Alþýðublaðið - 19.02.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.02.1944, Qupperneq 3
ALÞTÐUBLA0IÐ Kyrrahaf svígstöðvarnar. / Tokyo - • •' X. 'W JAPAN •> N / •[ , /<$ r%V\ ' /9 J^./iíBONJhl /> 4Mr% \ ,s- 'a? ". ]M$twmw&r \ 500. 1000. MILES AT EQUATOR DISTANCES INDICATED ARE IN AIRLINE STATUTE MILES \ , m."K ■//■mlifelllilM ’marcus Pccific Ocean • — • — midw/Cy ■“**. HAWAIIAN ISLANDS |í;; X--^__ *: MÁRIANÁS 4£^(ý_—i "--/sMani/a J595 \ -- , ~~~~~----- <V>* XvlGUAM V .\0// V- "®9 S,f. i' KWS*;:! Yap ■ Palau \ æ!\ -.!?/ * ,.• V^, '£ý' Ponap® :4 % & Maloelap i?/ <>- v</ K .MSfe. * — -4í: <oX . * ToSanFrancisco \ 2395, '<ár ^plF#-' "7o- -Oshu 2300 _______________Pearl Harbof^J5 Honolulu |þ /.V // Hawaii Johnston* .«a fiiiMirixj.-w'Ji- i ________ É^É8^kÍ- |P#^ ®g|f , MARSMAIU& '1 *»* I/ v*SV' i- ,,,. *g%£píá jffir' A *Íl*V/o*l* A?/ **" , *- ~ V YvrRUK // i -X- *- <£/ CAROLINE ! ISLANDS X A p/ ~i #a# *%' ÍalultM • " >^\ /.- EQUATOR / N.J___ / New ’ Ireland Rabauíi' Nauru* A ‘VMakín/GILBERT IS. P \L>Tarawa ----X;:-<Abemama *— / V’. m / >\ •*/ °o\' * ' "’/■// Palmyra* ~J'£í Fanning* ■*^*^-- Christmas®1 _________ ■fe3» ^.»5 SOLOMON IS.X Nk 'v n- Bougainville -*- PHOENIX IS. ELLICE 1S. •'‘Nanumea «. .n v, C£ I Mynd iþessi sýnir helztxí eyjarnar á Kyrrahafi, en þar geisa nú harðir bardagar. Neðst til vinstrí sést Nýja Guinea með flota- stöðinni Rabaul. Þar norður ef eru Klarólín-eyjar, en þar er Truk, hin ramgera hækistöð Japana, sem nú er barizt um, Austur af Truk eru Marshall-eyjar og Gilberts-eyjar, sem mikið hafa komið við sögu að undanförnu. Efst til vinstri er Japan sjálft, en ofarlega til hægri á myndinni eru Hawai-eyjar. Vegalengdirnar eru sýndar í enskum mílum, en ll ensk '• míla er um 1,6 km. Bandaríkjamenn hefja árás á Karolineyjar. ðflugur iiersMpaflofl mailrg hundruð flugwéflar ráðasf á iilð st©rka ©ywlrkl Japaaa par - Tmk CHESTER NIMITZ, yfirmaður Kyrrahafsflota Bandaríkja- manna hefir tilkynnt, að miklar árásir hafi verið gerðar á eyvirkið í Truk í Karólín- eyjaklasanum. Geysiöflug flotadeild, þar á meðal flugvélamóðurskip tekur þátt í orrustunum, og mörg hundruð flugvéla hafa varpað niður feikn af spregjum á bæki- stöðvar Japana. í tilkynningum Japana er gefið í skyn, að Banda- ríkjamenn hafi ráðist á land og beitt vélknúnum hergögnum, en engar tilkynningar höfðu borizt um landgöngu af hálfu Banda- ríkjamanna í gærkvöldi. Árásirnar hófust í birtingu s. 1. mið- vikudag, og segir í smnum fregnum, að öflugasti floti, sem Banda- ríkjamenn hafi nokkru sinni sent úr höfn, hafi tekið þátt í þeim. Nánari fregnir af árásunum voru ekki fyrir hendi í gærkvöldi, en húizt er við þeim þá og þegar. jLnugardagur 19. fehrúar 1944 | rJllutleysi" Spánar. KKI ALLS FYRIR löngu -*-* ibárust þær fregnir út um heiminn, að bandamenn myndi hætta að leyfa olíu- þ flutninga til Spánar, vegna jjj þess, að; „hlutleysi" Spánar i væri með þeim hætti, að ekki yrði lengur við unað. Þetta voru að vísu ekki mjög miklar fréttir, þar eð menn höfðu lengi búizt við slíkum tíðindum. Afstaða Francos í þessari styrjöld hefir ver- ið með eindæmum loðin, einkum upp á síðkastið. Þeg- ar allt virtist leika í lyndi fyrir Þjóðverjum og Bretar . virtust sem verst á sig komn ; ir, lék ekki vafi á afstöðu • Francos, hann þótti mjög efnilegur og liðtækur maður í nýskipan Hitlers að unn- um sigri. Þegar þýzka út- varpið vitnaði í „hlutlaus“ blöð, þótti sjálfsagt að birta heiminum ummæli ýmissa • ýmissa spánskra blaða svo sem ABC og fleiri og lék ekki á tveim tungum, með hverjum samúð þeirra væri. :SÍÐAN HEFIR ÝMISLEGT breytzt og Franco sá, að rétt- ast væri að draga saman seglin lítið éitt, ef herkænska . Hitlers kynni að bregðast, enda er aðstaða Francos ekki sem tryggust heima á Spáni, þar sem þúsundir manna dvelja í fangelsima og bíða eftir degi frelsisins. Á hinn bóginn finnst Franco, að hann verði að minnast hjálpar Hitlers í borgarastyrjöldinni en þá fengu flugmenn Gör- ings heppilega æfingu í því að varpa sprengjum á frið- sama alþýðumenn og óvíg- girtar borgir. Hin svonefnda Kondor-flugsveit gat sér hvað beztan orðstír í þeim leik, enda hlaut hún miklar vinsældir meðal herklíkunn- í Þýzltalandi. Þá gafst einnig þýzka flotanum nokkurt tækifæri til þess að reyna skotfimi síria, er orrustu- skipið „Deutschland“ skaut ■ af fallbyssum sínum á varn- arlausa borg á Miðjarðarhafs strönd vegna þess, að flug- vél hafði varpað sprengju á það. 3TRANCO VARÐ AÐ SÝNA þakklæti sitt með einhverju. Var það m. a. gert með því, að 250. herfylkið spánska var sent til austurvígstöðvanna og barðist það meðal annars við Volkov. Að vísu var þessu mótmælt af hálfu bandamanna og á það bent, að þetta væri ill-samrýman- legt hlutleysi Spánar. Þá tók IFranco upp það þjóðráð, að herfylki þessu var breytt í „sjálfboðasveit“, enda þótt verkefni hennar væri hið sama og áður. Bandamenn vildu ekki sætta sig við þetta og mótmæltu enn. Að því, er best verður vitað berjast enn spánskir her- menn á austurvígstöðvunum. ÞAÐ MUNAR EF TIL VILL ekki mikið um hina spönsku hermenn í öllum þeim ara- grúa, sem berst þar eystra. öllu meira munar um það, að Spánn hefir verið aðal- njósnabækistöð nazista, og Frh. á 7. síðu. í fregnum frá Washington um þessar hernaðaraðgerðir segir, að tilkynning Nimitz hafi verið fáorð, en þar hafi verið svo að orði komizt, að árásin væri hafin. Síðan hafa engar fregnir horizt um, að ameríski flotinn hafi dregið sig í hlé og má því gera ráð fyrir, að hern- aðaraðgerðir standi enn yfir. Roosevelt forseti sagði í viðtali /ið blaðamenn í gær, að sér hefði ekki borizt vitneskja um, að Bandaríkjamenn hefðu ráðizt á land á Turk, en var annars fá- orður um þessi mál. Allmörg flugvélaskip taka þátt í hern- aðaraðgerðum, og benda frétta- ritarar á, að eðlilegt sé, að ekki herist miklar fregnir af byrj- unarátökunum, vegna öryggis flotans. Truk er talin ein öflugasta flotastöð heims. Þar er kóral- vík um 64 km. í þvermál og á- gætt skipalægi, sem talið er að myndi geta rúmað öll herskip heimsrns. Hin opinbera japanska Domei- fréttastofa og útvarpið í Tokio viðurkenna, að hörð átök séu um Turk. Útvarpið í Tokio sagði í gær, að grimmilegir bar- dagar geisuðu þar enru Á svip- aða lund var sagt frá innrás bandamanna á Marshall-eyjar fyrir skömmu. í fregnum frá Bandaríkjun- um í gær var meðal annars sagt, að ekki væri ósennilegt, að barizt væri á landi á Truk, úr því að Tokio-útvarpið minnt ist á vélknúin hergögn í frá- sinni af atburðum. — Vitað er, að tvö japönsk flugvélamóður- skip, 25 herskip önnur og 20 kaupför lágu á höfninni þegar árásin hófst. Má því gera ráð fyrir að mikið tjón hafi hlot- izt af árásunum. Truk er norðaustur af Nýju Guineu og austur af Filippseyj- um. Karólíneyjar voru áður eign Þjóðverja, en samkvæmt, Versalasamningnum voru þær fengnar í hendur Japönum og skyldu þau vera í umsjá þeirra (mandat). Síðan hafa Japanir unnið að því að víggirða eyj- arnar eftir föngum og höfðu Frh. á 7. síðu Þjóðverjar hafa ekki minnzt á ósigurinn við Cherkassy í út- varpi til þýzku þjóðarinnar, enda er þetta talinn mesti ósig- ur þeirra síðan þeir fóru hrak- farirnar við Stalingrad. í fregn um frá Moskva í gær er sagt frá því að sigur Rússa sé jafn- Þjóðverjar halda á- fram árásuiram á Amio-svæðinu. JÓÐVERJAR halda áfram heiftarlegum árásum á stöðvar bandamanna á Anzio- svæðinu, en hefir ekki orðið neitt ágengt svo teljandi sé. Miklir bardagar eru og háðir norðvestur af klaustrinu og Cassino-fjalli. Fréttaritarinn David Brown, segir, að höfuð- árásum Þjóðverja hafi verið beint að veginum milli Albano og Anzio. Samtímis voru gerð hörð áhlaup á stöðvar Banda- Frh. á 7. síðu. vel enn meiri en hinar opin- beru tölur gefa til kynna. Er talið, að Þjóðverjar muni hafa misst alls um 100 þúsund manns, sem féllu í tilraunum Mannsteins til þess að koma hinum innikróuðu hersveitum Frh. á 7. síðu. lúisir gereyða S. hernum þýzka við Cherkassy og fella 52 þúsund menn. ÞfóSverjar liörfa frá Starayarussa „samkvæmi áætlun". *> ENN hafa Rússar unnið mikla sigra á austurvígstöðvun- um. Tilkynnt er í Moskva. að nú sé lokið eyðingu 8. þýzka hersins, sem innikróaður var við Kanev, norðvestur af Cherkassy. Þar féllu 52 þúsund Þjóðverjar, en 11 þúsund voru teknir höndum. Þá tilkynna Þjóðverjar, að þeir hafi hörfað frá Starayarussa á norðurhluta vígstöðvanna „til þess að stytta varnarlínuna/ eins og segir í þýzku herstjórnar- tilkynningunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.