Alþýðublaðið - 26.01.1944, Side 3

Alþýðublaðið - 26.01.1944, Side 3
Miðvikudagiir 26. jannar 1944 Hikilvægi Berlínar. ÝMSIR HAFA RÆTT um á- hrif hinna gífurlegu loft- árása á ýmsar stórborgir og samgöngumiðstöðvar styrj- aldaraðilanna, hvort hægt væri með algerri eyðilegg- ingu þeirra eða alvarlegum ; spjöllum á þeim að lama svo atvinnulíf, samgöngukerfi cg viðnámsþrótt þeirra, sem þar búa, að gæti valdið úrslit- um í styrjöldinni. Hafa ýms- ir -þeir, er bezt kunna skil á þessum hlutum, látið tii sín heyra, en skoðanir virðast mjög skiptar. ENGINN VAFI ER Á ÞVÍ, að með hinum stórfelldu loft- árásum sínum á London, Coventry, Birmingham, Ply- mouth, Cardiff, Liverpool og fleiri enskar borgir, haustið 1940, hugðist Hitler geta bugað Breta, bæði með því, að eyðileggja verksmiðjur, samgönguæðar og hafnar- mannvirki og skapa þvílíkt öngþveiti, að ekki yrði rönd við reist. Þá gerði hann einnig ráð fyrir því, að ^’ið- námsþróttur íbúanna myndi lamast svo mjög, að almenn- ingur þyldi ekki þetta sí- fellda djöfulæði, nótt og nýt- an dag, fregnirnar um ást- vinamissi, angistina og svefnleysið. ÞETTA FÓR Á ANNAN VEG, eins og kunnugt er, og eru tvær ástæður fyrir því. Flug- her Görings galt þvílíkt af- hroð í loftorustunum, að þeim varð hætt, áður en nægilegt tjón ynnist. Hin á- stæðan er sú, að mannlegt eðli hefir ótrúlega mikið þanþol, ef svo mætti að orði kveða. Það er hægt að venj- ast nærri hverju, sem er, ef líf liggur við. Fólk vandist loftárásunum með öllum sínum ógnum, það hætti að miklu leyti að óttast þær. — Kjarkurinn brást aldrei, hvað sem á dundi. Að vísu urðu miklar skemmdir, en þó ekki nándar nærri eins miklar og búazt mátti við. NÚ HEFIR höfuðborg Þýzka- lands fengið langtum verri útreið en London, að því er sérfræðingar bandamanna telja. Ábyggilegar tölur um, hversu mikill hluti borgar- innar sé með öllu í rústum eru ekki fyrir hendi, í sum- um hverfum eru 10—15% húsanna hrunin til grunna, í öðrum allt áð 60%, en ætla má, með sæmilegri vissu, að um fjórðungur borgarinnar séu rústir einar eftir hinar hrikalegu loft- árásir bandamanna. Það, sem athyglisvert er í þessu máli, er það, hve geypilega þýð- ingu það hefir, ef banda- mönnum tekst að leggja þessa háborg Þýzkalands með öllu í eyði. Berlín er nefnilega fernt: Hún er iðn- aðarmiðstöð, samgöngumið- stöð, stjórnmálamiðstöð og hún er brennidepill sigur- vona þýzku þjóðarinnar. BERLÍN er miðdepill þýzka ríkisins, miðdepill þess stjórnarfars, sem ríkir í landinu, í miklu ríkara mæli ALÞYÐUBLAÐÍÐ s Bandamenn hafa sótt 20 km. upp af ströndinni og eru skammt frá Via Appia ABexander skipulagði laudgönguna ©g stjérnar nú hernaðaraðgerðum. ENN HEFIR EKKI komið til alvarlegra átaka við megin her- afla Þjóðverja upp af ströndinni, þar sem bandamenn gengu á land. Hafa þeir nú sótt fram um 20 km. og eru sagðir í námunda við hina fornfrægu Appiu-braut. í fregn frá Kairo segir, að fram- sveitir bandamanna hafi rofið brautina;. sem er aðalsamgöngu- leið Þjóðverja við herina, sem sunnar berjast. Það er nú kunnugt orðið, að það var Sir Harold Alexander, sem stjórnaði landgöng- unni. Gekk hann þegar á land, er framsveitir höfðu komið sér fyrir á ströndinni. Viðursfyggð eyðileggingarinnar. Það er siður herja, sem eru á undanhaldi að eyðileggja ,,allt verð- mætt“. Myndin sýnir, hvernig Þjóðverjar skildiu við þorp eitt á miðvígstöðvunum á Ítalíu, er þeir urðu að hörfa þaðan undan Bandaríkjamönnum. Á myndinni sést smábifreið klöngrast yfir húsarústir, Rússar rjúfa mikilvæga járnbraut SV. af Leningrad, en Þjóðv. hörfa undan ÞJóðv. teffla árangurslaust fram Biðsauka. RÚSSAR halda áfram sókninni af miklum krafti suður af Leningrad og hafa rofið j árnbrautarlínuna milli borganna Krasnogvardeisk, suðvestur af Pushkin og Narva' í Estlandi. Þjóðverjar eyðileggja a'llt verðmætt á undanhald- Þjóðverjar hafa reynt að ó- náða landgöngusveitirnar með skothríð úr hinum langdrægu 177 mm. fallbyssum sínum, en þær mega nú heita úr skotmáli. Flugher Þjóðverja hefir haft sig öllu meira í frammi undan- gengin dægur og tilkynna, að þeir hafi sökkt þrem tundur- spillum Breta. Þetta er ekki viðurkennt í aðalbækistöð bandamanna, sem segja, að Spitfire-flugvélar hafi skotið niður 8 flugvélar Þjóðverja. Bandamenn munu nú, að því er fregnritarar herma, leggja allt kapp á að rjúfa Via Appia, hinn ævaforna veg, sem Róm- verjar lögðu endur fyrir löngu — en hann er enn sem fyrr að- Sífelldar lofiárásir á Frakkiandsstrendur LDFT|Si:ÓKNINNI á hendur Þjóðverjum í herteknu löndunum handan Ermarsunds var en haldið áfram 1 gær. Að iþessu sinni fóru mörg hundruð flugvélar ýmissa tegunda, bæði amerískar og brezkar, til árása á ýms svæði á Prakklandsströnd um. Var þetta í 24. skiptið á 26 dögum, að slíkar stórárásir eru gerðar. Ekkert hefir enn verið látið uppi um loftárásina á Vest- ur-Þýzkaland í fyrradag, annað en það, að 21 þýzk orrustuflug- vél var skotin niður í loftbar- dögum. en hægt er að segja um nokkra aðra höfuðborg í víðri veröld. í Þýzkalandi koma stjórnartaugarnar saman í einum depli, það er hið nazistíska kerfi, sem krefst þess, að það sé svo. — Munchen er að vísu höfuð- borg nazistaflokksins,, Haupt stadt der Bewegung, eins og Þjóðverjinn segir, Wien, höfuðborg Ostmark, Köln mest borg í Rínarlöndum og svo mætti lengi telja, en Berlín, hún er die Reichs- hauptstadt, og það orð nefna Þjóðverjar með óttabland- inni lotningu. NÚ ER kanzlarahöllin í rúst- um, svo og ýmis ráðuneyti, Gestapostöðvar Himmlers í Prinz Albrechtsstrasse og fjölmargar aðrar opinberar byggingaf. í Berlín einni starfa um 100.000 menn á opinberum skrifstofum. Ef flytja þyrfti allt þetta fólk með öllum þess skjölum og alsamgönguleiðin á þessum slóðum og Þjóðverjum bráð- nauðsynlegur til birgðaflutn- inga milli herjanna við Róm og og Garigliano-vígstöðvanna, en þar munu Þjóðverjar hafa mik inn liðsafla, sennilega nokkur hundruð þúsund manns, sem þá komast í mjög erfiða að- stöðu. Bandamenn hafa víkkað land göngusvæðið við Nettuno og Anzio og streymir nú mikill fjöldi hermanna á land þar og feikn af hergögnum, þar á með al skriðdrekar og stórar fall- byssur. Kairofregnir herma, að Bretar og Bandaríkjamenn við Anzio hafi sótt fram um 10 km. í áttina til Rómaborgar. Á Garigliano-svæðinu, sunn- ar á Ítalíu hafa Frakkar, sem berjast með 5. hernum, hrund- ið mörgum gagnáhlauoum Þjóðverja við Croce-fjall. Á miðbiki vígstöðvanna eiga ame- rískir könnunarflokkar í bar- dögum við Þjóðverja, en þeim hefir enn ekki tekizt að brjót- ast aftur yfir Rapido á, en þeir voru hraktir yfir hana eftir mannskæða bardaga. Hafa þátt takendur í þeim lýst þeim sem óvenju hrikalegum og líkja þeim við orusturnar við Som- me í heimsstyrjöldinni fyrri, en þær voru sem kunnugt er, ein- hverjar þær blóðugustu í þeirri styrjöld. Lítið hefir verið um loftárásir vegna slæms veðurs, þó var ráðist á járnbrautarmann virki skammt frá Sofia og-við Skoplje í Júgóslavíu. áhöldum til einhverrar ann- arrar borgar, mundi það eitt skapa mikil vandræði og ringulreið og torvelda stjórn- arathafnir og afgreiðslu mála, sér í lagi, þegar þess er gætt, að margar þýzkar borgir hafa jafnvel orðið enn harðar úti en Berlín. í BERLÍN er gevsimikill iðn- aður, bráðnauðsynlegur hinni þýzku stríðsvél. Þaðan koma rafmagnsvélar og raf- magnsleiðslur, sjóntæki, Vefnaðarvörur og kemiskar vörur og ótal margt annað. Og verksmiðjuhverfin eða öllu heldur verksmiðjuborg- irnar í eða við Berlín eru ó- venju þéttbýlar. í Siemens- stadt við Berlín er verksmiðja við verksmiðju, sömuleiðis í hverfunum Friedrichshain, Weissensee og Wedding. í skæðum loftárásum hlýtur tjónið óhjákvæmilega' að verða mikið. Frh. á 7. síðu. mu. Samkvæmt fregnum frá Moskva hafa Þjóðverjar gjör- eyðilagt hinar frægu hallir, sem kenndar voru við Alexander I. keisara og Katrínu miklu og þóttu einstæð menningarverð- mæti. Voru hallir þessar með hinum. glæsilegustu í heimi og gáfu glögga mynd af skrauti og íburði liðinna alda, og þar var , mikill f jöldi málverka hinna frægu meistara. Ver Evrópnviriíið. Á myndinni sést Gert von Rundstedt, sem hefir á héndi yfirstjórn alls herafla Þjóðverja í Vestur-Evrópu. von Rundstedt þykir einn snjallasti hershöfð- ingi Þjóðverja. Hann er nánast af „gamla prússneska skólan- um,“ þaulæfður hermennsku, agasamur og harður í horn að taka. Suðvestur af Leningrad hafa Þjóðverjar teflt fram miklum liðsauka, en ekkert lát virðist á sókn Rússa. Með því að Rússar hafa rofið járnbrautina milli Krasnogvardeisk og Narva, verða Þjóðverjar að notast við braut, sem er allmiklu sunnar, og mun það enn auka á erfið- leika þeirra. Fregnir Þjóðverja um harða bardaga við Kerch hafa ekki verið staðfestar í Moskva. Harðar árásir á Har- shall-eyjar. IFREGNUM frá Pearl Harbour berast þær fregn ir, að flugvélar, bæði úr land- her og flota Bandaríkjamanna, hafi gert skæðar árásir, tvo daga í röð, á 6 smáeyjar, sem enn eru á valdi Japana á Mars- hall-eyjum. Voru árásirnar mjög harðar og var meðal annars ráðizt á stöðvar á landi, flug- vélaskip, kaupför og flugvelli. Brefar ieggja fram 80 millj. punda til tlilá. JÁRMÁLARÁÐHERRA Breta, Sir John Anderson tilkynnti í gær, að Bretar mundu leggja fram 80 milljón- ir sterlingspunda til hinúar al- þjóðlegu hjálparstofnunar, UN- RRA. Sérhvert land, sem þátt tekur í hjálparstofnuninni mun leggja fram 1% af þjóðartekj- um sínum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.