Alþýðublaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 6
Verkalýður Ákraness um öryggismál sjó- manna. Áiyki&sn ';félassfiifi€i^r s@§id til aifeasigis. ERKALÝÐSFÉLAG Akraness tók til um- ræðu á aðalfundi sínum fyr- tr nokkrum dögtím öryggis- mál sjómannastéttarinnar. Hefir félagið nú sent alþingi eftirfarandi bréf: „í; tilefni af hinum tíðu sjó- slysum við strendur landsins í seinni tíð, viljum við leyfa oss að senda hinu háa alþingi eft- irfarandi áskorun, sem sam- þykkt var á aðalfundi deildar- innar 15. febrúar 1944: „Sjómannadeild Verkalýðsfé- lags Akraness skorar eindregið á hið háa alþingi að samþykkja 'hið bráðasta tillögur, um ör- yggismál sjómanna, sem Al- þýðusamband. íslands hefir lagt fyrir yfirstandandi þing.‘? Greinargerð: „Oss er að vísu kunnugt um, að á undangengnurn árum hafa verið lögfest margvísleg á- kvæði og reglugerðir um ör- yggi ó sjó, er orðið gátu til stórbóta. En raunalegar stað- Ireyndir sanna nú, að þeim laga- staf hefir ekki verið framíylgt sem skyldi cg ætlazt var til af löggjafanum. — Allir menn munu nú vonandi hafa áttáð sig á, að eigi aðeins sé nauðsynlegt, að framfylgja þeim reglugerð- um og ákvæðum í öryggismál- unum, sem þegar eru fyrir hendi, heldur sé og brýn þörf nýrra ráða og raunhæfra á því sviði einmitt nú, og þá sérstak- lega í sambandi við "mtalaða ofhleðslu fiski- og flutninga- skipa. Vér teljum að vísu, að hér sé um að kenna skorti á ákvæð- um í öryggislöggjöfinni, en þó öllu framar skorti á eftirliti með framkvæmd hennar. f>áð er einnig . einróma álit vort, að sérhverjar úrbætur til FKÓÐLEGT EIT: Helfbrigl líf, fímarif Raiiða Krossins. HEILBRIGT LÍF, tíma- rit Rauða Kross íslands 3. og 4. hefti 3. árgangs kom út í gær. Þetta er eitt fróðlegasta og nauðsynlegasta tímarit, sem gefið er út hér á landi — og fjallar eingöngu um heilsufars- og heilbrigðismál. I þessu riti eru þessar grein- ar: Berklavarnir eftir Sigurð Sig urðsson berklayfirlæknir og fylgja greininni töflur, línurit og myndir til skýringar. Hættur kynþroskaaldursins er mjög fróðleg og athyglisverð grein eftir Hannes Guðmundsson húð- og kynsjúkdómalækná. Tekur læknirinn til meðferðar í þess- ari grein ýmsar hættur sem steðja að unglingum á kyn- þroskaaldri. Lesið í bolla, nefnir Pálmi Hannesson fróðlega grein Ier hann ritar. JÞá er skemmtilegt og fróðlegt ritstjórnarspjall, eft- . ir dr. Gunnlaug Claessen og kennir þar margra grasa. Dr. Halldór Hansen ritar um íþrótt- ir og heilsuvernd. Dr. med. Karl Kroner ritar um Læknishjálp á vígstöðvunum en höfundurinn starfaði sem læknir á mörgum vígstöðvum í síðasta stríði. Nú dvelur hann landflótta hér á landi. Lárus heitir skemmtileg frásögn, eftir Ingólf Gíslason, fyrrverandi héraðslækni. Dr. Claessen skrifar um íslenzkt heilsufar og byggir á heilbrigðis- skýrslum 1940. Auk þessa er í ritinu ársskýrsla Rauða Kross- ins og mikill fjöldi fróðlegra smágreina. frambúðar í þessum efnum, sem og gildandi löggjöf, verði því aðeins örugglega framfylgt, að þeir aðiljar þjóðfélagsins, sern mest eiga á hættu, þ. e. sjómennirnir sjálfir, Ieggi virka hönd á setningu og framkvæmd þeirra.“ (JlfereiW Albvðablaðið. I>að er japönsk flugvél, sem réðist á amerískt flugvélamóðurskip, en var sjálf hitt og steyptist í sjódnn. dðalfitndnr verka- lýðsféfaia. D LIKKS'MIÐAFÉLAG Rvík- ur hefir nýlega 'haldið að- alfund sinn. í stjórn félagsins voru kosndr: Ásgeir Matthíasson, formaður, Vilhjálmur Húnf jörð, ritari og Kristinn Vilhjálmsson gjaldkeri. Verkalýðsfélag Glæsibæjar- hrepps 'hefir haldið aðalfund sinn. í stjórn félagsins voru þessir menn kosnir: Jón Sig- urjónsson, formaður Friðrik Kristjánsson, ritari, Halldór Jónsson gjaldkeri og Eiður Að- alsteinsson og Sigurður Vigfús- son meðstjórnendur. Skrifstofa mæðrastyrksnefnflar, er opin á mánudögum, þriðju- dögum og miðvikudögum kl. 3—5. Á fimmtudögum er frú Auður Auð uns lögfræðingur til viðtals, á sama tíma. Á föstudögum er opið frá kl. 5—7. Svava Jónsdóttir borgar út reikninga. Á mánudags- kvöldum kl. 8—10 Laufey Valdi- marsdóttir, og á miðviðudags- kvöldum, á sama tíma, Katrín Pálsdóttir. tvær brauðsneiðar, sem lagðar eru saman, „Sandwiehes“ á ensku. Auðvitað þarf ég ekki að taka það fram, að hófið er „þurrt“, og því þari' enginn að óttast það, að skemmdir verði á húsum né húsgögnum. Slíkt er þó ekkert einsdæmi vestan hafs. Meira að segja á salla- fínum samsætum á hótel-borg- um Winnipeg-bæjar var ekki svo mikið sem staup með mat. Og þó voru þetta samsæti fyrir heldri menn. Á þriðja kvöldi er þinginu slitið. Fer þá fram mikil sam- köma, og er hún venjulega haldin í Sambandskirkjunni. Þar er sungið, lesin upp ljóð og flutt erindi. Þá er lýst yfir kjöri heiðursfélaga. Eru þeir út- nefndir af stjórn félagsins, þó þannig, að allir séu sammála. Hinn nýi heiðursfélagi á- varpar síðan þingið, ef hann er þar staddur sjálfur. Þá er þingi slitið með þjóðsöngvum íslands og Canada. Næstu daga eru enn all- margir aðkomumenn í borg- inni, en smám saman fara full- trúarnir að týnast burtu. Þeg- ar heim ‘kemur eru haldnir fundir í deildunum úti um all- ar byggðir, og segja fulltrúarn- ir þar þingfréttir. Mætti því segja, að þeir héldu sín leiðar- þing, eins og hverjir aðrir þing- menn. Spyrjast menn þá frétta af þingsókn annarra byggða, og vilja gjarnan heyra um líðan fjarlægra vina og kunningja. Þeir, sem sitja þingin oft, eign- ast málvini úr fjarlægum hér- uðum og fylkjum. Þannig teng- ir þinghaldið lifandi taugar milli Islendinga, þótt langt sé á milli. Það eitt út af fyrir sig er eins mikils virði og ályktan- ir þingsins eða aðrar gerðir þess. En það sem mestu máíi skiptir fyrir qkkur Austur-ís- lendinga, er það, að þarna er verið að tengja þá taug, er „rekka dregur föðurtúna til“. Væri það skemmtileg tilhugs- un, ef framvegis gætu verið fulltrúar að. heiman á öllum þingum og við goldið móttök- urnar við þá með því -að bjóða einhverjum góðum gestum á Islendingadag á Þingvöllum við Öxará ár hvert. Jakob Jónsson. kaþpa ne Hitler sem Þór og j Óðinn halda vöku fyrir, þekkja né skilja Vesturheim til nokkurrar hlítar. Roosevclt og aðstaða hans er alls kostar óþekkt fyrir bæri þeirra óðins- »hana á yfirborði hins mikla vatns mannkynssögunnar. Þeir skilja ekki ræktarsemi né skyld ur slíks manns við uppruna sinn og ættarfortíð, Forfeður Mussolinis eru týndir og gley-mdir í fenjunum í Romagna Forfeður Hitlers eru og týndir og tröllum gefnir. Að dómi beggja þessara manna er Vestur heimur aðeins land, sem rottur hins sökkvandi fars Evrópu hafi flúið til. Þar eiga þær að hafa setzt að og gerzt feitar og sællegar. 'Þeir eru alls ófróðir um þau sögulegu rök, sem að því hníga, að Vesturheimur á miklar skyldur við Evrópu og hefir mikinn rétt til þess að láta mál hennar til sín taka og koma til fulltingis við hana, er einhver válegasta hætta, sem veraldarsagan kann frá að greina, ægir henni. En það eru einmitt þessar skyldur og þessi réttur, sem tengdar eru sögu þriggja alda, er veita Roosevelt forseta heimild til þess að tala fyrir munn þjóðar sinnar um lausn vandamála þeirra, sem nú eru efst á baugi með þjóðum heim. Og bað eru þessar skyld- ur og þessi réttur, sem valda því, að Vesturheimur er nú orð inn í augum hinna frelsisunn- andi þjóða annað og meira en land ævintýralegra auðæfa og þjóðsagnakenndrax dulúðar. Belllsheiðarvegar. AALÞÝÐUBLAÐINU 13, 15. og 16. þ. m. hefir Árni G. Eylands ritaði grein mikla um „Austurleiðir“. Minnist hann þar m. a. á tillögu mína í Morg- ungblaðinu 1. þ. m., um nýjan veg og endurbættan frá Kömb- um (alla leið niður á öldubrún- ina, um vegamótin norðan við Ártún). Eigi efa ég það, að Á. G. E. riti grein sína af einlægum á- huga á beztu lausn þessa vanda máls, og án vísvitandi hlut- drægni eða sérhagsmuna. Sama hef ég viljað og þótzt gera; án eigingirni eða annarra vinfeng- is (Hættur vetrarferðanpa, á hvorki bíl, jörð, né. væntanleg hlunnindi í veganánd. Eigi heldur atvinnuvon eða at- kvæða.) Með þessum forsendUm og án ritdeilu, vil ég leitast við að leiðrétta misskilning, sem kem- ur í ljós hjá heiðruðum höf- undi. 1. Höf. talar um þá, sem „vilja eyða eðlilegri lausn“ vegamáls- ins — er hann telud KrLuvík urleiðina — „án þess þó að ge+a bent á nein önnur úrræði en þau, sem lakari eru og öllu verri“. Sé þessum orðum beint til mín, tel ég þau ekki sam- kvæm sannleikanum. Sízt vil ég eyða eðlilegri lausn máls- ins. Mæli eigi heldur móti því, að Krísuvíkurvegur verði lagð- ur þegar ástæður leyfa, og eftir að fljótari og betri lausn er fengin, sem ég leyfi mér oó fullyrða, að ég hafi mör<m u sinnum bent á. Og þótt langa, dýra og seinvirka leiðin verði nú fyrr valin, þá efa ég ekki, að hin verði að koma á eftir, og að sennleikurinn sigri um síðir. En þá verður búið að kaupa reynsluna óþarflega hau verði. 2. Síðar telur höf., nð altaf hljóti að verða í kpflum ófært um Hellisheiði, „nema að hvort tveggja sé“, Veðurfarshr - n- ingar og „sá vegur yfir heiðina, alla leið niðurfyrir Lækjrr- botna, er sé það mannvirki að hæð og írágangi, að slíks séu engin dæmi á Norðurlöndum ~g þót víðar sé leitað“. — Minni ýkjur og Öfgar mættu nú fremur gagn gera. Og ekki get- ur þessi ádrepa náð til mín. Ekki hefi ég ráölagt aðra' Óða meiri vegargerð en þá, sem' al- geng er pg bezt má gei'ast hér á lándi: grjótveg á góðum grund- velli. Og að langmestum hluta leiðarinnar, ekkert meiri um sig „að hæð og frágangi“, en Krísuvíkurvegurin á væntan- lega að vera. En þó með þeim mikal mismun á þeirri leið og flestöllum öðrum vegum hcr á landi, að Hellisheiðarvegurinn fyrrnefndi á hvergi (etiki á bílslengd) að liggja undir skófl- um stórum, heldur þar sem blásið getur af í byljum. Frá Kömbum alla leið niður á norðurhorn Svínahrauns (ca. 15 km.), þarf ekkert ov iju- háan veg nema á 3 siöðum, nokkra faðma (10—50?) á hverju mstað, og alls staðar er þar grjótið fyrir hendi. Á 4—5 km af þessum kafla, þarf ekki nýjan veg, heldur að jafna og fylla allar smálægðir. Síðar mætti hækka þar meira. og mundi þess helzt þörf á spott anum frá Smiðjulaut niður á brún við Reykjafell. Getið skal þess — og játað fúslega — að á sléttunni fyrir neðan Svínahraun, þarf vegar- kafla nokkuð háan og dýran, af því að flytja þarf grjótið að. En ógrynni er af því lauslegu, í háa hrauninu, spölkorni ofar. — Verkfræðingar meta það, hvort betra verður að mvlja þar hraungrjótið í öflugurn véí- um, til ofaníburðar niður eftir veginum, eða aka ofaníburði upp frá Rauðhólum, og þá frá Þingvallaveginum fyrir norðan Geitháls. Vegarkafh þessi mun vera um 4 km., og er lögákveð- ið (1932) að leggja hann þarna. —- Þó með illum aukakrók og óþarfri brú, hjá „Lögbergi’, með því að líka er full \ ór f að losna við skaflana, frá Iio1 +r s- brú niður að Árbæ. Nefnt hefi ég metershæð vegarins á slétt- unrii, eins eða líkt og á veginum upp frá Hólmsbrúnni. Þar festir ekki ófærð, og ekki fremur á jafnháum vegi á sléttunni, þar sem engin hæð hleður shjóhum að veginum á hvoruga hliðina. Á þessum kafla þarf eina bru fyrir leysingavatn, upp við Svínahraun. Neðar þarf að fylla nokkuð í lægðir, helzt um Þingvallaveginn, og hækka hann þar um leið. 3. „Fánýtt vindhögg“ o. s. | frv. teíur Á. G. E. það hjá mér að geta um það, að 20 ár yrði verið að gera Krísuvíkurveg- inn, „með jöfnu áframhaldi“. Þetta er þó ekkert vindhögg hjá mér, heldur rökrétt högg á alþingi. Það veitti 250 000 kr. á þessu ári, til 5 mi-ljón kr. vegar. Eins vel get ég nefnt 40 ár og 10 millj. kr„ því sumir halda að svo mikið kosti enn vegur þessL En ég vildi áætla varlega. Og nú tel ég að þingmennirnir 6, ákafamennirnir sjálfir, háfi því sem næst staðfest þessaa lægri áætlun. í greinargerð fyrir tveggja millj. kr. viðbót nú til vegarins, segjast þeir á þing- skjali (Sþ. 33.), miða tillögu sína við helming þess, sem ó- lagt sé af vegi þessum. 214 millj. kr. tvisvar, gerir að vísu ekki nema 414 millj. kr. En sennilega er ekkert of í lagt, að bæta þar Vz millj. kr. við. Mesti munurinn: Ákafamenn Krísuvíkurvegar berjast fyrir löngum mjög og afardýrum vegi, til öryggis svo sem 1-—2 vikur árlega að jafnaði. En ég berst fyrir helmingi ódýrari vegi, er gerður sé styttri en nú, beinni, hallaminni, fljótfarn ari og miklu kostnaðarminni í flutningi, bílasliti, viðhaldi veg- arins og öryggi 52 vikur prlega. V. G. UpplýsíngastöS Þingstúku Reykjavíkur, er opín í kvöld kl. 6—8 í Góðtemplarahús- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.