Alþýðublaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 1
Utvarpið: 20.201 Kvöldvaka: Gísli Guðmundsson toll- vörður: Veiðar í vötnunum 1 Mani- toba. 21.00 Kvæði kvöldvök- unnar. 21.10 Takið undir (Þjóð- kórinn). XXV. árgangnr. Miðvikudagur 26. janúar 1944 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna" effir ÐavíS Siefánsson frá FagraskégS. Sýning annaé kvöBci ki. 8. A,göngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í daga. fengið . * :V,.. ÍÁ* -1 • nýtízku vélar til kemisk hreinsunar. Getum því tekið að oss að kemisk hreinsa og pressa alls konar fatnað og skinnavöru á mjög skömmum tíma. Féiagsmenn afhugið, að nól- ur frá Faiapressunni gilda sem arðmiðar. Grettisgötu 3, sími 1098. Greiðsiusloppar. Aðeins 43.40. Laugaveg 47. MÍNAR BEZTU ÞAKKIR færi ég öllum, sem á ýms- an hátt glöddu mig ógleymanlega á sjötíu ára afmæli mínu 18. þ. m. — Til þess að þakklæti mitt mætti máske geym- ast hjá vinum og kunningjum, læt ég þessa vísu fylgja: Virðing alla veitta mér vinar þelin sýna. Með kærleiksstyrk ég kynni hér kveðju guðs og mína. Þórsbergi, 25. janúar 1944. - Jóhannes J. Reykdal. S u n d h e f t u r fyrirliggjandi. © Lífsfykkjahúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Síraoi 4492. BALÐVIN JONSSOK HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Sfúlku vanfar. Upplýsingar í skrif- stofu ríkisspítalanna. — Sími 1765. Skrúflykiar Heflar Sagir Hamrar Jámvöruverzlunin Jes Zimsen hf. ■ hiKtþmc „ÞÖR“ Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. 'FUHDIK W1 fTÍlKYHNlNGflR 20. tll. 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um Mark Clark, hinn vin- sæla yfirmann 5. he!rs- ins, sem nú berst á Ítalíu. Leikfélag Hafnarfjarðar; Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í kvöld kl. 8.30. UPPSELT. Tónlistarfélagið filkynnin Samkor Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Hljómleikar annað kvöld klukkan 11.30 í Gamla Bíó. Síðasta sinn. W' 1 Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Allur ágóðinn rennur til Tónlistarhallarinnar. S . £ S INNILEGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda vináttu og 3 T hlýjar kveðjur á 60 ára afmæli mínu. t S Guð og gæfan fylgi ykkur. S s s L María Eiríksdóttir. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld klukkan 8. Köku- bögglar og dans. Allir ternpl- arar velkomnir. ÆT. Freyjufundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.-húsnu, uppi. Inntaka nýliða. — Kosning embættis- manna. Br. Kr. Sig. Krist- jánsson: fræðsluerindi. Fjöl- mennið stundvíslega með innsækjendur yðar. Æðstitemplar. Stjérnmála- og fræðslurit Alþýéufl. III. Allir SÓSÍALISTAR þurfa að lesa rit Gylfa Þ. Gíslasonar: SOSIALISMI á vegum lýðræðis eða einræðis Fæst í bókabúðum. Kostar aðeins 2 krónur. Áður bafa komið út 2 stjórnmálarit með þessum ritgerðum: I. Sigurður Jónasson: Rafmagnsveitur fyrir allt ísland. Jón Blöndal: Beveridgeáætlunin. Kostar kr. 1,25. II. Jón Blöndal: Þjóðnýting og atvinnuleysi. Sigurður Jónasson: Þjóðnýting á íslandi. Kostar kr. 1,00. Eignist öil stjórnmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins áskriftaními Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.