Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka Vest- firðingaf élagsins: ávörp, ræður, upp- lestur og einsöngur. Sunnudagur 7. maí 1944 5. síðan Elytur í dag fróðlega grein um Svíþjóð á stríðstímum þar sem vel er lýst erfið- leikum þeim sem SVíar eiga við að stríða, þótt hlutlausir séu. \ I.S.S. K.R.R Tuliniusarmótið B'yrsta knattspyrnumót sumarsins byrjar í dag kl. 2, og keppa þá FRAM og VAL- UR og strax á eftir KR og VÍKINGUR. Keppnin byrjuð aftur. Hver sigrar nú? ALLIR ÚT Á VÖLL! Tónlistarfélagið n i i rrI álögum n óperetta í 4 þáttum. Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8. Aðgöngu- miðar seldir á morgun, mánudag, frá kl. 4 e. h. Bókin sem vehur mesia efiirieki, heiiir Alll er ferlugum færf Fæst hjá næsta bóksala - Verð kr. 15,00 Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. rrPETUR GAUTUR" Sýning í kvöld kl. 8. U p p s e I f. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir fré 6,30 Sími 3355. . „HljómsveH félags ísl. hljóðfæraleikara" heldur 1. orkesterhljómleika í dag í Tjarnarbíó kl. 1.15 fyrir styrktarmeðlimi sína, með aðstoð söng- félagsins ,,Hörpu.“ Einsöngur: Daníel Þorkelsson. NB. 2. hljómleikar á miðvikudag. 80-100 ferm. klæðning af % tommu, 4 feta, er til sölu. Upplýsingar á Óðinsgötu 13, neðsta hæð. Til húseigenda. Samkvæmt ákvæðum Heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur, skal hverju húsi fylgja nægjanlega mörg sorpílát úr járni með loki. Sömuleiðis er skylt að hreinsa af húslóðunum allt það, sem valdið getur óheilnæmi, óþrifnaði eða ó- prýði. Ber húseigendum þegar í stað að bæta úr því, sem ábótavant kann að vera um þetta. Reykjavík, 6. maí 1944. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 2menn geta fengið atvinnu við leikfangasmíðar. — Tilboð merkt: ,,Laginn“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. Biaupum tuskur Húsgaanavianasíoía'n Baldursgöfu 30. Útbreiðið Alþýðublaðið. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Holstein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. Guðspekifélagið. Lótusdagurinn. Sameiginlegur fundur guð- spekistúkna Reykjavíkur verður mánudag, 8. maí. Hefst fundurinn klukkan 8,30 síðdegis, sama staðar og venjulega. —- Aðalefni fundarins: Minning látinna félaga, Kr. S. Kr., einsöng- ur, K. E., ræða, deildarfor- seti. — Fonnennirnir. LeíkféSag Hafnarfjarðar: iræðra d'ag frá kl. 2—4. Ráðskona Bakkal Sýning annað kvöld klukkan 9. Aðgm. STÚLKU n óskast strax eða 14. maí í Tjarnarcafé. — Góð her- bergL Gott kaup. — Upplýsingar í skrifstofunni. Sími 5533. Egill Benediklsson. Höfum opnað Húsgagnaverzlun á Hverfisgötu 82 (gengið inn frá Vitastíg). Verzlum með alls konar húsgögn o. fl. Sími 3655. Félagið Húsmunir. Skrifslofulólk! Notið sunnudaginn til að vinna fyrir Iýðveldisstofn- unina. Komið með ritvélar yðar á Hótel Heklu og vinnið þar í dag. Munið að hafa ritvélina með yður. Reykjavíkurnefnd lýðveldiskosninganna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.