Alþýðublaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 19.25 Hljómplötur: M. A. kvartettinn. 20.20 Leikrit „Daníel Hertz“, eftir Henri Nathansen (Leik- stjóri: Haraldur Björnsson). 23.30 Fréttir. XXV. árgangur. Laugardagur 29. janúar 1944. 22. tW. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein eftir brezkan liðsforingja um sveitalíf í Portúgal. LEIKFCLAQ REYKJAVlKUR „Vopn guðanna" @ftir Davíð Stefánsson frá Fagraskégi. Sýning annað kvöid kl. 8. A,göngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í daga. Leikfélag Reykjavíkur. „Oli smaladrengur" Sýning á morgun kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 á morgun. S.K.T. DANSLHKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. • Aðeins gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.30. — Dansinn lengir lífið. HvaÖa erient mál get ég tileinkað mér á skemmstum tíma? Auðvitað Esperanto. Reynið sjálf. Takið þátt í Bréfanám- skeiði í Esperanto. Þátttökugjald aðeins 28 krónur, er greið- ist í byrjun. Umsóknir sendist Ólafi S. Magnússyni, Bergstaðastræti 30 B, Rvk. Áskriftalistar í Bókabúð KRON, Bókabúð Lárusar Blöndals og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. jCrepe Tong gardínuefni nýkomin, 8 tegundir. S N S S S s $ Uppbo Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol laugar- daginn 5. febrúarn.k. klukkan 2 e. h. og verður þar selt: Píanó, skrifborð, skrifborðsstóll, dagstofuhúsgögn, stoppaðir stólar, rafmagnskamína, bókaskápur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. - Borgarfógefinn í Reykjavík. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Simi 4482. fkis- pflalana vantar nokkrar starfs- stúlkur og þvottakonu eða þvottamann. Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna í Fiskifé- lagshúsinu. c ÞÓR“ n Fer héðan til Borgarness kl. 2 síðdegis í dag og frá Borgarnesi aftur kl. 3 árdegis á morgun. Kemur við á Akranesi í báðum leiðum. Tekið verður á móti flutningi árdegis í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra Sýning á morgun, sunnudag, klukkan 3.30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 4—7. Tilkynning um al- vinnuleýsisskráningu Atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dagana 1., 2. og 3. febrúar þessa árs og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram í afgreiðslu- tímanum kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavík, 29. janúar 1944. Borgarsfjórinn I Reykjavík. Félagslíf. í Álþýðuflokksmenn í Hafnarfirði. Vcdur Æfing í kvöld klukkan 9. Mjög áríðandi, að sem flestir mæti. Nefndin. Laugavegi 47. 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héóinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Rennilásar 18 og 19 cm. BARNAKOT nýkomin. Unnur (homi Grettisgötu og _____Barónsstigs). Arsháffð flokksfélaganna verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld laugardag, 29. jan. kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Þar á meðai alveg nýtt — sérkennilegt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 2 í dag í Góðtemplarahúsinu. húsinu. NB. Skemmtunin er eingöngu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. S S s s s s L Sljórnir félaganna. AU6LÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.