Alþýðublaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 2
 rui.m up^wgjirip Þríðjudagtir 21. marz 2944» Vísitalan 265. Tvelmnr stignm hærri 1. marz, es 1. febröar. Búsaleignvisitalan 136. KAUPLAGSNEFND og hagstofan hafa nú reikn gð út vísitölu framfærslu- fcostnaðarins 1. marz, og reyndist hún vera 265 stig Það er tveimur stigum hærra en 1. febrúar og stafar sú hækkun af ýmsum minni hátt ar verðhækkunum. . .Samtímis var vísitala húsa- leigunnar reiknuð út fyrir ársfjórðunginn apríl—júní og reyndist vera 136 stig. Síð astliðin ársfjórðung var hún 135 stig. Templarar taka ný húsa- kpni til atnota fyrir sij. Mýa* fundarsalur vigður með við~ hðfn á sunnudag. ALAUGARDAGINN var bauð hússtjóm Góð- templara hér í bæ, en hana skipa, Guðgeir Jónsson, form. Þorsteinn J. Sigurðsson, Jón Hafliðason, Jón Gunnlaugs- son og Bjarni Pétursson, blaðamönnum að skoða hinn nýja fundarsal Góðtemplara reglunnar í húsi hennar við Fríkirkjuveg 11. Hús þetta var eins og kunnugt er, áður en templarar festu kaup L5greg8of>16namálin : Hæstiréttor féllst ekki ð krOfo PMs fioðjónssonar. . .—- Lögreglustjórion, borgarstjórinn og fjár máiaráðherra sýknaðir af kröfu hans. IGÆRMORGUN kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu lögreglustjórinn í Reykjavík, borgarstjórinn í Reykjavík fyrir hönd bæjar- sjóðs og fjármálaráðherra fyr ir hönd ríkissjóðs gegn Páli Guðjónssyni fyrrverandi lög- regluþjóni og gagnsókn. Saga málsins er nokkuð kunn. Páli Guðjónssyni hafði verið vikið úr starfi og krafð- ist hann bóta þess vegna. Hæsti réttur féllst ekki á kröfu lög- regluþjónsins og segir svo í dóminum, sem kveðinn var upp í gær: „Aðaláfrýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 27. maí 1943. Krefjast þeir sýknu af kröfum gagná- Skíðamót Reykjavikur K.B. og Í.R. ð miili síii heiðr- iBnm. Ekki keppf i toi’œassi veojna veðtars. SKÍÐAMÓT Reykjavíkur hélt áfram á laugardag og á sunnudag. En vegna* versnandi veðurs á sunnudag inn var ekki hægt að láta brunið fara fram. Meistari í göngu varð Björn Blöndal (KR) en meistari í stökki Sveinn Sveinsson (ÍR). Á laugardaginn var keppt í gngu fyrir pilta 17—19 ára og 20—32 ára. í göngu (17—19 ára) — urðu úrslit þessi: Lárus Guðmundsson (KR) 51 mín. 59 sek., Þórir Jónsson (KR) 53 mín. 40 sek., Ragnar Ingólfsson (KR) 54 mín. 39 sek. Var göngubrautin rúmir 10 km. * Frh. á 7. síðu. frýjanda í máli þessu og máls- kostnaðar úr hendi hans bæði í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefur að fengnu áfrýjunarleyfi 9. okt. 1943 áfrýjað málinu með stefnu 12 s. m. Krefst hann þess aðal- lega, að honum verði dæmdar bætur in solidum úr bæjar- sjóði og ríkissjóði, kr. 20 000.00, til vara, að héraðsdómurinn verði staðfestur, og til þrauta- vara að bætur verði ákveðnar kr. 1871.21. Svo krefst hann og 5% ársvaxta af fjárhæð þeirri, sem dæmd yrði, frá 11. des. 1941 til greiðsludags og máls- kostnaðar úr hendi aðaláfrýj- anda fyrir báðum dómum eftir mati hæstaéttar. Gagnáfrýjandi synjaði þess eitt s.kin sumarið 1941 að rækja varðstarf, er yfirboðari hans fól honum, og hefur gagnáfrýj- andi ekki rétlætt þá synjun. Þá verður og að telja, að gagná- frýjandi, sem áður var sæmi- leg skytta, hafi á þremur skot- æfingum lögreglumanna sum- arið og haustið 1941 haft und- anbrögð í frammi, enda hefur hann lýst því, að bonum væri bessar æfingar ógeðfelldar. Svo hefur hann neitað að undirrita yfirlýsingu um ábyrgð á áhöld- uín þeim, er honum voru af- hent, og meðferð þeirra. Loks hefur hann og haft forsöngu um að semja og koma öðrum lögreglumönnum til að undir- rita með sér yfirlýsingu, sem var að orðalagi ekki viður- kvæmileg í garð lögreglu- stjpra. Öll þessi atriði samans þvkja bera þess vott, að gagn- áfrýjandi hafi ekki verið fall- inn til lögreglumannsstarfa. Verða honum því ekki dæmdar bætur vegna vikningar hans úr starfanum. Eftir atvikum þykir máls- kostnaður fyrir báðum dómum eiga að falla niður. Því dæmist rétt vera: Aðaláfrýjendur, lögreglu- stjórinn í Reykjavík, borgar- stjórinn í Reykjavík f. h. bæjar sjóðs og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, eiga að vera sýknir af kröfum gagnáfrýjanda, Páls Guðjónssonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í héraði á því, eign Thor Jensen. Kjall- ara hússins hefir nú verið breytt í íundarsal til afnota fyrir starf semi reglunnar, auk salsins eru Iþar 2 rúmgóð nefndarherbergi, auk stórrar og rúmgóðrar fór- stofu og fatageymslu, einnig mun innan skamms bætist þar við allstór kaffisalur. Sá hluti kjallarans sem notaður er undir salinn hefir verið dýpkaður til þess að fá nægilega lofthæð, en kjallarahæðin að öðru leyti lát- in halda sér. Stálbitar settir í stað skilrúma sem taka varð burtu til þess að fá salarstærð- ina, en salurinn nær þvert í gegnum kjallarann. Allur frágangur er með mik- illi prýði. Húsakynni þessi eru öll hin glæsilegustu. Húsgögn salsins eru og hin fegurstu og vönduðustu. Yfirumsjón með verkinu hafði Þórir Baldvinsson og gerði ennfremnr teikningu af hreytingunni, en Skarphéðin Jóhannsson teiknaði húsgögnin, sem smíðuð eru á Akranesi af Ástráði Proppé, en Héðinn h. f. smíðaði áheyrendabekki. Almenna byggingarfélagið h. f. tók að sér framkvæmd verksins. Þegar hin nýju húsakynni höfðu verið skoðuð bauð hús- stjórn til kaffidrykkju í gamla Góðtemplarahúsinu og veitti af mikilli rausn. Vágsla hins nýja fundarsals fór svo fram sunnudaginn 19. þ. m. kl. 4 e. h. Vígsluræðu flutti Kristinn Stefánsson, stórtemplar. Var ræða hans ítarleg lýsing á þró- un húsmála Reglunnar fyrr og nú. Mæltist honum vel og skörulega. í lok ræðu sinnar af- henti hann Þorsteini J. Sigurðs syni, þingtemplar afnotarétt hins nýja fundarsalar til handa Reglunni í Reykjavík. Þing- templar þakkaði og lét í ljós miklar vonir um árangursríkt starf í hinum nýju heimkynnum. Þá flutti formaður hússtjórn ar Góðtemplarahússins í Reykja vák, Guðgeir Jónsson, ræðu og lýsti undirbúningi og fram- kvæmdum við byggingu hins nýja fundarsals. Var ræða hans glöggt yfirlit um gang þessara framkvæmda. Ávörp og árnaðaróskir fluttu: Jón Gunnlaugsson, Jón Guðna- son, Vigfús Guðbrandsson, Sverre F. Johansen, Sigurður Þorsteinsson, Karl Bjarnason, Ingimar Jóhannesson, Flosi Sig- urðsson, Kristinn Ág. Eiríksson, Guðrún Sigurðardóttir og Krist inn Magnússon, þingtemplar frá Hafnarfirði. Fyrri eigandi Fríkirkjuvegar 11, Thor Jensen sendi velvild- arkveðjur sínar í tilefni af vígslunni. Thor Jensen voru sendar virðingarkveðjur og þökk. Hljómsveit undir stjórn Egg- erts Gilfer lék nokkur lög í upp hafi hátíðarinnar og lok í henn- ar. . -4 Fór vígsluathöfn þessi fram með miklum hátíðarblæ og virðu leik. Háskólafyrirlestur. Mme. de. Brézé flytur þriðja fyrirlestur sinn í 1. kennslustofu háskólans, miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 6 e. h. Efni: Nútíma franskir rithöfundar. — Öllum heimill að- gangur. I og fyrir hæstarétti falli niður.“ Hermann Jónasson flutti mál þetta af hálfu aðaláfrýjanda, lögreglustjóra, borgarstjóra og fj ármálaráðherra. Stðrbrnni ð Rano- Þrjú hús Kanpfélags Ball- geirseyjar brnnnn og miklð af Tðrnm. A5UNNUDAGINN brunnu til kaldra kola tvö vöru- geymsluhús og frystihus Kaup- félags Hallgeirseyjar, sem hefir aðsetur sitt að Hvoli á Bangár- völlum. Eldurinn kom upp um klukk- an 10 um morguninn. Varð fyrst vart við hann í frystihús- inu. Varð hann mjög fljótt svo magnaður, að við ekkert varð ráðið. Við hlið frystihússins voru vörugeymsluhús Kaupfé- lagsins og voru þau full af vörum. Brunnu öll þessi hús til kaldra kola á tveimur tímum og var ekki hægt að bjarga nema örlitlu af vörunum. Undir eins og fréttist um eldinn kom fólk hvaðanæfa á staðinn og auk þess slökkvilið frá setuliði, sem er þarna í ná- grenninu. Gengu setuliðsmenn ásamt heimamönnum mjög vel fram í því að reyna að slökkva eldinn, en það bar ekki árangur, enda ákaflega óhægt um vik vegna vatnsleysis. Talið er að tjón kaupfélags- ins sé mjög mikið. Vörurnar voru vátryggðar hjá Sjóvá- tryggingafélagi íslands, en húsin hjá Brunabótafélagi ís- lands. Rússneski sendi- Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Odd-' fellowhúsinu, þriðjudagskvöldið 21. marz 1944. Húsið opnað kl. 8.45. Þorsteinn Jósepsson rithöf- undur sýnir og útskýrir myndir frá Sprengisandi, Tungnafells- jökli og Vonarskarði. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudaginn í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og f oldarprentsmið j u. ísa- bættisskjðl sin fjr- ir rikisstjórn. Boð á BessastöðDin fyrfr senði herra&n og starfsliðbans. Alþýðublaðinu barst í gaer eftirfarandi tilkynning frfc utanríkismálaráðuneytinui SUNNUDAGINN 19. marzc kl. 13 fór fram á ríkisstjóra- setrinu á Bessastöðum, móttaka hins nýkomna sendiherra Sov- étríkjanna Alexei Nikolaevich Krassilnikov Viðstaddur var utanríkisráðherra Vilhjálmur Þór. Sendiherrann afhenti ríkis- stjóra umboðsskjal sitt frá æðsta ráði Sovétríkjanna, und- irskrifað af Kalinin forseta ráðsins og Molotov utanríkis- ráðherra. Flutti sendiherrann stutt ávarp, sem ríkisstjóri svaraði með stuttri ræðu. Að lokinni móttökuathöfn- inni sátu sendiherrann og kona hans hádegisverð hjá ríkis- stjórahjónunum ásamt starfs- mönnum Sovét-sendiráðsins, þeim Egorov sendiráðsritara og Gusev ráðunauti og konum þeirra. Enn fremur sat utanríkisráð- herra og kona hans boðið ásamt nokkrum embættismönnum. Sendiherra íslaods hjá Hákooi Noregs- konongi. SAMKVÆMT FRÉTT TIL> norska blaðafulltrúans hér, hefur Stefán Þorvarðar- son sendiherra íslands í Lond- on, gengið á fund Hákonar Noregskonungs, en sendiherra er, eins og kunnugt er, einnig sendiherra íslands hjá norsku stjornmm. Blflir á efstn ifissins é AllmSlílar skeraEadir á gaiagircÉira og skHf- stoSonsi, sem vid haim ero. Ókunnugt er eou um eldsupptökin* ÐFARANÓTT sunnudags kom upp eldur í Alþýðu- húsi Reykjavíkur, á efstu hæð hússins. Kom eldurinn upp á gangi hæðarinnar og skemmdist hann mjög og ennfremur bækur og skrifstofuáhöld í skrifstof- um sem eru þarna á hæðinni, en þar hafa skrifstofur Alþýðu- flokksfélag Reykjavíkur og Al- þýðusambands íslands, auk Menningar- og fræðslusambands alþýðu. > Umsjónarmaður Alþýðuhúss- ins Ingibergur Ólafsson varð fyrstur var við éldinn. Kom hann í húsið kl. 5.22 um morg- uninn og var húsið lokað, er hann kom að því. Fór hann upp stigann og fann reykjarlykt, er hann kom upp á fyrstu hæðina. Hélt hann svo áfram og er hann kom upp síigann á efstu hæð sá hann að gangurinn var full- ur af reyk. Reyndi hann þá að opna hurð að þakinu, sem er við pallinn, en gat það ekki fyrir reyknum. Hljóp hann þá niður og hringdi til lögreglunnar og bað hana að tilkynna slökkvilið inu. Kom lögreglan svo fljótt, að húsvörðurinn varð samferða henni upp. Hafði lögreglan slökkvitæki, en er upp kom var erfitt að koma því við, því að eldurinn var innst í ganginum og reykurinn ákaflega mikill. En er lögregluþjóni hafði tek- ist að opna hurðina út á þakið minkaði reykurinn svo að kom- ist varð innst í ganginn. Um sama leyti kom slökkviliðið. Eldurinn var lítill, en á gólfinu lá gamall fataskápur, sem stað- ið hafði á ganginum og geymd höfðu verið í smárit og gömul hlöð. Var skápurinn kolbrunn- inn, dúkar sviðnir á ganginum og dyraumbúnaðir og allmikl- ar skemmdir yfirleitt. Efeki er kunnugt um eldsupp- tök og er málið í rannsókn. Fólk sem kom í húsið kl. 4 um nótt- ina og býr á fyrstu hæð varð hvorki vart við eld né reyk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.