Alþýðublaðið - 24.05.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 24.05.1944, Page 1
Útvarpið: 20.30 Fréttir af þjóðarat kvæðagreiðslunni — létt lög af hljóm- plötum. 21.15 Erindi: St. Helena (Thorolf Smith blaðamaður). 5* síðan flytur. í dag fróðlega frá- sögn af einni fyrstu ferð Evrópumanns til Abessin- iu og Nílárlinda. XXV. árgangar. Miðvikudagur 24. maí 1944. 113. tölublað. ) Orðsending frá Máii og menningu: Síðara bindi af Þrúpm reiðinnar eftir JOHN STEINBECK er komið út, einnig TÍMARITIÐ, 1. hefti þessa árs. Efni tímaritsins er að þessu sinni: Grein um Iýðveldisstofnun- ina, eftir Sigurð Thorlacius, Styrjöld og stefnumið, eftir Sverri Kristjánsson, ritdómar, eftir Sigurð Nordal, Halldór Laxness, Björn Sigfússon o. fl., kvæði eftir Guðmund Böðvarsson og' Halldór Helgason, smásaga, eftir Jón Dan, þýdd grein, eftir Halldór Stefánsson, úr nýrri bók umfrelsisbaráttu Júgóslava. Ennfremur flytur tímaritið frásögn um nýtt rit vísindalegs efnis, sem Mál og meiming ætlar að gefa út, og birtist einn kafli úr því riti ( heftinu, í þýðingu eftir Ágúst H. Bjamason, pró- fessor. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókanna í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19. mn kolasparnaS * Með því að miklir örðugleikar hafa verið á því undanfarið að fá nægileg lcol til landsins og líklegt að svo verði fyrst um sinn, er hér með brýnt fyrir öllum að gæta hins ýtrasta sparn- aðar um kolanotkun, og jafnframt skorað á menn að afla og nota innlent eldsneyti að svo miklu leyti sem unnt er. Er sérstaklega skorað á héraðs- og sveitastjórnir að hafa forgöngu í því að aflað verði innlends eldsneytis. Viðskiptamálaráðuneytið, 20. maí 1944. AÐALFUNDUR Sjóvátryggingarfélags Islands h.f. verður haldinn í skrif- etofu félagsins mánudaginn 5. júní kl. 2 e. hád. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Arsreikningur félagsins fyrir árið 1943 liggur frammi í skrifstofu félagsins til athugunar fyrir hluthafa. STJÓRNIN Eldfasf §ler Skálar eg fleira EmaileraðSar vörus* Kaffikönnur og fleira nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Akranesferðir Vegna breytinga, sem orðið hafa á skipulagsbuundum áætlunarferðum bifreiða til Norður- og Vesturlands, breytast áætlunarferðir m.s. Víðis sem hér segir: Mánud. Þriðjud. Víiðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Frá Rvk. kl. 7 Akureyri Stykkish. kl. 7 Akureyri Stykkish. Ólafsvík kl. 7 Akureyri Frá Akran. kl. 9,30 kl 13 Ólafsvík kl. 9,30 kl. 9,30 kl. 9,30 kl. 9,30 Frá Rvk. kl. 16,30 kl. 16,30 Ólafsvík kl. 16,30 kl. 16,30 kl. 16,30 kl. 14 Frá Akran. kl. 21 Stykkish. Akureyri kl. 21 Akureyri kl. 21 Ólafsvík Stykkish. kl. 21 Akureyri kl. 21 í áætluninni er greint frá þeim áætlunarferðum bifreiða, sem bundnar eru við áætlim skipsins. Vörum til Akraness verður veitt móttaka í Reykjavík við skipshlið, miðvikudaga og föstudaga kl. 13 til 16. Athugið að ekki er imnt að afgreiða vörur þriðjudaga og Iaugardaga. Upplýsingar um áætlunarferðir bifreiða veitir afgreiðsla m.s. Laxfoss í Reykjavík. STÚLKA fær um að stjóma vefnaðar- vöruverzlun óskast. Tilboð sendist Alþýðublað- inu merkt gott kaup. Skarfakálsplöntur fást eftir kl. 1 í VERZLUNINNI GOÐAFOSS LAUGAVEGI 5. „Skaíffelíingur" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Félagsllf. SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR: Sundæfingar í Sundlaugunum byrja n. k. fimmtudag kl. 9. Íþróttasýningar ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Hópsýning karla: Æfingar í kvöld hjá Gagnfræðaskólanum í Reykjavík kl. 7.30 í Austurbæj- arskólanum, hjá K. R. kl. 8.30 í Austurbæjarskólanum, hjá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga kl. 8.30 í Austurbæjarskólanum. Fjölmennið. Hópsýningarnefndin. Þrjár duglegar STUiKUR oskast á Hotel í Árnessyslu. Hatt kaup. Æskilegt að eín þeirra væri góð í matartilbúningi og yrði það starf sérstaklega vel borgað. Allar nánari upplýsingar gefur Gísli Gíslason, Belgja- gerðinni. — Upplýsingar ekki í síma. Hljómsvelt félags íslenzkra hljóðfæraleikara SfjórnandS: Robert Abraham heldur 5. og sxðustu hljómleika í Tjarnarbíó í dag miðvikudag 24. maí kl. 11,30 e. h. VEÐF AN GSEFNI: Sehubert: 5. symfónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz og Nottumo. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafniim. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngnr: Daniel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og eftri kl. 6 í Tjarnarbíó: Gibsveggjaplötur þykt %“, %“ og %“ lengdir, 8, 9 og II let fyrir- Iiggjandi. j. Þorláksson & Norömann Bankastrætí 11 — Sími 1280

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.