Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. maí 1944 ití'é \ \' Crt'm Reiður xþróttamaður um yfirfullt !hús, okur á aðgöngu- miðum að kvikmyndahúsum og (herra Mammon. — Eiga ísfirðingar að breyta nafninu á bænum sínum? Um skozka dansa og „Harpsicord“. ALÞYÐUBLAÐIÐ ________________ 5 Bezt klæddu konurnar í Ameríku. Nýlega lét stotfnun, sem nefnist Tízkuakademí Ameríku, upp álit sitt um það, hverjar væru tíu bezt klæddu konurnar 1 'Vesturheimi. Þar á meðal voru þessar sex, sem síðan voru Ijós- myndaðar sarnan í New York: Bidu Sayao óperusöngíkona (lengst til vinstri), Eleanor Steb- er, einnig óperusöngkona, Mrs.George Fielding Eliot, Mary Martin leikkona, Grace M. Austin framkvæmdastjóri við verzlunarfyrdrtæki, og Mrs. Donald Tansill (lengst til hægri). Svípjóð á stríðstimunum. SEIÐUR ÍÞRÓXTAMAÐUR skrif ar: „Ég er ekki vanur ]>ví að taka mér penna í hönd, en svo getur fariff aff hverjum manni of- bjóffi. Eins og þú efalaust veizt, erum viff íslendingar orffnir afar- miklir menn á ýmsum sviffum. Viff þurfum ails staffar aff vera meff, herma eftir öllum öffrum. Þú veizt að þaff ríffur á miklu aff halda uppi heiffri gamla Fróns. Nú erum viff íslendingar famir aff iffka hnefa- leik og þykjumst miklir menn af, en ekki erum viff þó betri en þaff, aff viff þurfum aff leita á náðir erlends herliffs með húsrúm. Aff vlsu er ekki mikið viff þaff aff at- huga, fyrir því geta legið margar ástæður.“ „AÐ KVÖLDI 3. maí flykktist múgur og margmenni út úr Reykja víkurborg og hélt sem leið liggur að Hálogalandi við Sogamýri, en þar er, eins og þú veizt, íþrótta- hús það, er ameríski herinn hefir reist, og er það sjálfsagt stærsta samkomuhús, sem enn hefir ver- ið reist hér. Vegna velvilja setu- liðsins hafði íslendingum tekist að fá húsnæði þetta leigt fyrir hnefa- leikamót íslands.“ „ÞEGAR ÉG kom inn eftir þá var klukkan um átta og húsið þá orðið nærri fullt. Ég bjóst nú ekki við að það yrði hleypt inn fleir- um en þeim setm nægðu til þess að fyllla þau fáu sæti sem eftir voru. Ó, jú! Mammon gamli er alltaf samur við sig. Nú var um að gera að láta krónurnar fjúka, ekki eina og eina, nei,, í þúsunda tali. Húsið var svo yfirfullt, að slíks eru fá dæmi. Og loftleysið og mollan ætluðu alla að drepa. Þarna þurftu ekki stór kjaftshögg til að menn misstu ráð og rænu.“ FYRR MÁ ROTA en dauðrota! Hvað eiga svona fyrirtektir að þýða? Fengu þeir, sem um þetta sáu ekki nógu fullnægjandi upp- lýsingar um hvað húsið taki marga í sæti? Var ekki nóg að taka þess- ar 12 krónur af þeim, sem á skikk- anlegan hátt gátu komist fyrir í húsinu. Það þarf enginn að halda það, að ég sé á neinn hátt að reyna að níða niður íþróttastarf- semi okkar íslendinga, síður en svo, því íþróttir skal í heiðri hafa. Ég veit að íþróttafélögin hér hafa oft þurft á styrk að halda, og þurfa jafnvel enn. En það þarf enginn að segja mér það, að þau hafi þurft að selja aðgöngumiða að um- ræddu móti svo dýra, og þá sízt að hrúga svo miklu fólki í húsið að það nálgast endemi. Mér virð- ist Mammon vera hér, Mammon þar og Mammon alls staðar.“ „STRÆTISVAGNAFÉLAG REYKJAVÍKUR sýndi okkur líka sérstök liðlegheit, seldi okkur far- gjald inn eftir með 100% álagn- ingu. Venjulegt fargjald að þess- um stað mun vera 50 aurar. En Iokkur var veitt sú sæmd að greiða eina krónu! Svo var farþegatala í hverjum bíl einnig með 100% á- lagi! Ég er nú orðinn því svo van- ur að út úr því þýðir ekkert að vera að rausa. Ég veit að þetta voru aukaferðir og þar af leiðandi fylgt aukakostnaður. En að það hafi þurft 100% álagningu segðu það öðrum en mér!“ „ÞAÐ VIRÐIST svo sem velmeg- un okkar íslendinga þessi síðustu ár ætli að slá okkm* um koll. Fólkið stráir peningunum, metur þá ekki fremur en duftið á jiörð- inni. Hérna um daginn fór ég í kvikmyndahús. Fyrir utan húsið var fjöldi ungra pilta, svonefndir „Bíó-okrarar“ af fyrstu gráðu. Þar sá ég 12 ára gamlan pilt skipta einum 500 króna seðli. 470 krónur gaf hann til baka. 30 krón- ur er ekki svo lítið fyrir einn að- göngumiða.“ „MÉR DETTUR einnig í hug Hvítasunnuhátíðin í fyrra. Þá var margt um manninn á Þingvöllum, hinum fornfræga stað. 12 og 13 ára gömul börn veltust um allt og fóru með peninga eins og skít, í þeim hóp voru ekki síður stúlk- ur en piltar. Þér þykir kannske nokkuð mikið sagt, en eigi að síð- ur er þetta sorglegur sannleikur. Ég held Hannes minn, að við sé- um að verða Kleppsmatur og ég óttast um framtíð íslands ef það er meining manna að halda áfrani breiða veginn með Mammon sem leiðsögumann!" M. G. SKRIFAR: „Ég get ekki að því gert, að nafnið á „rauða bænum“ við Skutulsfjörð hálf hneykslar mig alltaf. — Það er að segja ísafjarðarnafnið. Hitt nafnið er út af fyrir sig nógu smellið. Ýmsir segja að ísafjarðarnafnið á bænum sé dönsk afbökun frá einokunartímunum, og hygg ég að það muni vera rétt. „ÞAÐ VAR allmikið rætt um ýms kaupstaðanöfn hér í blöðun- um í kring um 1930 og samþykkti alþingi þá nokkrar breytingar á kaupstaðanöfnum. En málið féll niður áður en leiðrétting kæmi á nafni ísaíjaðrarbæjar.“ „EN DÁLÍTIÐ var þá rætt um ísafjarðamafnið í blöðunum. Ég man síðast eftir grein í Morgun- blaðinu eftir séra Jóhannes frá Kvennabrekku um þetta mál. — Það hefir jafnvel verið síðasta grein hans, því að hann lézt skömmu síðar. — Minnir mig að hann mælti með nafnbreytingu þama. Benti hann á hið forna nafn Eyri við Skutulsfjörð. Skutuls- fjarðareyri og Skutulseyri.“ „ÞAÐ FYNDIST mér gott nafn, sem ísfirðingar gætu vel við unað. Hvað segja þeir um að taka nú Frh. á 6. Sfðu. SVÍAR drekka um þessar mundir drykki gerða úr - trjám, og þeir klæðast fötum gerðum úr trjáviði. Þeir ferðast með farartækjum, sem brenna viði. Hús iþeirra eru úr viði, og trjáviður er einnig elds- neyti þeirra. Svíar sofa meðal trjáa og meira að segja er það mál manna, að þeir neyti mat- ar úr trjáviði. Hefðu Svíar ekki notið trjáviðarins, myndi til- vera þeirra og menning vera úr sögu, því að þeir bafa ekki átt þess kost að afla sér nauðþurfta frá öðrum þjóðum svo að telj- andi sé eftir að Þjóðverjar réð- ust inn í Danmörku og Noreg. — Eftir hinn níunda apríl 1940 má þannig að orði kveða, að Svíþjóð hafi verið lokað land, sem orðið hafi að treysta á sjálft sig í hvívetna. Fyrir styrjöldina og raunar allt til 1940 var mikið um öl- gerð og víngerð í Svíþjóð, en til þeirrar iðju þurfti mikið korn. Nú eiga Svíar ekki völ á öðru korini en því, sem rækt- að er innan lands, og þess vegna hefir verið lagt lögbann við því að nota korn til öl- jbruggunar og víngerðar. — Þess vegna hafa ölgerðirnar og víngerðirnar orðið að hverfa að því ráði að vinna vínanda úr trjáviði. ÖI og vín úr korni fæst ekki þar í landi nema flutt inn frá Aalborg og Aarhus í Dan- mörku. En því fer alls fjarri, að vín- ið úr trjáviðnum, sem Svíar framleiða nú, sé ógirnilegt. En þetta er sterkur mjöður, og það er orð á því haft, að þeir, sem þreyta drykkjuna fast að kvöldi, þjáist mjög af timbur- mönnum að morgni. Áfengi er skammtað í Svíþjóð og er þá miðað nokkuð við tekjur neytandans, en lág- marksskamtur er þrír lítrar á mann á mánuði hverjum. Knæpum og bjórstofum hefir verið lokað samkvæmt lögum í Svíþjóð. Og það er enginn hægð arleikur að afla sér vínfanga umfram mánaðarskammtinn. — Menn verða að kaupa máltíð í veitingahúsum til þess að fá vín. Ef menn kaupa sér ekki GREIN ÞESSI, sem fjall- ar um lífið í Svíþjóð á stríðstímunum er eftir Ralph Hewins og hér þýdd úr tíma- ritinu World Digest. Lýsir greinin vel erfiðleikum þeim sem Svíar hafa átt við að stríða og ráðstöfunum þeirra til þess að vera sjálfum sér nægir, meðan ófriðurinn geisar í Evrópu. málsverð, verða þeir að sætta sig við öl og létta drykki. Máltíðir eru álíka dýrar í Svíþjóð og í Englandi. Matur- inn er og álíka næringarríkur og fjölbreyttur og þar. Te og kaffi hefir lengi verið ófáan- legt með öllu. I stað tes og kaffis verður fólk að notast við blöð af eplatrjám. Einnig er tekið að framléiða matvæli úr ýmsum efnum, sem fólk hefði áður fyrr fundizt næsta fráleitt að faöfð væru til manneldis. Slíkar matartegundir eru meira að segja á borðum í hinum virðulegustu veitingahúsum Svíþjóðar og smakkast hið bezta. Veitingahúsum í Sví- þjóð hefir verið gert að skyldu lögum samkvæmt að hafa á boðstólum hádegisverð og kvöldverð dag hvern fyrir sér- stakt gjald, en hins vegar er ekkert eftirlit haft með því, hversu margir málsverðir séu keyptir af hverjum einstaklingi Og þó að styrjöldin hafi óneit- anlega fært sænsku þjóðinni ýmsan vanda að höndum, verð ur ekki annað með sanni sagt, en hún komist sæmilega af og hafi lítt af þeim ugg og þraut- um að segja, sem þjakað hafa margar aðrar þjóðir hin síðustu ár. * \ SÆNSKA ÞJÓÐIN hefir lagt mikla áherzlu á það hin síðari ár að verða sjálfri sér næg á vettvangi iðnaðar og landbúnaðar. Jafnframt hafa landvarnir Svíþjóðar verið au'knar og efldar að miklum gaun. Allt þetta hefir farið henni úr hendi með miklum glæsibrag og dugnaði, enda hefir stjórn AliþýðUflokks- ins í Svíþjóð verið með mikl- um ágætum. Eitt af því, sem ríkisstjórnin hefir látið til sín taka, er það að tryggja fólkinu nægan svefn, sem ávallt er hin mesta nauðsyn en þó eigi hvað sízt á þeim tímum, er all- ur almenningur verður að leggja faart að sér við vinnu jafn vel venju fremur. Nú er dans aðeins leyfður á skemmtistöð- um í Svíþjóð á miðvikudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum, og faljómsveitirnar hætta leik siínum undantekning arlaust á lágnætti. Allar bifreiðir landsins hafa verið teknar eignarnámi af hinu opinbera, og læknar og ljós- mæður eru svo að segja einu aðilarnir, sem hafa bifreiðar til umráða. Flest farartækin brenna nú viði og hefir þeim verið breytt þannig eftir að stríðið kom til sögu. Olíuskort- ur er sem Sé mikill í landinu, og sú olía, sem til er, fer öll til hersins. Þegar Englendingar heim- isækja Svíþjóð, undrast hann það fyrst og fremst, hversu mikið er þar um silkisokka. Flestir silkisokkarnir eru þó gerðir úr gerviefni — trjáviði — en manni finnst það þó ótrú- legt eftir útliti þeirra að dæma. Sokkar úr gerviefni þessu eru seldir fyrir lágt verð, og silki- sökkar frá því fyrir stríð fást raunar enn í Svíþjóð fyrir við- unanlegt verð, enda þótt þeir séu gerviefnasokkunum mun dýrari. Ýmsar vörur eru að sönnu af skornum skammti, svo sem skór og föt, og hefir skömmtun verið upp tekin á þeim. En framleiðsla á vörum þessum úr gerviefni eykst sí- fellt og þytkir reynasit hið bezta. Svíar geta því unað glaðir við sitt samanborið við margar þjóðir. Húsabyggingar hafa svo að segja stöðvazt í Svíþjóð eftir að styrjöídin hófst, og húsnæðis- vandræða hefir gætt þar IWl «f 6. síSu. S f ú I k u r vantar til ýmissa starfa. Upplýsingar gefnar í skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsókn í Alþýðu- húsinu kl. 4—6 virka daga, og í síma 2046 hjá formanni félagsins. -----------J ---- AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.