Alþýðublaðið - 13.04.1944, Page 8
•axnuHjfefMs
Fímmtudagur 13. aprQ 1944.
FJARNARSIOB
Þokkaleg þrenning
(Tre glada tokar)
Bráðskemmtileg sænsk
gamanmynd.
Elof Anrle
Nils Proppe
John Botvjd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐKÓRINN
EINN GAMALL og góður
kunningi minn sat eitt kvöld
heima hjá sér, meðan þjóðkór-
inn geisaði í útvarpinu. Við sát-
um báðir hljóðir meðan þau
ósköp dundu yjir, eins og fólk
í loftvarnabyrgi í loftárás.
Þá spurði ég vin minn:
„Hvernig líkar þér yfirleitt
þjóðkórinn?“
„Því er nú ekki fljótsvarað
fyrir jafn ósöngfróðan mann
eins og ég er. Það er foráttu-
talandi á Páli, og þegar þetta
blandast allt saman, þá finnst
mér það þægilegur hávaði.“
■* * t-
EYMDIN ER oft aðalfram-
leiðsla auðmannsins.
(Dr. X.)
* * *
OFT ER heimskur maður í
hárri stöðu og arðránsjöfrar
hans æðstu ráðgjafar.
(Dr. X.)
* * *
BRANDAJÓL
BRANDI GAMLA þótti gam-
an að segja sögur af sjálfum
sér, og varð þá stundum á að
ýkja nokkuð mikið. Jólakvöld
eitt sat hann með kunningja
sínum að drykkju og var dá-
lítið hreifur.
„Þetta er dauft jólakvöld“,
segir Brandur. „Það var mun-
ur í fyrra. Þá sátum við sam-
an 3 Brandar og drukkum 31
Dog-Brand og hættum ekki
fyrr en einn okkar var búinn
að fá miltisbrand. Það voru
sannnefnd Brandajól.“
siraumi örlaganna
— /Það er ástæða, sagði ég. —
Það er að segja andleg ástæða.
Mikael hefir átt erfitt undanfar-
ið. Bezti vinur hans reyndi að
fremja sjálfsmorð.
— O, skræfan! sagði dr. Súss-
kind. — Hvers vegna gerði hann
það? Var það út af stúlku?
— Stúlku! Auðvitað ekki,
sagði Mikael. — Hann hafði
mjög gildar ástæður, mjög gild-
ar — og ég tel mig ábyrgan fyr-
ir því.
— Á mínum duggrabandsár-
um var ást gildasta ástæðan,
sagði dr. Susskind mér til nokk-
urrar undrunar. — En ungdóm-
urinn er annarrar skoðunar nú
orðið. Nei, það er ekkert að lung
unum í honum. Er nokkuð ann-
að, sem amar að?, Hvað um kyn-
sjúkdóma? Viltu að ég athugi
það, Marion? Aldrei orðið fyrir
neinu slíku, ungi maður? Nei?
Jæja, það er fátítt meðal stú-
denta.
— Það er engin hætta í því
efni, sagði Mikael og var aug-
sýnilega skemmt yfir hispurs-
leysi gömlu konunnar. — Mér
þykir leitt að játa, að ég hefi
enn varðveitt sakleysi mitt. Það
eina, sem raunverulega amar að
mér eru óþægindin í augunum.
— Aha! sagði dr. Sússkind. —
Núið óhreinindum inn í þau?
Svolítil smitun af Staphyloeocc-
us aureus? Jæja, ég er nú enginn
augnlæknir. Það væri réttara
fyrir þig að leita til Lamm pró-
fessors út af því. Hann er bezti
maðurinn í Heidelberg í þeirri
grein. Prófessor Lamm í Neck-
arstræti.
Mikael virtist vera óánægður
meðan hann klæddi sig seiníega
í skyrtuna.
— Auf Wiedersehen, Marion
sagði dr. Sússkind, þegar við
kvöddum hana. — Það er eng-
inn ástæða til að hafa áhyggjur
af stráknum. Það var gaman að
sjá þig aftur. Það var líka
fallegt af þér að muna eftir
gamla drekanum. Allt í einu tók
hún utan um herðar mínar og
kyssti mig á hálsinn. Varir heim
ar voru harðar og þurrar. Þær
voru eins og dagblað, sem hefir
rignt úti og síðan verið þurrk-
að inni á eldstæði.
— Já, tímamir eru breyttir, og
hlutirnir eru ekki þeir sömu og
fyrr, sagði hún. — Hvers vegna
ferðu ekki með þetta ungviði
þitt aftur til Ameríku? Þýzku
sjálfsmorðin eru smitnæm —
eins og þýzku mislingarnir.
Þetta var eina athugasemd dr.
Sússkind, sem benti til þess, að
isti, en ég hafði orðið svo skarpa
heyrn, að ég skynjaði það, sem
lá í loftinu.
Það voru fjórir dagar til jóla
og þetta var fyrsti afanginn á
pílagrímsgöngu okkar frá ein-
um lækninum til annars. Mér
var þetta nokkur huggun, en
Mikael var óánægður. — Hvers
vegna ertu alltai að stagast á
þessu með lungun í mér,
mamma? spurði hann mig dag-
inn eftir. — Það er óþægilegt að
eiga mjög áhyggjufulla móðir.
— Þú hafðir ófullkomna nær-
ingu, þegar þú varst barn, sagði
ég. — Og og það hafa komið
fyrir berklar í ættinni.
— Ekki í Tillmannsættinni,
sagði Mikael. Hjarta mitt nam
staðar andartak. Nú er bezt að
láta til skarar skríða, hugsaði
ég.
— Nei, ekki í Tillmannsætt-
inni, svaraði ég. Ég komst aldrei
nær því en í þetta sinn að
segja honum sannleikann. Ég
gat ekki gert það eins og á stóð;
hann var svo veikindalegur og
vesæll í útliti. Og hann hefir
engin afskipti haft af konu enn-
þá, hugsaði ég. Hann þarf að
fræðast meira um konur og
karla og hinar kynlegu flækjur
þeirra í milli, áður en ég get
sagt honum það.
Lamm prófessor var stór og
þrekinn maður og fann mikið
til sín. í biðstofu hans voru'stór-
ir, leðurfóðraðir stólar. Og einn
ig þar var mynd af Foringjan-
um, sem horfði niður á mann
strangur á svip, eins og það
skyldi vera glæpur gagnvart
kynþættinum og föðurlandinu
að vera veikur. Prófessorinn
fann, hvað að auganu væri.
Hann spurðist einnig fyrir um
möguleika á kynsjúkdómum og
hélt fast við að láta fara fram
Wassermann-próf. Það reyndist
neikvætt, og Mikael voru gefnir
augndropar, lagt fyrir hann að
lesa ekki of mikið og korna til
rannsóknar tvisvar í viku.
— Ég gæti nú víst ekki lesið
of mikið, þó að mig langaði til,
tautaði hann. — Ef ég lít í bók,
rennur allt saman í móðu. Það
þreytir mig svo mjög, að það
gengur næst lífi mínu. Útlit
hans var framandi, því að auga-
steinar hans voru óeðlilega stór-
ir eftir aðgerðir læknisins. Á
jólanóttina héldum við kyrru fyr
ir í herbergi mínu. Ég reyndi
að vera glöð í bragði og hafði
fengið ofurlítið jólatré og kerti
til að koma Mikael á óvart með.
— Það er yndislegt, sagði
\ NYJA BIO
Vordagar víð
Springtime in the Rockies)
Dans og söngvamynd í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk:
Betty Grable
John Payne
Carmen Miaranda
Cesar Romero
Harry James og
hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
því næst undan. — En ljósin
baka mér óþægindi í augunum,
sagði hann vandræðalega. —
Mér þykir þetta leitt mamma.
Slökktu þau.
Tveim dögum síðar fann ég
bókina. Hún hlýtur að hafa dott
ið undir rúmið hanp, meðan
hann var sofandi. Stofustúlk-
an fann hana og fleygði henni
á skrifborðið mitt. Þetta var
skólabók snoturleg útlits, bund
in í gráan dák. Lehrbuch dér
Augenheilkunde. Þegar ég tók
hana upp í því skyni að fara
GAMLA BIO
BáMBI
Litskreytt teiknimynd gerð
af snillingnum
WALT DISNEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
með hana inn í herbergi Mik-
aels, opnaðist hún þar, sem Mik-
ael hafði látið bókmerki' í hana.
Þar var lýst einkennum sýkra
augna og tvær myndir af hræði-
legu andliti með gersýktum og
eyðilögðum augum. Ég horfði á
þetta næstum óafvitandi og varð
óþægilega hverft við. Augun
voru etin upp, svo og umgerð-
ir þeirra, og þau voru sofckm
í kinnarnar. Svo fór ég að lesa
þessa blaðsíðu.
Drottinn minn dýri, hvað ég
hafði verið fófróð til þessa dags
hún væri ekki harðsoðin naz-hann og brosti dauflega og leit
WELL, I’LL BE..,WE'RE
60NE FIVEWEEiCSAND
THE BOYS GIVE US
THE GO-BYFORA
iTRANSPORT,., WELL,
WHAT'SONYOUR
V
THE COLONEL’S
WAITING FOR
YOUR REPORT,
SIR/NICETO
See you bacic/
THANKS, SERGEANT/
SAMMY, CHECK THE
PLANE AND SEE THAT
SHE’S TAKEN CARE OF/
WE’P BETTER GET
MEÐAL BLAMANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
Hjálmar reis á fætur og hljóp niður að læknum til þess
að sækja vatn í tréskál. Hundurinn leit samtímis upp til
þess að fylgjast með ferð hans.
Hjálmar kom brátt aftur með skálina barmafulla af hin-
um dýrmæta drykk, og hundurinn lagðist aftur fyrir auðsýni
lega hinn ánægðasti.
Að skammri stundu liðinni var steikin fullsteikt, og Wil-
son miðlaði henni milli þeirra félaga.
Talvoarnir tveir fengu fyrstir sinn skerf og drógu sig
því næst í hlé. Hjálmar skipti skerf sínum milli sín og Bobs.
Rakkinn teygði makindalega úr sér og nagaði stórt kjötbein
með hinum hvössu tönnum sínum.
Páll og Wilson sátu hvor við annars hlið.
— Þá erum við komnir af stað að nýju, mælti Páll, og
gleðihreimur var auðgreinilegur í rödd hans.
— Já, Guð verði okkur nálægur, svaraði Wilson hljóð-
lega.
— Upphafið lofar vissulega góðu. Þetta er áþekkast
skemmtiferð heima í Danmörku. Og þó veitir það manni tvö
falda ánægju, þegar ferðin kemur til með að veita manni
hið þráða frelsi.
— Satt er það. En þetta er nú bara byrjunin, kæri Páll.
YWDA
A A
FLUGSTJÓRINN: „Jæja — ég
er nú — hvað? Við erum búnir
að vera fjarverandi í 5 vikur
og strákamir láta sem þeir sjái
okfcur ekki, þegar við loksins
feomum heim. Hvað gengur
eiginlega að ykkur.
FLUGVALLARSTARFSMAÐ-
UŒHNN: „Offurstinn bíður eft-
ir skýrslu yðar, herra minn.
Það gleður okkur að þið skul-
ið vera komnir heim heilu og
höldnu.“
FLUGFORINGINN: „Þakka yð-
ur fyrir. Sammy gættu að flug
vélinni og sjáðu um að farið
sé vel með hana. Það er bezt
að við höldum áfram.“
ÖRN: „Já, herra!1,
a "íisa
FLUGVALLARSTARFS-
MAÐURINN: ,,En hvað það er
gott, að þú skulir vera kom-
inn heim; Sammy. Þú hefir
náttúrlega ekki gleymt tuttugu
dollurunum, sem þú skuldar
mér?“
SAMMY: „Velkominn heim! 0,
svei og aftur svei!“
ÖRN: „Hver fjandinn skyldi
eiginlega ganga á hérna. Hvað
skyldi vera í þessari flutninga-
flugvél? Getum við ekki tekið
á okkur svolitinn krók til að
sjá hvað á gengur.“
HANK: „Ju-ú! Hvað getur eig-
inlega verið í þessari flugvél,
sem ekki er í okkar?“