Alþýðublaðið - 29.04.1944, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.04.1944, Qupperneq 6
%iaggardsg 2S. aprS, 19-ii. ■w í •i {Hundahreinsus i I Samkvæmt reglugerð um lækningu hunda af bandormum o. fl. fer fram lækning og hreinsun hunda í Reykjavík dágana í. tií 3. maí n. k. Hreinsunarmaður er skipaður Guðmundur Guð- monásson, Þverholti 18 F, og ber eigendum (um- ráðamönnum) hunda að koma þeim þangað fyrir hádegi einhvern hinna framangreindu daga. Hund- arnir mega ekki fá mat þann dag, sem lækning fer fram. Hundur, sem skotið er undan hreinsun, er rétt- dræpur. Liögreglustjórinn í Reykjavík, 28. april 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Ffffsta sanivliiðQúígeroarfélagið. Frh. af 4. sfða. allri útgerð landsmanna við hruni, eins og kunnugt er. OÞegar á allt er litið, iþarf eng- an að undra ofangrein töp Sam vinnufélagsins, þótt mikilli prentsvertu hafi verið eytt bæði fyrr og síðar þeim til ýtarlegrar átmálunar. Menn geta að minnsta kosti kynnt sér það, að útgerðartöp voru því miður engan veginn óþekkt fyrirbrigði hér vestanlands fyrir daga Sam vinnuféalgsins, og ekki höfðu aðrir betri sögu að segja, er við útgerð fengustáratuginnÍ927-37 Til hliðsjónar geta menn t. d. haft það, sem nú er alkunnugt orðið af opinberum skýrslum, að ibankaútbúin hér á ísafirði á útgerð á líku tímabili og hér töpuðu hátt á fjórðu milljón kr. um ræðir. iÞað er líka mála sannast, að ef þessi félagsútgerð alþýðunn- ar hefði ekki verið á samvinnu- grundvelli, hefðu töpin verið miklu stórfelldari. í skjóli þess fyrirkomulags hafði félagið í heildinni fengið hærra verð út úr afurðum sínum. Það hafði líka fengið talsvert af útgerðar vörum sínmn með réttmætu inn kaupsverði, án óþarfra milliliða, og í þriðja lagi höfðu félagsmenn öll árin lagt á sig sérstök gjöld til sjóða félagsins umfram það, sem gerist hjá útgerð einstakra manna eða hlutafélaga. Yoru þessi sjóðagjöld félags- manna fyrst og fremst látin mæta töpum útgerðarinnar, með an þau hrukku til. Var það all- mikið fé, sem þannig hafði safn azt á 10 ára tímabili. Þetta fyrirkomulag samvinnu- félaganna um sjóðagjöld notuðu fhaldsmenn í áróðri sínum gegn Samvinnufélaginu á þann hátt, að reyna að koma því inn hjá félagsfólki, að þetta væru sann- ir „blóðpeningar“, sem hafðir væru með röngu af sjómönnum og verkafólki. En svo ibreyttist hljóðið held- ur en ekki í íhaldsmálgögnun- ium, þegar Samvinnufélagið varð að fara í skuldaskilin. Þá var látlaust á því klifað, að sam- vinnufélagsmenn væru að hlaup ast frá skuldbindingum sínum, og fórnirnar, hinir svonefndu „blóðpeningar“, virtust þá gleymdir með öllu. Nú hefir öllum árásum á Sam vinnufélagið slotað um stund, enda hefir hagur þess batnað Btórlega hin síðari ár. — Mun skuldlaus eign félagsins nú nema mokkuð á áttunda hundr- að þúsund króna. Virðist því ó- tvírætt mega byggja þann dóm á reynslu 16 ára hjá Samvinnu félagi ísfirðinga, að samvinna í útgerð hér á lamdi hafi fylli- lega staðizt próf reynslunnar, þrátt fyrir allt og allt. Suim ár þessa tímabils voru ein hin erfiðustu, sem yfir ís- lenzka útgerð hafa komið, önn- ur hafa líka verið góðæri meðal þeirra beztu, sem koma. En þetta tímabil var bernska Sam vinnufélagsins, og þó hefir þvi ekki vegnað ver en öðrum hlið stæðum útgerðarfyrirtækjum, sem grónari voru, auðugri af fé, er það hóf starfsemi sína, og rík ari af reynslu. Aðalerfiðleikarnir eiga nú að vera yfirstígnir. Þess vegna líta samvinnufélagsmenn vonglað- ari til framtíðarinnar. Þeir þykj ast þess vissir, að geta vænzt meiri félagsþroska og traustari samheldni félagsfólks en á byrj unarárunum. Og þótt erfið ár séu sjálfsagt framundan, þá er aðstaðan nú að öllu leyti ólík til að mæta þeim, á við það, sem áður var. ÖIl fyrstu árin var Samvinnu félagið eina líftaug bæjarins í atvinnumálum, og áttu þá allir ibæjarbúar —• kaupmannalið líka — allt sitt efnahagslega gengi undir afla þeim, sem Birn irnir fluttu í bæinn. Hin síðari ár hafa sem betur fer risið upp ný útgerðarfyrirtæki á Ísafirði, en samt er Samvinnufélagið enn þá stærsta útgerðarfyrirtæki ibæjarins, og örlög þess og gengi nátengt örlögum og gengi bæj- arfélagsins í heild. — Held ég, að flestir ísfirðingar hljóti í huga sér að blessa þann dag, þeg ar Samvinnufélagið var stofnað. Skíðafélagr Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnu- dagsmorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Muiler í dag til félagsmanna til kl. 4 en til utanfélagsmanna kl. 4 til 6 ef afgangs er. íjafnvel hendur á þau. Þegar stórt og veglegt kínverskt veit- ingahús var opnað gegnt veit- ingahúsi Mah, var hann til þess neyddur að hætta atvinnurekstri sínum. Það var sorgardagur í sögu fjölskyldu hans. — Nú vitum við, kemst Mah að orði, — að í Ameríku er unnt að byrja á nýjan leik með góðum árangri, þótt manni mistakist einu sinni. Herra Mah skildi fjölskyldu sína eftir í Boston, en fór sjálf- ur til Hartford og fékk þar at- vinnu. Dapurlegir mánuðir liðu áður en honum hafði , auðnazt að safna það miklu fé að fjöl- skylda hans gæti flutt til hans til Hartford. Fjölskylda hans undi hag sínum hið bezta í heim kynnum hennar í Hartford, þótt fátækleg væru. Húsið, sem þau bjuggu í, var gegnt lög- reglustöðinni, og lögregluþjón- arnir gerðust brátt góðvinir kín versku bamanna, sem voru jafn an hrein og þokkaleg og fús til þess að fara sendiferðir fyrir þá. Á aðfangadagskvöld var kvatt dyra á heimili Mahhjón- ahná þeim til mikillar undrun- ar. Inn kom jólasveinn og hóp- ur lögregluþjóna. Þeir höfðu með ferðis jólatré og gjafir handa sérhverjum í fjölskyldunni. — Það var ógleymanleg stund, kemst herra Mah að orði. í Hartford þurftu börnin ekki að óttast áreytni né móðg- anir, og þeim gekk mjög vel í skólanum. Kennari nokkur mælti eigi alls fyrir löngu á þessa lund; — Ef eitthvert Mah barnanna er í bekk hjá þér, getur þú verið þess fullviss, að þú hafir þó að minnsta kosti einn nemanda, sem ber virð- ingu fyrir þér, sem hlýðir með kostgæfni á mál þitt og mun vissulega gera sitt bezta við námið. — Við megum fagna því, seg ir herra Hah nú, — að svona skyldi fara fyrir okkur í Bost- on. Hefðum við verið kyrr í Kínverjahverfinu í Boston, hefðu börnin okkar aldrei hlot- ið þann þroska, sem raun hefir á orðið. Þegar fram liðu stundir stofn aði Mah heildsölu með matvör- ur. Margaret lauk stúdentsprófi og tók að nema hjúkrunarfræði. George gat sér einnig frábæran orðstír sem námsmaður. Goon og Wong Shee voru mjög ham- ingjusöm yfir barnaláni sínu. En þá varð fjölskyldan fyrir nýju áfalli. Banki varð gjald- þrota, og Goon Mah missti al- eigu sína. En að þessu sinni átti hann þó mun fleiri kosta völ en í Boston forðum daga. — Hann kemst þannig að orði hreykinn í bragði, að hann hafi getað fengið lán í hvaða banka í Hartford, sem væri, vegna þess að allir hefðu treyst sér og trúað. Og hann hófst handa einu sinni enn, ótrauður og stórhuga. I Nu er Goon Mah eigandi að litlu, snotru veitingáhúsi i Ilart ford. Gervileg kona situr bak við afgreiðsluborðið, og ung stúlká, sem talar ensku með á- gætum, kemur tii móts við gest ina. Um klukkan háiffjögur síð- degis koma tveir efnilegir pilt- ar þangað inn og biðja um mat sinn. Þarna eru fjörlegar sam- ræður, og glaðværir hlátrar kvéðá jafnan við öðru hverju, því að Mahfólkið er allt hlátur- milt. Það hlær hinum glaðværa, hressilega hlátri þess fólks, sem hefir unnið hörðum höndum og á sér takmark í lífinu, sem því er yndi að keppa að. 'ti Árið 1942 festi Goon Mah kaup á fallegu átta herbergja húsi, er hann fluttist í ásamt fjölskyldu sinni. Þar býr hann og fjölskýlda hans,. sem er í engu frábrögðinn amerískum fjölskyldum. Mataræði hennar er meira< að segja hið sama og innfæddra Ameríkumanna. Hið edna, sem á skyggir, er það, að - stúlkurnar í Mahfjöi- skyldunni eru dálítið einmana í félagslífi samborgara sinna. Það eru engir kíiiverskri æskumenn, er séu jáínaldrar þeirra, í Hart ford. Og iólk gerist jafnan undr ándi, ef' þær fara í kvikmynda- hús eða á aansleiki í fylgd með hvítum æsk imönnum. En árið sem leið dvöldust kínverskir flugmerin á flugstöð í grennd við Hartford, og þá rættist nokkuð úr þessum vandkvæðum. — Eg vona, að einhverjir þeirra muni koma aftur éftir stríðið, kemst Alice að orði. Frú Mah er skynsöm kona og starfsfjís. Hún er sjálfstæð í skoðunum og óhrædd við að gera grein fyrir þeim. Hún á eigi hvað sízt mikinn og merk- an þátt í því, hversu uppeldi bamanna hefir vel tekizt. Mahfólkið er, að sönnu stolt af hinú kínverska uppruna sín um. En þó er það mun stoltara af því að vera Ameríkumenn. Þetta skýrir það ef til vill, að þegar velja skyldi umboðsmenn stjómarvaldanna í Hartford til þess að annast sölu stríðsskulda bréfa, varð ekki fyrir valinu meðlimur fjölskyldu, er ætti sér langa dvalarsögu í Vestur- heimi. Gladys Mah varð fyrir valinu. Þeim tíma, þegar hún er ekki að skyldustörfum í handlækningadeild sjúkrahúss- ins í Hartford, ver hún til þess að brýna það fyrir íbúum Connecticut hversu mikilvægt það sé, að þeir kaupi stríðs- skuldabréf. Ég var gestur Mahfjölskyld- unnar, 'er hún sat við viðtækið og hlýddi á ávarp Gladys. Rödd hennar var skær og hljómþýð. — Ameríka hefir reynzt fjöl- skyldu minni mikils virði, mælti hún. Hún hefir gefið henni kost á frelsi, jafnrétti og bræðralagi — og veitt henni tækifæri til þess að afla sér þekkingar og menntunar. Goon Mah brosti til konu sinnar. Það var sama brosið og & t og þurkur. H. Tofi. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. frá Pétur Pétursson, Hafnar- stræti 7, selur ekkí lengur vörur frá oss. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur VIKURSTEYPAN Lárus Íngimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. lumarkjóiaefni margar tegundir Unnur (horai Grettisgötu og Barónsstígs). SEL SKELJASAND eins og að undanfömu. Sími 2395 Grettisgötu 58 A leikið hafði um varir hans á höfninni í San Francisco fyrir þrjátíu árum. — Já, mælti hann hinni hæglátu og hljóm- ist satt, sem ég sagði, að Ame mildu rödd sinni. — Það reynd- ríka væri indæll staður! Bókin sem vekur mesla eftirleki, heUir fertugum fært Fæsf hiá næsta bóksaia - Verð kr. 15 er Mest umtalaða bókin: Posiuritm hringir ailtaf ivisvar. Stórbrotin og áhrifamikil skáldsaga, gegnorð með afbrigðum „hreinskilnisleg og blessunarlega berorð,“ sögð af sérstæðri, áhrifamikilli tækni, ákaflega spennandi og ógleymanleg hverj- um þeim,' er hana les. Eignizt þessa bók. — Fæst hjá bóksölum. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Fih. a£ 4. sfðu- óhreyft. Skylt er að slíkt tjótn verði bætt. En þeim, sem hér eiga hlut að máli, mim reynast trygg- ara og hollara, að það verði fram- kvæmt á annan hátt en þann, er leiða mimdi atvinnuleysi og ör- birgð yfir þjóðina. 'íslenzka þjóðin, með ríkjandi fjármálastefnu, er í hraðvaxandi hættu að einangrast með atviimu- Iíf sitt, og að einangrast frá við- reisnarstarfi þjóðanma að loknu því mikla gjöreyðingarstarfi, sem menn vona að brátt sé á enda. — Viðreisnarstarfi, sem eimnig mætti verða snaifþáttur í hennar eigin þroska. — Lausn dýrtíðarmálanna er mesta fjárhagslegt vandamál þjóðarinnar. Sú lausn verður að byggjast á fræðilegum grundvelli, þar sem rök £á að ráða.“ Þannig farast greinarhöfundi Framsóknarblaðsins á Akur- eyri orð. Fer varla hjá því, að þau muni vekja töluverða at- hygli, þó að það sé alger mis- skilningur hjá honum, ef hann heldur að fyrir slíkri lausn dýr- tíðarmálsins, eða í því máli yf- irleitt, séu til nokkur rök, sem eru jafngild fyrir alla, hvaða stétt, sem þeir tilheyra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.