Alþýðublaðið - 06.05.1944, Side 8
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Laugardagiu' 6. œaí 1944.
STJARNARBIOSS m j
Vér muniim koma lljj
aflur. wiL '&KMs
(WE WILL COME BACK) m
Rússnesk mynd úr ófriðn- um. — Aðalhlutverk: V
I Vanin
Marina Ladynina
Bönnuð börmim innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Á fætur
Reveille with Beverly
Bráðfjörug amerísk mússík
mynd
Ann Miller
Frank Sinatra
Mills-bræður
Hljómsveitir Bob Crosbys,
Freddie Slacks, Duke Elling-
tons og Count Basies
Sýnd kl. 3 og 5
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11.
I
BETRI SPRETTA.
Kvöld nokkwrt i góðu veðri,
sat margnefndur Jón Guð-
mundsson fyrir utan lit'la sum-
arhúsið sitt í útjaðri bæjarins
og naut kvöldblíðunnar.
Kemur þá mannaumingi.
flækingsgrey, að hliðinu, fer
inn fyrir, legst þar á fjóra. fæt-
ur og byrjar að bíta gras í á-
kafa. Hugði hann að geta hrært
Jón til meðaumkunar með sér
með þessu tiltæki.
Jón horfir á manninn nokkra
stund, en segir síöan: „Hvað
ertu að gera, góði maður?Ci
„Ég er bara að bíta gras“,
svarar manngarmurinn, „ég hcfi
ekki bragðað mat í marga daga.
Ég er orðinn svo hungraður, að
ég get orðið borðað gras.“
„Aumingja maðurinn“, segir
Jón, og rödd hans ber vott um
hina innilegustu meðaumkun
með manninum. „Heyrðu góði,
viltu ekki fara bakdyrameg-
in. . .“
„Jú, takk kærlega fyrir“, seg
ir maðurinn og sprettur á fæt-
ur, því hann býst við góðum
feng þar.
En Jón lýkur við setninguna
og segir „ það er töluvert
betur sprottið þar, góði.“
straumi ðrlaganna
skulum við gera ráð fyrir að
þeir stöðvi þig og rannsaki
böggulinn. Eða það, sem verra
væri: að þeir veittu þér eftir-
för og kæmust að raun um,
hvert þú færir með þennan
grunsamlega pakka. Þá kæm-
ust þeir beina leið til Flori, skil-
urðu? Við skulum láta hann
eiga sig i þessum einu fötum.
Það er ekki vert að eiga neitt
á hættu, eða finnst þér það?
— Ef til vill eru fötin rif-
in, orðin óhrein eða eitthvað
svoleiðis. Guð má vita nema
hann hafi neyðzt til að klifra.
yfir húsaþök; hvað vitum við?
Klara varp öndinni. — Já,
guð veit, sagði hún. — En láttu
hann þá kaupa sér tilbúin föt.
En kannske — kannske, pening-
ar; þú vildir kannske hjálpa
honum um ofurlítið af pening-
um. Ég hygg, að hann þarfnist
þeirra meira en brúnu fatanna
eins og sakir standa. Hann
þarf áreiðanlega að greiða Ap-
el drjúgan skilding fyrir að
hilma yfir með sér.
— Þekkirðu þessa fuglabúð?
— Já. Apel er kvæntur einka-
þjónustustúlku móður Flori.
Hann var tamningamaður en
varð fyrir slysi og fótbrotnaði
illa og varð þá að hætta því
starfi. Ég vona bara, að hann
sé trúverðugur, sagði Klara.
Hiún skrifaði Flori bréf og Ren-
ate teiknaði röð af litlum kross-
um undir bréfið. — Sérhver
kross á að tákna koss og fyrir-
bæn, skrifaði hún á blaðröndina.
Ég tók drengskaparheit af Klöru
að thalda kyrru fyrir og gera
engin heimskupör og lagði því
næst af. stað. Dyravörðurinn,
sem var á höttunum í gangin-
um niðri kvaddi mig með Hitl-
erskveðjunni, en gerði það á
þann hátt, að það yar einber
skrípaleikur. Þegar ég kom út
úr gamla húsinu skyggndist ég
til 'beggja hliða eftir götunni
og reyndi að glöggva mig á,
hvort ég sæi ekki neinn, sem
liti út fyrir að vera spæjari
leynilögreglunnar. Mér fannst
mér farast þetta bjánalega. Þó
að einhver hefði veitt mér eft-
irför hefði ég ekki verið nógu
skilningsskörp til að uppgötva
það. Ég tók leiguvagn og ók aft-
ur til hótelsins. Leið mín lá um
götur, sem urðu mér æ meir
framandi með hverri klukku-
stund, sem leið. Þegar ég fór
framhjá hinum skrautlega búna
Ahmed, virtist mér hann gefa
mér leynilegt merki. Þetta er
eins og að heimsækja hring-
leikahús, hugsaði ég. Maður veit
aldrei, með hverju manni verð-
ur komið á óvart næst. Ég fór
inn í drykkjustofu hótelsins og
fékk mér drykk til að róa taug-
arnar, sem voru ekki í sem
beztu ásigkomulagi. Að því
búnu tók ég annan leiguvagn
og ók til fuglabúðarinnar.
Fuglabúð Apels var lítil.
Tveir páfagaukar sváfu í búri
í glugganum. Inni var marg-
þætt angan, en mest bar þar á
lykt af fuglum. Smávaxinn
maður kom haltrandi fram und-
an fortjaldi aftast í búðinni og
spurði hvers ég óskaði.
— Mig langaði til að spyrja
um svartan loðhund, sagði ég,
en fannst þetta írámunalega
heimskulegt og fjarstætt. Hann
virti mig fyrir sér með nokk-
urri undrun.
— Svartan loðhund? endur-
tók hann og ræskti sig.
— Já, svartan loðhund. Þér
senduð mér þessa auglýsingu,
var ekki svo? sagði ég og hamp-
aði græna og gula umslaginu.
— Eruð þér frúin, sem býr
í Bristol-hóteli? spurði hann.
— Já, það er ég, svaraði ég.
— Gerið svo vel< að koma inn
fyrir, sagði hann og dró for-
tjaldið lítið eitt til hliðar. Við
fórum gegnum sóðalegt eldhús,
eftir dimmum gangi, gegnum
dyr með" glerhurð, sem ræfils-
leg tjöld héngu fyrir, og kom-
um að lokum inn í svefnher-
bergi, sem var svo troðfullt af
húsgögnum, að ég varð að renna
mér á rönd til þess að komast
framhjá gríðarstóru rúmi. Einn-
ig hér var megn lykt af dýrum.
í litlu búri var vesaldarlegur
api, sem þvaðraði og lét skína
í tennurnar, þegar hann sá mig.
Frá litlu útvarpstæki barst mik-
ill hávaði, og tveir kanarífugl-
ar reyndu að gera meiri hávaða
en útvarpið.
Florian Rieger stóð upp af
rúminu, sem hann hafði setið
á, laut mér djúpt og sagði af
frábærri austurrískri kurteisi:
— Ég kyssi hönd þína, Marion.
Þetta er dásamlega fagur hatt-
ur, sem þú hefir. Augu hans
voru rauð og þrútin, eins og
hann hefði ekkert sofið, síðan
ég sá hann síðast, og hann var
órakaður og ógreiddur. —
Hvernið líður þér, Flori? spurði
ég. — Ennþá á lífi — og það
er nokkurs virði, svaraði hann.
Ég fékk honum bréf Klöru og
hann las það áfergjulega. En
virtist verða óánægður, þegar
ég fór að skýra þetta fyrir hon-
um með brúnu fötin. — Ég hefi
alltaf vei-ið í þessum görmum,
síðan Sehuschnigg gafst upp —
— sagði hann og leit niður á
sig og tók í brotin í buxunum,
sem mjög voru farin að láta á
sjá. — Mér finnst ég vera eins
og flækingur — —
Apel stóð hjá apanum í búr-
inu. — Þökk fyrir Apel, sagði
Flori, og Apel haltraði brott. —
Klara óttast, að hann sé ekki
áreiðanlegur, sagði ég, þegar
glerhurðin lokaðist á 'hæla lians.
—• Hver er það nú á dögum?
sagði Flori vonleysislega.
k’ **&£,&*& NYJA BIO
Arabisker næiur
(Arabian Nights)
Litskreytt æfintýramynd úr
1001. nótt.
Böm innan 12 ára fá ekki
aögang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PP
Barnasýning kl. 3
er það svari
maður'
„rr
|MeS Bod Abbott og
Lou Costello
ISalá aðgöngum. hefst kl.
GAMLA Blð S
ÍÆvinlýri í herskóla
|(The Major and the Minor)
Amerísk gamanmynd.
Ginger Rogers
Ray Milland
Sýnd kl. 7
Síðasta
og 9.
sinn.
lll
Ver®lr laganna
Cowboymynd með
Wiliiam Boyd
Svnk ki. 3 oq 5.
iBörn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
ÍAðgöngum. seldir frá kl. 11
— Hefirðu verið hér síðan á
föstudag?
— Drottinn minn góður, nei.
Ég þori ekki að vera nema
nokkrar klukkustundir á sama
staðnum. Fyrstu tvær næturn-
ar var ég á ferli, þar sem þröng-
in var þéttust. Síðustu nótt var
ég í vændiskvennahúsi og lézt
vera dauðadrukkinn. Það er
tiltölulega öruggur staður, en
kostnaðarsamUr.
— Ég kom með ofurlítið af
peningum, sagði ég. Flori brást
illa við, þegar ég tróð þeim í
vasa hans, eftir að hann hafði
neitað að taka við þeim. — Mér
finnst ég vera eins og úrhrak,
ef ég tek við peningum af konu
----sagði hann.
— Þetta er ekki stund til að
hafa á hyggjur af smámunum,
sagði ég. — Hvað hefirðu nú
hugsað fyrir? Hvað á ég að
segja Klöru? Eru nokkrir mögu-
leikar fyrir þig að komast brott
IVIEÐAL BLÁMANNA
EFTIR PEDEBSEN-SEJEBBO
þeim að finna nokkra gúlsopa á botni ílátsins, en það
líka allt og sumt. **.»
Þeir félagar skiptu hinum fáu dropum bróðurlega á
milli sín. Líka höfðu þeir fengið sér dálítinn matarbita til
þess að deyfa sárasta sultinn.
En hvað myndi nú taka við?
Wilson reis snögglega á fætur.
— Við verðum að haida áfram, mælti hann. — Við
höfum hér ekkert við að vera.
Páll og Hjálmar risu einnig á fætur og teygðu úr hin-
um stirðu limum sínum. Og andlit þeirra urðu en alvar-
legri, þegar þeir sáu, að Englendingurinn reikaði í spori
eins og hann væri örmagna.
Þeir litu í síðasta sinn til sandhólsins, er verið hafði
samastaður þeirra um nóttina. Því næst lögðu þeir upp að
nýju í för sína, um auðn og óendanleik eyðimerkurinnar.
Þeir urðu að á og hvílast, er líða tók að hádegi. Þá var
þeim með öllu ógerlegt að halda för sinni lengur áfram.
Þeir kvöldust af þorsta og tóku það ráð að tyggja munn-
fylli sína af hrísgrjónum. En engum þeirra tókst þó að
slökkva þorsta sinn þannig, og þeir urðu að sætta sig við
það að skyrpa hrísgrjónunum út úr sér áður en langt um
leið.
Áningin jók aðeins á vanlíðan þeirra. Þegar þeir lögðu
af stað að nýju, var tungan eins og hart, þurrt flykki í
munni þeirra.
Wilson var svo máttfarinn, að Páll varð að styðja
hann fyrstu skrefin. Því næst gekk hann sem í draumi —
klukkustund eftir klukkustund. Þeir héldu för sinni meira
PICTURE Op.WW KID TO
SHOW VOU/ VOU MU5T
LOOK UPMV WIFE WHEN
VOU &ET HOME ANDTELL
.HERVOU METME...
FÉLAGAR Sammys horfa á
hann dansa:
HANK: „Ekkert skil ég í
hvernig Sammy fer að því að
dansa þannig eftir Vínarvalsi.
Mér finst satt að segja líka að
giftur maður sem nýlega er
orðinn faðir skuli geta látið
svona. En það kemur mér svo
sem ekkert við.
FLUGFORINGINN (talar við
sína stúlku) En hún segir:
„Þetta er elsti sonur minn.
Hann er nú í gagnfræðaskóla.
FLUGFORINGINN: „Ég vildi
óska að ég ætti mynd af mín-
um strák til að sýna þér. Þú
verður að heimsækja konuna
mína, þegar þú kemur heim
og ségja henni að þú hafir hitt