eftir
árbakkanum. — Þetta varð nú
dálítið endasleppt. En þú þekk-
ir mig þó ofurlítið betur en þú
gerðir fyrir tveimur dögum síð-
an. Heldurðu, að þú getir nokk-
uð við mig rætt? Finnur þú
til efns og é)g? Að við tvö
tilheyrum hvort öðru.
— Já, ég geri það, svaraði
ég skjálfrödduð.
— Þú skilur, hvað ég á við
með þessu. í blíðu, í stríðu.
— Þangað til dauðinn aðskil-
ur okkur, svaraði ég og reyndi
að1, tláSta Ifta isvo út sem ég
brosti.
— Já, Máusle, þangað til
dauðinn aðskilur okkur. Við
giftum okkur strax og ég kem
til baka, ef þér hefir þá ekki
snúizt hugur meðan ég var fjar-
verandi. Þú svipast um eftir
íbúð og húsgögnum á meðan.
Ég fel þér það allt saman. Ég
mundi una mér bezt í gamla
hluta borgarinnar, þar sem út-
sýn væri yfir ána. Við höldum
skrifstofunni að F 12 fyrst um
sinn. Og þú verður að annast
fyrir mig lum ýmislegt, er ég
verð að láta ógert. Ég sendi þér
peninga þú borigar húsaléigu
og Anton þriggja mánaða laun.
Þú tekur og þriggja mánaða
laun handa sjálfri þér. Við
sjáum svo hvað setur, þegar
þessir þrír mánuðir eru liðnir.
Sennilega verð ég þá kominn
aftur. Utgáfu blaðsins fresta
ég, meðan stríðið stendur,
Máusle — —
— Já, herra, svaraði ég.
— Heldurðu, að þú getir orð-
ið hamingjusöm með mér?
— Efastu um það enn?
— Bróðir minn ráðlagði mér
að koma til Fiankfurt tafar-
laust. En það viröist vera er.fitt
um samgöngur. Allar lestir hafa
verið teknar til hermannaflutn-
inga. Þetta getur orðið örðugra
viðfangs en ég bjóst við. Én
ég á að vera kominn þangað um
nónbil á morgun. Hvað á ég
til bragðs að taka?
— Jæja, ef þú verður að fara,
þá farðu, farðu strax. Mér er
S NYJA BIÖ S
Leysi úr læðingi
(„NOW VOYAGER' )
Stórmynd með:
Bette Davis
Paul Henreid
Sýnd klukkan 6.30 og 9.
Sýning kl. 5.
ÓÐUR HJARÐMANNSINS
(Carolina Moon)
Cowboy söngvamynd með
Gene Autry.
ekki í mun að hindra liðsfor-
ingja í að gera skyldu sína á
styr j aldartímum.
Ennþá reyndum við að láta
þetta líta út eins og um gaman-
mál væri að ræða. — Ég elska
þig, sagði Walter allt í einu. —
Ég elska þig, Marion, ég elska
þig. Heyrirðu ekki til mín? Ég
elska þig svo mjög. Þetta voru
stór orð og mjög sjaldan notuð
í Þýzkalandi. Það var í þeim
undirhljómur örvilnunar og
innileika.
— Mér er meinilla við að fara,
Máusle. Ég þrái þig svo mjög.
Við erum ekki einu sinni byrj-
uð að njóta hvors annars. Við
eigum rétt á einni mótt í við-
GAIV8LA Blö 253
.
Óheilir félagar.
(Unholy Partners).
EDWARD G. ROBINSON
EDWARD ARNOLD.
Bönnuð fyrir börn innan
14 ára aldurs.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Klukkan 3.30—6.30:
í GÆFULEIT.
(Free and Easy).
Robert Cummings,
Ruth Hussey.
EmmMsæmsmimimmaamBBBa
bót, er það ekki, Máusle? Her-
deildin getur beðið. Þetta er
brýnna.
Við konur erum óáreiðanleg-
ar að eðlisfari. Okkur er það
meðfætt, og við getum ekkert
við því gert. Við getum orðið
flugmenn, landkönnuðir, línu-
dansarar og knapar Við getum
jafnvel hafnað því að meta að
nokkru hinn kvenlega þátt eðl-
is okkar. En sem unnendur get-
um við ekki staðið vel í stöðu
okkar. Hinir gremjulegustu
blutir henda okkur einmitt
þegar slzt skyldi. Og flestar
stúlkur hafa fremur varðveitt
skírlífi sitt af því, að þær voru
„á túr“, þegar verst gengdi,
IfiASSl „BOLLA“
Mick tók til fótanna og Bassi fylgdi honum eftir.
Þegar Bassi kom að hundabýrginu, sá hann Jeppa
Stebba standa við dyrnar á byrginu, sem Fálki var í, og
hella úr flösku á kexköku, sem hann hugðist' svo rétta hund-
inum. Það varð ekki um það efazt, hvað á seiði væri. Jeppi
var að eitra fyrir Fálka, hvorki meira né minna'.
En Jeppi varð fyrir óvæntri árás, áður en hann hafði
lokið iðju sinni. Micki gerði sér sem. sé lítið fyrir og stökk
upp á öxl hans og keyrði hatt hans kyrfilega niður fyrir
augu hans.
Bassi snaraðist að í sömu svipan og þreif kexkökuna
úr höndum þorparans. Jeppi rak upp ámátlegt öskur og
þreif hattinn af höfði sér í senn undrandi og skelfdur.
Honum 'brá æði í brún, þegar hann sá, að það var Bassi
sem kominn var.
— Hver djöfullinn gengur annars á fyrir þér, mælti
hann ygldur og illur. Það ætti svo sem ekki að gera hund-
inum mikið, þótt hann æti kexkökuna að tarna'.
— Þú ert nú einn til frásagnar um það, mælti Bassi
og brosti við.
Jeppi Stebba leit hvast á Bassa og því næst á hunda-
byrgið.
— Heyrðu mig nú Bassi, mælti hann. — Sumir okkar
halda hunda til annars en gamans eins. Ég mun fá fjár-
VES, VE5/NEVER
MINP THAT/ LET’5
6ET OUT OF HER.E
r AT ONCE /
~ ARE VOU
ALL RldHT.
srsir? «
1 TWwsar VOU/ Y
rOcr_L Bt SAFE '
IN THI5 CAR/ I
MUST LEAVE YOU
FOR A MOMENT/
VOUR EVCELLENCY/ I AM
CO_. ‘vsa-h i . <EOAR| OF
-rsft'. ; stCRET
•' ' wt-t.AET THAT
tm* ctunate JM
cxrCURRENCO ■ijéfm
UmÆjERETAND.
COCONEL/
MATTERS
ARE IN VOUR
HANDS/ }
TOO BAO
TWIB
ACOOENT
HAP TO
HAPPEN,
COLONEL/
ACCIPENT? REALLI,
MY PEAR LIEUTENANT
tT WAS PEUBERATE
SABOTAÖE/ ANP I
THINK X KNCJW WHO
WAS BEHINP IT/ >
MYNDA
SAGA
ÖRN: (Snýr sér til sendiherr-
ans: „Sluppuð þér ómeiddur,
herra?
NELSON HALE: Já, já, við
skulum ekki tala um það, við
skulum flýta okkur héðan!
TYRKNESKI FORINGINN:
Komið þér sælir, yðar hátign.
Ég er Anatol Kedari, offursti
í tyrknesku leyniþjónustunni.
Það hryggir mig að þessi
óheppilegi atburður ....
NELSON HALE: Ég skil off-
urrsti: Málið er nú í yðar
höndum.
ANATOL KEDARI: Þakka!
Þér verðið öruggir í þessari
bifreið. En ég verð að yfir-
gefa yður um stund!
ÖRN: Það er mjög slæmt að
að þetta slys skildi koma fyrir
offursti!
ANATOL KEDARI: Slys! Var
það raunverulega slys, kæri
undirforingi. Þetta var tilraun
til skemdarverks. Og ég hugsa
að ég viti hver var á bak við
það.