Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUULAÐIÐ Miðvikudagur 24. maí 1944» Urslitin í tr B C Norska ljóssmyndasýningin í Listamannaskálanum. (Sjá fregn ó öðrum stað í blaðinu í dag). Séríeyfisferðir I somar; Pésf- oq símamálasfiérnin Engar ferðir um Borgarnes. Aliar um Akranes. PÓST- OG SÍMAMÁLA- j STJÓRNIN hefir tekið x sínar hendrn* sérleyfisakst- ] ur á leiSinni Akranes — Akureyri. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Jóns Sigurðssonar, sem á sæti í skipulagsnefnd fólksflutninga og spurði hann um fyrirkomu- lag á sérleyfisleiðum í sumar. Hann sagði meðal annars: „Eins og kunnugt er, var á þessu ári útrunnið sérleyfistíma bilið og hefir verið unnið að því síðustu mánuði að veita sér- leyfin að nýju. Umsóknir hafa ekki enn borizt um allar leið- irnar, en á-flestum leiðum hef- ir skipulagsnefndin þegar gert sínar tillögur um sérleyfin. Á leiðum austur um sveitir og flestum aðalleiðum verða sömu sérleyfishafar áfram, nema á IÞingvallaleiðinni og norðurleið- inni til Akureyrar. Um Þingvallaleiðina liggja umsóknir nú þegar fyrir, en það mál hefir ekki verið afvreit.t. frá nefndinni,- en um norður- 11 ÞRIÐJA og næst síðasta bind ið af hinni kunnu skáld- sögu Leo Tolstoy, Anna Karen- ina, kom út í gær. Menningarsjóður hefir gefið bókina út og er vel til hennar vandað. Magnús Ásgeirsson þýddi fyrstu tvö bindin, en Karl ís- feld hefir þýtt þetta bindi og þarf ekki að efa að þýðingin sé vel af hendi leyst. leiðina er það að segja, að póst- og símamálastjófnin h'of5-" ákveð ið, eftir ósk samgöngu.m '1-"/-- neytisins, að sjá um rekstur á leiðinni fyrst um sinn, til 1. maí 1945. Undanfarin ár hafa haft þessa leið saman Bifreiðastöð Akur- eyrar og Bifreiðastöð Steindórs, sú fyrrnefnda 4 daga vikunnar en Steindór 3 daga. Bifrp’Tastöð Akureyrar hefir og haldið uppi vetrarferðum. Að þessu sinni sótti Bifreiða- stöð Steindórs um að fá sérleyfi eins og- áður á þessari leið, en Bifreiðastöð Akureyrar sótti um að fá sérleyfi fyrir alla daga vikunnar. Þegar B.S.A. þóttist úrkula vonar um það að fá leið- ina ein, sagði hún upp öllum þeim leiðum sem hún áður hafði og var búin að sækja um að þessu sinni. Þegar B.S.A. sagði upp leið- unum var sérleyfisnefnd til- kynnt, af póst- og símamála- stjórn, að afturköllun umsókn- ar B. S.A. væri tekin til greina og nefndin jafnframt beðin að taka þær breyttu kringumstæð- ur til greina á tillögum sínum um veitingu sérleyfa. Þegar afturkölluniri barst, var nefnd- in búin að leggja til að B.S.A. væri veitt sérleyfi á þeim leið- um, sem hún áður hafði, að und- anskilinnni leiðinni Akureyri- Húsavík, sem ekki var afgreidd fyrr en afturköllunin kom. Um þá leið lágu fyrir umsóknir frá Kaupfélagi Þingeyinga og Bif- reiðastöð Húsavíkur cg var það samþykkt með öllum atkvæðum í nefndinni að þessum tveimur umsækjenudm væri veitt leiðin. Með bréfi dags. 2. þ. m. til- kynnti póst- og símamálastjórn Frh. á 7. gáSu. : 2235 já og 11 nei við sam- 2192 já og 21 nei vi lýðveidissfjómarskráhni. ---- isafföriisirs @g já, en 1® og 1.53 nei. JÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLUNNI lauk wm land alít á miðnætti í nótt og hófst þá tahiing atkvæða þegar í Reykjavfk, Hafnarfirði, á ísafirSi og á SeyðisfirSi. Mátti heita að talningunnni væri lokið á þessum stöðum £ nótt, en tekið var fram að tölurnar væru ekki endanlegar. í Reykjaýík greiddu 25 277 atkvæði. Þar af sögðu 24 528 já við sambandsslitimum, 150 nei, 255 seðlar voru auðir og 295 ógildir; við lýðveldisstjórnarskránni sögðu 24 015 já, 405 nei, 658 seðlar voru auðir og 150 Ógildir. í Hafnarfirði greiddu 2285 atkvæði. Þar af sögðu 2235 já við sambandsslitunum, 11 nei; en við lýðveldisstjórnar- skránni sögðu 2192 já, 21 nei; 11 seðlar voru auðir og 24 ógildir. jl Á ísafirði greiddu 1500 atkvæði. Þar af sögðu 1402 já við sambandsslitunum, 16 nei, 35 seðlar voru auðir og 35 ógildir; við lýðveldissstjómarskráimi sögðu 1229 já, 153 nei, 86 seðlar vom auðir og 20 ógildir. Á Seyðisfirði greiddu 494 atkvæði. Þar af sögðu 470 já við sambandsslitimum, 2 nei, 9 seðlar vom auðir og 7 ógildir; við lýðveldisstjórnarskránni sögðu 457 já, 7 nei, 18 seðlar vora auðir og 6 ógildir. Fleiri fregnir af úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar bárust ekki í nótt. í 2 gr©icMia siiir atkvæSII Þegar síðustu fregnir bárust af þáþttökunni í þjóðar- atkvæðagreiðslunni seint í gærkvöldi, var áætlað, að hún myndi vera orðin 97,3% á öllu landinu. En í 14 kjör- dæmum var hún þó komin upp í 99% eða þar yfir. í tveim- ur af þeim hafði hún náð 100%. Þiátttakan lí hinum einstöku kjördæmum var sem hér segir: Borgarfjarðarsýsla .... 98,7 % Mýrasýsla .............. 99,2— Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsla .......... 98,6— Dalasýsla .............. 99,9— Barðastrandasýsla .... 98,5— Vestur-ísafjarðarsýsla . . 98,0— ísafjarðarkaupstaður . . 97,0— Norður-ísafjarðarsýsla . 98,0— Strandasýsla .......... 98,8— Vestur-Húnavatnssýsla . 99,7— Austur-Húnasatnssýsla . 99,1— Skagafjarðarsýsla .... 99,5— Sigluf jarðarkaupstaður . 99,4— Eyjafjarðarsýsla ...... 98,6— Akureyrarkaupstaður . . 97,0— Suður-Þingeyjarsýslá . . 99,0— Norður-Þingeyjarsýsla . 99,7— Seyðisfjarðarkaupst. .. 100 — S.-Múlasýsla ........... 99,1— N.-Múlasýsla ........... 98,8— Austur-Skaftafeilssýsla . 98,0— Vestur-Skaftafellssýsla . 100 — Vestmannaeyjakaupst. . 99,0— Rangárvallasýsla ....... 99,9— Árnessýsla ............. 99,5— Gullbringu- og Kjósars. . 99,9— Hafniarfjlarðjarkaúpst. . 98,7— Reykjavík............... 96,0— ás: ísiendingar í Amer- íku greiða einnig al- UTANRÍKISMÁLA- RÁÐUNEYTINU bárust í gær fregnir um að íslend- ingar, sem nú eru staddir f Ameríku væru að greiða at- kvæði í þjóðaratkvæðagreiðs! unni. 125 íslendingar hafa greilt atkvæði í New York, 15 í Washington, 7 í Wisconsíu 5 í Baldimore, 2 í Chicago og 1 Portland, eða samtals 155. Má vera að eitthvert kjör- dæmið, sem nú vantar 1—2 atkvæði til þess að ná 100% kosningu eigi atkvæði þarna. j Kunnugt er t. d., að 1—2 I kjósendur úr Rangárvalla- I sýslu dvelja í Ameríku, en í þeirri sýslu vantar 1—2 at- kvæði upp á 100% þátttöku. LandgræðsluijóMui: r R e r En Reyhvíkingar heimingi nsinna enn sem bsmiS er. 17 FTIR því sem næst ver5 ur komist hefir fjár- söfnunin til Landgræðslu- sjóðs íslands gengið mjög sæmilega. um land allt, þá fjóra daga, seni hún hefir farið fram. Hér i Reykjarvík heíir hún, þó gengið laklegar en vænta mátti. Alls höfðu safnast hér í Reykjavík síðdegis í gær um 55 iþúsundir króna og eru það> rúmar 2 krónur á hvern kjós- enda í bænum. Hinsvegar hafa Hafnfirðdngar gefið um 9 þús. krónur, eða rúmlega 4 krónur á hvern kjósanda. Ekki er búizt við að skila- greinir utan af landi 'berizt hingað fyrr en undir helgina. Sofunin hér í Reykjavik held ur áfram af fullum 'krafti. Mptl Öskars SísEasonar af æska- EýésfysMfínursi, afkvssgagreföslimni í samtals 10,8 hreppum hafði þátttakan í gærkveldi náð 100%. Voru 86 þeirra taldir upp í blaðinú í gær, en liinir 22, sem síðar bættust í hópinn, eru þessir: Gullbringusýsla: Hafnarhr. Frh. á 7. síðu • | GÆRDAG bauð Óskar Gíslason ljósmyndari J blaðamönnum heim til sín, til þess að líta á kvikmynd, sem hann hefir tekið hér í bænum að undanförnu. Það er nýmæli að kvikmynd- ir séu framkallaðar og fullbún- ar til sýningar hér á landi og er því Óskar brautryðjandi á þessu sviði. Sýndi hann blaðamönn- um t. d. kvikmyndir, sem hann tók við þjóðáratkvæðagreiðsluna og Tjarnariboðhlaupinu s. 1. 4" i ÍX .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.