Alþýðublaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: ÍÖ.20 Kvölávaka Breii- íirffingafélagsins: Bæður, npplestnr, söngur og fleira. Sunnudagur 16. apríl 1944. 84. tölnblað. XXV. órgBngur. 5» síðan tiytnr í dag mjög athygl- isverSa grein nm menn- ina á bak við Hitler, prússneskn Junkarana og þýzku bersböfðingjana. Tónlistaxfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PÉIUR G&UTUR" Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT Leikkvöld Menntaskólans. Hviklynda ekkjan eftir L. Holberg verður leikin í dag kl. 4 SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag í Iðnó. Alfreð ándrésson Miðnæhirskemmfun með aðstoð Haraldar Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórs- sonar í Gamla Bíó þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir á morgun í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. 1. K. Dansleikur í Alþýðuhúsánu í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansamír. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. HljémsveSf öskars Cortez S.K.I. DANSLEEKUR l G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgönguraiðar seldir fré 6,30 Sími 3355. Ný lög. Danslagasöngur. F. í. A. E í Tjarnarcafé í kvöld, sunnudaginn 16. apríl, kl. 10 síðdegis. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Stórsnjall íslenzkur sjónhverfingamaður sýnir listir sínar klukkan 11,30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 5 í dag. ámeríska málverkasýningin er opin daglega frá kl. 12—24. — Grammófón-tón- leikar frá kl. 4—5 dag hvem. Á mánudagskvöldið kl. 21.30 flytur Hjörvarður Áma- son fyrirlestur á ensku um surxealisma og hinn nýja real- isma í nútímalist. Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskólans. Sumarfapafiur sfúdenta verÓur haldinn að Hótel Borg síðasta vetrar- dag, miðvikudaginn 19. apríf 'ki. 9,30 e. hád. Skemmtiatriði - Sumarfagnaður - Dans. Aðgöngumiðar seldir frá hádegi mánu> daginn 17. apríl í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnirnar. LíliS herbergi (mætti vera í kjallara) óskasi handa einhleypum manni. Góð og róleg umgengni. Áreiðanleg og há leiga í boði Uppl. í síma 4900. Sumarkjólaefni margar tegundir f,_ - Unnur (homi Grettisgötu ob Barónsstíge). Sfúlka óskast til léttra húsverka. Sérherbergi (stór stofa) Uppl. í síma 4900. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að öllum óviðkom- andi er stranglega bönnuð umferð eða dvöl í Hellis- gerði í Hafnarfirði án léyfis, að viðlögðum sektum, þar til garðurinn verður opnaður Eyrir almenning. Stjóra Hellisgerði. K. F. U. M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur talar. Allir velkomnir. 1. maí Nefndarfundur á mánudagskvöld kl. 8.30 e. h. á Hverfisgötu 21. Skorað á þau félög, sem enn hafa ekki tilnefnt full- trúa í nefndina, að gera það fyrir þann tíma. 1. maí nefndin. Aðalfundur EyfirSingafélagsins verður n. k. þriðjudag, 18. apríl, í Oddfellowhúsinu uppi, kl. 8.30. Dagskrá samlcvæmt félagslögum. Eyfirðingar fjölmennið! Stjómin Sundmóf barnadagsins verður haldið í Sundhöllinni mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. Keppt verður í skriðsundsbaksundi karla æðriskólanna og bringusundsboðsundi kvenna æðri- skólanna. Einnig boðsundskeppni milli barnaskól- anna (Austurbæjarskólans og Miðbæjarskólans). Þá . verða fjölbreyttar sundsýningar. Allur ágóði rennur til Barnavinafélagsins Sumar- gjafar. Sundhöll Reykjavíkur fyrirliggjandi f jölda stærðir og gerðir. Saumum einn- ig allar stærðir og gerðir eftir pöntun. Tjaldsúlur og hælar einnig fyrirliggjandi. Munið að senda pantanir yðar nógu sncmma. G E Y S I R H. F. Veiðarfæradeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.