Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 1
DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld, laugardag 4. des. klukkan ,10 síðdegis, Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafi frá kl. 6 í dag Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Flutningi til ísafjarðar veitt móttaka til hádegis í dag. mfNDÍK^^TÍUOWNÍNGAR UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. 16 ára drengur af Akureyxi leikur á harmoniku. Fjölsækið. — Gæalumenn. Útvarpið: 20.45 Leikrit: „Skilnað- armáltíð“ eftir Art- hur Schnitzler (Brynj. Jóhanness., Alda Möller, o. fl. 2120 Upplestur: Sögu- kafli: Kristmann Guðmundsson. XXIV. árgangur. Laugardagur 4. desember 1943 Lelkfélag Reykjavikur. „LénharSur fógefi Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Eg hef kómið hér áður. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. LR. Dansleiknr i Alóýðuhúsinu í kvold kl. 10 s- d. Gomla og ný|n dansariair Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl„ 6 S8mi 2826. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. 11» Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnö frá kl. 6. Sími 3191. Hljómsveit Óskars Cortes. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Framtíðaraívinna. Maður, sem vildi taka að sér hirðingu á minkum, getur fengið vel launaða sjálfstæða framtíðarat- V yinnu. Bifreiðarpróf æskilegt. Tilboð sendist Alþýðublaðinu fyrir 8; þ. m. merkt „Föst atvinna“. Unpr, reglusamur maður, < með Verzlunarskólaprófi og minna bílstjóraprófi óskar eftir skrifstofustarfi nú þeg ar eða 1. janúar. Tilboð merkt: „Stundvís“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ. m. Gullhringur með þrem rauðum steinum, tapaðist 1. desember. Skilist gegn háum fundarlaunum í Suðurgötu 13, miðhæð, sími 5810. Hvolpur hefir tapast tveggja mánaða gamall, brúnn að lit með ljósari framlappir. Hvítur á bringu. Skilist að Hótel Borg gegn fundarlaunum. SilkirúmábreiSur. komnar aftur. H.TOFT SbólavðrOnstfo 9 Siml 1039 SSE RIMISI „Hrímfaxi" 2’4. tbl. ■r- 5. úðan flytur í dag grein um ný- skipun þá, er Chiang, son- ur Chiang Kai-Shek hefir á komið er Kenran í Suð- ur-Kína. Ifngir jafnaðarmenn! Minnist hátíðar félags ykk- ar, F. U. J., í kvöld í fund- arsal Alþýðubrauðgerðarinn- ar, Lgv. 63, kl. 8.30, og fjöl- mennið. K.F. K.F. verður haldinn að Hótel Borg í kvöld klukkan 10. — Að- göngumiðar verða seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 í dag. NEFNDIN. Nýkomið mikið úrval af Peysufafafrökkum, Kvenrykfrökkum, Kápum, Frökkum og Kvenhöffum. Klæðav. Andrésar Andréssonar hf Meddelelse til alle Danske. Onsdag den 8. December 1943, KI. 8% Aften præcis, afholdes et Möde paa Hotel “Island” for alle herboende Danske og Danskfödte. Alle, der ikke har faaet tilsendt Indbydelse, vil kunne faa denne udleveret ved Henvendelse til det Danske Gesandtskab. MÖDEUDVALGET. ÞAKKA YKKUR ÖLLUM hjartanlega skeyti og hlýjar kveðjur á 80 ára afmæli mínu, 1. desember. Guð launi ykk- ur öllum veittar velgjörðir. Vilborg Árnadóttir, Hverfisgötu 13, Hafnarfirði. Áskrlffarsími Álþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.