Alþýðublaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 6
Chaplin yngri Mynd þessi er af Charlie Chaplin yngra, syni hins fræga am- :erísfca gamanleikara. Hann gegnir störfum í amen'ska hern- um og hefir getið sér þar hinn þezta orðstír, þótt ekki sé aldri haris' fyirir að’ fara, því að hann er aðeins átján ára gamall. ITVAÐ SEGJA KtN BLÖÐIN 142 bðrn verða fermd í Reykjavik á morgun Landið heiga j (Frh. af 5. síðu.) Hvarvetna er tekið mjög hart á því, ef hermennirnir feru ekki mættir á tilsettum tíma til herbúða sinna. En að Tel Litwinsky gilda ekki þau lög. Og fæðið þar er hið frábær- asta. Yfirmatsveinninn þar varð meira en lítið undrandi, þegar ég snæddi aðeins þrjú egg. 1— Einn borðaði hér sex egg eigi alls fyrir löngu. Flest- ir borða fjögur. Má ég annars ekki bjóða yður fleiri? Ég af- þakkaði boð hans kurteislega, enda hafði ég þegar neytt hins bezta málsverðar af góðri lyst. Meðal réttanna var fleslc, ávext ir kaffi og fleira góðgæti, sem of langt yrði upp að telja. Lloyd Howard höfuðsmaður, er gegndi starfa sem eftirlits- maður leikvallanna í Lynch- burg í Virginíu fyrir stríð, komst þannig að orði, er hann ávarpar nýja dvaMrgestl, og verður ekki annað með sanni sagt, en hann sé gagnorður: — Félagar, kemst hann að orði. — Ég rek hér aðeins gisti- hús fyrir Bandaríkin. Við þykj- umst geta boðið ykkur upp á allt það, sem gott gistihús má prýða, nema að færa gestunum morgunverð í rúmið. En nú erum við að vinna að því, að sá siður verði og upp tekinn áður en langt um líður! Vélbátur sekkur Frh. af 2. síðu. og sökk, en allir menn björguð- ust. „Rafn var að fara til Aust- fjarða fyrir Skipaútgerð ríkis- ins og var að fara inn á Höfn í Hornafirði, er hann strandaði í Hornarfjarðarós klukkan 8—9 í gærmorgun. Botn bátsins brotn aði þegar. Hafnsögubátnum frá Höfn tókst að bjarga mönnunum úr bátnum, en er því var nýlok- ið tók straumurinn „Hrafn“ og flutti hann að svokölluðum Hringaskerjum og þar sökk hann. Vömrnar, sem báturinn var með áttu að fara til Hdrnafjarð ar og Djúpavog. Frh. af 4. síðu. hjóðarvaldinu undir eina klíku og það er sama hvað nafni sú klíka er; nefnd — hvort hús er nefnd „flokkur", „her“, „kirkja“, „þing" eða eitbhvað annað. Að sjálfsögðu fer svo að lokum að innan klík- unnar verður svo einn maður eða eitt klíkubrotið mestu ráðandi og sviftir hina þá völdum og áhrif- um. En það er ekki gert fyrr en ,heild.arklíkan“ hefur náð undir sig öllum völdum. Slík innbyrðis klíku-átök eru alkunn og má sem dæmi nefna hinar alkunnu „hreins anir“ bæði í Rússlandi, Þýzka- landi, Ítalíu og víðar. Einræði er því það, að ein klíka nái á ein- hvem hátt undir sig öllu þjóðar- valdinu — framkvæmdarvaldi, löggjafarvaldi og dómsvaldi — og afnemi þamn veg þá þrískiptingu þjóðarvaldsins sem nauðsynleg er til þess að réttarríki fái staðizt.“ ÞaS, sem hér er sagt, er að minnsta kosti fullkomið um- hugsunarefni. Og víst er um það, að menn þykjast gerla kenna soramark einræðisins á orðum og verkum ýmissa þeirra stjórnmálaleiðtoga hér á landi, er hæst gala um lýðræðið og verndun þess. Drengjahlaup Ármanns er á sunnudaginn DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á morgun í 22. sinn. Keppendur eru 24, frá Ármann (8), Í.R. (12) og K.R. (4). — Keppt er um bikar, sem Eggert Klristjánsson stórkaup- maður gaf 1939. Í.R. og K.R. hafa unnið hann tvisvar og Ár- mann einu sinni. Vinna þarf hann þrisvar til fullrar eignar. Um keppendur er lítið hægt að segja þeir eru flestir lítt þekktir. Þó er víst að Í.R. hefir sterku liði á að skipa og verður erfitt fyrir hin félögin að vænta sigurs. í hópi Í.R.-inga eru m. a. sigurvegari frá 1942 og 1943, Jóhannes Jónsson og Óskar Jóns son, sem hlaut 3. verðlaun í IDAG verða 142 börn fermd 'hér í Reykjavík. Séra Sigurbjörn Einarsson fermir 35 börn í Dómkirkjunni kl. 2, séra Árni Sigurðsson fermir 43 börn í Fríkirkjunni kl. 2, og séra Garðar Svavarsson fermir 64 böm í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Hér fer á eftir listi yfir þessi 142 fermingarbörn: í Dómkirkjunni kl. 2. (Sr. Sigurbjörn Einarsson). StúlJcur: Guðlaug Guðjónsdóttir, Ei- ríksgötu 25. Sigríður Erla Þórðardóttir, Hringbraut 36. Hulda Helgadóttir, Hverfis- götu 100 B. Fjóla Helgadóttir, Hverfis- götu 100 B. Guðbjörg Jónsdóttir, Fjölnis- vegi 7. Sjöfn Hafliðadóttir, Sjafnar- götu 6. Erla Gunnarsdóttir, Baróns- stíg 43. Guðrún Eliasdóttir, Óðins- götu 25. Danfríður Kristín Ásgeirs- dóttir, Bergþórugötu 23. Þóra Erla Hallgrímsdóttir, Grettisgötu 84. Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir, Hringbraut 69. Jóhanna Þorgerður Matthías- dóttir, Hringbraut 69. Hanna Aðalsteinsd,. Hring- braut 70. Valgerður Kristín Kristjáns- dóttir, Hverfisgötu 104 B. Óla Fia Anna Ólafsdóttir, Grettisgötu 60 A. Steina Guðrún Guðmunds- dóttir, Barínsstíg 30. Erla Lýðsson, Hringbraut 67. Sigríður Gissurardótir, Fjöln- isvegi 6. Sjöfn Ingadóttir, Bollagötu 3. Margrét Ólafía Guðmundsdótt- ir, Hverfisgötu 100 B. Emilía Ellertsdóttir, Baróns- stíg 20 A. Signý Þórkatla Óskarsdóttir, Hringbraut 76. Jóhanna Konráðsdóttir, Berg þórugötu 41. Piltar: Jón Sigurðsson, Rauðarár- stíg 36. Valdemar Örn Jónsson, Skarphéðinsgötu 16. Höskuldur Élíasson, .Óðins- götu 25. Jóhannes Þorsteinsson, Hverf isgötu 41. Einar Guðmundsson, Njáls- götu 55. Júlínus Guðvarður Jóhann- esson, Mánagötu 6. Gísli Guðmundsson, Njáls- götu 59. Stefán Sigurkarlsson, Bar- ónsstíg 24. Sigurjón Hreiðar Gestsson, Grettisgötu 40 B. Sigurður Einar Jónsson, Skólavörðustíg 41. Þórður Yngvi Sigurðsson, Bergstaðastræti 70. Magnús Ragnar Gíslason, Frakkastíg 22. í Fríkirkjunni kl. 2. (Sr. Árni Sigurðsson), Stúlkur: Anna Ástveig Guðmundsdótt- ir, Hverfisgötu 42. Ástbjörg St. Gunnarsdóttir, Laugevegi 49 A. Auðbjörg Lilja Guðbrandsd. Vitastíg 14. Viðavangshlaupinu. Er ekki ó- láklegt að hörð barátta verði milli þeirra tveggja um 1. sæti. Hlaupið hefst eins og vant er kl. 10]A f. h. frá Iðnskólanum. Berith Therese Jónsdóttir, Skólavörðustíg 26 A. Erla María Sveinbjörnsdóttir, Laugavegi 147. Fanney Guðrún Magnúsdótt- ir, Smiðjustíg 10. Gabriella O. E. Þorsteinsd., Sólhóli Suðurlandsbraut. Guðríður Þórdís Jónsdóttir, Eiríksgötu 9. Guðrún Vígdís Hjálmarsdótt- ir, Háteigsveg 23. Hjördís Þorsteinsdóttir, Rán- argötu 17. Hrefna Sigurðardóttir, Loka- stíg 20. Hulda Guðmundsdóttir, Berg þórugötu 6 B. Ingunn Sigríður Ágústsdótt- ir, Rafstöðin við Elliðaár. Jóhanna Kristín Ingimundar- dóttir, Hringbraut 190. Jóna Finnbogadóttir, Berg- stöðum, Kapl. Margrét Kristín Sigurðardótt- ir, Bergstaðastræti 64. Ragnheiður G. Guðmundsdótt ir, Grettisgötu 42 B. Sigríður Þ. . Sigurðardóttir, Vífilsstöðum. Sigríður Þorkelsdóttir, Litlu- Grund, Sogamýri. Svava Guðmundsdóttir, Berg. þórugötu 6 B. Piltar: Alfreð Júlíusson, Sólvallag. 7 A. Bernharður Guðmun^sson, Hvierfisgötu 42 A. Einar Ingi Hjálmtýsson, KLappastíg 26. Elfar Skarphéðinsson, Berg- staðastræti 63. Gunnar Sturlaugsson, Lauga- vegi 72. Gunnar Þór Þorsteinsson, Bergþórugötu 2. Hafsteinn ísaksen, Ásvallag, 63. Hannes Þorsteinn Sigurðsson, Bergstaðastræti 64. Haraldur I. Ingvarsson, Urða- stíg 4. Jóhann Guðjónsson, Ingólfs- stræti 7 B. Jóhann Hafliði Jónsson, Freyjugötu 45. Jörundur Kristinsson, Soga- mýrabletti 43. Karl Björgv. Sigurðsson, Hverfisgötu 117. Kristján Reynir Þórðarson, Laupsvegi 81. Óááí'fcf.r, ®ig. Lámsson, Kára- stíg 11. Öakar Magnússon, Njálsg. 60. Páll Árnason, Vífilsg. 5. Ragnar Jón Einarsson, Kringlumýrabletti 17. Elling Roald Ellingsen Magn- ússon, Lauganesveg 40. Sigurður Ketill Gunnarsson, Laugaveg 49 A. Sigurjón Óskar Guðjónsson, Laugvegi 33 A. í Dómkirkjunni kl. 11. (Sr. Garðar Svavarsson) , Stúlkur: Auður Þorláksdóttir, Soga- bletti 14. Anna Heiðdal, Merkissteini, Grensásveg. Ásdís K. Enoksdóttir, Hjalla- veg 50. Agústa K. Pálsdóttir, Sund- laugaveg 8. Margrét Betty Jónsdóttir, Laugatungu, Engjaveg. Erla Björgvinsdóttir, Laugar- nesveg 81. Eva Kristinsdóttir, Staðar- hóli, Langholtsveg. Guðrún Sæmundsd., Fagra- dal, Kringlumýrarveg. Guðbjörg Ragnarsd,. Laug- arnesveg 36. Helga ívarsd., Höfðaborg 38. Helga M. Sigurjónsdóttir, Geiriandi. Inga Signrborg Magnúsdótt- ir, Laugarnesveg 53. LBBgatAagur 22. april 1M1 Ingibjörg H. Bachmann, Há* leitisveg 23. Ingibjörg Axelsdóttir, LaUga- veg 157. Jóhamxa M. Friðriksdóttir, Laugarnesveg 48. Katrín D. Einarsdóttir, Borg arveg 11. Katrín Marteinsdóttir, Laug* arnesveg 85. Lára J. Magnúsdóttir, 0d.d9- höfða, Kleppsveg. Margrét Ólafsdóttir, Lauga- veg 134. Margrét Kristinsdóttir, Sta5- drLjjfc, Langholtsveg. öHf Jóhannsd., Samtún 8v Ólöf Matthíasdóttir, Öldu- ■ götu 55. Regina Fióla Svavarsdóttir, Seljaveg 29. Sigríður Júliusdóttir, Fram- nesveg 29. Svava G. Sigmundsdóttir, Þverholti 5. Sigríður Óskarsdóttir, Laug- arnesveg 55. Una Kristín Dyrving, Sól- brekku, Langholtsveg. Valdís Guðmundsdóttir, Mel hól, Kirkjuteig. Halldóra P. Oddsdóttir Fagrs dal, Sogaveg. * •' Kristborg Benediktsd., Mið- túni 11. Anna H. Þorvarðsdóttir, Mál- leysingjaskólanum. Bima Kristjánsdóttir, Máí- leysingj askólanum. Jóna Sveinsdóttir, Njálsgötu 39 B. Halldóra Þórðardóttir Smiðju: stíg 9. Ingibjörg Einarsdóttir, Mál- leysingaskólanum. Piltar: Arni Ólafsson, Laugarnes- veg 63. , . t ■ Aðalsteinn Gisíason, Bergi„ Langholtsveg. Alexander Alexandersson,. Laugaveg 158. Arnfinnur K. M. Jónsson, Hrísateig 3. Baldur Jónsson, Fögruhliðt Grensásveg. Bergur Óskarsson, Meðaí- Jfeolti 7. Ágúst F. Jónasson, Efstá- sundi 32. Garðar Svavarsson, Voga- .tungu, Langholtsveg. Guðmundur M. Sigurgeirs- son, Laugarnesveg 66. Gunnar J. Kristjánsson, Álf- heimar 16. Gunnar H. Kristinss., Háteig, Guðmundur Kristinsson, Eiro holti 7. Hallgrímur V. Guðmundsson, Hverfisgötu 112. Guðmundur H. A. Ágústs- son, Laugaveg 161. Jón B. Guðmundsson, Hlíð- arhvammi, Grensásveg. Jón Hjörleifsson, Hrísateig T. Jón E. Einarss., Laugav. 145. Jón Hermannsson, Mjölnis- holti 8. Jóhann G. Einarsson, Lauga- veg 145. Oskar Th. Pálsson, Laugar- nesveg 67. Valgeir B. Helgason, Laug- arnesveg 73. Valentinus Guðmundsson,. Eísta-sundi 51. Victor S. Ágústsson, Lang- holtsveg 47. Valgarðúr E. Friðjónsson, Grund, Langholtsveg. Hákon J. Hákonarson, Rauða hvammi. Jón G. Hilmarsson, Lang- holtsveg 65. Þorvaldur Hannesson, Háa- leitisveg 23. Ólafur Bessi Bjarnasön, Hrísateig 7. Magnús Jónsson, Málleys- ingjaskólanum. Þá fer fram ferming í Fri- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. Fermir séra Jón Auðuns þar 29 DÖm. Stúlkur: Guðrún Marteinsdóttir, LæJqj argötu 5. Anna Jóna Loftsdóttir, Brunií stíg 3. Frh. i 7. bDu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.