Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 2
2 ■ % 'H\ JtíV'í • fA-SíipíJ ALÞYÐUBLAÐIÐ Snnntidagur 7. mal 1941 gegn Ál- þýðusambandi Islands vekur furðu * Fyrsfa sinn, sen umboðsréitur AlþýSasam- bandsins iyrir vegaTÍnnomenn er véfengdur. Sérsfökum verklökum falin gainagerð í bænum. Til aS flýta sem í> mest fyrir lagfær- fingu gatnanna. REYKJAVÍKURBÆR virð- ist vera í þann veginn að taka upp nokkra nýbreytni um gatnagerð hér í bænum, eða rétt ara sagt um framkvæmdir á þeim verkum. Fyrir bæjarráðsfundi, sem haldinn var í gær lá tilboð frá Almenna bygginganfélaginu h. f. um að það tæki að sér að gera Sóleyjargötu og malbika hana. Var ákveðið að fela bæjarverk- fræðingi að athuga fjárhagshlið tilboðsins, en bæjarráð mun hafa fullan hug á og vilja að itaka tilboðinu, ef samningar takast, til þess fyrst og fremst að hraða lagfæringum á götum í bænum, en þetta yrði í fyrsta skipti, sem aðrir en menn í þjón ustu bæjarins sjálfs, ynnu að gatnagerð í Reykjavík. Bæjarbúar munu fagna því, ef Frh. á 7. síðu Félagsdómur kveóur upp úrskuró sSnn Innan skamms. RÍKISSTJÓRNIN hefir gefið út þá tilkynníngu, eins og kunnugt er, að hún véfengi rétt Alþýðusambands íslands til þess að lýsa yfir vinnustöðvun og hefir hún leitað úrskurður Félagsdóms um þetta efni. Hefir heyrzt að Félags- dómur muni taka málið til athugunar í þessari viku. Af tilefni umræðna, sem orðið haf a út af þessum mála- rekstri ríkisstjórnarinnar, sneri Alþýðublaðið sér í gær til Jóns Sigurðssonar fram- kvæmdastjóra Alþýðusam- bandsins og spurðist fyrir um sjónarmið Alþýðusambands- ins. Svaraði Jón Sigurðsson á þessa leið: „Ríkisstjóirnin telur að vinnu- stöðvun sú sem Albýðusamband ið neyddist til að lýsa yfir í vegavinnu- og brúagerð, sé ó- lögmæt, þar sem ekki hafi ver- ið fylgt þeim reglum, er 15. gr. vinnulöggjafarinnar mælir fyrir um. Véfemgir hún einnig, að A1 þýðusambandið hafi haft umboð Niðurjðfnun úfsvara lýkur næsf- komandi þriðjudag. ByrjaÓ er að prenta útsvarsskrána og á hún að koma út 25. þessa mánaóar. Útsvörin hækka mikiö. IÐURJÖFNUNAR- JM NEFND Reykjavíkur er nú að leggja síðustu hönd á niðurjöfnun útsvara hér í bænum. Mim því verða lok- ið á þriðjudaginn kemur. Byrjað er að prenta útsvars- skrána og er búist við að sú fræga bók komi um næstu mán aðamót og er það rniklu fyrr en síðastliðið ár. Alþýðublaðið hitti einn a'f nið urjöfnunarnafndarmönnunum í gær og spurði hann hvernig starfið gegni. „Það gengur sæmilega að vinna að þessu, þó ekki þurfi að spyrja að því að engum mun líka árangurinn — jafnvel ekki borgastjóra og bæjargjaldkera.“ — Hvenær kemur útsvars- skráin? „Áætlað er að hún komi út 25. maí — en það er síðasti lög legur dagur til þess að hún komi út.“ — Og þá flýið þið nefndar- mennirnir að sjálfsögðu úr bæn um? „Ekki að segja það! En ég veit það ekki. Allt getur komið fyrir á þessum hverfulu tímum.“ — Hækka útsvörin ekiki mik- ið? „O-minnstu ekki á það. Allt er kolsvart." — Hækka þau yfirleitt karmske um helming? „Um það get ég ekki sagt, en þau hækka yfirleitt mikið, eins og bæjarbúar vita raunar fyrirfram.” — Hvað haf a þeiir hæstu mik- ið? , J>að man ég eldíi, en þeir eru ekki margir, sem hafa undir þús undinu.“ Það var mjög erfitt að fá þenn an niðurjöfnunarnefndarmanri til að skýra nánar frá starfi nið urjöfunarnefndar eða útkomuni af því. Sama varð raunin á um skatt stjóra, sem blaðið sneri sér til. Hann varðist allra frétta. Sagði aðéinis: „Já, nú er það svart mað ur“ — og þegar honum finnst það, hvað mun iþá um okkur 25. maí? Srprair I int @g [ RÁÐI er að þreföld trjá- . plantna röð verði isett við ýmsa garða og leikvelli í bæn- um. Fyrir bæjarráðsfundi í gaér lá tillaga ffá garðyrkjuráðunaut bæjarins þar sem lagt var til að sett yrði þreföld trjáröð við girðingu á Hljómskálagarðinum á Austurvelli, á Arnarhóli og við nýjan barnaleikvöll við Hring- braut og víðar í bænum. Mikill skortur er á trjáplöntum í bæn- um og er því ekki hægt að hafa þetta eins viða og annars væri æskilegí. friá þeim verikamiöntnum, sem hér eiga hlut að máli til þess að koma á vinnustöðvun. Kröfur níkisstjórnairinnar eru því þær að vinnustöðvunin verði dæmd ólöleg og að Allþýðusambandið verði dæmt til þess að greiða miálskostnað að skaðlausu. Jafn framt áskilur ríkisstjóirnin sér rétt til þess að gera skaðabóta- kröifur gildiandi í sérstöku máli. Þessi undarlega afstaða riicis- stjórnarinnar og málshöföún, kom stjórn Alþýðusambandsins alveg á óvart, því að hún telur sig hafa haft fullkominn og ó- tvíræðan rétt til að hef ja vinnu- stöðvun og byggir hún þá skoð- un sfna meðal annars á eftir- farandi: Á 17. þingi Alþýðusambands- ins, þar sem saman voru komnir um 190 löglega kjörnir fulltrú- ar fyrir um 100 stéttarfélög, sem í sambandinu voru, var sam- þykkt svohljóðandi ályktur.. „17. þing Alþýðusambands íslands telur nauðsynlegt að sama kaupgjald sé gildandi um land allt, við alla vinnu, sem ríkið læíur vinna af hönd um í hverri stafsgrein og því óhjákvæmilegt að einn aðili komi fram af hálfu verkalýðs félaganna til samninga. Þingið veitir því væntan- legri sambandsstjórn umboð til þess, að semja við ríkis- stjórn, eða þá er hún felur slíkt, um kaup og kjör verka- lýðsfélaganna.“ Með þessu telur sambands- stjórn sig hafa fengið íulit um- boð til að semja við ríkiSstjórn ina og til að gera þær ráðstaf- anir er þyrfti til þess að ná sar.m ingum við hana, enda má segja að á síðastliðnu ári haíi ríkis- stjórnin viðurkennt þennan rétt Alþýðusaniibandsins með því samkomulagi, sem þá var gert milli þessara aðila. Þessir sarnn inigar giltu um kaup og kjdr alls staðar á landinu og fyrir alla verkaimenn, hvort, sem þeir voru félagsbundnir eða ekki. Með þvi að undirrita þessa samn inga viðurkenndi því ríkisstjórn in Alþýðusambandið sem um- boðshafa fyrir alla verkamenn. Að áliti samhandsstjórnar og allra þeirra manna, sem við verkalýðsmál fiást, er ekki hægt að dæma Alþýðusambandið eft- ir sama mælikivarða og einistö'k verkalýðsfélög þeigar um er að ræða ákvörðun eða samþykkt um vinnustöðvun.“ — Hvaða reglur gilda um þetta innan verkalýðsfélaganna? „Það eru tvenns konar regl- ur. Annað hvort verður að láta fara fram lallsherjaratkvæða- greiðslú innan félagsins, sem standa vérður a. m. k. 24 klst., eða að trúnaðarmannaráð sam- þýkki, enda sé trúnaðarmanna- ráði gafið slíkt vald í lögum fé- lagisins. Ef að framikivæma ætti þetta, þannig að stjórn Alþýðusam- HóSaratkvæðagreiðslan: lýðveldiskosninganna LANDSNEFND kosninganna um niðurfall sambandslaga- samningsins frá 1918 og samþyklct lýðveldisstjómar- skrár íslands finnur sér skylt að beina til yðar, íslenzki kjós- andi, þessari orðsending: Á þessum dögum eru komin yfir þjóð vora hin merkileg- ustu og afdrifaríkustu tímamót, sem henni hafa nokkuru sinni að höndum borið. Aldrei hefir þjóðinni verið jafnbrýn nauðsyn á, að sérhver fullveðja maður, karl og kona, ungur sem gamall leggist á eitt að gera skyldu sína til þess að hún fái nú endurheimt að fullu frelsi sitt og fullræði að nýju, ejtir margra alda þjökun erlends valds, sem þjóðin hefir jafnan þráð að fá af sér hrundið. Alkunnugt er, hversu allur hagur þjóðarinnar hefur smám saman snúizt í átt til hagsældar síðan á fyrri hluta 19. aldar, er forvígismenn vorir tóku að losa um helgreipar lnns erlenda valds, og hversu loks hafðist fram viðurkenn- rng í lok fyrri heimsstyrjaldar um rétt vorn til fullveldis, svo að oss var í sjálfsvald sett að losna úr öllum böndum cftir 25 ár, eða þegar úr árslokum 1943. Allir flokkar á Alþingi hafa síðan marglýst yfir, að þeir æili að nota uppsagnarréttinn, og hefur síðasta Alþingi af- greitt það mál af sinni hálfu til þjóðarinnar. Nær því öll bæjarfélög, sýslufélög og fjölmörg félagasam- bönd víðsvegar um land, svo og smá og stór félög og stofn- anir hvarvetna, hafa lýst einróma fylgi við málið. Atkvæðagreiðslan skal fram fara á öllum kjörstöðum í landinu dagana 20.—23. þessa mánaðar, og er þegar hafin fyrir þá, sem fjarverandi kynnu að verða kjörstöðum sín- um þessa daga, veikir eða forfallaðir á annan hátt. Nú eru úrslit málsins lögð undir atkvæði alþjóðar. Nú eru úrslitin um frelsi þjóðarinnar komin yður í hendur, ís- lenzki kjósandi, hverjum yðar um sig og öllum saman. Aldrei hefir jafnmikilvægt og þjóðheilagt mál verið lagt vndir yðar atkvæði eða nokkurs íslenzks kjósanda síðan land byggðist. Nú býðst yður það háleita tækifæri, sem aidrei hefur áður boðizt og mun aldrei bjóðast framar, að þér sjálfir fáið lagt yðar mikilvæga hlut í vogarskálina til þess að ná samstundis því takmarki, sem þjóðin hefir þráð um aldir, en saknað og farið á mis við, illu heilli, um nær því sjö alda skeið. Ef þessi óskastund þjóðarinnar væri vanrækt nú, þá er óliklegt að hún komi nokkuru sinni aftur. Höldum því saman rakleitt að settu marki. Allir eitt. íslenzki kjósandi! í samræmi við það, sem hér er á árepið, viljum vér eindregið beina því til yðar, að þér látið cinskis ófreistað til þess að neyta atkvæðisréttar yðar_ í tíma og tryggja þar með og treysta, að þjóðarþráin rætist r.ú á þessu vori undir hækkandi sól með stofnun hins is- lenzka lýðveldis. Hvetjið aðra kjósendur og veitið þeim atbeina til sömu dó.ða. Þá mun þjóð vor mega líta með föcfrum vonum og vaxandi sjálfstrausti til ókominna tíma. Munið, o.8 stofnun lýðveldis verður að fylgja niðurfelling sambandslaganna. — Gætið þess, að kjósandi verður að sýna samþykki 'sitt með því að merkja kross á TVEIM siöðum á atlcvæðaseðlinum, ANNAN til jákvæðis niðurfell- ingar sambandslagasamningsins, HINN til jákvæðis stofnun lýðveldisins. Er þá kross fyrir framan hvort já. Landsnefnd lýðveldiskosninganna. bandisins þyrfti að Íeita til allra verkalýðsfélaga um slíka heim- ild, væri það svo þungt í vöfum og seinvirkt, að telja verður al- veg óframkvæmanlegt, enda er víða svo háttað á þessum tíma, að vegna fjarveru, bæði stjórna félaga og verkamanna værhekki hægt að ná saman trúnðarmanna ráðsfundum, eða láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslur til þess að samþykkja heimildina. | Að lokum þætti mér gaman ! að beina svolítilli fyrirspurn til ríkisstj órmarinnar. Sáttasemj ari ríkisins hefir eins og kunnugt er tekið vegavinnudeiíuna í sín- ar hendur. Við skulum segja aS hann kæmi með miðlunartil- lögu. Telur ríkisstjórnin að að stjórn Alþýðusambands- ins bæri að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu með- K> h ODU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.