Alþýðublaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Leikrit „Draumórar yfir gömlu koníaki“, eftir Michael Arlen (Indriði Waage og fleiri). Laugardagur 22. apríl 1944 5. síðan tlytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um hressingarstöð amerískra hermanna í Palestínu, sem hermennirnir telja para- 3ís sína. I TénlistarféíagiS og Leikfélag Ecykjavikur. „PETUR GAUTUR" Sýning annaS kvöW kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag fcdL Í li t r,ESJA« Burtferð kl. 9 á mánudags- kvöld Sími 2.521 Sími 1521 Skrifsfofa lýðveldiskosRinganna í Reykjavík verður opnuð í dag í Hótel Heklu (gengið inn frá Lækjartorgi). Þar geta menn fengið allar upplýsing- ar. viðvíkjandi atkvæðagreiðslunni. Atkvæðagreiðslan hefst í dag. Munið að greiða atkvæði sem fyrst, ef þér verðið fjærverandi frá heimili yðar á .kjördag. Reykjavíkumefnd lýðveldiskosninganna „Berklavörn4* DANSLEIKU verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld 22. þ. m. kl. 9.30 Allur ágóðinn rennur til starfsemi „Berklavarnar" Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 Hundahreinsun í Hafnarfirði Samkvæmt reglugerð um hreinsun hunda og lækn- ingu á bandormum, fer fram lækning og hreinsun hunda í Hafnarfirði mánudaginn 24. apríl og byrjar kl. 9 árdegis. Hreinsunarmaður er skipaður Eiríkur Guðmundsson frá Nýjabæ og er eigendum og um- ráðamönnum hunda skilt að koma með hundana til hreinsunar að Suðurgötu 10 (Gamla barnaskólanum) fyrir kl. 9 árdegis þann dag, er hreinsun á frarp að fara. Hundum sem skotið er undan hreinsun eru réttdræpir. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Framhaldsaðaifundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík N verður haldinn í Fríkirkjunni, mánudaginn 24. apríl $ 1944, kl. 20.30. i Safnaðarstjómin E¥iatlur óskasf í vor og sumar á heimili nærri Reykjavík. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. á Njálsgötu 75. Hokkrir rafmagnsofnar til sölu. Sírni 1676 Er kaupandi að góðum 4gra manna bíl. \ Tilboð sendist blaðinu merkt: Bifreið Piymoth 1941 er til sölu. Alltaf verið prívatbíll og er lítið keyrður og í ágætu standi Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Prívatbifreið“ Hefi fil sölu gott píano. Lítið notað og gott til heimilisnotkunar. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,Gamalt en gott‘ Sumarhanzkar úr skinni Vaskaskinni Prjónasilki og Neti H. TOFT. Skólavörðust. 5. Simi 1035. mmnmmmsxsm Útbreiðið Aibýðubisðil. MtnÍKÍK Miðnæfurskemmfun Hallbjörg Bjarnadóttir heldur skemmtun í Nýja Bíó sunnud. 23. þ. m. kl. 11.30 e. h. Fisher Nielsen, Steinunn Bjarnadóttir og Guðmundur Jóhannsson aðstoða Aðgöngumiðar seldir í dag íHljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur. Sími 1815. — Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 5 sama dag. Félagsf undur verður haldinn n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í Iðnó. 1. Félagsmál: a. 1. maí. b. Kaup á landi fyrir félagið. c. orlof verkamanna. 2. Salan á eignum verklýðsfélaganna. Fjölmennið og mætið stundvíslega STJÓRNIN Þakkarorð Mitt innilegasta þakklæti sendi ég öllum þeim mörgu félögum og einstaklingum, sem með gjöfum, heimsóknum, símskeytum og öðrum virðingarmerkjum veittu mér tak- markalausa gleði og ánægju á 75 ára afmæli mínu 15. apríl síðaSt liðinn. Sá guð, sem gaf mér vinina, blessi þá og þjóð vora. Hjalti Jónsson Ungling vanl»r i hvcrfi i VESTUKB/I'INUM. HÁTT KAUP Alþýðublaðið. — Sími 4900. -~i T ■ i- - ,-i,nr ~ ~i . n - ~ i — i -- i 1 r-i - ■- , - ennilásar fyririággjsndi. LflstffckjabáAi U. Kafusrstcæti 11. — Sími 4430.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.