Alþýðublaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Kvöld Slysavama- félags íslands. Á- vörp, ræður, tón- leikar og fleira. XXV. árgangur. Þriðjudagur 18. apríl 1944. 85. tbL 5. síðan Hytur f dag síaðri hluta fiinnar athyglisverðu grein ar um mennina bak við Hitler — herforingaráðið þýzka og Junkarana, er því ráða. TdalistarfélagiS «g Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR OÁUTUR" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 ( dag. —.. i ...- . i — .i .. S. H. Gömlu dansarnir Miðvikudaginn 19. apríl kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Sími 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kvennadeild Slysavarnafélags fslands Reykjavík Afmælisfundur þriðjudaginn 18. apríl kl. 8,30 í Tjarnarcafé. SKEMMTIATRIÐI: Söngur: Gunnar Kristinsson. Kvikmynd: Frá íslendingum í Vesturheimi. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. G. Jónasson, Aðalstræti 8. Aðeins fyrir félagskonur. STJÓRNIN Frá Miðbæjarskólanum i Börn, sem eiga heima í hverfi Miðbæjarskólans, en hafa ekki stundað nám í skólanum í vetur eða öðrum barnaskólum með prófréttindum, komi til viðtals í skólann sem hér segir: Böm fædd 1930, 1931, 1932 og 1933 miðvikudag- inn 19. apríl n. k. kl. 4 e. h. Böm fædd 1934, 1935 og 1936 föstudaginn 28. apríl n. k. kl. 9 f. h. Forráðamönnum þeirra barna, sem geta ekki komið, er skylt að tilkymia forföll. SKÓLASTJÓRINN Borgarfléllan og fleiri sögur Smásögusafn nr. 1 handa börnum og fullorðnum. Verð 7 kr. Fallegur frágangur. Með myndum. — Fæst á þessum stöð- um: Hverfisgötu 44, Rvík; Nils Ramselius Hafnarstræti 77, IAkureyri; Betel Vestmannaeyjum. Arnúlf Kyvik, ísafirði og FiladeKíu, Sauðárkrók. Bókadelld Filadelfiu, Akureyrf 2 armstólar til sölu með tækifæris- verði Laugavegi 40 bakhúsið um hús eða íhúó óskast til leigu í einhverjum smákaupstað sunnanlands. Tilboð merkt „Þægindi" sendist afgreiðslu blaðsins. Einbýlissteinhús í Sogum, laust 14. maí, er til sölu. Húsið er nýtt Því fylgir hektari ræktaðs lands. Upp- lýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Smi 4492, Úíbreiðii AMublaðið. SEL SKELJASAND eins og að undanförnu. — Sími 2395. t Grettisgötu 58 A. CZCf^ClZOc „Rafn“ s Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavíkur, Breiðdalsvíkur og Stöðvar- fjarðar eftir hádegið í dag. „Hermóóur" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja eftir hádegi í dag. Leikkvölá Menntaskólans. Hviklynda ekkjan eftir L. Holberg verður leikinn í kvöld kl. 8.30 SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag í Iðnó. Austurbæjarskólinn. Utanskólabörn í umdæmi Austurbæjarskólans mæti til prófs í skólanum sem hér segir: Föstudaginn 21. apríl kl. 13: Börn fædd á árun- um 1930—1933 (bæði árin meðtalin). 1 ' Föstudaginn 28. apríl: Kl. 9. Böm f. á árunum 1934—1936 (bæði árin meðtalin). Kl. 13—16. Böm, sem verða skólaskyld 1. maí n. k., fædd árið 1937, (komi til innritunar í skólann). Ath. Geti barn ekki sakir sjúkdómsforfalla komið til prófs, ber að senda skólanum læknisvottorð um sjúkleika þess. Sektum varðar, ef heilbrigð böm á skóla- i skyldualdri koma ekki til prófs á tilsettum tíma. SKÓLASTJÓRINN Nokkrar saumasfúlkur vantar okkur. Góð kjör. Klæóaverzlun Andrésar Andréssonar hf. Vegna jarðarfarar Séra Jóns Árnasonar fyrv. prests á Bíldudal, verður skrifstofa mín og vörugeymsla Iokuð allan daginn í dag. Heildverzlun Árna Jónssonar Bezf að auglýsa í Alþýðublaðino.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.