Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 4. desember 194S BTJARNARBIÓBS TungliS oð líeyringur (The Moon and Sixpence) Áhrifamikil mynd eftir hinni frægu sögu W. Somerset Maugham's með þessu nafni. George Sanders Herbert Marshall Aukamynd: Frá Alþingishátíðinni 1930. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f HJARTA OG HUG Sýnd kl. 3. Aðgm. seldir frá kl. 11. LYFSÖLUM í AMERÍKU var brugðið wrn það á bannár- unum, að þeir seldu áfenga drykki í pukri, og fóru ýmsar sögur af þe irri verzlun. Einu sinni kom amerískur lyfsölu- sveinn til lyfsölumanns, og bauð honum- þjónustu sína. Lyfsalinn spurði, hvort hann hefði næga þekkingu og reynslu til að bera. Hynn kvað já við því. „Þá skal ég reyna þig“, sagði lyfsölumaður. „Hvað afhendir þú ef maður kemur og gerir einfalda bend- ingu með hendnni?“ „Gott og gamalt kornbrenni- vín.“ „Tvær bendingar með hend- inni og tungunni brugðið út úr sé r?“ „Hálft glas af rommi.“ „Sé beðið um síróp og þum- álfingur og vísifingur hafðir í vestisvasanum ? “ „Koníák“. „Þrjár bendingar og þumál- fingri stutt á vinstri öxl?“ „Gamált hollenskt einiberja- vín, og hið sama handa félög- um sem á eftir koma.„ „Ef einhver segir ‘Hudsson, og hrækir til vinstri hliðar?“. „Gamált kornbrennivín með piparmintu og málurt.“ „Þér eruð ágætlega að yður, og getið komið til min snemma á morgun. Ef menn kynnu að óska að fá eitthvað fleira, eru nægar birgðir í kjállaranum, Þér sjáið að við verðum að gæta állrar varkárni með af- hendinguna. þar sem verið get- ur, að um lífið sé að tefla.“ — Og hvernig líður honum? Manninum? — Þráist af heimþrá eins og lómur, svaraði Klara. — Ég vona bara að þessu stríði ljúki áður en hann fer að sjá rauða snáka. Mér virðist að sextán eettliðir ko'nungle(gra forfeðra efli ekki mótstöðukraftinn neitt sérstaklega. Það er seigara í óbreyttu fólki eins og okkur. En ég heid að ég hafi stælt hann ofurlítið upp, að minnsta kosti í bili. Hún þagnaði, og ég fann, að mér bar ekki að spyrja frek- ar. ‘ — Mér skilst, að Klara Balbi sé nú komin heim til okkar, sagði stórhertogafrúin kvöld nokkurt skömmu eftir heim- komu Klöru. — Hún hlýtur að kunna frá mörgu markverður að segja. — Hún er ekki margmál, Pim- pernel. — Ég hefði nú samt gaman af að tala við hana. Heldurðu ekki að þú gætir f engið hana til að fylgjast með þér hingað eítt- hvert kvöldið? Ég hefði gam- an af að hitta hana, en alveg óformlega, skilurðu. Heldurðu að hún mundi vilja þetta? __ — Ætli það, sagði ég hikandi. Ég vissi með sjálfri mér, að hún mundi vera tilleiðanleg til þessa. Ef Pimpernel héldi fast við þá heimskulegu ákvörðun sína að vilja endilega hitta keppi naut sinn, þá yrði það mitt hlut- veldara að fá Klöru til að láta hennar. Við höfðum átt tal um það, og það var orðið miklu auð- veldara að fá Klöru til að tala að vilja sínum nú eftir að nær- ingarskortur var __ farinm að sverfa að henni. Ég gat alltaf komið fram vilja mínum gagn- vart henni með því að minna hana á, að Eiríka gæti orsakað afleitan magaverk, ef hún kæmi mér í geðshræringu. Leikar fóru því svo, að eftir að við höfðum rætt þetta mál í eina:viku varð það úr, að ég tók Klöru með mér eitt kvöldið. Við lékum þennan litla sjón- leik prýðilega og fataðist ékki í neinu. —: Yðar konumglega tign, má ég leyfa mér að kynna fyrir yður vinstúlku mína, ungfrú Klöru Balbi? — Ungfrú Balbi, það gleður mig mjög að kynnast yður. Ég er einlægur aðdáandi yðar. — Ég þakka, yður konunglega tign. Yðar konunglega tign er alltof náðug. — Þér hafið haldið uppi sýn- ingum fyrir hermenn vora. Féll yður það vel í geð? — Vissulega, yðar konunglega tign. Það var dásamleg reynsla. — Hversu virtist yður farið siðferðisþreki vorra ágætu her- manna? — Mjög vel, yðar konung- lega tign. Löng þögn. — Bar svo til, að þér sæjuð stórhertogann, meðan þér vor- uð á vígstöðvunum? spurði Pim- pernel, og nú bar mikið á kipp- unum í augnalokum hennar. — Visulega, yðar konunglega tign. Hans konunglega tign sýndi okkur þann heiður að vera viðstaddur nokkrar sýningar okkar í Brussel. — Hvernig virtist yður hann? Hvernig var útlit hans? spurði Pimpernel og sýndi nú tilburði til að komast yfir vegg þann, er aðskildi þær. — Hans konunglega tign virt- ist vera mjög vel á sig kominn. Hann virtist vera lítið 1 eitt grennri, en vera má, að einkenn- isbúningurinn valdi því, að svo sýnist vera. Hann er sólbrennd- ur og virðist líða mjög vel. Hann hló hjartanlega að hoppinu í okkur. — Hafði hann tal af yður? Ég leit til Klöru, sem nú hafði sett upp andlit hins reiða engils. Ég var dauðhrædd um, að hún myndi segja: Þér vitið, og ég veit, hvað þér vitið. Við skulum hætta öllum málalengingum og leysa frá skjóðunni. En Klara sýndi þá stjórnkænsku að hafa taumhald á tungu sinni. — Já, yðar konunglega tign, svaraði hún. — Hans konunglega tign kom inn á leiksviðið og talaði nokkur orð til leikflokksins okk- ar. Við töldum þetta mikin heið- ur. Stórhertogafrúin varpaði, þungt öndinni. Hún hafði reynt að klifra yfir vegginn en verið hrundið niður aftur. Andlits- drættir Klöru mýktust ofurlítið, og hún bætti við: — Fyrir fá- um dögum síðan fékk ég bréf frá Zwerchsattel baróni. Hann skýrir mér frá því, að hans kon- unglega tign líði ágætlega. Hann virðist gera mikið að því að ríða út síðan'hann flutti sig til Chá- teau Branquet, og hann málar í tómstundum sínum. Zwerchs- attel virðist vera í ágætu skapi. Stórhertogafrúin dró djúpt andann. — Þekkið þér Zwerch- sattle barón vel? spurði hún. Baróninn var aðstoðarforingi stórhertogans. — Já, yðar konunglega tign. Hann er góður vinur minn. 'Hann skrifar mjög góð bréf, Zwerchsattel. Ef yðar konung- lega tign kynni að hafa áhuga fyrir þeim fréttum, sem ég fæ frá honum------- — Minnizt Zwercbsattel nokk NÝJA BÍO „GeRtieman Jimrr Sannsöguleg stórmynd. Errol Flynn Alexis Smith Jack Carson. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgm. hefst kl. JLI. S GAMLA BIÚ S Útvarpssagan Liljur vallarins (The Tuttles of Tahiti). CHARLES LAUGHTON Jon Hall Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3.30—6.30: BÖFABORGIN. Land of Open Range). Tim Holt. Börn fá ekki aðgang. uð á mannfall hers vors í Fland- ern? — Hann gaf það aðeins í skýn en nefndi ekkert ákveðið í þeim efnum. — Nefndi hann nokbuð, hver áhrif það hefði haft á stórher- togann? — Já, yðar konunglega tign. Hann skýrir frá því í bréfinu, að stórhertoginn hafi ekki óskað að sjá herforingjaráð sitt í tvo daga og neytt máltíða sinna í herbergjum sínum. Mér þykir miður, yðar konunglega tign, ef þetta veldur yður áhyggjum — — Nei, nei, alls ekki. Slíkar fréttir koma ekki að óvörum á styrjaldaritímum. Að sjálfsögðu finnur stórhertoginn sárt til yíir falli sérhvers hermans. Hann er mjög viðkvæmur. — Já, mjög viðkvæmur. Það eru allir kynbornir menn, er ekki svo? spurði Klara. Ég ræskti mig í viðvörunarskyni, IV3EÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO dagslegan atburð að ræða og þó duldist eigi, að hann gerði sér þess glögga grein, að líf drengsins var í veði. Það var sem Páli ykist máttur við þessi orð Englendingsins og gleymdi þorsta sínum. En þegar hann hafði komið Hjálmari fyrir uppi við runnana' og losað um helztu klæði hans, fann hann til þorst- ans meira en nokkru sinni fyrr. Það var sem eldur brynni fyrir brjósti hans, og tungan festist við góminn. Líðan Englndingsins mun haf a verið eitthvað áþekk, því að rödd hans var hörkuleg og hás, er hann mælti: — Við skulum fara niður í f jöruna og líta eftir því hvort við finnum ekki eitthvað, sem hægt er að drekka. — Nei, ég held annars að hundurinn hafi fundið svala- drykk, bætti hann við. — Ég þori að fullyrða að svo sé. Páli varð litið í sömu átt og Englendingnum. Sá hann þá að stór tunna hafði skolast á land. Bobb gerði hverja tilraunina af annarri til þess að stökkva upp á tunnu þessa. Englendingurinn reyndist hafa rétt fyrir sér. Þefnæmi rakkans hafði beint athygli hans og mannann til tunnu þessarar. Þetta reyndist vera stóra tunnan, er skorðuð hafði verið á þilfari skipsins og hafði að geyma svaladrykk handa skipshöfninni. Hún reyndis óbrotin og nær full af vatni. Englendingurinn og hásetinn hjálpuðust nú við að velta tunnunni á hliðina. Andartaki síðar slokuðu mennimir tveir og rakkinn í bróðerni í sig svaladrykkinn úr stórri krákuskel, er þeir höfðu fundið í sandinum og þeir urðu að notast við sem vatnskrukku. Það, sem næst lá fyrir, var að færa Hjáhnari svaladrykk- > yE5,EFFENPi/ 5TC4IGHT THEOU6H THAT POOK ,TOTHE ^7 CLUP/ v-*____T AP Featurcs uð fara þessa leið inn í klubb- inn.“ Mermirnir fyrir utan: „Hann hefir farið inn í kaffihúsið. Bíddu, við verðum að breyta um áætlun.“ eiginlega er á seyði.“ — Hann kemst inn í eldhús veitingahúss nokkurs: „Fyrirgefið, ég hefi líkast til vills.“ Þjónn: „Já, herra. Þér skul- Þegar Örn; félagar hans, Grespin og Dagur eru á leið til hótels síns í Istanbul, er glerbrotum stráð á götu þeirra, svo að bifreið þeirra stöðvast. Út úr myrkrinu koma meinn og berja þá Grespin og Dag niður, en Örn reynir að komast undan þeim. Öm: „Þeir sækja að mér. Það er bezt að koma sér undan og athuga heldur síðar, hvað 50 eoKRy... MUÖT HAVE L05T MV 7 WAY/ t^ <f?OKEN 6LA65 ACKOS5 mN ALLEy HALT5 scozatyz CAK.,.. &SE5VIN ANP O'PAV AKE KNOCKEP OUT W/ 5HAPOVW FI6UKF5 WHO THBM COMEAFTEK 5C0S.CW.....HE HACK5 AWAY ANP FINP5 HIM5ELFINTHE FOOKWAy OF A CAFE KlTCHEN... THEy'KE CL05ES/60T TO 6ETAWAY FIR6TANP FINP OUTWHAT C00K5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.