Alþýðublaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 88.30 ESríndi: Eistland og Eystrasaltslöndin. (Knútur Amgríms- son). 31.15 Erindi bsenda- og húsmæðraviku Bún aðarfélagsins. 5. síðan Clytur í dag athyglisverO* og fróðlega grein um rromsö, borgina sögu- frægu nyrzt í Noregi, svo og viðhorfin í Noregi und ir hernámi Þjóðverja. XXV. árgangur. Þriðjudagur 21. marz 1944. CS. tbl. LKIKFÉLAG REYKJAVÍKUK „Ég hef komið hér áður” Sfning annað kvöld kL 8. A%öngumiðar í dag frá klukkan 4—7. Næst síðasta sinn! fyeikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkafirasðra Næsta sýning verður annað kvöld. kl. 8,30. Aðgöngumiðar' í dag frá kl. 4—7. blaðið fæst í iausasölu á eftirtöldum stöðum: 'JSÍÉiX: Háitvirtu Reykvíkfngar og aðrir landsmenn Eins og áður annast ég kaup og sölu fasteigna. Hefi nú þegar til sölu hús víðs- vegar hér í bænum, stór og smá. Einnig hefi ég til sölu margar jarðir, bæði á norð- ur og suðurlandi. Ég tek hús og aðrar fasteignir í um- boðssölu. Ég annast allskon- ar samningagerðir, uppgjör og endurskoðun og innheimti skuldir. Skjót afgreiðsla, ör- ugg vinnubrögð og sann- gjöm ómakslaun. PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasáli. Kárastíg 12. Sími 4492. AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbviðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitmgastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi", Kaplaskiólsvegi 1. GRÍMSTAÐARHOLTI: v Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Nýkomið: Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Herkúlesbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, o.fl. VerzL Dyngja, Laugaveg 25. Ullarkjóiaefni í rauðum, bláum og brúnum litum. UnniiF (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Gerum larelEiar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. S. K. I. PARABALL verður í G.-T.-húsinu laugardaginn 25. marz kl. 10. Aðgöhgumiðar verða seldir miðvikudaginn 22. marz frá kl. 4—7 e. h. Sími 3355. Samkvæmisklæðnaður áskilinn. Má sendast ófrímerkt. % undirrit...... gerist hér með áskrifandi aS MJfóMSKRINGLW ....................................... Box 2000 — Reykjavík. STUKAN IÞAKA Fundur í kvöld í nýja fund- arsalnum í Templarahöllinni á Fríkirkjuvegi 11. Gengið inn um gafldyr að vestanverðu. — Br. Jakob Jónsson prestur flytur erindi: Drykkjuskapur og hetjuskapur. stúlkur vantar í eldhúsið á Kleppi. Upplýsingar á skrif- stofu ríkisspítalanna, sími 1765. V \ s s s s s b s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ \ \ s s s i I I TILKYNNINGj Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksálagningu á eftir- ^ greindar vörutegundir: S 1. Málning, lökk og trélím: í heildsölu .............................. 12% í smásölu: f a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30% b. þegar keypt er beint frá útlöndum ... 38% \ 2. Fernisolía: ^ í heildsölu ............................. 15% ^ í smásölu: S a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 35% \ h. þegar keypt er beint frá útlöndum.... 45% ) Ef smásali selur fernisolíu í heilum tunnum, skal gefinn ^ 20% afsláttur frá smásöluverðinu. S S 3. Krít, þurkefni, kítti, terpintína, tjörur og blackfemis: í heildsölu .............................. 15% $ í smásölu: ) a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% S b. þegar keypt er beint frá útlöndum ...30% ) Þegar varan er seld sundurvegin, má smásöluverðið { vera 15% hærra. S S 4. Málningarpenslar hlíta sömu ákvæðum og handverkfæri. S Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda ^ frá og með 27. marz 1944. $ Reykjavík, 20. marz 1944. ^ VERÐLAGSSTJÓRINN. $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.