Alþýðublaðið - 28.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1944, Blaðsíða 1
Ú tvarpið: 20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.15 Skíðaíþróttir (Stein þór Sigurðsson). 21.35 Spurningar og svör (Björn Sigfússon) XXV. árgaitgttr. Föstudagur 28. janúar 1944. 22. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um Viktor Emanuel Ítalíu konung, sem margir búast nú við að verði neyddur til þess að leggja niður konungdóm. Hvaða erlent mál get ég tileinkað mér á skemmstum tíma? a Auðvitað Esperanto. Reynið sjálf. Takið þátt í Bréfanám- skeiði í Esperanto. Þátttökugjald aðeins 28 krónur, er greið- ist í byrjun. Umsóknir sendist Ólafi S. Magnússyni, Bergstaðastræti 30 B, Rvk. Áskriftalistar í Bókabúð KRON, Bókabúð Lárusar Blöndals og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Skagfirðingamótið | Samkvæmiskjólar nýkomnir. Tízkan Laugavegi 17. ÍSvarfir silkisokkar með réttum hæl, nýkomnir. Laugavegi 47. Rennilasar opnir niður úr í öllum stærðum. Lífsfykkjabúðin b.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. verður í Tjarnarcafé, þriðjudaginn 1. febrúar og hefst með kaffisamdrykkju klukkan 8.30 e. h. Til skemmtunar: Ræða, upplestur, söngur og dans. 7 Aðgöngumiðar seldir í „Flóru“ og Söluturninum. Samkvæmisklæðnaður æskilegur. Stjórnin. Austfirðingafélagið heldur fund í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við Vonarstræti í kvöld klukkan 20.30. , Fundarefnd: Nýjar samþykktir fyrir félaga og skráning félagsmanna. Félagsstjómin. Vökukonu og starfsslúlku vantar á Kleppsspítalarín. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni. Sími 2319. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Sigu rgei r S ig u rjó n sso n hœstarqttarmqla*liiJnlngsmoðu Skrifstotútími 10—12 og l--ó. Aðalstrœtl 8 Stmi 1043 baldvin jónsson H ÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Félagslff. V alur n 'w Skíðaferð kl. 2 og kl. 8 á laug- ardag. Sunnudag kl. 8.30 f.h. frá Arnarhvoli. Félagar, til- kynnið þátttöku fyrir kl. 6 í kvöld. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í kvöld kl. 8.30. UPPSELT. D A N S L EIK U R að Hótel Borg í kvöld kl. 10. GALDRAMAÐURINN kemur á dansleikinn og sýnir töfra sína í síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg eftir kl. 5 í dag. Nefndin. Á \ S S s s s s s s s s s s s s $ s s s s * s s s s s s s s s Karlakór iðnaðarmanna Söngstjóri: Róbert Abraham. Einsöngur: Annie Þórðarson. Undirleikur: Anna Pjeturs. Samsöngur fyrir styrktarfélaga í GAMLA BÍÓ sunnudaginn 30. janúar klukkan 1.20 e. h. stundvísl. og þriðjudaginn 1. febr. kiukkan 11.30 e. h. stundvísl. Aðgöngumiðar, sem eftir kunna að verða á síðari samsönginn, verða seldir á mánudag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Rafketillinn Skíðadeildin Skíðaferðir að Kolviðarhóli. — Á Laugardagskvöld kl. 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. — Far miðar fyrir laugardagsferðina seldir í Í.R.-húsinu á föstu- dagskvöld klukkan 8—9, en fyrir sunnudagsferðina í Verzl. Pfaff, á laugardag frá 12—3. Skíðakennsla fer fram við Kolviðarhól fyrir hádegi á sunnudag, og er öllum heimil þáttiaka. G uöspekif élagið. Reykjavíkurstúkan hefir fund í kvöld kl. 8.30. Deild- arforsetinn talar. Efni: Bréfi svarað. Gestir velkomnir. er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeirn. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnus að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKATUNUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverksi. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. S S S s s í s s S s s s S s s s S \ s I s s i AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.