Alþýðublaðið - 29.04.1944, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.04.1944, Qupperneq 8
AUÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardag 29. apríl 1944. TJARNARBIÖS Fjórar dæiur (Four Doughters) Amerísk músikmynd Prascilla Laue Bosemary Lane Lola Lane Gale Page Jelfrey Lynn Jolin Garfiels Claude Bains Síðar verður sýnd myndinl Fjórar mæður, sem er áframl lald þessarar og leikin afj sömu leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aðgm. selöír frá kl. 11. Einu sinni kom Gudda fína inn á pósthiísið og keypti þar frímerki fyrir 75 aura. Þegar póstmaðurinn ætlaði að rétta henni frímerkin, segir hún snúðug með fettum og brettum: „Nei, mætti ég biðja assi- stentinn að pakka þau vandlega og senda heim til mín fyrir kvöldið.“ * * * * BARÁ STRÁ JÓN hafði séð fólk erlendis drekka svaladrykki gegnum stórt og mikið strá, holt að inn- an. Þegar hann því kaupir sér einhverju sinni límonað i á Hótel Borg, þá segir hann hinn hoffmóðugasti við þjóninn: „Vilduð þér ekki láta mig hafa strá til þess að drekka þetta í gegnum.“ í sömu svifum gengur ung- þjónninn fram hjá, og ætlar þjónninn, sem afgreiddi Jón, að senda hinn eftir stráinu, og kallar því á ameríska vísu til 'ungþjónsins „Hey“. En Jón grípur snöggt fram í fyrir honum og segir: „Nei takk, bara eitt strá.“ * * • t EINS OG BORG, sem múr- arnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hef- úr stjóm á skapsmunum sínum. Salómon. * * ♦ BETRI ER ÞVRR brauðbiti með ró en fullt hús af fórnar- kjöti með deilum. Salómon. sSraumi ðrlaganna samlætis á heimleiðinni. Dr. Konrad hafði fyrirskipað svo í misikunarleysi sínu, að ég skyldi ekki dveljast með honum nama eina klukkustund eftir að við værum komin á áfangastaðmn. — Oh nei! Slæmt fyrir hann . . . iÞreytt? . . . Gott fyrir hann að vera . . . Beztu lyf. Athugið hita tofluna og . . . Heimsækið hann alla . . . Ef allt fer . . . sagði hann við mig. Loftið var kalt og tært. Og meðan við ókum gegnum syfju leg þorp, framhjá litlum, göml- um kirkjum og seinna'meir gegn um skóg, fann ég fyrst til þess, að ég væri stödd í ættlandi mínu. í ioftinu mátti kenna ó- Ijóst fyrirheit um vorið. Og einu sinni, þegar við námum staðar, tíndi Renate nokkur Frönsku dyrnar stóðu opnar, og kalt fjallaloftið streymdi inn í herbergið. Þegar ág kom út á veggsvalirnar, blöstu snævi- þaktar fjallahlíðarnar við sjón- um mínum, en herbergið var verndað fyrir glampanum af snjónum. Yfir lampamun var igræn hlíf, og ég komst brátt að raun um, að fyrir hverju smáatriði í þessari ibyggingu var vel séð og tekið tillit til fólks, sem hafði viðkvæm augu, sem þoldu illa sólarbirtuna en þurftu iþó sólarinnar með, ef því ætti að ibatna. Ég fór út á svalirnar til að gefa börnunum færi á að kveðj- ast. Það heyrðist diálítið hvísl og niðurbældur hlátur. Svo hringdu kirkjuklukkunnar í jþorpinu í dalnum, og klukkna- blóm, sem skutu köllinum upp hljómurinn barst upp til okkar á öldum loftsins. Þar niður frá lék einhver á munnhörpu, og skamma stund var ég gagntek- in af þeirri tilfinningu, að ég væri heima. Þá bom yfirhjúkr- unarkonan inn í herbergið til að vása okkur þaðan út og festa kort yfir rúm Mikaels. Ég iofaði að heimsækja hann um ' næstu helgi, og að því búnu stigum .við inn í vagninn og lögð um af stað heimieiðis: Renate þögul og hugsandi ég vongóð þrátt fyrir allt og fannst með sjálfri mér, að allt myndi fara vel að iokum. — Reyndir þú það, María frænka? spurði Renate eftir langa, langa þögn, þegar við vorum komnar niður úr f jallend inu og niður á sléttlendið. — Reyndi hvað? — Að loka augunum og láta sem þú værir blind og þreifa þig áfram. — iNei, barn, svaraði ég. Það var nálega dimmt nú, en í spegl inum í bílnum sá ég óglöggt, að hún hafði augun lokuð jafnvel ennþá._ — Ég gerði það. Ég hefi þau lokuð í tíu mínútur eða svo á hverjum degi. Fyrst í stað batt ég vasaklút fyrir augun, en nú er ég farin að geta haft þau lok uð fimm mínútur samfleytt án þess að mér verði á að opna þau. — Hvers vegna gerirðu það, Renate? — O, bara svona. Mig langar til að vita, hvernig það muni vera . . . að geta ekki séð, þú veizt. Þá get ég ímyndað mér, hvað Mikael muni f alla vel í geð og hyers hann muni þarfnast með. Ég á við — María frænka — heldurðu ekki, að ég gæti orð ið hjúkrunarkona og hugsað um Mikael, ef — ef hann skyldi þurfa þess með. — Hann verður ekki blindur, svaraði ég ákveðin. — Þú hefir rétt fyrir þér. Ég mun aldrei láta mér detta í hug, að hann þarfnist hjúkrunar ur snjonum. — Finndu hvað þau eru köld og þvöl, sagði Renate og stakk þeim í lófa Mikaels. Hann hált þeim í lófa sínum og bar þau upp að andlitinu. —■ Það er verst, að það skuli ekki vera í neinn ilmur af þeim, sagði Renate. — Það er það, sem þú hugsar, sagði Mikael við hana. — Heim- ur ilmsins. Þau anga af blað- grænu, snjó og mold og því, sem er að hefjast. Hann hall- aði sér aftur á bak í sætinu og lökaði auigunum bak við dökku gleraugun, ibrosti við qg hélt á blómunum í hendinni. Eg undr- aðist, þegar ég hugleiddi, hvað iþað hljómaði eðlilega í munni Renate að segja ,finndu blóm- in‘, í stað þess að segja ,sjáðu blómin1. En þess var 'hins vegar að gæta, að Renate var afkom- andi kynslóðar, sem var gædd víðtækri háttvísi og kunni vel fótum sínum forráð. Dr. Konrad var kominn á und an okkur. Hann dvaldist í Alp- enhof um al-lar helgar hjá sjúkl- ingumun sínum og var í Vínar- borg frá þriðjudegi og til föstu- dags. Hann drap nikótinlituðum fingrunum á kinnar Renate og brosti eins og píslarvottur. — Góð bióðrás. Örugg kirtla- starfsemi, tautaði hann gagnrýn inn. — Kannske fremur treg starfsemi eggjakerfisins . . . En að öðru leyti. . . Aha! þetta voru samfelldustu setningarnar, sem ég hafði heyrt hann segja til þessa, og éig varð þess vör, að hin fíngerða og sérkennilega feg urð Renate hafði talsverð áhrif á hann. Herbergi Mikaels var lítið, en viðkunnalegt. Það var búið húsgögnum úr dökkri eik, og veggir þess voru mosagrænir. Það líktist alls ekki sjúkráher- bergi, frekar minnti það á lestra herbergi munks. Þakskeggið, sem stóð langt fram af veggjun um skyggði á dagsbirtuna, svo að . hún varð nálega bláleit. NYJA biö S2 Arabiskar sæier (Arabian Nights) Látskreytt æfintýramynd úr 1001. nótt. Aðalhlutverk: Jón Hall Maria Montez Leif Eriksou SABU Sýnd kL 5, 7 og 9. Káfir vóru fearlar Barnasýning kl. 3. með Bub Abbott og Lou Costello. konu. Það er ekki hægt að senda hermenn út í orustu, ef þeir trúa því, að þeir muni bera lægri hlut. Þetta er orusta er það ekki? Og við verðum að trúa því, að við munum sigra. Og þegar hann er orðinn heilbrigður aftur og farin til Ameríku, get ég orðið nunna og gengið í klaustur. Það ætla ég að gera, þegar Mikael er farinn aftur til Ameríku...... Ég skynjaði gerla, hversu SS6AMLA BIÖ Vasfcir dreugir (Gallant Sons) Jackie Coopez Bonita Granville Gene Reynolds Sýnd kl. 7 og 9. Hundurinn minn (The Biscuit Eater) Billy Lee og Helene Millard Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11, f. h. mjög hún hryggðist yfir því vegna sjálfrar sín, ef Mikael yrði heilbrigður, eins hrygg og maður getur orðið, þegar mað- ur er fimmtán ára og þráir, hetjuhlutverk í harmleik. Og enginn getur getið sér til um þá ómælanlegu hluti, sem gerast innra með manni, af því að hið ytra er maður bara unglings- stúlka með tvo hárfléttinga, sem maður japlar á, þegar maður gleymir sjálfri sér.... MEÐAL BLAMANNA I EFTIR PEDERSEN-SEJERBO Fylkingin fetaði sig hægum skrefum eftir eyðimörk- inni. Vniir vorir gerðu sér allt far txm að stefna jafnan í háaustur. En öðiru hverju varð þá að beygja fyrir þverhnípta hamra eða kletta, en þeir urðu allmargir á leið þeirra. Fyrsta sólarhringinn var haldið áfram, meðan dagur var enn á lofti, nema hvað áð var að vanda um hádegis- skeið, þegar hitinn var mestur. En þegar vinir vorir sann- færðust um það, að hitinn væri mun bærilegri á nóttinni, breyttu þeir ferðaáætlun sinni þannig, að þeir skyldu halda kyrru fyrir á daginn en leggja af stað, þegar kvölda tæki. Þetta gekk mjög að óskum eigi hvað sízt vegna þess, að vel stóð á tungli. Fylkingin fetaði sig áfram þögul sem skugginn umlukt kyrrð dauðaþagnarinnar, sem var í senn mikilfengleg og ógnleg. — Ein míla af annarri var lögð að baki, en þó var þeim félögum ógerlegt að átta sig á því, hversu margar væru, því að hver gat áttað sig á fjarlægðum þessarar víðáttu- miklu auðnar? Þeim fannst aðeins ferðin sækjast allt of seint. En nótt eina uppgötvuðu þeir það, sér til mikillar skelf- ingar, þegar þeir höfðu beygt fyrir klett nokkurn, að þeir voru staddir á slóð sjálfra sín. Og nú sannfærðust þeir um það, að tunglið er viðsjáll vegvísir. Eftir þetta áræddu þeir ekki að halda áfram að ferðast á nætumar eins og verið hafði. í þess stað tóku þeir það. ráð að ferðast fýrstu klukku- stundirnar eftir dögun á morgnana. Þannig héldu þeir ferð sinni áfram dag eftir dag, hinni tilbreytingarlausu för í áttina til hins þráða lands handan eyðimerkurinnar. SAGA SAMMY: „Þarna koma þær. Styðjið mig nú strákar!“ FORINGI STÚLKNANNA: „Jæja, liðsforingjar, hérna koma stúlkurnar. Þetta er Stína og þetta er Stella og þetta er . ,.. “ KATA: „Ég — ég — og hvað . ...‘ er Kata

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.