Alþýðublaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20-20 Fréttir um Þjóðar- atkvæðagreiðsluna. Tónleikar (Útvarps- hljómsveitin. — Kór söngur. — íslenzk lög.) Laugardagur 20. maí 1944, 5. síðan Elytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um á- standið í hemumdu lönd- unum og þeim löndum, þar sem vopnaviðskipti eru háð, svo og um við- reisnarstarfið eftir stríð, sem höf. telur miklum erfiðleikum háð. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. AÖeins gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2,3Cþ — Sími 3355 K. F. K. F. DANSLEIKUR verður haldinn að HÓTEL BOEG í kvöld kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 síðdegis Allir á Borgina. S. H. Gömlu dansarnir Laugard. 20. maí kl. 10 í Alþýðuhúsinu — Sími 4727 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. MÚSIK-KABARETTINN í Gamla Bíó mánudaginn 22. maí kl. 11,30 e. h. 12 manns skemmta með söng og hljóðfæraslætti. 20 atriði á skemmtiskrá. Hinn vel þekkti Gísli Sigurðsson skemmtir með söng og eftir- hermum. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverslunum bæjarins. Kabarett-Tríóið S. F. S. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé eftir kl. 6. Biíreiðaeigendur Landsnefnd — og íteykjavíkurnefnd Lýðveldiskosn-1 inganna, fara þess vinsamlega á leit við yður að þér l lánið bifreiðar yðar kjördagana til fyrirgreiðslu við j kosningarnar. Ef þið viljið sinna þessu, gjörið svo vel að tilkynna| það kosningaskrifstofunni Hótel Heklu. Norðurdyr.’í Sími 1453. Séð verður fyrir auka bensínskammti vegna þess- ara nota. Kösninganefndirnar Ný bók, sem kom samfímis úf í Ameríku, r Englandi og Islandi Þetta er síðasta skáldsaga hinnar vinsælu og víðfrægu skáldkonu Vicki Baum, og er einskonar framhald af Grand Hótel. Eins og nafnið bendir til gerist hún í Berlín 1943, en er þó laus við að vera áróðurskennd, sem einkennir flestar bækur síðari tíma. Um þess- ar mundir er verið að gera kvikmynd eftir þessari sögu. Tilvalin fig skemmtilestrar og fil þess a$ 9 hafa með sér I sumarleyf iö S. A. R. D A í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. ÍO'. — Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. Olvöuðum mönnum bannaður aðgangur. Slúlkur vantar í Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. i ■ >. SLEIKUR Kosningaskrifslofur í Hafnarfirði á kjördag, veröa í Strandgöfu 29 og Gunn- arssundi 5. Símar 9196, 9241 og 9228. Hafnfirðinagr!! Allir á kjðrsfað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.