Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 7
FjUnmtudagur 6. apríl 1944 föœriZTílb^l I Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. : Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5,, simi 2714 : Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Bifreiðastöð Islands. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjunni (Fyr tr altari: séra Friðrik Hallgríms- son og séra Sigurbjörn Einarssom. — Prédikun: séra Sigurbjöm Ein- arsson). 12.15—13.00 Hádegisút- varp. 14.00—16.30 Miðdegistónleik ar (plötur): a) Tónverik eftir Cor- elli, Vivaldi og Bach. b) 15.30 Þætt ir úr óratoríum. 19.25 Hljómplöt- ur: Passasaglia í c-moll og tocc- ata og fúga í d-moll, eftir Bach. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Xrög úr söngleibnum „Guðspjalla- maðurinn" eftir Kienzl. b) For- leikur að óraíoríinu „Paulus“ eftir Mendelsohn. c) Lofsöngur eftir Beethoven. 20.50 Upplestur (dr. Einar Ól. Sveinsson): a) Úr Sólar- ljóðum. b) Leiðsla eftir Matthías Joch. c) Kvæði eftir Púskin. 21.10 Orgelleikur í dómkirkjunni (Páll ísólfsson): a) Walter: Koraltil- brigði yfir „Margt er manna böl- Jð“ og fleira. FÖSTUDAGURINN LANGI: Næturlæknir er í Læknavarð- atofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Valtýr Al- bertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstm- annast Litla bíla- Stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í kapellu Háskólans <séra Jón Thorarensen). 12.15 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkj unni (séra Jón Auðuns). 15.30— 61.30 Miðdegistónleikar (plötur): Tónverk eftir Palestritlæ og Bach. 19.25 Hljómplötur: Þættir úr Mattheusarpassíunni eftir Bach og „Messías“ eftir Handel. 20.00 Frétt- Ir. 20.20 Erindi: Fösitudagurinn langi (Sigurður Einarsson dósent). 20.45 Sálumessa eftir Verdi (hljóm- plötur). Flutt af ítölskum söngv- íirum. 22.05 Fréttir. 22.15 Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR: Næturlæknir er í Læknavarð- fitofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, eími 1383. ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplöt- ur: Kantata nr. 152 eftir Bach. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Einsöngur: (Maríus Sölvason tenór): a) Gígjan eftir'Sigfús Ein- arsson. b) Vögguvísa eftir Schu- bert. c) Heiðbláa fjólan eftir Þór- arinn Jónsson. d) M’appari Tutta mor, úr óperunni Martha eftir Weber. 20.35 Upplestur og tón- leikar. 21.50 Fréttir. 22.00 Hljóm- plötur: Þættir úr tónverkum frægra höfunda. 23.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: (Páskadagur) Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Theódór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturvörður er í Ingólfsapóteld. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 8.00 Messa í Dóihkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.15—13.00 Hádegisút- varp. 14.00—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Brandenburg- er-konsertar eftir Bach. b) Kór- verkið ,Elías“ eftir Mendelssohn. c) Forleikurinn að „Töfraflaut- unni“ eftir Mozart. d) Júpíter- lisjSg ■ * | ' ' r " Rakettuibyssurnar eru að verða þýðingarmikið vopn í þessu stríði gegn flugvélunum, og allsstaðar er unnið af kappi að því að æfa loftvarnasveitirnar í því að skjóta af rakettu byss- um á flugvélar á fullri ferð. Hér á myndinni er skotskífa notuð í stað flugvélar og er henni skotið upp í loftið, en því næst er raliettuskothríðin hafin á hana. Myndin er frá loftvarna- æfingum í Ameríku. symfónían eftir Mozart. 19.25 Hljómplötur: a) Páskaforleikurinn eftir Rimsky-Korsakow. b) Sálma- symfónian eftir Stravinsky. 20.00 i Fréttir. 20.20 Tónleikar í póm- kirkjunni: Einsöngur: Ágúst Bjama son. Orgelleikur: Páll ísólfsson. 20.50 Ávarp: Ásmundur Guð- mundsson prófessor. 21.15 Helgi- messan (Missa solemnis) eftir Beet- hovem (plötur). (Kór og hljóm- sveit). MÁNUDAGUR: (2. í páskum) Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. •ÚTVARPIÐ: 11.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan „Tannháuser“ eftir Rich. Wagner. — 1. þáttur. 12.10—13.00 Hádegisútvarp: 14.00 Messa í Hall- grímssókn' (séra Jakob Jónsson). 15.10—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „Tannháuser" eft ir Rich. V/agner. — 2. og 3. þáttur. 18.40 Bamatími (Ragnar Jóhannes- son o. fl.). 19.25 "Hljómplötur: Rapsódía eftir Rachmaninoff, um stef eftir Paganini. 19.50 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um dag- inn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþingismaður). 20.50 Kórsöngur: Samkór Reykjavíkur syngur (stjórnandi: Jóhann Tryggvason). 21.25 Upplestur (Guðni Jónsson magister). Tónleikar (plötur). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. ÞRIÐJUDAGUR: Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur amnast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisrútvarp. 15.- 30—16.00. Miðdegisútvarp. 18.30 Dönkukennsla, 2. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Forleikimir eft- Liszt. 20.35 Kvöld Barnaviniafélags- ins „Sumargjöf"; 20 ára starfsaf- mæli: Ávörp. — Upplestur. — Söngur. — Hljóðfæraleikur. 21.50 Fréttir. Almennar verzlanlr loka kl. 4 á laugardag. Hallgrímsprestakall: Á skírdag í Dómkirkjunni kl. 11 f. h., séra Sigurbjön Einarsson (Alt- arisganga). Á föstudaginn langa í bíósal Auturbæjarskólans kl. 2, séra Jakob Jónsson. Á páskadag í bíósal Austurbæjarskólans, kl. 2 e. h., séra Sigurbjörn Einarsson. Annan pákadag á sama stað, kl. 2 e. h., séra Jakob Jónson. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, séra Sig- urbjöm Einarsson. Dómkirkjan: Á skirdag kl. 11, séra Friðrik Hallgrímsson og séra Sigurbjörn Einarsson (altarisganga). Föstudag- imi langa kl. 11, séra Bjarni Jóns- son; kl. 5 séra Friðrik Hallgríms- son. Páskadag kl. 8 árd. séra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 e. h. séra Bjarni Jónisson (dönsk-norsk messa). Ann an páskadag kl. 11, séra Bjami Jónsson ( altarisganga). Fríkirkjan: Á skírdag messað kl. 2 (altaris- ganga). Á fpstudaginn langa, messað kl. 5. Á páskadag, messað kl. 8 árd.. og kl. 2 síðd. Á annan páskadag, barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Arni Sigurðsson. Laugarnesprestakall: í samkomusal Laugarneskirkju. Á föstudaginn langa kl. 2 e. h. Á páskadag kl. 11 f. h. Á annan páksadag kl. 10 f. h. (bamaguðs- þjónusta). Séra Garðar Svavars- son. Nesprestakall: Á skírdag, barnaguðsþjónusta í Mýrarhúsaskóla kl. 2 síðdegis. Á föstudaginn langa, messað í kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Á páska- dag, messað í ‘kapellunni kl. 11 árdegis. Á annan páskadag, messað í Mýrarhúsakóla ld. 2M> síðd. Séra Jón Thorarensen. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messað á föstudaginn langa kl. 2, páska dag kl. 5. Séra Jón Auðuns. t i Fríkirkjan í HafnarfirSi: Messað á föstudaginn langa kl. 8.30 síðd., og páskadagsmorgun kl. 9. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Messa á skírdag kl. 2. (Altaris- ganga). Föstudaginn langa kl. 2. Páskadag kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson). Móðir mín, Sigríður G. Jónsdóttir frá Fáskrúðarbakka, sem andaðist 1 þ. m., verður jarðsungin frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 12. apríl n. k. Útförin hefst með húskveðju á heimili hennar, Framnesvegi 22 B kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. F. h. okkar systkinanna og annarra vandamanna. Guðbjörg Hallvarðsdóttir. Sagan af Suffalo Bill kemur úi á íslenzku Q AGAN af Buffalo Bill kem- ur út á íslenzku á þessu ári. Útgefandi er Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. í blaðinu í gær var birt mynd af hinni þekktu amerísku kvik- myndastjömu, Linda Darnell, sem á að leika eitt aðalhlutverk ið í kvikmynd um Buffalo Bill, sem nú er í undirbúningi. Linda Darnell er af Indíánaættum, og hún á að leika Indíánastúlku í kvikmyndinni. Bjarnastaðir: Messa á pákadag kl. 11 árd. séra Garðar Þorsteinsson. Kálfa- tjörn. Messa 'kl. 5 síðd., séra Garð- ar Þorsteinsson. Guðþjónusta verður á vegum Þingstúku R.- víkur á föstudagirun langa kl. 8.30 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Séra Ámi Sigurðsson prédikar. - zy:?ggsra>-rr!aiB8 Pétur Gautur verður sýndur á annan í pásk- um og verða aðgöngumiðar seldir á laugardag fyrir páska frá kl. 2 til 5. Kvikmyndahúsin um páskana: Gamla Bíó sýnir Bambí, hina á- gætu mynd Disneys. Nýja bíó sýnir „Vor við Klettafjöll“ og Tjarnarbíó sýnir sænska mynd. Strætisvagnar aka eins og hér segir um hátíð- ina: Skírdag: byrja kl. 9 og aka til kl. 24, á páskadag: byrja kl. 1 og aka til kl. 24, og á 2. páskadag: byrja kl. 9 og aka til kl. 24. — **•-**>■•- - - ™ Alþýðublaðið kemur næst út á miðvikudaginn kemur. Búðir Alþýðubrauðgerðarinnar verða lokaðar á föstudaginn langa og á páskadag. Grænmetisræktun. Fræðsla Alþýðuflokksins fyrir félagskonur um grænmetisræktun, verður á miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld. Ragnar Ásgeirs- son flytur erindin bæði kvöldin og svarar spurningum. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum kosta 3 kl„ og fást hjá hverfisstjórunum. Gústaf Svíakonungur. Frh. af 3. síðu. vegar vilja Þjóðverjar ekki skila aftur Elsass-Lothringen, en stinga upp á, að þau fái einhvers konar sjálfstæði. í Austur-Evrópu ætl- uðu Þjóðverjar að halda áfram styrjöldinni við Rússa, en lofuðu Pólverjum takmörkuðu frelsi. Þó vildu þeir ekki sleppa Danzig og „pólska hliðinu“ (korridor). Bæ- heimur og Mæri áttu að vera þýzk verndarríki og Slóvakía átti að halda áfram að vera „sjálfstætt" ríki. „The Observer“ segir ennfrem- ur, að Gustaf konungi hafi verið gefið í skyn, að ekki kæmi til mála sérfriður vesturveldanna við Þýzkaland. AlþýðuMkuriim á Norðurlandi. • Fih. af 2. síðu, siúkan hefir um nokkurt ára- bil rekið myndarlega sjómanna- stofu og með því og öðrum stör|- um fært Siglfirðingum og öðr- um þeim, er Siglufjörð gista að sumrinu, ómetanlega blessun, og er það ánægjuefni allra þeirra, er aukinni menningu unna með- al íslenzkrar alþýðu, að jafn- myndarlégt viðnám og þama er gert skuli veitt gegn aukinni drykkjufýsn, sem virðist vera að hertaka þjóðina, og mætti slíkt viðnám verða veitt víðar. Á Sauðárkróki á Alþýðúflokk- urinn miklum vinsældum að fagna, eins og ég gat um áðan, og fylkir ungt fólk sér þar mjög um flokkinn. Þar mætti ég á árshátíð flókks- félagsins, sem sótt var af á annað hundrað manns. Fór árshátíðin hið bezta fram, og var gleðskap- ur mikill. Stóð skemmtunin frá því kl. 8.30 að kvöldi til kl. 4 að morgni. Þeim, er mannfagnað þennan. sóttu, til mikils lofs, vil ég geta þess, að þar sá ekki vín á nokkr- um manni, og gat ég á engan hátt séð,' að slíkt hefti skemmtana- gleði þátttakenda. Mikill áhugi er hjá flokksfólki fyrir enn auknu starfi í þágu Al- þýðuflokksins og gætu margir staðir tekið sér alþýðufólk á Sauðárkróki til fyrirmyndar í þeim efnum. Á Blönduósi og Hvammstanga hafði ég mjög skamma viðdvöl áð þessu sinni, því að ég hafði takmörkuðum tíma yfir að ráða, en mun fara þangað síðar.“ — Hvnær komstu svo heim? „Eg kom s.l. mánudagsmorg- un með bíl þeim, er flutti reyk- vísku skíðakeppendurna til Sauðárkróks." — Hvemig var ferðin? „Hún var frekar slæm. Blind- hríð á Holtavörðuheiði og mátt- um við alloft fara úr bílnum, moka honum braut gegnum snjó- skaflana og di-aga hann í bandi. En slíkt var aðeins til að gera ferðalagið tilbreytingaríkara, og hingað komum við svo eftir 22 klst. stöðugt áframhald frá Sauð- árkróki." — Hvað hefirðu frekar að segja? „Það gæti verið margt, en þetta er nú orðið nógu langt fyrir þig í bili og læt ég því staðar numið. En ég vil þó geta þess að lokum, að ég varð alls staðar þar sem ég kom áberandi var við hrifningu fólks yfir riti Gylfa Þ. Gíslasonar, sem Smáritaútgáfa Alþýðuflokksins gaf út, „Sósíalismi á vegum lýð- ræðis eða einræðis11 og er ritið höf undinum til mikils sóma og Al- þýðuflokknum til ómetanlegs gagns. Almenningur norðanlands hef- ur tekið þessari útgáfustarfsemi flokksins mjög vel og er gott til þess að vita, að flokkurinn hóf þessa starfsemi. Eg vil svo að endingu nota tækifærið og senda öllum þeim mörgu, sem greiddu fyrir mér á þessari ferð minni mínar beztu þakkir.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.