Alþýðublaðið - 28.04.1944, Síða 8
ö
Fastudagur 28. april 1844.
iTiARNARBlðBS
Fjórar dæfur
(Four Doughters)
Amerísk músikmynd
Prascilla Lane
Rosemary Lane
Lola Lane
Gale Page
Jeffrey Lynn
John Garfiels
Claude Rains
Síðar verður sýnd myndin
í’jórar mæður, sem er áfram
■hald þessarar og leikin af
Isömu leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EKKI SVO SLÆMT
HÚSFEYJAN: „Það er útlit
fyrir storm og óveður. Þér ætt-
uð að vera um kyrrt og borða
með okkur.“
Gesturinn: „Oh, þakka yður
fyrir, en svo slæmt er nú út-
Utið ekki.“
* * *,
VANDAMÁL
MEÐAN JÓN, sem áður er
getið, var enn þá ungur, var
verkfræðingur nokkur að leggja
nýjan veg fyrir bíla um sveit-
ina hans Jóns.
Verkfræðingurinn kemur að
máli við Jón og segir m. a.:
,JHvað tekur það ykkur langan
tíma núna að fara lestaferð í
kaupstaðinn ? “
Jón svarar honum því til, að
það muni taka þrjá daga að
minnsta kosti.
„Já, þama sérðu“, segir verk-
fræðingurinn, „en eftir þessum
vegi í bíl, tekur það ykkur ekki
meira en einn dag, og ekki
nærri því það kannske, að fara
í kaupstaðinn og komast heim
aftur.“
„Það er auðvitað gott og
blessað“, svarar Jón með sömu
hægðinni, „en hvað eigum við
þá að gera við hina tvo dagana,
sem eftir verða.“
* * *
SÁ, SEM ELSKAR aga, elsk-
ar þekkingu, en sá, sem hatar
umvöndun, er heimskur.
Salómon.
* * *
ÖREIGI VERÐUR SÁ, sem
sólginn er í skemmtanir, sá,
sem sólginn er í vín og olíu,
verður ekki ríkur. Salómon.
nna
Stundum kom hún með gítar-
inn sinn og söng fyrir hann við-
kvæm og sakleysisleg ljóð kúa-
smalanna í fjallahéruðum lands
ins. Hún hafði fíngerða, hása,
unga rödd. Einnig Ikenndi hún
'Mikael að nátónumúrstrengjum
gítarsins. Til endurgjalds kenndi
hann henni ensku, og þau lifðu
'í 'gleðiheimi fullum af leyndar-
máluim, sem voru sögð í hálfum
Ihljóðum, hlátri og gagnkvæm-
um skilningi. Renate myndi
verða góður kennari, ef Mikael
Iþyrfti að læra hlindraletur,
greip ég mig í að hugsa. Það
var hugsun, sem sveið undan,
og ég gaf sjálfri mér ströng fyr-
irmæli xun að láta ekki neina
svartsýni ná valdi yfir mér, af
því að iþað væri slæmt fyrir Mik
ael.
Aðra vikuna, sem við vorum
í Vínarborg, var Florian Rieger
mjög órór og eirðarlaus, og
gamli vagninn hans bar alltaf
ný og ný merki um árekstra.
Klara ræddi um mann sinn af
mikilli viðkvæmi og blíðu. —
Hann er svo mikill kjáni. Hann
slítur sér út fyrir málstað, sem
'þegar er tapaður. En hann er
gæddur þeim eiginleika, sem
fátíðastur er í Austurríki: heil-
steyptri skaphöfn. Það er þess
vegna sem ég elska hann.
— Meðal þeirra manna, sem
ég hefi kynnzt og gæddir hafa
verið heilsteyptri skaphöfri, eru
nokkrir Austurríkismenn, and-
mælti ég.
— Já, svaraði Klara. — Undir
eins og við erurn flutt í ófrjórri
jarðveg vegnar okkur vel. Hér
heima fyrir kemst kyrkingur í
ökkur fyrir of miklar kræsing-
ar, sjálfsmeðaumkun og fegurð-
ardýrkun. Flori thefir samt ekki
beðið tjón af þeim sökum. Það
er allt í lagi með hann. Hann er
ekki baráttumaður samkvæmt
eðli sínu, en hann berst þrátt
fyrir það. Það er ekki hægt að
ætlast til meira af karlmanni,
eða finnst þér það?
Barátta Florian Rieger þessar
örlagaþrungnu og hitasóttar-
kenndu febrúarvikur stóð í sam
bandi við þann úrskurð, sem
austurrísku þjóðinni var falið
að kveða upp eftir að kanslari
hennar Schuschnigg var kominn
heim aftur frá hinni illræmdu
ráðstefnu hans til Berchtes-
gaden. í borginni hafði mikil
æsing gripið um sig. í augum
gestsins, eins og til dæmis mín,
minnti ástandið í borginni meira
á undiribúning undir kaupstefnu
en það, hvort Austurríki skyldi
framvegis vera sjálfstætt og ó-
háð ríki eða gerast hluti Þriðja
ríkisins. Þegar hætti að rigna,
var borgin næstum því of mikið
litum skreytt, og baráttan bar
svipmót hinnar gamalkunnu
Viínaróperettu. Á götunum gat
að líta fjölda manna búna að
hinum ævaforna sið fjallabú-
anna: hvítir, þykkir sokkar, ber
hné, stuttar heimaofnar buxur.
Það var fremur hlægileg aðferð
til að- auglýsa hollustu sína við
Hitler. Það var naumast nokk-
urt kragahorn, sem ekki var í
merki, annað hvort hakakross-
inn eða rautt og hvítt merki
hinna þjóðhollu Austurríkis-
manna. Fólk hafði tekið upp
þann skrýtna sið að Mta á kraga
horn manns áður en það leit
framan í mann. Það var stöðugt
farið fylktu Mði um götumar og
árekstrar voru aUtíðir á báða
bóga. Báðir aðilar voru sannir
Austurríkismenn og höfðu því
mikla trú á áhrifavaMi hljóm-
■listarinnar. Það voru því sífellt
iþeyttir lúðrar og bumbur barð-
ar. Fylkingarnar voru brosandi
út að eyrum, og þetta virtist
vera eintómt gaman og ánægja.
í augum þeirra, sem utan við
þetta stóðu, virtist það vera
saklaust gaman allt saman.
Florin Rieger var önnum kaf-
inn dag og nótt við að skrifa
blaðagreinar, flytja ræður, kyssa
á hendur áhrifamikilla kvenna
og tala fyrir karhnönnum, sem
ekki voru sömu skoðunar og
hann sjálfur. Hann tiUieyrði
Austurríki Söhusdhniggs af Mfi
og sál. Hann hafði alla eiginleika
hins rótgróna Austurríkismanns,
góða ög vonda, og var vaxinn
upp úr erfðavenjum embættis-
stéttarinnar. Bæði afi hans og
faðir höfðu verið háttsettir em-
bættismenn, og faðir hans hafði
skamma hríð komizt til þess
vegs að vera samgöngumálaráð-
herra. Sjálfur gegndi Flori ein-
hverjum starfa í dómsmálaráðu
neytinu, en virtist Mta á hann
sem aukaatriði og hafði einkum
helgað sig ritstörfum. Þetta var
gömul, austurrísk siðvenja. í
stjórnarskrifstofunum unnu
einkum menn, sem notuðu vinnu
tímann til ýmislegra ritstarfa.
Þeir gerðu uppköst að leikrit-
um og sömdu sonnettur.
Florian Rieger var sannfærð-
ur um, að minnsta kosti átta-
tíu af hundraði greiddra at-
kvæða myndu verða með sjálf-
stæðu Austurríki. Klara var
hins vegar fremur svartsýn á
niðurstöður þjóðaratkvæða-
'greiðslunnar. HeimiM hennar
var dyravörðurinn, samnefnari
og imynd almúgans. Dyravörður
inn ætlaði að greiða atkvæði
með Schuschnigg og sjálfstæð-
inu, ef allir aðrir gerðu það.
Hann ætlaði að greiða atkvæði
með Hitler og sameiningunni, ef
meirihlutin gerði !það. — En
Jesú, María, meirihlutin af þeim
eru dyraverðir, hrópaði Klara
reiðilega. — Hver ætlaði aö hafa
áhrif á sköðanir þeirra? Húsvörð
urinn hafði játað fyrir Klöru í
einlægum trúnaði, að hann léti j
sér á sama standa, hver niður- I
NYJA BIO
Arabiskar nætur
(Arabian Nights)
Litskreytt æfintýramynd úr
1001. nótt.
Aðalhlutverk:
Jón Hall
Maria Montez
Leif Erikson
SABU
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
6AMLA BIO
Vaskir drengir
(Gallant Sons)
Jackie Cooper
Bonita Granville
Gerie Reynolds
Sýnd kl. 7 og 9.
Hundurinn minn
(The Biscuit Eater)
Billy Lee og
Helene Millard
Sýnd kl. 5.
staðan yrði. En hann var eng-
inn heimskingi, húsvörðurinn.
Enda ,þótt hann kysi fremur sjálf
stætt Austurríki, og helzt und-
ir keisarastjórn, ef unnt væri,
hafði hann gerzt leynilegur fé-
lagi á Nazistaflokknum — svona
til vonar og vara. En hann hafði
ekki heldur — og Klara hló mik
inn, þegar hún sagði mér frá
frá því — gengið úr Jafnaðar-
manriaflokknum, sem hafði átt
drýgstan þátt í stjórn landsins
til ársins 1934.
— Hvers er hægt að vænta af
svona fólki? sagði Kiara með
þessum nýja láhyggjusvip. sem
;.u orðið gat svo oft að Mta á
andliti hennar. — Vesalings
Fiori. Ég efast um, að hann geri
sér grein fyrir, hvað^ leik hann
er að ieika.
Á köldum og bjortum föstu-
degi fékk ég iánaðan vagn Flori
og ók Mikael út úr borginni
í átt til fjallanna í suðri, til þess
að koma honum fyrir til dvalar
í Alpenhof. Renate fór með til
að gera ferðina skemmtilegri
fyrir piltinn og vera mér til
MEÐAL BLÁMANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
Wilson skoðaði steininn í krók og kring, vóg hann í hendi
sér og brá hníf sínum ó hann.
— Já, svaraði hann að lokum. — Þessi steinn myndi
vera margra þúsunda króna virði í Evrópu.
— Þá erum við ríkir, hrópaði drengurinn, — því að það
eru margir svona steinar þar sem ég fann þennan.
Og hann hljóp aftur sömu leið og hann hafði komið.
Wilson og Páll fylgdu honum eftir.
Áhugi þeirra félaga var nú enn meiri, en þegar Páll
fann perluna forðum. Það var líka sízt að undra', því að nú
voru allar líkur á þvi, að frelsis þeirra myndi skammt að
bíða. Þess vegna skipti hinn fundni fjársjóður erin meira
máli fyrir þá nú en þá.
Þeir fundu marga gimsteina, en þó var enginn þeirra
jafn stór þeim, sem Hjálmar hafði fundið fyrstan.
Hér var líka gull fyrir. Hinn rauðlita gullsand gat þar
að líta í uppþornuðum lækjarfarvegi. En þeir létu gullið
eiga sig og tóku aðeins gimsteinana. Þegar þeir höfðu tekið
nokkrar handfyllir sínar, sneru þeir aftur þangað, sem þeir
höfðu slegið tjöldum sínum.
Þegar þeir nokkrum klukkustundum síðar, lögðu út á
eyðimörkina, mátu þeir ekki gimsteinana meira en það, að
þeir voru geymdir í litlum poka, sem Bob bar á baki sér
ásamt fleiri hlutum.
Það var aðeins stóri gimsteinninn, sem farið var var-
lega með. Hjálmar hafði stungið honum í belti sitt, og hon-
um var unun að því að finna hvernig hvassar brúnir hans
rispuðu húð hans, þegar hann gekk.
WE'RE SUPP05ED
TO ÍWEET THEArt
BACICOF THE 5TAGE
AFTER. THE LA5T
fewr SHOW/ 'mmsá
Dci DID FIVE
SHOWS TODAY,
—’INK DEY’LL
5TILL BEABLE
TO 5EE U5 ?
GEE/I'MAS NERVOUS
AS A FIRST KJIGHT/ y
HANK: „Það ætlast til þess að
við hittum þær bak við hús-
ið eftir að skemmtuninni er
lokið.“
SAMMY: „Þær hafa haldið
¥GOT YOUR COUPONS 7 OKAY/
WAIT HERE UNTILTHE&ALS
COM.E OUT...YA LUCKY STIFFS/
FIRST TIME I WAS EVER. WON IN
A RAFFLE/ FEEL LIKE ATURKEY
l.BUTI HOPE I’M NOT GOING-
fimm skemmtanir í dag, bara
að þær séu nú ekki orðnar
svo þreyttar að þær geti ekki
hitt okkur.“
VARÐMAÐURINN: „Hafið þið
miðana ykkar? — Allt í lagi.
Bíðið þar til þær koma út.
Ég öfunda ykkur, strákar.11
KATA, Glöð: „Ég er svo spent,
alveg ægilega. Næstum eins
og í fyrsta skipti þegar ég
fór út. Þá var ég unnin í spil-
um — bara að það verði ekki
svoleiðis núna.“