Alþýðublaðið - 21.11.1943, Side 6

Alþýðublaðið - 21.11.1943, Side 6
/ 6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 21. nóvembcr 1943 við Elliðaárvoo. 1. Báðar þurrkvíarnar með dælum, krönum og öllu til- heyrandi. 2. Alla skjólgarða, uppfylling- ar, bryggjur, dýpkun hafn- arinnar, brautir og vegi. 3. Dráttarbrautir allar með til heyrandi vélum. 4. Rennibrautir með öllu til- heyrandi. 5. Allar hliðarbrautir fyrir upp sátur með tilheyrandi. Kostnaðurinn sé greiddur þannig: % úr hafnarsjóði Reykjavíkur, en % úr ríkis- sjóði, á sama hátt og venjulega er greitt til hafnarbóta annars staðar á landinu. Með því að ströndin og vog- urinn er innan takmarka Reykjavíkurhafnar, þótt það sé utan sjálfra hafnarmannvirkj- anna, þykir ekki ástæða til að leggja til, að sérstök hafnarlög séu samin fyrir þetta mann- virki, heldur, að núgildandi hafnarlögum fyrir Reykjavík verði breytt til samræmis við þessar tillögur, eins og farið er fram á í uppkasti að frv. til 1. um breyt. á hafnarl. fyrir Reykjavík, sem fylgir með álits gerð þessari. Nefndin leggur áherzlu á,, að fyrst og fremst verði þurr- kvíunum komið upp og nauð- synlegum skjólgarði, jafnframt bátalægi, ásamt dráttar- og hliðarbrautum til uppsáturs sem og rennibrautum, en síðar yrði komið upp bryggjum, brautum og öðrum mannvirkj- um, eftir því sem þörf yrði á. Þá telur nefndin að sérhverj um viðgerða-ög skipasmiðjum eigi að vera frjálst að starf- rækja fyrirtæki sín innan at- hafnasvæðisins með þeim tak- mörkunum, sem settar verði með reglugerð. Á það jafnt við um einstaklinga, félög og op- inbera aðila svo sem bæjar- eða landssmiðjur. Hún gerir því ekki ráð fyrir, að þau mannvirki verði: byggð af því opinbera nema að því leyti, sem það kann að vilja gera það. Hins vegar leggur nefndin mikla áherzlu á, að með breyt- ingum þeim, sem óhjákvæmi- l§ga verður að gera á reglu- gerð hafnarinnar, ef lagabreyt. nær fram að ganga, verði öll- um aðilum tryggður jafn rétt- ur til leigu á lóðum undir smíðastöðvar og önnur mann- mannvirki og öllum aðilum jafn réttur til afnota af þurr- kvíum, dráttarbrautum, bryggj um og öðrum mannvirkjum hafnarinnar. Þegar hafnarlög hafa verið samþykkt og það þar með ákveð ið, hvar skipasmíðastöðin skuli vera, teljum vér víst, að þær smiðjur hér, sem fást við eða ætla sér að fást við skipasmíði. muni hefja undirbúning að því að vera' tilbúnar með tæki sín og annan útbúnað á staðnum til tií þess að notfæra sér þá bættu aðstöðu, sem hin væntanlegu hafnarmanhvirki skapa. Er það þannig ætlun vor. að skipasmíð arnar verði reknar af skipasmiðj um, er hafi bækistöðvar á at- hafnarsvæðinu. Með tilvísun til framanritaðs eru tillögur vorar sem hér segir: 1. a. Byggð verði á ströndinni innan við Klepp mannvirki í líkingu við það. sem með. fylgjandi uppdrættir sýna. b. Byrjað sé á að byggja þurrkvíar ásamt tilheyr- andi hafnargarði og renni- brautum fyrir smíði járn- ið upp eftir því, sem þurfa þykir. 2. a. Um 1000 metra strand- leggja verði ætluð mann- virkjunum og um 500 metra breitt landsvæði þar upp af fyrir athafna- svæði. b. Athafnasvæði verði skipu lagt og lagðir um það veg c. Skipasmiðjur sitja fyrir landi á athafnasvæðinu fyrir plötusmiðjur, vél- smiðjur, efnisgeymslur og annað nauðsynlegt vegna þessa atvinnurekstrar. d. Gert er ráð fyrir stað til eldsneytisgeymslu á at- hafnasvæðinu eða nálægt því. 3. a. Reykjavíkurbær komi nefndum hafnarmann- virkjum upp með styrk frá ríkinu á sama hátt' og venja er til um hafnar- mannvirki annars staðar á landinu, enda verði sam þykkt hafnarlög fyrir þau með venjulegum skyldum og réttindum, sbr. með- fylgjandi frumvarp. b. Til hafnarmannvirkjanna teljast: þurrkvíar ásamt dælum, hafnargarður, dráttarbrautir, hliðar- brautir, rennibrautir, kran ar og spil, allar bryggjur og nauðsynleg dýpkun hafnarinnar. c. Með viðeigandi breyting- um á hafnargerð Reykja- víkur verði öllum aðilum tryggður jafn réttur til af nota af þessum mann- virkjum og gjöldum stillt svo í hóf sem frekast er unnt. Það er skoðun vor, að með framkvæmdum þessara til- lagna hafi skipasmíðaiðnað- inum skapazt eins góð aðstöðu- skilyrði að þessu leyti og frek- ast er hægt að skapa hér á landi. Hafnarsíjérn meS frv. um skipasmíða- HAFNARST.TÓRI Reykja- víkur hefir fengið til at- hugunar tillögur milliþinga- nefndarinnar um hyggingu skipasmíðastöðvarinnar við Ell- iðaárvog. Hefir hafnarstjórn lýst sig samþykka þeim breytingum á hafnarlögunum í trausti þess, að ríkissjóður greiddi 2/5 hluta kostnaðar við framkvæmdirnar, eins og gert er ráð fyrir í frum- varpinu. Þetta álit ’ hafnarstjórnar lá fyrir bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld og féllst bæjarstjórn á það athugasemdalaust. Jónas Hallgrímsson og Heine. D A G flytur dr. Einar Ólafur Sveinsson fyrir- lestur í Háskólanum um áhrif þýzka skáldsins Heinrich Heme á Jónas Hallgrímsson. Er hér um mjög skemmti- legt og fróðlegt efni að ræða, sem gera má ráð fyrir, að marg |Bette Davis ekkjaj Hin fræga kvikmyndaleikkona Bette Davis missti manninn sinn, Arthur A. Farnsworth, í haust. Þessi mynd var tekin af henni við jarðarför hans. 'r OíNES A HORNINU (Frh. af 5. síðu.) hefi ég heyrt fólk kasta því fram, að foezta lausnin á þessu væri sú, að afnema hámarksverðið á öllum þessum vörum — þá mundu sam- síundis allar verzlanir fyllast af þeim. En hvað sem því líður, þá get ég ekki varizt þeirri hugsun, aö hér sé ekki allt með felldu.“ „ANNAB ATRIÐI, en þó óskylt, langar mig til að fara um nokkr- um umvöndunarorðum. Svo viro- ist, sem notkun fólks á strætis- vögnuná fari sívaxandi, og við því er í sjálfu sér ekkert að segja, þó það sé að mínu áliti meira en góðu hófi gegnir, þegar menn gera sér það að fastri reglu, að bíða, í 3 0 mínútur eftir strætisvagni, í stað þess að komast g'angandi leið- ar sinnar á 5 mínútum. Og svo þegar inn í vagnana er komið, tek- ur ekki betra við. Vagnarnir eru alltaf yfirfullir á hvaða tíma dags sem er, ein samfelld kös, hangandi á sköftum, því um sæti er ekki að ræða nema fyrir lítinn hluta far- þegnanna“. . . ÞESSI GÍFURLEGA AÐSÓKN skapar glundroða og óreglu á ferð um vagnanna. Þeir eru alltaf á eftir' áætlun, og vagnstjórarnir því alltaf að flýta sér, svo að farþeg- arnir komast oft rétt með naum- indum út á viðkomustöðum áður én haldið er af stað aftur. En vagn stjórarnir eiga minnsta sökina á þessu, Þeir eru yfirleitt traustir og þolinmóðir og sumir þeirra sér- stök lipurmenni. En farþegarnir auka á vandræði þeirra með því að fara ekki eftir settum reglum í hvívetna. f^i einmitt í strætis- vögnum er sérstök nauðsyn á góðri samvinnu milli farþega og vagnstjóra, ef allt á að ganga sam kvæmt áætlun.“ „ENN ÞÁ VERRA er þó ástand- ið á þeim leiðum, sem skólabörn- in hafa lagt undir sig strætisvagn- ana, en það virðist nú vera að komast í tízku að börn fari ekki öðruvísi í og úr skóla en í strætis- vögnum, án tillits til hvernig veð- ur er. Og meðan þessi ferðalög standa yfir, eru vagnarnir alger- lega undirlagðir sem leikvellir. Börnin taka upp öll sæti, svo að gamait fólk og oft farlama, verður að standa; hin eru svo á fleygiferð fram og aftur um bílinn, ryðjast gegnum fólksþvöguna með oln- Frh. af 4. sí&u. viðgerðar og hreinsunar flest þau skip, sem væntan- lega verða í förum við ísl. í hana mætti einnig taka tvö minni skip í einu, svo sem togara eða smærri flutn ingaskip. 2. Þurkví fyrir skip, sem eru allt að 4Ó0 smál. d w. Væri hún aðallega notuð fyrir fiskiflotann. 3. Þrjár dráttarbrautír fyrir skip frá 400—2000 smál. d. w. Væru þær notaðar bæði fyrir fiskiskip og smærri verzlunarskip. 4. Tvær dráttarbrautir fyrir fiskibáta, 100—200 smá- lesta brúttó, með hæfi- legum hliðarbrautum fyrir uppsátur. 5. Þrjár rennibrautir fyrir ný smíði skipa frá 400—3000 smál. d. w. 6. Nókkrar rennibrautir fyrir bátasmíði, eftir því sem nauðsynlegt þætti. 7. Nægiíega margar bryggjur fyrir skip, sem verið er að gera við á floti eða eru að búa sig til veiða eða er lagt upp um tíma af einhverjum ástæðum. Enn fremur báta- lægi í sama skyni. 8. Nægilega stórt landrými upp af nefndum hafnar- mannvirkjum fyrir plötu- smiðjur, vélsmiðjur, efnis- geymslur, Ýmislegan útbún að til skipa o. fl. Þegar nefndin hafði komið sér þannig saman um megin- skilyrðin fyrir starfrækslu og byggingu skipasmíastöðvarinn- ar, ritaði hún hafnarstjórn Reykjavíkur og óskaði þess, að hún benti nefndinni á stað inn- an eða utan núverandi hafnar, þar sem unnt væri að skipu- leggja byggingu og starfrækslu skipasmíðastöðvar á þeim grund velli, sem getið hefir verið um hér að framan. Málið var einn- ig rætt á fundi með settum hafnarstjóra og bæjarverkfræð ingi, er báðir töldu ógerlegt að koma fyrir svo stóru mann- virki innan hafnarinnar. Þetta var síðar staðfest með bréfi frá hafnarstjórn, sem benti á Ell- iðaárvoginn sem líklegastan stað fyrir slíkt fyrirtæki. í við- ræðu þeirri, sem nefndin átti við forstjóra skipasmíðastöðv- anna, kom einnig fram sú skoð un, að fyrir mannvirki, eins og hér um ræðir, væri ekki rúm í höfninni, enda væri það sýni- lega hugsað langt fram í tím- ann. Þeir létu í ljós, að ekki væri nauðsynlegt að hafa þessi mannvirki umsvifameiri eða stærri en svo, að hægt væri að koma þeim fyrir í vesturhluta hafnarinnar í námunda við nú- verandi dráttarbrautir. Máli sínu til stuðnings lögðu þeir fram frumdrætti að fyrirkomu lagi því, sem þeir hugsuðu sér vestast i höfninni. Nefndin hafði einnig til athugunar upp drætti af dráttarbrautum og þurrkví í Örfirisey, sem gerðir höfðu verið fyrir nokkrum ár- um. Að athuguðu máli gat nefnd- in ekki fallizt á að mæla með því, að skipasmíðastöðin yrði reist innan Reykjavíkurhafnar, og færir fyrir því eftirfarandi rök: 1. Strandlengja sú, sem unnt er að láta af hendi í höfn- bogaskot og stympingar, hróp og köll, fliss og alls konar fíflskap." „ÉG TEL ÞAÐ SJÁLFSAGT og nauðsynlegt, að börn hreyfi sig, en það á að vera á prúðmannlegan hátt, og strætisvagnarnir eru sízt af öllu staður til þess. Að slíku framferði er hinn mesti ómenning arbragur og í algeru ósamræmi við reglur þær, sem barnaskól- arnir hafa gefið út um hegðun barna í skólunum og utan þeirra.“ inni, er að dómi nefndarinn ar allt of lítill. 2. Bryggjunr og skjólgarðar, sem nauðsynlegt væri að ger,a þar sérstaklega fyrir stöðina, yrðu sízt ódýrari að dómi nefndarinnar en sams konar mannvirki á öðrum stað, auk þess sem þær mundu torvelda mjög not- kun hafnarinnar til af- greiðslu skipa. 3. Nefndin sér enga möguleika til þess að samrýma á þessu svæði bátalægi og uppsátur og koma þar fyrir sameig- inlegri skipasmíðastöð fyrir smærri og stærri skip, sem byggð væru jafnt úr tré og stáli, jafnfram því að ann- ast nauðsynlegar viðgerðir og endurbætur skipaflotans, en á það verður að leggja mikla áherzlu. Nefndin álítur, að með hinni óhagstæðu aðstöðu innan hafn- arinnar, geti skipasmíðar og við gerðir ekki átt sér stað við þau skilyrði, sem nauðsynleg verða að teljast, til þess að slík starf- semi verði samkeppnisfær við erlendar stöðvar, hvað verð og gæði snertir, auk þess sem þar eru ekki möguleikar fyrir víð- tækri starfsemi í þessari grein. Þá vill nefndin einnig taka það fram, að hún telur ekki heppilegt, að stórfyritæki sem þetta sé innan um fjölda íbúð- arhúsa, með tilliti tli þess háv- aða, eldhættu oð óþrifnaðar, sem jafnan hlýtur að fylgja því. Af öllu því, sem hér hefir verið bent á, féllst nefndin ein- róma á, að velja bæri skipa- smíðastöðinni stað utan tak- marka innri Reykjavíkurhafn- ar. Komu þá aðeins tveir staðir til greina: Elliðaárvogur og Fossvogur. Nefndin athugað báða staðina ásamt þeim Sig- urðu Thoroddsen og Valgeir Bjömssyni og komst að þeirri niðurstöðu að réttast væri að mæla með því, að skipasmíða- stöðinni yrði valinn staður við Elliðaárvog á ströndinni frá Kleppi og inn undir Gelgju- tanga. Er landrými þar nóg, hafnarskilyrði góð og aðstaða öll hin ákjósanlegasta að dómi nefndarinnar og þeirra manna, er hún hafði í ráðum með sér. Við þennan stað hefir nefndin miðað tillögur sínar, og fól hún Sigurði Thoroddsen að gera uppdrætti að niðurröðun þeirra mannvirkja, sem hún telur nauðsynlegt, að þarna sé á fót komið af hálfu opinberra aðila, til þess að unnt sé að koma þar fyrir fullkominni skipasmíða- stöð og skipaviðgerðum við beztu skilyrði. Skyldu upp- * drættirnir einnig ná yfir þau mannvirki, sem ekki snerta þetta mál beinlínis, en þróunin kann að heimta, að verði stað- sett þar, eða önnur í þeirra stað. Eftir að hefndin kom sér saman um þessi atriði, var tek- ið til umræðu: 1. Hvernig mannvirkin skyldu reist, af hvaða aðilum og í hvaða röð. 2. Hvernig þau skyldu rekin meS hag almennings fyrir augum í framtfðinni Með sjálfri þál. er ákveðið, að skipasmíðastöðin skuli reist í Reykjavík, enda eru hvergi betri skilyrði en þar til þess að starfrækja slíkt stórfyrirtæki. Elliðaárvogur, sem nefndin hef ir orðið sammála um að leggja til, að valinn verði, er eign Reykjavíkur ásamt löndum þeim, sem nauðsynleg eru sem athafnasvæði fyrir slíkar fram- Ikvæmdir. Er því nefndin sam- mála um, að eðlilegast sé, að Reykjavíkurhöfn reisti á sinn kostnað þann hluta mannvirkj- ana, sem hér segir, og með þeim takmörkum, er síðar grein ir, enda eigi hafnarsjóður einn þau mannvirki: skipa. !! c. Komið verði upp tveimur dráttabmutuim fyrir um 100—200 rúmlesta skip hvorri með tilheyrandi hliðarbrautum og uppsátr- um ásamt rennibrautum fyrir smíði tréskipa. id. Þeim mannivirkjum öðr um sem sýnd eru á upp- drættinum, verði svo kom ir vilji kynna sér. Þetta er fyrsti háskólafyrirlesturinn á þessum vetri. Gísli Gíslason, Þórsgötu 16 A er 78 ára í dag. Ungmennad. Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur sinn fyrsta fund á þessum vetri í Oddfellow- húsinu uppi kl. 1 e. h. í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.