Alþýðublaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 18.40 annast nemendur Kennaraskólans um barnatímann.. 20.35 Eystrasaltslönd. Er- indi. (Knútur Arn- grímsson.) 21.00 Uptpl, Páll Skúlason ritstjóri. 22.00 Danzl., Þórir Jónss. XXV. árgangur. Snnnudagur 13. febrúar 1944. 35. tbl. 5. síðcm flytur í dag fróðlega grein um Will Lawthen, leið- toga námuverkamanna í Bretlandi, og er í grein- inni skýrt frá helztu ævi- atriðum hans. BAMBI barnabók Walt Disney, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Felix Salten, er komin í hókaverzlanir. — Ritsnillingurinn, John | Galsworthy, sagði: „ Bambi er dásamleg hók, dásamleg ekki að eins fyrir börnin, heldur einnig fyrir þá, sem eiga ekki lengur því láni að fagna að vera börn“. — Snilli Walt Disney hefir hvergi komið hetur í ljós en í þessari bók. — Stefán Júlíusson, yfirkenn- ' ari í Hafnarfirði, þýddi bókina. Bókaútgáfan BJÖRK. LEIKFÉLAG REYKJAVlKLÍR „Oli smaladrengur' Sýninð í dag kl. 4. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 í dag. rr eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning klnkkan 8 í kvöBd. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. LK. Dansieiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnnm banuaður aðgaugur. Hljémsveit Óskars Cortez S.LT. D ANSLEIKUR í kvöld klukkan 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgönguþajð- ar seldir frá 6.30. Sími 3351. Ný lög. Danslagasýngur. frá Verkamannafélaginu DAGSBRÚN Meðan á samningaumleitunum stendur, munum vér eigi veita neinar undanþágur um nætur- vinnu, nema með sérstöku leyfi frá félagsstjóm- inni. Trúnaðarmenn vorir og allir aðrir félagsmenn eru áminntir um að þessu sé hlýtt og framfyglt á vinnustöðvunum. Stjómin. 5 S s s s s s s \ s s liið I SL A ND kemur út á morgun. Lesið greinina: Hvert er ferðinni heitið. Afgreiðsla blaðsins er flutt í Austurstræti 12. Sími 3715. Hurðarskrár Hurðarhúnar Hurðarlamir fyrirliggjandi Verdunin Brynja Sími 4160. Söog&ir Okkur vantar 2 drengi á aldrinum 8—11 ára, með fallega söngrödd, sem efni í einsöngvara. Sími 4072. BARNAKÓRINN SÓLSKINSDEILDIN Eitt iierfoergi ©g eiditús fil ieigu Tilboð sendist til blaðsins með uppl. um hvað við- komandi vill borga, 'merkt: „Nýtt hús“ fyrir mánudagskvöid. Hafnarfjöröur Rauðakrossdeild Hafnar- fjarðar, heldur fræðslufund Strandgötu 29 í dag (sunnu- dag) kl. 2Vz e. h. Flutt verð- ur erindi og sýnd kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn á 2 krónur. Stjórnin. Atvinna Maður óskast á gott sveita heimili, 16—17 ára piltur getur komið til greina. Uppl. í Miðstræti 8 B. frá kl. 6—9 í kvöld. $ !&aupum næstu daga eikarföt og notuð stálföt. Sími 3598. Útbreiðið AlþýðublaðiS. Kvennadeild Slysavarnaféiags fslands F u n d u r 4k, mánudaginn 14. febr. kl. 8,30, Oddfellow, niðri. \ Fundarefni:: Félagsmál Upplestur: hr. Helgi Hjörvar. STJÓRNIN. Kveðjusaimæfi Þjóðrækninsfélag fslendinga og Blaðamannafélag ís- Iands halda Birni G. Björnssyni, blaðamanni, kveðjusam- sæti að Hótel Borg, þriðjudaginn 15. þ. mán. Samsætið hefst með horðhaldi kl. 7,30. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helga- dóttur. $ S 1 * s S s * s $ ennilásar fyrirliggjandi. Lífslykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. Fy rir 6 kr. á mánuði fáið þér vinsælasta, læsilegasta og 4 : bráðum útbreiddasta dagblaðið hér á landi sent heim til yðar hvar sem er í bænum en fyrir 4 kr. hvar sem er úti á landi. MÞÝBUBMBll 18 og 19 cm. BARNAKOT nýkomin. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). tnsknr hæsta verði. Uúsgagnavinnusto'ii! \ Baldursgii' ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.