Alþýðublaðið - 29.04.1944, Page 7
MU Jtt
t Næturlæknir er í Læknavarð-
■tofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
Næturakstur annast B. S. í., sími
1540.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 2. £1.
19.00 Enskukennsla, 1. fl.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómplötur: Píanólög.
20.30 Leikrit: „Afbrotamaðurinn”,
eftir Sven Lange (Leikstj.:
Haraldur Björnsson).
21.50 Fréttir.
22.05 Danslðg.
Fimmtugur
er í dag Guðbjöm Jakobsson
frá Máskeldu í Saurbæ, nú til
heimilis að Hringbraut 143 hér í
bænum.
Pétur Gautur
verður sýndur annað kvöld. Að-
göngumiðasala hefst kl. 4 í dag.
Hallgrímsprestakall
Messað í bíósal Austurbæjarskól
á morgun kl. 2 e. h., séra Jakob
Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messað á morgun kl. 14.. Ferm-
ing. Kirkjan opnuð fyrir almenn-
ing kl. 13.50.
Frjálslyndi söfnuðurinn.
Messa á morgun kl. 5. (Altaris-
ganga). Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messa á morgun kl. 2. (Altaris-
ganga). Séra Jón Auðuns.
Laugamesprestakall.
Bamaguðsþjónusta kl. 10. f. h..
Séra Garðar Svavarsson.
Fríkirkján.
Fermingarmessa á morgun kl. 2,
séra Ami Sigurðsson .
174
höfðu í gærkveldi greitt atkvæði
fyrirfram um skilnaðinn og lýð-
veldisstjórnarskrána. Þar af 127
utan Reykjavikur, en 47 í Reykja-
vík.
Félagslíf.
SKÍÐADEILD K. R.
Skíðaferðir til Skálafells verða
í dag kl. 2 og í kvöld kl. 8. Far-
miðar í Skóverzlun Þórðar Pét-
urssonar, Bankastræti.
ÆSKAN NR. 1.
Fundur á morgun, síðasti fund-
ur á vetrinum. Kosning fulltrúa
til umdæmisstúkuþings. Mörg
skemmtiatriði á fundinum. Söng
ur, leikþáttur, skrautsýningar
og dans. Aðgöngumiðar í G.T.-
húsinu, sunnudagsmorguninn
frá kl. 10.30—12. Ókeypis að-
gangur fyrir skuldlausa félaga.
. Gæslumenn.
BARNAST. SVAVA, NR. 23.
Fundur á morgun á venjulegum
stað og tíma. Fulltrúakosningar
til þinga. Margbreytt skemmti-
atriði. — Seinasti fundur. —
Félagar fjölmenni.
Gæslumenn.
BARNAST. DÍANA, NR. 54.
Síðatsi fundur á starfsárinu er
á morgun á venjulegum stað og
tíma., Fulltrúakosnirigar. Góð
skemmtiatriði. —- Fjölmennið.
Gæslumenn.
W'
w
139 böm verða fermd f
B rs r
3
AMORGUN verða ferrnd hér
í ibænum 139 börn. Séra
Árni Sigurðsson fermir 43 böm
í Fríkirkjunni kl 2, séra Bjarni
Jónsson fermir 56 börn í Dóm-
kirkjunni kl. 2 og séra Friðrik
Hallgrímsson fermir 40 börn í
Dómkirkjunni kl. 11 f. h.
Nöfn barnanna fara hér á eft-
ir:
í Fríkirkjunni.
(Séra Árni Sigurðsson).
Drengir:
.
Bjami Júlíusson, Laugavegi
73.
Bragi Einarsson, Kirkjustr. 4.
Einar Ingi Jónsson, Seljav. 11.
Eyþór Fannberg Árnason,
Frakkastíg 20.
Friðrik Sigurðsson, Ánanaust
E.
Guðmundur Júlíus Gíslason,
Ásv. 15, Kleppsholti.
Guðmundur Ólafsson, Grett-
isgötu 70.
Guðmundur Óskar Steindórs-
son, Ránargötu 29 A.
Guðmudur Ingvar Sveinjóns-
son, Hringbraut 156.
Gunnar Daníel Lárusson,
Hringbraut 136.
Gunnlaugur Briem Óskars-
son, Brekkustíg 3 A.
Jón Ðjörnsson, Bræðráborgar
stíg 12.
Jón Eggert Hvanndal, Óðins-
götu 4.
Jón ísleifsson, Túngötu 41.
Ólafur Ásgeir Axelsson, Bald-
ursgötu 19.
Óskar Eiríksson, Álfh'eimum
v. Sundlaugarveg.
Óskar Magnússon, Njálsg, 60.
Pálmi Guðjónsson, Álfheim-
um v.. Sundlaugarveg.
Rafn Vídalín Árnason, Grjóta
götu 7.
íSveinn Gísluson, Ásveg 15,
Kleppsholti.
Rafnar Sverrir Hallgrímsson,
Grettisgötu 24.
Sverrir Pálmason, Lauga-
segi 27 A.
Valgeir H. Vídalín, Laugar-
nesveg 38.
Þorgeir Kristinn Magnússon,
Þrastargötu 1.
Stúlkur:
, t
Ásdís Guðrún Kjartansdóttir,
Hávallagötu 51.
Asta Bjarnadóttir, Bjarnar-
stíg 10.
Asta Guðmundsdóttir, Lauga-
vegi 163.
Björg Magnúsdóttir, Engibæ.
Ethel Maggy Bjarnasen Há-
skólanum.
Guðbjörg Jónína Herbjamar-
dóttir, Þórsgötu 17.
Guðrún Jaeobsen, Meldal v.
Hrísateig.
Hrefna Gunnlaugsdóttir,
Skeggjagötu 15.
Hulda Gísladóttir, Lauga-
vegi 48.
Ingiríður Steingrímsdóttir,
Veltusundi 3 B.
Jóna Kristjana Jónsdóttir,
Þveribolti 20.
Jónína Kristín Kristjár^^tt-
ir, Hringbraut 213.
Jórunn Erla Bjarnadóttir,
Háaleitisveg.
Margrét Gunnarsdóttir, Selja
vegi 7.
Steinunn Guðrún Geirsdóttir,
Lágholtsveg 2.
Steinunn Vilhjálmsdóttir,
Shellv. 8 A.
Svana Ingibjörg Þórðardóttir,
Skeggjagötu 7.
Þóra Guðnadóttir, Eiríksg. 13.
Þuríður Unnur Björnsdóttir,
Hringbraut 214.
I Dómkirkjunni.
(Séra Bjarni Jónsson).
Drengir:
Agúst Hólm Magnússon,
Smiðjustíg 13.
Andri örn Heiðberg, Hring-
braut 81.
Bjargmundur Hafst. Flórents
son, Teigarveg 2.
Björn Tómas Kjaran, Tjarn-
argötu 10 D.
Frantz Adolph Pétursson,
Njálsgötu 11.
Gunnar Axelsson, Hringbraut
152.
Gunnar Héðinn Jakobsson,
Bergþórugötu 45.
Halldór Óskarsson, Álfheim-
um.
Hörður Benediktsson, Grett-
isgötu 37.
Jón Gunnar Amdal, Urðar-
stíg 7 A.
Jón Árnason, Hafnarstr. 20.
Jón Samúel Elíasson, Ásvalla
götu 35.
Jón Stefánsson, Ásvallag. 18.
Jónas Ellert Guðmundsson,
Bræðraborgarstíg 14.
Konráð Ragnar Sveinsson,
Korpúlfsstöðum.
Leifur Blumenstein, Garða-
stræti 39.
Páll Þórarinsson, Aðalstr. 9.
Randver Þorv. Gunnarsson,
Sólvallagötu 72.
Stefán Jónassön, Vitastíg 11.
Svanlaugur Gunnar Guð-
mannsson, Sólvallagötu 24.
Úlfljótur Baldur Gíslason,
Framnesvegi 8A.
Vilhelm Frímann Frímanns-
son, Hringbraut 146.
Þórhallur Guðm. Filippusson,
Selás 3.
Örn Ævarr Markússon,
Kirkjutorg 6.
Stúlkur:
Ágústa Sigurðardóttir, Hátún
17. v,. ,
Andrea Elísabet Oddsteins-
dóttir, Ásvallagötu 31.
Bergljót Ingvarsdóttir, Lauga
vég 20 A.
Elísabet B. Guðmundsdóttir,
Urðarstíg 2.
Erla Margrét Ólafsdóttir,
Bræðraborgarstíg 4.
Ema Guðrún Jensdóttir,
Bræðraborgarstíg 23.
Guðbjörg Gísladóttir, Tjarn-
argötu 8.
Guðrún Margot Ólafsdóttir,
Ásvallagötu 13.
Gyða Gestsdóttir. Njálsg. 8 C.
Hallfríður Helga Dagbjarts-
dóttir, Hverfisgötu 100 B,
Helga Hafsteinsdóttir, Marar-
götu 6.
Hrafnbildur Guðjónsdóttir,
Spítalastíg 3.
Hulda Friðriksdóttir, Grettis-
götu 79.
Jóhanna Ásta Helgadóttir,
Bergstaðastræti 28 B.
Magnea Bjarney Sigurjóns-
dóttir, Grundarstíg 12.
Margrét Ragnarsdóttir, Hverf
isgötu 83. \
María Svava H. Bjarnadóttir,
Suðurgötu 22.
Marta Kolbrún Þorvaldsdótt-
ir, Meðalholti 15.
Ólafía Hrafnh. Bjarnadóttir,
Veghúsastíg 3.
Sesselja Guðm. Sigurðardótt-
ir, Njálsgötu 44.
Sigríður Halldórsdóttir, Skál-
j holtsstíg 2.
Sigríður Árný Friðþjófsdótt-
ir, Njálsgötu 52 B.
Sigurbjörg Nielsen, Ránar-
götu 1.
Sigurrós Anna Kristjánsdótt-
ir, Vesturborg.
Stefanía Sigrún Þórðardóttir,
Bollagötu 6.
Steinunn , Guðmundsdóttir
Vesturgötu 57 A.
Steinyör Bjarnadóttir, Berg-
þórugötu 12.
Svanhildur Gestsd., Lauga-
veg 15.
Svava Jóhanna Pétursdóttír,
Bókhlöðustíg 9.
Þorgerður Vilh. Gunnarsd.,
‘69 mpSsxpiOAH
um atvinnuleysisskráuingu.
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðiM laga nr.
57 frá 7. maí 1928, fer fram á ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum,
dagana 2., 3. og 4. maí þ. á. Og eiga hlutaðeigendur
er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig þar
fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 f. h. og 1—5
e. h. hina tilteknu daga.
Reykjavík 29. apríl 1944.
Bergarstjórinn í Reykfavík.
ffrá StjötverÓIagsneffnd.
Verð á saltkjöti lækkar frá og með 29, apríl í
kr, 462,00 hver 100 kg. tunna. Smásöluverð læklray
í samræmi við það.
KJÖTVERÐLAGSNEFND
Innilegar þakkir til Rangæinga og annara vina minna
er sýndu mér margvíslegan heiður og hlýjan hug á 50 ára
afmæli mínu.
Stórólfshvoli 24. apríl 1944.
Helgi Jónasson.
Þorgerður Sigurðard., Hverf-
isgötu 71.
f Dómkirkjunni.
(Séra Friðrik Hallgrímsson).
Drengir:
Einar ÓLafsson, Lokastíg 15.
Elías Eyberg Ólason, Ránar-
götu 6.
Gunnar Kristinn Petersen,
Bjarnarstíg 7.
Hafliði Ólafsson, Klappar-
stíg 10.
Hilmar Brynjólfur Guð-
mundsson, Vesturgötu 46.
Jakob Helgason, Lóugötu 2.
Jón Geir Árnason, Skóla-
vörðustíg 17 A.
Magnús Blöndahl Kjartans-
son, Lækjargötu 6 B.
Magnús Jónsson, Laugav. 135.
Sigurþór Jónsson, Laugav. 135
Oddur Garðar Bjarkan Sig-
urðsson, Stýrimannastíg 11.
Sigurbergur Árnason, Fram-
nesvegi 56 A.
Sigurður Guðmundsson Öldu-
götu 32.
Sigurður Jónsson, Bárug. 36.
Sigurður Lárusson, Bakka-
stíg 10.
Sigurður Gunnar Sigursveins
son, Suðurpól 31.
Snæbjörn Ingi Jónsson, Með-
alholti 17.
Stefán Þór Árnason, Grund-
arstíg 6.
Úlfar Kristján Svanberg
Kristjánsson, Mýrargötu 7.
Valgeir Bjarni Gestsson, Þórs-
götu 20.
Stúlkur:
Áslaug Bjarney Matthías-
dóttir, Hverfisgötu 83.
Auður G. Albertsson, Selja-
vegi 5.
Guðrún Emilía Baldursdótt-
ir, Njálsgötu 72.
Gyða Jónssdóttir, Garðast. 45.
Hildur Knútsdóttir, Ránar-
götu 9.
Ingunn Bryndís Runólfsdótt-
ir, Öldugötu 59.
Katrín María Þórðardóttir,
Vesturgötu 22.
Kristín Enoksdóttir, Bræðra-
borgarstíg 53.
Kristín María Sigþórsdóttir,
Höfðaborg 66.
Kristjana Guðrún Bjarney
Sigurðardóttir, Kárastíg 11.
Maggy Elísa Jónsdóttir, Stór-
holti 28.
Margrét Sigþórsdóttir, Selja-
vegi 9.
Matthildur Þórey Marteins-
dóttir, Brekkustíg 4.
Oddný Dóra Jónsdóttir, Hall-
veigarstíg 6.
Olöf Helga Anna Guðjóns-
dóttir, Höfðaborg 46.
Sigrún Guðmundsdóttir, Rán-
argötu 15.
Sigurb j örg Guð j ónsdóttir,
Grjótagötu 9.
Sólveig Einarsdóttir, Þing-
holtsstræti 8 B.
Vilborg Guðrún Kristjánsdótt
ir, Sólvallagötu 13.
Þórunn Sigurjónsd. Klappar-
stíg 12.
Frjáls verzlun,
tímarit Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur, janúar-febrúar hefti
1944, hefir borizt blaðinu. f heft-
inu eru(m. a. þessar greinar Stutt
hugleiðing um viðskipti, Heims-
gjaldeyrisviðfangsefnið, eftir Gust-
av Cassel, Viðfangsefni ársins 1944,
Að skapa sér skoðun, Starfsemi
Viðskiptaráðs, Þegar Hótel ísland
brann. Auk þess eiru í heftinu
ýmsar smærri greinar, auk frá-
sagna um félagsmál Verzlunar-
mannafélagsins o. fl.
mrnim AlþýðublaffiL