Alþýðublaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 8
V Stuutudagur 13. lefcrúar 1944. Al >YPUBLAÐI3 TJARNARBIOB Sólarlönd (Torrid Zone) James Cagney Ann Sheridan Pat O’Brien Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. 1 Lajla Kl. 3. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 LYST SÉRA EGGERT Á BALLARÁ Séra Eggert prestur á Ballará (d. 1864) er enn nafnkunnur maður, ekki aðeins vestra, held ur og víða um land. Var hann við margt riéinn um sína daga og, urðu mörg söguefni í sambandi við hann, enda er hans víða getið í handritum og prentuðu máli. Gísli Konráðs- son lýsti séra Eggert svo í bréfi til Sigurðar málara Guð- mundssonar: „Eggert prestur var með lægri mönnum á vöxt, en nær manna riðvaxnastur að þeim handleggjastuttur og handsmár, vexti og vel á fót kominn, en hvort tveggja snoturlegt. Stutt klofin, hár í sessi, höfuð- ið í stærsta lagi að öðrum vexti og háls stuttur, jarpt hárið og þykkt, ennið breitt, vel í með- allagi hátt og kollvik að því skapi, brúnvölvi og hrukku- laust ennið, breiður um gagn- augu, ívið augnstór og Ijóseyg- ur, með þúfunef, útskotið um nasholur, enginn liður á; breið- ur um kinnbein, kringluleitur og kjálkastuttur; kinnin slétt með spékopp, munnur í smærra la9ú fór vel, laut í miðnesi og vörina, er báðar voru heldur þunnar, slétt haka, stutt, og lít- ið skarð í. Ijósleitur í andliti, mátti kaTla viturlegan og göf- uglegan á svip og að vísu ham- ingjusamlega á sig kominn; gleðimaður mikill, stór í skapi, allstríður óvinúm og þrætu- gjarn við hina smærri menn, en blíður vinum, og kallaður heldur kvenkær.“ anna. Híbýlin urðu björt og þægileg. Þar var nú baðher- bergi, útvarpsviðtæki og grammófónn. Allir áttu bíl — eða höfðu að minnsta kosti góða von um að eignast hann einn góðan veðurdag. Og mehn gerðu sér ekki framar neinar grillur um það, hvort hlutirn- ir væri réttir eða rangir í sið- ferðilegu tilliti. Að þessu búnu litum við í speglana okkar og ákváðum að verða fallegar. Af því að við höfðum misst beztu árin, þegar við raunverulega vorum ungar og í blóma lífs- ins, urðum við að afla okkur fegurðarinnar. Þá komu til sögunnar snyrtistofurnar, feg- urðarlyfin, málaðar kinnar, málaðar varir og permanent- hárliðun. í fyrsta sinn hurfu hinir miklu yfirburðir vondra kvenna yfir góðar konur, sem þær höfðu haft um aldaraðir - og það var í sjálfu sér ekki svo lítilvægt. Meðan þessu fór fram, uppgötvuðu karlmenn- irnir kaloríurnar, vitamínin og hormónin. Það var mikil hugg- un að öðlast þá fullvissu, að hinar duldustu og syndsam- legustu langanir vorar stóðu ekki í neinu sambandi við sið- ferði né siðfræði og áttu ekki rætur sínar að rekja til myrka höfðingjans heldur til kirtla- starfsemi í okkar eigin líkama. Þetta voru beztu tíðindin, sem við höfðum lengi spurt. Skipu- leggjum nú aðeins takmark- anir barnsfæðinga, og þá mun heimurinn verða fullkominn. Mikæl sagði mér einhvern- tíma, að ræktun gúmmís í stór- stíl sé tæplega meira en þrjá- tíu og fimm ára gömul. Þessar upplýsingar féllu mér ekki sem ibezt í geð. Ég hafði gaman af að hugsa mér ofurlítil gúmmi- tré, sem hefðu verið gróðursett einhversstaðar á Sumatra fyrir fjörutíu árum síðan og hvílík firn af striti og svita og ráð- kænsku hefði orðið að fórna því, áður en hægt var að búa til úr því hina nytsömu öryggishluti, sem voru réttir yfir afgreiðslu- borð lyfjabúðanna. En hvílík breyting, sem gúmmítréð hefir skapað með tilliti til siðfræði, siðferðis, heimspeki og þjóðíé- lagslegrar afstöðu í heiminum! Hvílíkt hugrekki, sem það gaf okkur til að elska og vera elsk- aðar, hvílíkt frjálsræði, sem það skapaði og hvílíkum ofurþunga afleiðinga, sem það létti af okk- ur! Hvílík blessun, að óvænt ó- velkomin og óhamingjusöm börn urðu nú ekki lengur til! Það kom í veg fyrir fjölda sjálfsmorða, fyrirbyggði barna- morð og upprætti mikla eymd. Góða, litla, djarfa gúmmítré á Sumatra, ennþá er mikið ætl- unarverk fyrir þig framundan, En til þessa hefir þú gert heim- inum meira gagn en allir sið- ferðispréd'ikarar samantaldir! Á þessari straumlínulöguðu plánetu fann ég mér sjálfri öf- urlítinn afkima. Og ef til vill hefði ég ekki verið svona á- nægð með þetta tímabil, ef mér hefði ekki orðið jafn vel ágengt sjálfri og raun bar vitni. En ég, Marion Sommer, tók þátt í að skapa barnaleikföng með straumlínulagi. Ég skipaði stöðu, sá fyrir fjölskyldu, vann fyrir peningum, var í kynnum við skemmtilegt fólk og var að- alteiknari leikfangadeiidar Eich heimer & Co. Eichheimer & Co. var stór verksmiðja, sem framleiddi margvíslega hluti, er lutu að hin um nýju lífernisháttum, svo sem muni í baðherbergi, renni- hurðir, garðstóla og margt fleita. Leikfangasmíðin fór að- eins fram í einni af mörgum deildum verksmiðjunnar, en ég þori að fullyrða, að sú grein framleiðslunnar hefir gefið fé- laginu góðar tekjur í aðra hönd. Þýzk leikföng vóru útflutnings vara, greidd með góðum og bein hörðum erlendum gjaldeyri. Ný viðhorf í barnasálarfræði og nýtt listamat ollu því, að þessi framleiðsla var harla þýðing- armikil. Ég vann tólf stundir daglega. Aðstoðarfólk mitt var sex talsins _og auk þess hópur af nemum. Ég hafði lítil afskipti af verksmiðjunni sjálfri, þar sem framleitt var eftir teikning- um mínum í stórum stíl. Öðru hvoru fullyrti Karl Buttner, taugaóstyrkur, gamall og skuggalegur verkstjóri, að ekki væri hægt að framleiða í stór- um stíl eftir þessari eða þessari teikningu minni. Það væri tekn- iskur ómöguleiki. En frá F 12 vissi ég hvernig maður átti að isnúa snældunni sinni, þegar þessir verkstjórar áttu hlut að máli. Það fór líka ávallt svo, að mér tókst að vefja Buttner um fingur minn og fá hann til að leggja sig allan fram, ef ég gerði einhverjar málamyndar- breytingar á teikningunum mínum. Ég hafði í miklum flýti og með mestu leynd aflað mér nauðsynlegustu tæknilegrar þekkingar varðandi hið nýja starf mitt. Hitt var auðvellt. Það þurfti ekki annað en hug- myndir og þrautsegja til að fá unnið eftir þeim. Við áttum heima í kyrrlátasta hluta kyrrláts íbúðarhvefis. Hús ið stóð í miðjum stórum garði. Þar voru gömul tré og ofurlítil tjörn. Húsið, vatnið og garðinn átti fjölskylda, sem hafði verið auðug og voldug, en var nú fá- tæk og lítilsmegandi. Þetta var vofa af fjölskyldu, sem var að deyja út af í þögn og gleymsku NÝJA biö Með flóðiiw (Moontide) Mikilfengleg mynd. Aðalhlutverkið leikur franski leikarinn Jean Gabin, ásamt Ida Lupini og Claude Rains. Sýnd klukkai Sala hefst kl. 5, 7 og 9. 11 f. h. Barnasýning kl. 3. ÆVINTÝRIÐ í RAUÐARÁRDALNUM „Cowboy“ söngvmynd meg Roy Rogers. og bjó við hinn þrengsta kost. Ég hafði tekið á leigu hjá henni Iþakhæð hússins, þar sem þjón- ustuliðið bjó áður fyrr, og endur ibætt hana. Þetta var skemmtileg asta og viðkunnanlegasta íbúð, enda þótt sumt af benni væri undir súð. Ég fann gimstein af kvenmanni að vera til að veita heimilinu forstöðu og gæta drengjanna, meðan ég var við vinnu mína. Geirþrúður var grannvaxin, súr á svipinn og óvingjarnaleg í fasi. Eigi að síð- 6AMLA Blð B Frú Miniver (Mrs. Miniver) Stórmyisd tekm a£ Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: Greer Garsots Walter Pidgeoa Teresa Wright Sýnd kl. 4, 6% og 9. ur reyndist hún okkur ákaflegœ vel og tók við okkur fádæma tryggð, sem nálgaðist ofstæki. En einn veikleika hafði Geir- þrúður, og hún hafði hann sam- eiginlegan með öllum þeim, er gegndu störfum á heimilinu á þessum framfara árum. Hún leit ekki á sig sem þjón og það varð undir öllum kringum- stæðum að ávarpa hana með ititlum og ættarnafni: ungfrú Bieber ráðskona. Ég býst ekki við, að neinum öðrum en guði ° G/? Jl w/ma Jk MEÐAL BLÁIVIANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO 1 Hefði Kaliano ekki tekizt að leggja nokkur pokdýr að velli myndi hungur hafa sorfið að þeim og valdið þeim mikilli hættu. En blökkumaðurinn var ósporlatur í veiðiferðum og staðráðinn í því að sýna vinum sínum hvað hann teldi sig eiga þeim að þakka. Það var eftirminnilegt að sjá það, hversu mjög hann neitaði sér um hinn daglega mat þeirra félaga en gerði sér hins vegar að góðu rætur og alls konar smádýr, sem fjarri .fór að væru lystileg. En sem betur fór, hélzt þetta ástand aðeins skamma hríð. Brátt svignuðu trén undir ávöxtum, sem voru hinir girni- legustu og gómsætustu. Og dag nokkurn kom Páll heim neð- an frá ströndinni og hafði hvorki meira né minna en þrjár skjaldbökur, sem hann hafði veitt, meðferðis. Og eftir þetta var meira en nóg um skjaldbökur eins og verið hafði. Þær höfðu aðeins farið 1 burtu til þess að verpa, en voru nú komnar aftur. Strax og baráttan fyrir lífinu var þeim félögum ekki lengur slíkt áhyggjuefni og verið hafði, vaknaði að nýju löngun þeirra til þess að komast brott. Páll varð að vanda fyrstur þeirra til þess að láta í ljós tilfihningar sínar. En að þessu sinni snéri hann sér þó ekki til Wilsons með trúnað sinn heldur til Hjálmars. ^OO UNDERSTANJ^ hOW ÍT VMIUU VNORK?...we WlLU Be raiP of Ttue snoopers, ANP YOU WIUU NOT BB CWEATEP OP' YOUR X CONGRATULATB NOU! VERY INGENIOUS! VNE'UU TlE Ttúe AMSRICAM UPTO T^ÖSE BRACKETS WMERS Wfi CAN BE SE&N,,..b^- f S’BNP SOME M6N 7 POWNTO ME ANP' PETCM TMe INN- KEEPER... 1 WAVE. \ l ' A SPECIAU ASSIGN- MENT FOI9 -'•r'raim m1 DRYNDA- 4 SAGA VARÐMAÐURINN: „Þér skiljið að xneð þessu móti losnum við við þessa njósnara — og þér munið sannarlega fá að njóta sætleika hefndarinnar.“ TODT: „Þetta er prýðilegt. Við skulum stilla Ameríkananum þannig að hægt sé að sjá hann. VARÐMAÐURINN: „Hamed, komið niður hingað! —'■ Send- ið menn hingað niður og náið í vertinn. Ég þarf að láta hann gera dálítið.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.