Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 ÚtvarpsMj ðmsveltin 21.10 Orgelteikur úr dóm kirkáttsni. Páll ís- ólfsson, árgangar. FímmtudRgur 8. apríl 1944 1 | 79. tbl. TónlistarféiagíS »g íLcikfélag u rr eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: Irú Gerd Orieg. SÝNING Á ANNAN í PÁSKUM Kl. 8. Aðgöngumi&ar seldir á laugardag fyrir páska frá kl. 2 til 5. F. I. Á. DANSLEIKU í Tjarnarcafé 2. páskadag (10. apr.) kl. 10 æ. d. Dansað íbæði uppi og niðri. Dansað verður bæði gömlu og nýju dansam- ir. — Aðgöngumiðar seldir í Tjamarcafé 2. páskadag ifrá kl. 5 s. d. , Mig vantar 2 góða rafvirkjasveina. — Væntanleg framtíðaratvinna. JÓN ORMSSON, rafvirkjameistari. Símí 1867. Er flutfur með saumastofu mína í Aðalstræti 16, (áður Kaffi New York) Gu$m. Benjamínsson, klæðskeri Sími 3240. Vegna langvarandi veikinda minna færðu starfsfélagar mínir á vinnustöð Geirs G. Zoega í Hafnarfirði mér mynd- arlega peningagjöf. Vil ég því hérmeð votta þeim alúðar- þakklæti fyrir samúð þeirra og veglyndi. Guðjón Sveinsson, Brautarholti. Alþýðuflokksins heMur íræðslukvöld í gæn- metisrækt fyrir Alþýðu- flokkskonur 12.og 13. apríl n. k. í fundarsal Alþýðu- brauðgerðarinnar kl. 9 e. h. Leiðbeinandi: Kagnar Ásgeirsson. Aðgöngumiðar fyrir bæði kvöMin, á kr. 3,00, fást hjá hverfastjórunum og stjórn félagsins. Lílið herbergi (mætti vera í kjaUara) óskast handa einhleypum mánni. Góð og róleg umgengni. Áreiðanleg og há leiga í boði Upp'l. í síma 4900. Félagslíf. K. F. U. M. í Hafnarfirði Á föstudaghm langa: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 8V2 e. h. Almenn samkoma, Bjami Eyjólfsson ritstjóri tal- ar. Sungið úr Passíusálmunum. Allir velkomnir. Á Páskadag: KI. 10 f. h. Surmudagaskólinn. Kl. 8V2 e. h. Almenn samkoma, Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., talar. Allir velkomnir. Á annan Páskadag: Almenn samkoma kl. Þrír ungir menn tala. Allir velkomnir. r,«,^FUHDÍit 8V2. TILKYffMNt AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Þingstúka Revkjavíkur Guðþjónusta verður á Föstu daginnlanga í Góðtemplarahús- inu, kl. 8V2 e. h. Séra Árni Sigurðsson, prédikar Menn eru beðnir að hafa með sér sálmabækur. Öllum heimill aðgangur. Freyjufuhdur í kvöld kl. 8 stuncT- víslega. Inntaka nýliða. Kl. 9.30 hefst opinn fundur. Séra Jón Auðuns: Hugleiðing. Sálm- ar sungriir fyrir og eftir ræðu prestsins. Kór leiðir sönginn. Félagar! Fjölmennið með inn- sækjendur og á opna fundinn með aðstandendur ykkar og vini, því þangað eru allir vel- komnir. Hafið sálmabækur með ykkur. Æðstitemplar. 5. síðan Elytur í dag athyglisverða grein um frelsisbaráttu Pólverja og lýsir sérstak- lega skæruhernaðinum »egn Þjóðverjum. TILKYNNI Irá landsnefnd lýðveld iskosn inganna. Samkvæmt ákvörðun síðasta Alþingis hefur verið skipuð 5 manna nefnd til þess að annast undirbúning og greiða fyrir sem mestri þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni, sem fram á að fara 20.—23. maí næstkomandi „um þingsályktun um niður- felling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjómarskrá íslands." Nefndin var skipuð á þann hátt, að hver stjómmálaflokk- ur tilnefndi einn mann í nefndina og ríkisstjórnin fimmta mann- inn. í nefndinni eiga sæti: Frá Sjálfstæðisflokknum: Eyjólfur Jóhannsson, framkvætj. Frá Framsóknarflokknum: Hilmar Stefánsson, bankastjórL Frá Sósíalistaflokknum: Halldór Jakohsson, skrifstofum. Frá Alþýðuflokknum: Amgrímur Kristjánsson, skólastjóii ‘í og frá ríkisstjórninni, Sigurður Ólason, hrm. Formaður nefndarinnar er Eyjólfur Jóhannsson. Ritari Halldór Jakobsson, og gjaldkeri Hilmar Stefánsson. Nefndin mun opna skrifstofu strax eftir páska í alþingis- húsinu og ber mönnum að snúa sér þangað til þess að fá upp- lýsingar og aðstoð varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna. Landsnefnd lýSveld iskosn inganna. PBESSUM FATNAÐ YÐAB SAMDÆ6URS Laugavegi 7 unið að beztu ||ÍÍ|jB ■ 1 "sH % - . fáið þér í GARÐASTR.2 SÍMI 1899 í Austurstræti 16, verða lokaðar á laugardaginn fyrir páska. Alþingiskjörskráin liggur eigi að síður frammi kl. 10—12 og 1—6. ' Litið seðiaveski ' j. ... með ea. kr. 300,00 í tapað- ist 4. apríl s. 1.. — Uppl. í síma 4476. Úfbreiðið AlbvðublaðiS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.