Alþýðublaðið - 27.02.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 27.02.1944, Síða 8
Suimudagur 27. febrúar 1944. AL>TO4IBL^Q13 TJARNARBIÖB Töfrakúlan (The Magic Bullet) Edward G. Robinson Sýnd kl. 7 og 9. Samkvæmt áskorunum. Sýnd kl. 5 og á mánudag kl. 5, 7 og 9. : Smámyndir * ÍSLENDINGAR í KANADA (Litmynd með íslenzku tali) RAFMAGNBE) OG SVEIT- IRNAR (Amerísk mynd með íslenzku tali) KANADAHERINN Á ÍS- LANDA 1940 og fleiri myndir 'jt «1 BARA JÓN — Það var pest í svínunum á bænum, en þar sem vinnumað- urinn var lasinn, sendi húsmóð- irin vinnukonuna eina nóttina ejtir dýralækninum. Næstu nótt elnaði vinnumanninum sóttin, og nú var vinnukonan send eft- ir hérðaslækninum. Húsbónd- mn vaknaði við umganginn og hrópaði: — Hvaða göltur er nú á þér, Stína mín? — Nú er það ekki gölturinn, húsbóndi "óður, svaraði Stína. — Það er bara hann Jón. * * * AUÐUR SÆFINNS. Núna um daginn var rifinn Iiti.il klefi hjá Glasgow hér í bænum (partur af salerni), sem Sæfinnur gamli vatnsberi bjó í. Klefinn var troðfullur upp í gegn af allskonar rusli, tuskum úr fatnaði, skóbótum, hrosshári, flöskubrotum o. s. frv. og fremst í haugnum hafði Sæfinnur bæli sitt. Þegar þetta var rifið sundur fundust peningar karlsins hér og hvar innan um ruslið, yfir 300 kr. í gjaldgengu silfri og talsvert af eldri peningum, spesíum, ríkisdölum o. s. frv., ekki gull, eins og stendur í ísa- fold, því Sæfinnur vildi ekki eiga gull. Fjallkonan 1890. * * * DEIGLAN er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, og ma.ðurinn er dæmdur eftir 'orð- stír hans. Orðskviðir Salomons. — Það er ég, sem tala, Jón. Hvernig líður þér, Jón? — Ágætlega. En þér sjálfri, leikfangasmiður. Ferðastu enn- þá ein? — Já. Já—já. — £>að er ágætt. Hvernig væri að skreppa til London um helgina? —- Ég veit ekki — ég býst ekki við, að það sé unnt — reyndar ------ — Hvers vegna ekki? — Ég hefi ekkert leyfi nú — og ég hefi áhyggjur út af einu------ Ég hafði verið í enskutímum hjá amerískri stúlku síðan við töluðumst við síðast og var hreykin af leikni minni í ensk- unni. — Áhyggjur — hver er það, sem ekki hefir þær! Er ekki hægt að fresta þeim? Viltu vera svo væn, Marion, komdu. — En, Jón-------- — Hlustaðu nú á: Ég er mað- urinn með gasreikninginn. Ég sagði þér, að ég mundi rukka einn góðan veðurdag. Þú lof- aðist til að hjálpa mér, hvenær sem ég kæmist í vandræði. — Ertu það, Jón? Ég heyrði tiðan andardrátt í címanum í nokkur hundruð rnílna f jarlægó. — Já, ég oýst við, að ég sé pað. — Hvað er það, Jón? —Oh, hitt og annað. Það er meðal annars kreppa hjá olck- ur — ég veit ekki, hvort þú hefir frétt af því----- — Vissulega. Hún er líka hjá akkur. — Og svo — konau : íín er látin. Ég stóð steingerð með heyrn- artólið í hendinn og vissi ekk- ert, hvað segja skyldi. — Ó, Jón. Hvernig vildi það til----- — Bifreiðasiys. Ég get ekki rætt um það nanar í simanum. En mig langar til að tala við þig. Ætlarðu að koma? Auðvitað ætlaði ég það. Ég hafði sparað samam ofurlitla fjárupphæð fyrir nýjum vagni. En ef ég léii gamla vagninn duga eitt ár enn, gat ég leyft mér þetta ferðalag. Ég lét reyta augnahrúnirnar og leggja á mér hárið í mesta flýti, talaði við herra Eichheimer, og í þoku- morgni í aprílmánuði sté ég á land í Southampton. Það voru yfir tvö ár síðan ég hafði séð Jón, og hann var mjög ólíkur þeim manni, sem ég mundi eftir. Annað hvort hafði minnið brugðizt mér og gætt hann dýrðarljóma, eða hann hafði breytzt verulega. Hann var hár, en ofurlítið lotinn. Hárið var grátt og óásjálegt. Hann stóð með hattinn í hendinni og mi ðrlaganna virti fyrir sér landgang skips- ins hálfutan við sig á svipinn. Húðin á andliti hans var orðin of stór og hafði lagzt í fellingar. — Komdu sæll, áhaldasmið- ur, sagði ég. Ég hafði húið mig undir að segja það. Mér fannst það fyndið og skemmtilegt og vinsamlegt, en þó ekki benda á of mikla ástúð. Þrátt fyrir all- ar þær mállýzkur, sem ég hafði kynnt mér, fannst mér ég ekki geta tjáð mig á eins skemmti- legan og auðveldan hátt og Am- eríkumenn gerðu. Á öllum -þess- um árum hefir mér aldr-ei tek- ist að sigrast á þessari tilfinn- ingu. — Komdu sæl, leikfanga- smiður, sagði hann og kyssti mig á kinnina, sem var vot af þokuúðanlum. Það var angan af honum, sem ég jbar ekki gerla kennsl ó þá, en átti -eftir að kynnast til hlítar síðar meir, morgunangan þegar nóttinni bafði v-erið eytt í félagsskap whiskyflöskunnar. Augu hans voru blóðhlaupin og ofurlitlir pokar undir þeim, -og höndin , var ekki heldur fullkomlega | styrk. Það voru hendur mínar j ekki heldur. — Þ-að var fallegt af þér að 'koma, sagði hann. — Ég trúði því ekki fyrr en ég sá þig koma niður landgöngubrúna. — Ég er ánægð yfir því, að þú skýldir neyða mig til að -bregða venju. Ég þarfnaðist sann arlega ofurlítillar tilbreytingar. Hann tók undir handl-egg minn og leiddi mig að járnbrautar- stöðinni. H-ann kom mér fyrir við borð í járnbrautarvagninum og bað um morgunverð. Sam- ræður tókust litlar m-eð okkur og runnu út í sandinn v-on bráð ar. Við vorum mjög nánir vinir — eða hvers vegna sky-ldi hann annars hafa beðið mig um að kom-a? — og samtímis vorum við gerókunnugar manneskjiir. — Mannst-u -eftir snyrtiherberg- inu í Metropol-e, sögðum við eða: — Fýsir þig að eta rússneska matinn öðru sinni? Eða: -— Það væri fróðlegt að vita hernig þeim gengur að framkvæma fimm ára áætlunina. Ég spurði hann -hvernig viðskiptin gengju og -hann lét illa af því. Hið sama gerði ég fyiúr mitt leyti. Hann spurði, hvort ég hefði komið áð- ur til London, og ég sagði, að ég hefði aðeins komið þangað tvi- svar. Eftir það sátu-m við bara og horfðum út um gluggann þangað til við komum til Water loo-stöðvarinnar. Jón hafði t-ekið á leigu handa mér tvö herbergi á Savoy-gisti- húsinu. Hans eigið her-bergi var á annari hæð, og mér fannst það mj-ög háttvíst af honum. Glæsi- leiki setustofu minnar kom mér mjög á óvart. Jón virtist vera 1 SS NYJA BSO BS » SS BAMLA BIO SS 1 DoEiaraprlnsessan. 1 (Lady in a Jaat) Kðlskl í sálnaleit 1 James Craig Anna Shirley Simone Simon Walter Huston Sýnd kl. 7 og 9. IRENE DUNNE PATRIC KNOWLES RALPH BELLAMY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Fantasía Walt Disney. Sýnd kl. 5 samkvæmt áskorun. 1 Barnasýning kl. 3 LANDKRABBAR Á SJÓ með ©g Goklce. I 1 Sala hefst kl. 11 f. h. mmmmmmmummmmmmmmmm mmmmmmmm fastákveðinn í að geðjast mér. Hann sagði mér að hvíla mig eftir járnbrautarferðina, en á meðan ætlaði hann að líta til pi-ltanna. Það var alltaf hópur af nafnlausum piltum í bak- grunni tilveru hans. Að þessu sinni voru það þeir menn sem unnu í skrifstofu Spraguefirm- ans í London. Áður en hann fór, laut hann að mér öðru ;sinni, og ég hélt, að hann ætlaði að kyssa mig aftur á kinnina. En í stað þess tók hann hönd mína og kyssti hana. Það hafði þó engin áhrif á mig, því að ég kom frá þjóð, sem hajfði þessa siðvenju í heiðri. En ég komst að raun um það um það -bil ári síðar, að þetta þýddi talsvert fyrir hann. — Þakka þér fyrir Marion, sagði hann, þegar hann var kom- inn fram að dyrunum. — Mér þykir vænt um, að þú kómst. Ég var nú ein eftir og tók að velta því fyrir mér, hvers vegna hann h-efði kallað mig til Lon- don, og hvort ég væri geggjuð, eða hann væri það. Við snædd um saman miðdegisverð og MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO En það kom ekki til neinnar árásar, og hvergi sást -blökkumaður, hvert sem litið var. — Er Kaliano sannfærður um það, að þetta séu blökku- mannaspor? spurði Wilson. — Já, alveg sannfærður. Þetta eru greinilega spor eftir blökkumenn og þá meira að segja marga. Um það verður ekki efazt. Það verður heldur ekki um það efaazt, að þessi orð hans hefðu við rök að styðjast. því að í þessum svifum þyrptist hópur málaðra hermanna út úr skóginum, en þar höfðu þeir falið sig til þessa, Þeir æptu og öskruðu og geystust fram með spjót á lofti og börðu harkalega á skildi sína, er gerðir voru úr poka- dýrshúðum. j Alls voru þeir þó vart við fleiri en tveir tugir að tölu. Fyrstur fór stór og þreklegur blökkumaður ægilegur ásýndum. — Liguvo, illi höfðinginn, mælti Kaliano og miðaði ör að villimanni þessum. Djúp þögn ríkir um stund, en brátt berst kynleg óhljóð til eyrna blökkumönnunum. Það var Bob, sem reyndist að þessu valdur. Það varð að beita hann valdi, til þess að hann hlypi ekki út úr hell- í/þMrl AP Fcatures yOU'VE FEEN VB?y KINP COLONFL! NOWWOW50ON <SAN I SETOUTOFHEffE? PON'T WANTTOOEBvN > UNSRATCFUL, YOU JJj ^ m UNPERSTANR.,, fl l’I ' $0 J'M -AFRAIP T-HAT LEAVE5 ar you.... mmfé: 5UPPEM -JVZfsHCE OFCOU. \i?l WEECKEP PLAN5 OF TOPT'S -KINS.„. ?CHy 15 6ENTTO UPERCTE INAN \NPUL ÞOSPíTAL.., 3 WEEkS PASS.... pgem' J'M AFKA'.P I HAVE PÍ5TURBINS NEW5 FORVOU/ VOUF AWBA65>AfOR' COULP NOT WAIT/ -HE WA6 FOKCEP no eo on.takins youf two , FRIENP5 WITH-HI/W/ PONTTELL A\E/ T KNOW/ ACC0KP1N6 TO INTEFNATIONAL LAW„.X'MTO INTEKNEP/ ÞEGAft K-eðari lögregluforingi kom á vettvang fóru ráðagerð- ir Todts út um þúfur — og hús hans sprakk í loft upp. Öm var svo illa leikinn að hann var settur í sjúkrahús í Ist -anbul. Keðari heimsækir hann í sjúkrahúsið. ÖRN: „Þér hafið verið mér mjög góður og hjálpsamur herra foringi. En hvenær fæ ég að fara -burtu héðan? KEÐA-RI: „Ég er hræddur um að ég flytji yður fréttir s-em yður -geðjast ekki að. Sendi- herra yðar -gat ekki beðið. -Hann var n-eyddur -til að halda áfram ferð sinni og hann tók vini yðar með sér. Ég er því hræddur um að þér . . .!“ ÖRN: „Þér þurfið ekki að segja m-eira. -Samkvæmt alþjóðalög- um verð ég kyrsettur!“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.