Alþýðublaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 1
NýkomicJ frá Ameríku: fyrir konur og karla Tilvalin í skíðaferðir, fjallgöngur og önnur vetrarferðalög. Carlsson & Co Laugavegi 39. 5 Áramótadansleikur verður í G.T.-húsinu á Gamlaárskvöld kl. 10 Tekið verður á móti pöntunum í G.T.-húsinu á morgisn (miðvikudag 22. des.) $ Sími 3355. Samkvæmisklæðnaður áskilinn, Útvarpið: 20.20 Tónleikar Tónlistar skólans: Strengjasv. leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch. 20.45 Erindi: Indversk trúarbrögð. Yfirlit (Sigurbjörn Einars- son, prestur). XXIV. árgangur. Þriðjudagur 21. des. 1943 28C. tbl. Bókin, sem allir tápmiklir unglingar, piltar og stúlkur, óska sér að fá í jólagjöf. Flytur margvíslegar hagnýtar upplýsingar og Ieið- beiningar varðandi útiíþróttir, ferðalög, úti- legur o. fl. Bókin er samin af tíu þjóðkunnum mönnum, búin út af Jóni Oddgeir Jónssyni. Fæst iijá bóksölum Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Lesið síðari grein Jóns Blönd- als um samþykktir Al- þýðuflokksþingsins á 4. síðu blaðsins í dag. Kaffikönnur emailleraðar fást hjá BIERING Laugavegi 6. Sími 4550. Ný, athyglisverð skáldsaga: Saga Jónmundar í Geisladal Eftir Ármann Kr. Einarsson Fögur, heilsteypt og áhrifamikil skáldsaga um lífið í íslenzkri byggð, líkleg til langlífis og vinsælda. Saga um hetjuskap, baráttu og fórnarlund, saga um ást, fegurð og gróandi líf, bók, sem þér lesið yður til ánægju. Fæst hjá bóksölum. • Bókaútgáfa Guöjóns Ó. Guðjónssonar LEIKFONG Dúkkur, Bánsar, Hundar, Kettir, Kanínur, Hestar, Lömb, Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Skip, Mublur, Leir, Hringlur, Lúðrar, Flautur, Skopparakringlur, Munnhörpur, Boltar, KúluspH, Gúmmídýr, Töskur, Nælur, Armbönd, Úr, Bamaspil, Litir, Litabækur, Sjálfblekungar, Puslespil og ýmis konar spil og þrautir. EC. Einarsson & Björnsson Áskriflarsími Alþýðublaðsins er 4900. Jólafrésskemmtun ÖLDUbSt^IAR, ÆGBS og Skipstjéra- og stýrimannafélágs REYKJÁ¥ÍKUR verður haldin í IÐNÓ þriðjudaginn 28. desember. Fyrir börn kl. 4—9 e. h. Fyrir fullorðna kl. 10 e. h. Aðgöngumiða fyrir félagsmenn selja: ' Hallgrímur Guðmundsson, Miðtún 54 Jón Þorleifsson, Grettisgötu 72 Halldór Ingimarsson, Skálholtsstíg 2 Kjartan Árnason, Hringbraut 189 Ólafur Stefánsson, Fálkagötu 26 Kristján Kristjánsson, Mýrargötu 3 Kolbeinn Finnsson, Vesturgötu 41 Guðmundur Sveinsson, Bárugötu 17 Skemmtinefndin s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s STÚKAN ÍÞAKA. Fund- ur í kvöld. 1. Húsmál stúk- unnar. 2. List, sem ekki má týnast. 3. Unga fólkið. 4. Skemmtilestur. Kventöskur. Grettisgötu 57. VERZL. Lelkfélan MejkJawIfeiir. "V0PN 6UÐANNA" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Frumsýning á annan í jólum klukkan 8„ Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína á morgun kl. 4 til 7. UEIartreflar Náttföt og lianzkar, karlm. skinnfóðraðir Hárvötn H. T O F T , Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Sölubörn! Komið á Klapparstíg 17 miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 11. (Bókaverzlun Hall- dórs Guðmundssonar). — GAMANVÍSUK.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.