Alþýðublaðið - 21.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1944, Blaðsíða 1
(Jtvarpið: 20.30 Útvarpssagan: Bör Börsson eftir Falk- berget (H. Hjörvar) 21.15 Útvarpsþáttur: Að- albjörg Sigurðard.). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál. (Björn Sigfússon). XXV. árgangur. Föstudagur 21. janúar 1944. 16. tbl. 5. síðan Elytur í dag fróðlega og at hyglisverða grein um Sir Andrew Browne Cunning ham, yfirmann brezka flotans. S N S s s s S s s S s s S * s s s S b S s \ s > Raf ketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: « 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKATIINUH, gjöri svo vel að snúa sér til VéJaverksf. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í kvöld klukkan 8.30. Aðgöngumiðar frá klukkan 2. Sími 9273. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Hár keypt háu verði. Verzl. Goðafoss. Laugavegi 5. Ford-mófor 95 hestafla og einn Fordson-móter með gearkassa til sölu. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSONAR SJiúlatúni 6. Sími 5753. ADALFUNDU Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Kaup- þingssalnum í Eimskipafélagshúsinu mánudags- kvöldið 23. janúar 1944 kl. 8V2. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. Hús í Kleppsholti, 4 herbergi og eldhús, er til sölu. Húsið verður allt laust 14. maí n. k., en 2 herbergi geta verið laus nú. Vantar að Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. Nánari upplýsingar gefur BALDVIN JÓNSSON héraðsdómslögmaður. Vesturgötu 17. Sími 5545. Arðbær fasteign í nágrenni Reykjavíkur til- sölu ef um semst. Upplýs- ingar á skrifstofu ; óskast á erlent gufuskip, í millilanda- siglingum. Fullkomin réttindi áskilin. Uppl. gefur G. KRBSTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamiðlarar Hafnarhúsinu. Lárusar Fjeldsted Iirm. Hafnarstræti 19, sími 3395. Guðspekifélagar Afmælisfundur Septimu í kvöld kl. 8V2: Ávarp, einsöngur, ungt skáld les Ijóð eftir sig, upplestur, kaffi. Þess er vænzt að félagar fjölmenni. A í barnakápur. Hvítt, bleikt, blátt og drapp. Verzlunin SNÖT Vesturgötu 17. Stjórnmála- og fræðsEurit AlþýÓufl. III. Allir SÓSÍALISTAR þurfa að lesa rit Gylfa Þ. Gíslasonar: á vegum lýðræðis eða einræðis Fæst í bókabúðum. Kostar aðeins 2 krónur. Áður hafa komið út 2 stjórnmálarit með þessum ritgerðum: I. Sigurður Jónasson: Rafmagnsveitur fyrir allt ísland. Jón Blöndal: Beveridgeáætlunin. Kostar kr. 1,25. II. Jón Blöndal: Þjóðnýting og atvinnuleysi. Sigurður Jónasson: Þjóðnýting á íslandi. Kostar kr. 1,00. ESgnist ÖEÍ stjórnmála- og fræðslurit Alþýöuflokksins Svensk skipasmíðastöð sem getur tekið að sér smíði á stærri og minni vélskipum fyrir útgerðarmenn á íslandi, óskar eftir að komast í samband , við væntanlega kaupendur. Fyrirspurnir óskast sendar sem allra fyrst til: C. A. W. Aktiebolag, Pósthólf 891, Reykja vík ásamt öllum nauðsynlegum upplýs- ingum, og helst teikningum, ef mögulegt er. an fyrrv. forstjóra Hannesar Thorarensen verður skrif- stofum vorum, heildsölu og öllum sölubúðum vorum í Reykjavík lokað í dag frá klukkan 12 á hádegi. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Duglepr og ábyggilegur maður, sem er trésmiður að iðn, óskar eftir Tivers konar verkstjórn sem er nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt „Stundvís". . ■ SOSIALIS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.