Alþýðublaðið - 09.06.1944, Page 3

Alþýðublaðið - 09.06.1944, Page 3
North Sea WALES ENGLANO HOUANDB»M^? ‘^Wgermany LONDON Dover mouLi ourg! Knsesun?*s» |PARIS> ferestl \Vanne: Nantes FRANCE Bordeauxl Fpstyd^vtr 9. jýní 19Mt ■ISÍIllIlf Hvarer ENN ER EKKIIIÆGT aS greina nánar Írá því, sem er að ger- ast á ErmarsUndsströndum eftir að bandamenn gengu þar á land. Eina borgin, sem nefnd hefir verið með nafni og tekin hefir verið, er, eins og sagt var frá í frétt- um í gær, 'borgin Bayeux á brautinni Cherbourg til Par- ísar. Vitað er, samkvæmt Lundúnafregnum, að bardag ar geisa nú víða uppi í landi, en nákvæmlega hvar, hefir ekki verið upplýst enn sem komið er. ÞAÐ ER ÞÓ ATHYGLISVERT, sem komið hefir fram í frétt um, að hinn svonefndi „At- lantshafsveggur", sem liggja átti með gjörvallri vestur- strönd Evrópu allt suður til landamæra Spánar, sem vinnusvéitir dr. Todts áttu áð hafa unnði að baki brotnu nú um langt skeið, virðist ekki vera til. Að minnsta kosti er svo að sjá, sem landgöngu- sveitir bandamanna hafi enn ekki komið auga á hánn. Er þetta þeim mun undar- legra sem Þjóðverjar hafa dreift út ótal myndum af vegg þessum, yzta varnarbelti ,,Evrópuvirkisins“, en á hon- um áttu áð brotna öldur inn- rásarhers bandamanna. Á myndum þessum mátti sjá fallbyssur af hinum dular- fyllstu gerðum, sem sneru ógnandi kjöftum í áttina til Dover, kafbátábyrgi og ýmis- leg tæki, sem áttu að granda hverjum þeim, sem gerðist svo djarfur að stíga fæti á land á meginland Evrópu. ÖLL ÞESSI TÆKI virðast að- eins vera til í hugarheimi Göbbels og Dietriohs, að kosti enn sem komið er. Á hinn bóginn má vera, að að- alvirki Þjóðverja sé lengra uppi í landi, að þeir hafi þar undirbúið einhvers konar „Siegfriedlínu", sem á að standast allar árásir hersveita. Eisenhowers. Það kemur væntanlega á daginn nú á næstunni. ÝMSAR FLUGUFREGNIR hafa borizt um, að bandamenn hyggi á landgöngu í Suður- Frakklandi. Að sjálfsögðu hafa ráðamenn í London ekki látið neitt uppi um þetta. En þó virðist ósennilegt, að það geti verið rétt. Ef svo færi, að þeir reyndu innrás á riviera-strönd Frakklands, yrðu þeir að vera án hinnar miklu verndar orrustuflug- véla, sem unnt er að veita við Ermarsund. Að vísu hafá orrpstuflugvélar flogið miklu lengri leið, en þær geta ekki verið mjög lengi á lofti án þess að þurfa að endurnýja eldsneytisforðann. Á HINN BÓGINN bendir margt til þess, að baridamenn láti sér ekki nægja að gera inn- rás á einum stað. Áskoranir þeirra til fólks í Hollandi óg Belgiu gefa nokkra vísbend- ingu, um að búast megi við HJgS -9 B :-----— Framvarðasveifir Þjóðverja i slröndinni hafa Miklar loftárásir voru' gerðar á borgina €aen I gær. Liðflytningom er haldið áfram yfir sundið. TLONDON er tilkynnt, að nú sé lokið því, sem kallað er fyrsta þætti innrásarinnar. Hafa bandamenn nú brotið með öllu á bak aftur mótspyrnu strandvarðliðs Þjóðverja. Öðrum þætti er langt komið, en hann er að tryggja aðstöðu landgönguherjanna sem bezt, uppræta leyniskyttur Þjóð- verja og koma sér fyrir í vélbyssuhreiðrum og fallbyssu- stöðvum. Nú hefst þriðji þátturinn: Að sigra varalið Þjóð- verja, sem þeir draga nú að sér. Bandamenn gerðu í skæðar loftárásir á borgina Caen og ollu miklu tjóni. Enn- fremur sækja þeir fram frá Bayeux, sem þeir tóku í fyrra- dag. Þeir halda áfram að flytja herlið og birgðir yfir ið, án þess að Þjóðverjar fái að gert. ——■ v' ■— “ “ * Fréttaritarar, sem staddir eru með landgönguherjum Montgomerys segja frá því, að nú sé unnið að því að brjóta á bak aftur mótspyrnu Þjóðverja upp frá ströndinni og gangi þær aðgerðir að óskum. Fyrir suðaustan Bayéuxborg hafa bandamenn rbfið þjóðveginn, sem þar er. í borginni sjálfri eru tiltölulega litlar skemmdir. Þar hafa landgöngusveitirnar, sem síðast gengu á lnad náð að sameinazt Kanadamönnum, sem fyrir voru. Þýzkum áhlaup um á þessum slóðum var hrund ið. Þarna eiga bandamenn í höggi við þýzkt úrvalslið, 21. brynherfylkið þýzka. Iiefir komið til harðra bardaga, en Þjóðverjum hefir ekki tekizt að hefta framsókn bandamanna Þýzka útvarpið skýrir þó frá því, að víða hafi hersveittim Civifa Vecchia á valdi bandamanna. T ÍTALÍU halda bandamenn áfram sókninni og sam- kvæmt fregnum í gærkveldi verður þeim vel ágengt. Þeir eru nú komnir um 65 kr. norð vestur af Róm. Þeir hafa tekið hafnarbæinn Civita Vecchia, á vesturströndinni, sem þeir hafa áður gert miklar loftárásir á. Bandamenn tilkynna, að þeir hafi fundið 8000 þýzka her- menn í sjúkrahúsum Rómaborg ar, er þeir héldu innreið sína í borgina. Nú hefir þeim tekizt að lagfæra rafmagnsleiðslur, gas- og vatnsveitukerfi borgar- innar, sem var í megriasta ólagi Framhald á 6. síðu. Hedu loltárásimar eru hér. Bay of Biscay 100 STATUTE MILES Þessi mynd sýnir strandlengju Norður-Frakklands. Svarta svæðið táknar, að þar hafi bandamenn einkum beint loftár- ásum sínum að undanförnu, áður en innrásin hófst. Nær svæði þetta allt frá Köln í Þýzkalandi tli Bordeaux , Frakk- landi. Hafa bandamenn gert sífelldar loftárásir á héruðin á þessu svæði til þess að trufla sem mest samgönguleiðir Þjóð- verja, birgðastöðvar og annað það, sem torveldað gæti inn- rásina. Nú fæst upplýst að fullu, hver árangurinn hefir orðið Það eru Amerískar flugvélar af Marauder-gerð, sem eru að snúa heim til bækistöðva sinna, að afloknum árásum á stöðv- ar í Frakklandi. Sprengjur þeirra sjást springa á jörðinni fyrir neðan. Flugvélum sem þessum hefir verið mikið beitt innrásaraðgérðir uridanfarna daga. bandamanna verið hrundið í sjóinn, en þær fregnir virðast ekki hafa við neitt að styðjast að því er útvarpið í London segir. Talið er, að Rommel muni brátt hefpa gagnsókn á hend- ur bandamönnum og í sumum fregnum segir, að hún sé þegíú hafin. Þetta hefir ekki verið staðfest enn sem komið er. í gær fóru um 750 stórar amerískar sprengjuflugvélar til árása á ýmsar stöðvar Þjóð- verja, einkum brýr, þjóðvegi og flugvelli og cllu m-ikla tjóni. Þá fóru á 3 hunöraö I.Iaraud- erflugvéla til árása á þýzkar stöðvar milli Caen og Payeux. í fylgd með þeirn var mikill fjöldi orrustuflugvéla. Bretar segja frá því, að mik- ill fjöldi Lancasterflugvlla hafi verið sendur til sérst’áÓrrar ár- ásarferðar í gær. Var ráðizt á olíubirgðastöð í um 18 km. fjarlægð frá ströndinni. Einnig var ráðizt á 4 mikilvægar járn- brautarstöðvar í grennd við París. 29 flugvélanna fórust við þetta tækifæri, en fimm flugvélar Þjóðverja voru skotn- ar niður. Talið er að Þjóðverjar muni brátt veita meira viðnám í lofti nú næstu daga. Er á það bent í fréttum frá Lönclon, að Þjóðverjar hafi haft milli 1500—2000 orrustuflugvélar til taks þegar innrásin hófst, en síðan muni þeir hafa dregið að sér liðsauka. Það er nú upplýst að ýmis stærstu herskip brezka flotans, svo sem ,,Rodney“, hafa verið á vettvangi við innrásaraðgerð irnar. Skaut skipið af 16 þuml- Framhald á 6. síðu. Eru íiýjar icinrásir aðsfgi? p ORMÆLANDI yfirher- *■ stjórnar Eisenhowers hershöfðingja flutti ávarp í brezka útvarpið í gær og beindi orðum sínum til norskra, danskra, hollenzltra og belgískra fiskimanna. Var þar skorað á þá að hverfa þegar til lands frá veiðum, því bandamenn gætu ekki ábyrgzt - öryggi þeirra næstu daga. Hættutímabil þetta, sagði þulurinn, stend- ur yfir frá kl. 9 að kvöldi 8. [j. m. til kl. 9 að kvöldi 15. þ. m. Meðal fregnritara eru nokkuð skiptar skoðanir um orðsendingu þessa. Vera má, halda sumir, að hér sé um að ræða að villa Þjóðverjum sýn, en hins vegar getur meira en vel verið, að innrás sé í aðsígi í einhverju þessara landa, og þykir sú tilgáta öllu sennilegri. Þýzka fréttastofan DNB greindi frá því í gær, að mikill skipafloti væri sarnan kominn í höfnum Skotlands, svo og á Miðjarðarhafi og varaði frétastofan almenning í Þýzkalandi við því, að nýj- ar innrásir færu bráðlega í hönd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.