Alþýðublaðið - 28.11.1943, Side 1
m
Útvarpið:
20.35 Erindi: Vestur á
fjörðum (Siguröur
Einarsson dósent).
21.15 Upplestur Guðm.
Gíslason Hagalín,
rithöfundur.
22.00 Danslög (Bjarni
Böðvarsson)
Sunnudagur 28. nóv. 1943,
5. síðan
flytur í dag fróðlega og
skemmtilega grein urn
þátt brezka fiotans
í styrjöldinni.
BLITT
LÆTUR
YERÖLDIN
v
£
S
s
I
s
s
k
s
$
<
\
s
s
s
s
s
s
*
I
s
Guðm. G. Hagalín.
Skáldsaga effir GUÐH. G. HAGALIN
Þessi hrífandi skáldsaga er nú komin í bókabúðir
Síðan Jón Sigurósson frá KaldaÓarnesi las upp úr bók þessari i út-
varpið, hafa menn beðið hennar fullir eftirvæntingar. -- SCRUTATOR
skrifaói í Vísi eftir þennan upplesturs
i ■ ■
„Það hefir fleirum farið sem mér, að þeir hlustuðu hugfangnir á hinn snilldarlega upplestur Jóns Sig-
urðssonar á kafla úr síðustu skáldsögu Guðm. Hagalíns, „Blítt Iwtur veröldin“. En þó mun ef til vill efni
bókarinnar hafa vakið enn meiri athygli. Ef hókin er öll jafngóð og þessi stutti kafli, þá hefir Hagalín
aldrei hetur gert. Lýsing hans á samskiptum hinnar fullþroskuðu stúlku og hins óþroska drengs har á sér
öll einkenni fágaðrar ritlistar. Munu flestir híða útkomu hókarinnar með hinni mestu eftirvæntingu.“
VÍSIR, föstudaginn 26. nóv. 1943.
\
\ " ' !
Þetta er eiif fegursla skáldverk Hagalins
aðið „BÓNDINN"
\
kemur úf á mánudögum
Blaðið er selt á götunum og ÖTSÖLUSTAÐIR eru þessir:
Bla^asalan, Kolasuiidi,
Békabúö KRON í ABþýöuhúsinu og
Békaskemrtiuiini, Klapparstíg.
ÁSKRiFTARS§g¥IS er 5$5©H
Á IVIO'RGUN birtast eftirfarandi greinar í „Bóndanum“:
1. „Fórðum okkur háska frá.“ — G. B.
2. Því ekki að segja það, eins og það er. Við þurfum nýjan stjórnmálaflokk. — Egill Gr.
Thorarensen. / /
1 3. Gefum flokkunum hvað flokkanna er. — Jónas Jónsson frá Hriflu.
4. Skrítin saga um litla auglýsingu. — G. B.
5. Ostanáman í austri. — Stefán Björnsson, mjólkurbússtjóri, Selfossi.
Ieefikfélag Reylcjavilair.
„Eg hef komið hér áður.”
Sýning klukkan 8 í kvöid.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag.
„Lénharður fógefi"
2@. sýning annaö kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
NÝR tvísettur klæðaskápur til sölu á Hverfisgötu 47 (uppi).
FJALAKÖTTURINN
Leynimel 13
Eftirmiðdagssýning í dag klukkan 3.
Aðgöngumiðasala hefst klukkan 1.