Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 3
Xattgardagur 4. desember 1943 ALÞÝÐUBtAIÍIÐ 3 FéjMi gremja í SvípjóA vegna fangelsananna I Noregi. Sænsk blöð segja: Sviar verða að gripa til sinna ráða. FRÁ LONDON ER SÍMAÐ til norska blaðafulltrúans í Reykja vík, að Stokhólmsfregnir hermi, að vopnaðir lögreglu- menn Ieiti nú að stúdentum þeim, sem komust undan ofbeldis- verkum Þjóðverja s.l. þriðjudag. Gert er ráð fyrir, að flestir •þeirra, sem sluppu, hafi leitað til sænsku landamæranna*. Á myndinni sést sprengjufiugvél af Liberatorgerð, sem mjög eru notaðar il árása á Þýzka land. Þær bera 4—5 smálesir sprengna og eru mjög hraðfleygar. Lancaster- og Halrfcdíugvélar vorp~ uðu 1500 smáíestum *prengna á borg- ina á 20 minútum. IFYRRAKVÖLD gerði brezki loftherinn enn eina stórárás á Berlín og olli óskaplegu tjóni. 1500 smálestum sprengna var varpað'ú borgina, einkum á miðbik hennar. Komu upp fjöl- margir eldar og miklar sprengingar urðu. Samkvæmt tilkynning- um Breta týndist 41 flugvél í árásinni, en Þjóðverjar segjast hafa skotið niður 53 flugvélar bandamanna. Árásin hófst kl. 8 að kvöldi Þrátt fyrir tilraunir hins þýzka lögreglustjóra,- Rediess, til þess að koma stúdentunum á óvart, hafði orðrómur komizt á kreik um ráðstafanir Þjóðverja. Um það bil 300 lögreglumönn- tim háfði verið skipað að H:aka þátt í ofbendisverkunum. Með- -al þeirra voru margir, sem höfðu samúð með stúdentum og komu þeir boðum til þeirra um það, er í vændum var. Sænska blaðið „Nya Dagligt Allehanda“ skrifar, að í þessu fellst skýr- 'íngin á því, hvers vegna svo margir komust undan. Á frið- artímum voru milli 3 og 4 þús. stúdentar við háskólann í Osló, en þeim hefir fækkað nokkuð síðan ófriðurinn hófst. Það er nú upplýst, að 1200—1500 stú- dentar voru fangelsaðir á þriðju daginn var. Á þriðjudaginn voru lög- reglusveitir þjóðverja önnum kafnar við það að elta uppi stúdenta, svo og á aðfaranótt miðvikudags. Lögreglumennirn ír slóu hring um háskólahverfið og í þeim götum, sem næst eru háskólanum voru ,,hirðmenn“ Quislings á verði. Á miðviku- dagskvöld voru stúdentar flutt- ir í vörubifreiðum í sérstakar bækistöðvar og þar sleppt þeim, •sem taldir voru tryggir quisl- ingum. Sænska fréttastofan „Tidn- ingarnes Telegrambyraa“ í Oslo greinir frá því, að margir þeir, sem handteknir voru á þriðju- dag í grennd við háskólann, séu enn í haldi. Þjóðverjar lýsa yfir, að þessir menn hafi látið í ljós andúð sína á því, sem skeði, og því sé fangelsun þeirra réttlætanleg. Lögreglan þýzka hefir látið fara fram húsrann- sókn í háskólabyggingunum í Oslo til þess að reyna að komast yfir einhver grunsamleg plögg, sem sannað gætu sekt stúdent- anna. Svíar hafa mótmælt opin- berlega í Berlín framferði hinna þýzku ofbeldismanna. Mikil gremja ríkir í Svíþjóð vegna þessara atburða. Blaðið „Social demokraten“, sem er málgagn meirihluta sænsku stjórnarinn- ar skrifar m. a., að hið villi- mannlega framferði Þjóðverja geti haft einhver áhrif á við- skiptasamninga þá, sem nú standa yfir milli Svíþjóðar og Þýzkalands. í nær öllum blöð'- um Svíþjóðar hafa komið fram harðorð mótmæli. Á miðviku- dag kom nefnd sænskra stú- denta á fund Pers Albins Hans- sons, forsætisráðherra, og fór þess á leit, að sænska ríkisstjórn tn heitti öllum ráðum til þess að fá þýzku stjórnina til þess að láta af framferði sínu í garð norskra stúdenta. Ekki er talið ósennilegt, að Þýzkaland muni ekki skella skolleyrum við þessari mála- leitan Svía, vegna sambúðar þessarar þjóða í framtíðinni. í báðum deildum sænska þingsins hafa komið fram á- kveðnar raddir um óhæfuverk' Þjóðverja. í háskólabæjunum Uppsölum og Lundi blöktu fán- ar á hálfri stöng í tilefni af þessum tíðindum. I Danmörku hafa þessara að- farir vakið feikna gremju. Margir stúdentar við Hafnar- háskóla gerðu umsvifalaust verkfall í mótmælaskyni. í Finnlandi hafa stúdentar einnig látið í Ijós reiði sína á ótvíræð- an hátt. í sambandi við fangels- un hinna norsku prófessora hefir formaelandi norsku stjórn- arinnar í London lýst yfir þakk læti stjórnarinnar í garð Svía fyrir þá samúð, sem þeir hafa sýnt. Sænska blaðið „Dagens Ny- heter“ skrifar m. a. á þessa leið: „Sérhver maður getur spurt sjálfan sig um það, hvort Sví- þjóð geti ekki fylgt fram mál- um sínum með öðru móti en því, að mótmæla. Svíþjóð hef- ir önnur ráð, og nú er tími til þess kominn, að þeim sé beitt“. Blaðið ,,Aftonbladet,“ sem er talið frekar á bandi Þjóðverja skrifar, að fangelsanirnar í Oslo hafi vakið mikla gremju í Sví- þjóð og rektor Uppsalaháskóla hefir skýrt frá því, að stúdent- ar þar í 'borg séu mjög æstir út af þessum atburðum. Tveiœ japðnsknm tnndnrspillnm Sðkht. JAPANIR hafa enn orðið hart úti í viðureigninni við Biandaríkjiamen-n. Hafa flugvél- ar og herskip Bandaríkj amanna val'dið miklum spjöllum á skip- um Japana undan Gilber-t- og Marsh-all-eyjum. 10 þúsund smálesta ka-upfari Japana var sökkt undan Nýja írlándi. Þá féllu sprengjur á tvo tundur- spilla og eitt oláuskip Japana. Miklar loftárásir hafa verið gerðar á herflokka Japana á Bougainville-eyju. Berlínarútvarpið hefir til- kynnt, að Japanar hafi sökkt 19 flugvélaskipum Bandaríkja- manna frá ófriðarbyrjun. í Washingtton er viðurkennt, að einu flugvélaskipi hatfi verið sökkt í bardögunum við Gilbert- eyjar, svo. og einum tundur- spilli, en aðrar sigurfregnir Japana hafa ekki verið stað- festar. og stóð í 20 mínútur. Var hún feiknahörð og er talið, að upp undir 1000 sprengjuflugvélar, einkum Halifax- og Lancaster- flugvélar hafi tekið þátt í henni. flugmenn, sem þátt tóku í á- rásinni skýra svo frá, að reykj- armökkurinn af eldun-um í borg inni hafi náð marga kílómetra í loft upp. Á meðan á árásinni stóð var útvarpað frá Berlínar útvarpsstöðinni frásögn um það, hve vel loftvanir Þjóðverja reyndust. Er talið að með þessu hafi verið r-eynt að sitappa stál- inu í borgarbúa og þeim talin trú um, að loftvarnir Berlínar séu n-ú miklu öf-lugri en áður fyrr, en talið er, að um þriðj- ungur borgarinar sé í rústum. Loftvarnaskothríð var mjög hörð og mikill fjöldi ljósbastara var -í notkun. Samt tókst brezku flugmönnunum að hæfa skot- mörk sín og urðu gífurleg spjöl-1, svo sem fyrr getur. Nánari fregnir af árásinni verða ekki birtar fyrr en ljóismyndir könn- unaflugmanna hafa verið fram kallaðar. Þó hafa formælendur flug- málaráðuneytisins brezka lýst yfir því, að margar mikilvægar verksmiðjur hafi orðið fyrir sprengjum. Er igetið um, að raf tækjaverksmiðjur A.E.G. og Siemens auðhringanna hafi skemmst mjög mikið, svo og Daimler-Benz bifreiðasmiðjurn ar og flugvélasmiðjur Focke- Wulf og Heinkels. Þá er og skýrt frá því, að Potsdam-braut arstöðin haf i orðið fyrir skemmd um. Enginn blöð komu út í Berlín í gær, og borgin var, gas-, rafmagns- og vatnslaus í gær. í þýzkum fregnum er árásinni lýst sem ógnarárás, svo sem venja er til og getið um mikið tjón. Himmler, inanríkisráðherra Þýzkalands, hefir látið fjölga slökkviliðssveitum Berlínar, en annars vinnur fjöldinn allur af óbreyttum borgurum Berlínar að slökkvi- og ruð-ningsst-arf- semi. Harðar árásir voru einnig gerðar á ýrnsa staði í Yestur- Þýzkalan-di. Voru það Mosquito flugvélar, isem þar voru að verki. Rfissar I sókn á austurvigsíöðvnnnm. ¥¥ HARÐAR orustur geisa nú á austurvígstöðvunum, — allt frá Gomel til Svartahafs. Yfirleitt má segja, að Rússar séu í sókn, eða þeir hri|idi öll- um gagnáhlaupum Þjóðverja. sem víða eru mjög hörð. Rússar hafa tekið um 80 þorp og byggð ból. Hjá Kre- menchug er barizt í ákafa og Rússar eru nú skammt undan Znamenka, sem er þýðingar- mikill járnbrautarbær. — í Moskvafréttum í gærkveldi var sagt, að á einum sólarhring hefðu fallið um 3500 menn af liði Þjóðverja. Við Pripet-fljót hafa Rússar enn tekið 8 bæi og við Cherkassy hefir gagn- áhlaupum Þjóðverja verið hrundið. Þá hafa Rússar og tekið varnarstöðvar Þjóðverja í grennd við Kremenchug og Krivoi Rog. á Berlin Italla: Þjéðverjar enn á undanhaldi. Wy RÁ aðalbækistöðvum Eis- *■ enhowers segir, að Þjóð- verjar séu á undanhaldi, en 8. hemum brezka miði vel áfram. Er barizt af mikilli heift í ná- vígi við bæinn Lanciano, sem er á fjalli, sem gnæfir yfir mik ilvægan þjóðveg. Hersveitir Montgomery’s hafa tekið bæinn Castel di Frentano, sem talinn er mikilvægúr frá hernaðar- sjónarmiði. Á stöðvum 5. hers- ins er minna um að vera, að hann er samt í sókn og hefir náð nokkurri landspildu á sitt vald, þrátt fyrir mikla vél- byssuskothríð Þjóðverja og gaddavírsgirðingar þeirra. Lofther bandamanna hefir verið mjög á ferli á Ítalíuvíg- stöðvunum. Ráðizt var á járn brautina, sem liggur um Brenn- er-skarðið, svo og borgina Bol- zano og urðu mikil spjöll af: Brezkir tundurspillár hafa skotið á hafnarborgina Duraz- zo í Alnaníi. Þá var ráðizt á stöðvar Þjóðverja á Marseill- es í Suður-Frakklandi, eink- um á' járnbrautarlínum. HETJA LOFTSINS Á mynd þessari sést amJeríski flugmaðurin Can S. Hough ofursti, sem nú hefir bækistöð sína einhvers staðar á Englandi. Mynd þessari var útvarpað frá Lundúnum til New York.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.