Alþýðublaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 1
íJívarpið: ]jj(K£0 Útvárr'sb’jómsveitin 20.50 Frá útlöndum: Jón Magnússon. 31.15 Iiestur íslendinga- sagna. Dr. Einar Ól. Sveinsson. XXV. árgangur. Fimmtudagur 24. íebrúar 1944 44. tbl. SÖNGSKEMMTUN: Barnakórinn Sólskí með aðstoð yngri kcrsiiis, biirnum frá 5—10 ára, heldur sör>gskemmtun í Nýja Bíó sunnudaginn 27. febr. kl. 1.30 stundvíslega. Söngstjóri: Guðjón Bjamason. Hinsöngvarar: Agnar Einarsson og Bragi Guðmundsson. Margrét Guðmundsd. og Þóra Sigurjónsd. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundss. og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir miðar sækist fyrir kl. 12 á laugardag. Allur ágóðinn rennur til „Barna- spítalas]óðs Hringsins“ TrésmiSafélag Reykjavíkur heldur fund í Baðstofunni laugardaginn 26. febr.-kl. 3 Vz e.h. DAGSKRÁ: HÚSBYGGING Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.. ASgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum haimaður aðgangur. Hljómsveðt Óskars Cortez Bifreióastjórafélagið Hreyfill. Árshátíð félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu mánudag- inn 28. þessa mánaðar klukkan 10 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir eftir hádegi í dag í Bif- reiðastöðinni Hreyfill og í Litlu Bílastöðinni. \ Skemmtinefndin. Leikfélag Reykjavíkur vill, að marggefnu tilefni taka það fram, að leik- búningar félagsins verða hér eftir alls ekki lánaóir á grímudansleiki. Nokkra menn vantar til fiskflökunar í ísbirninuna. Sími 3259. Giuggajárn Ciaggakrókar Gluggastiiíi fyrirliggjandi. Sími 4160. Es. Jökull Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til há- degis á morgun. Ægir Fer væntanlega í kvöld með farþega og póst til Aust- fjarða. Pantaðir farseðlar verða afgreiddir fyrir hád. í dag, meðan rúm leyfir. Gernm kreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. Rifsefni í mörgum lituut. Unnur (horai Grettisgötu og Barónsstígs). BALDYiN JÓNSSOK HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGUR — INNHEIMTA VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Kaupum tuskur hæsta verði. Húsgagnaviannsto' Baldursgöfu 30. Úfbreiðið AlþýðublaðiÖ. 5. swðan flytur í dag niðurlag grein arinnar um uppruna og settarfortíð Roosevelts S, Bandaríkj af or seta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR rr 99 VOPN GUÐANNÁ Stefánsson frá Fagraskégf. Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. ING Sil verzlana um innflulning á skófalnaði. Bandaríki Norður-Ameríku hafa nú úthlutað íslandi á- kveðnum skammti af skófatnaði f. 1. ársf jórðung þessa árs. Er skammturinn miðaður við ákveðinn parafjölda af verka- mannaskóm, karlmannaskóm, kvenskóm, bama- og inniskóm. Viðskiptaráðið mun nú þegar og næstu daga senda verzl- unum gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þessum skammti. Eru leyfin bundin við það magn og þá sundurgreiningu, sem tilgreind er á leyfunum. Vegna þessa breytta viðhorfs vill Viðskiptaráðið benda á eftirfarandi: 1. Óafgreiddar beiðnir um útflutningsleyfi fyrir skó- fatnaði til íslands, sem nú liggja fyrir hjá sendiherra íslands í Washington, þarf að afturkalla og senda inn nýjar beiðnir í samræmi við leyfi þau, sem nú verða gefin út. 2. Beiðnir um útflutningsleyfi fyrir skammti 1. ársfjórð- ungs þurfa að vera komnar til réttra aðila fyrir 1. apríl n.k. Að öðrum kosti fellur útflutningskvöðin úr gildi. Verzl- anir utan Reykjavíkur, sem kunna að fela öðrum að annast innkaup fyrir sig, þurfa því að gera það nú þegar. 3. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir skófatnaði, sem gefin voru út á s.l. ári, gilda ekki fyrir útflutningsskammti þessa árs. Skófaðnaðar-skammturinn fyrir 2. ársfjórðung þessa árs mun verða svipaður og fyrir 1. ársfjórðung. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þeim skammti verða afgreidd í næsta mánuði, en beiðnir um útflutningsleyfi fyrir honum vestra þýðir ekki að leggja fram fyrr en eftir 1. apríl n.k. Reykjavík, 22. febrúar 1944. VióskiptaráÖiÖ. Innilega þakka ég öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, sem á margvís- legan hátt glöddu mig á afmæli mínu, 19. febrúar, með heimsóknum, skeytum, blómum og margs konar gjöfum. Sigríður Guðmundsdóttir, Bárug. 6. Bifvélavirkjar. Nokkrir bifvélavirkjar óskast á verkstæði vort. Nán- ari upplýsingar gefur hr. Símon Símonarson, H AFNARFJ ARÐAR APÓTEK Hringbraut 70, sími 2456 frá klukkan 6-—8 e. h. Vantar xmglings pilt. ii i L | rionui iiiia i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.