Alþýðublaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 1
; Útvarpið: 19.25 Hljómplötur: Karla kór Rvíkur syngur. 20.20 Minningarkvöld um Kai Munk. (Félag íslenzkra leikara). Laugardagur 22. janúar 1944 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um hinn fræga aorska myndhöggvara, Gustav Vigeland. NýttS Nýtt! ísskápur — Þvottavél — Strauvél HAPPDRÆTTI sem allir íslendingarfagna í dag héfst sala á miðum í happdrætti K.R., sem í eru NÚ ÓFÁANLEGIR hlutir, en hlutir sem nauðsynlegir eru hverri fjölskyldu. Hlutirnir eru: ÍSSKÁPUR, ÞVOTTAVÉL ogSTRAU- VÉL (sjá myndina) ALLT í EINUM DRÆTTI. Verð miðanna er kr. 2,00. Dregið 28. marz n.k. Miðarnir verða seldir af félögum K.R. og í ýmsum verzlunum hér í bænum og Hafnar- firði. Einnig úti á landi. • j ' ■ ■■ ■'■. •■■;■.;: Bæjarbúar og aðrir! Reynið heppnina og styðjið um leið eitt mesta velferðarmál þjóðar- innar, íþróttastarfsemina. Vinsamlegast. Knattspyrnufélag Reykjavíkur ! s í i s I S. fi. Gðmln dansarnir j Sunnudaginn 23. janúar klukkan 10. ^ e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að- • göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4. s Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnö fra kl. 6. Sími 3191. Hljómsveit Óskars Cortes. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. — Aðeins gömlu dansarn- ir. — Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2.30. — Sími 3355. Dansinn lengir lífið. Innilegar þakkir fyrir sæmd og vináttu, er mér var sýnd á 25 ára starfsafmæli mínu. ÓLAFUR LÁRUSSON. Eg undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Úfbreiðið AibÝðublaðið. Hjörtur Halldörsson löggiltur skjalaþýð. (enska).. Sfmi 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. INNRAIWMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót. afgreiðsla. Vönduð vinna. HéÓinshöfSi h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. SALDVIN JONSSON H ÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR VHSTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Smekklásar Hengilásar. Slippfélagið ASþýÖuflokksfélag Reykjavíkur efnir til síns fyrsta Fræðslu- og skemmtikvölds á nýja árinu í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu í kvöld (laugard. 22. þ. m.) kl. 8.30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett: Gunnar Stefánsson. 2. Stutt erindi: Einar Magnússon, kennari. 3. Einsöngur: Ævar R. Kvaran, með undirleik F. Weisshappel. 4. Upplestur: Aurora Halldórsd. leikkona. 5. Hvað? 6. Dans. 7. Spil og annað til dægradvalar fyrir þá, sem þess óska. Skemmtunin er edngöngu fyrir flokksbundið fólk og gesti þess. Aðgöngumiðar fást í afgr. Alþýðublaðsins frá kl. 1 í dag og í aðalútsölu Alþýðubrauðgerðar- innar, Laugavegi 61, gegn framvísun félagsskírteina. Alþýðuflokksfólk! Fjölmennið og gerið þessa algeru innanfélagsskemmtun sem hátíðlegasta. SKEMMTINEFNDIN. KnatfspyrnufélagiÖ Fram Galdramaðurinn SGT. ERICK VAUGHAN sýnir listir sínar í Tjarnarbíó n.k. sunnudag (á morgun) kl. 1.15. — Aðgöngumiðar verða seldir í Veggfóðraranum, Kolasundi. Bezl að augtýsa í Alþýðublaðinu. YlYTYT¥rr?Y?Y?Y?YiY?Y?Y?Y?Y?Y^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.