Alþýðublaðið - 14.06.1944, Side 3
Miðvikudagur 14. júní 1S44.
ra
SóknRússa.
U
M SVIPAÐ LEYTI og Bret-
ar og Bandaríkjamenn
ganga á land í Normandie og
hefja þar með það, sem virð-
ist ætla að verða úrslitaþátt-
ur í styrjöldinni, berast þær
fregnir, að Rússar hafi byrj-
að skæða sókn á hendur Finn
um á Kyrjálaeiði. Þessar
fregnir hafa, að vonum,
vakið mikla athygli um
heim allan, ekki hvað sízt á
Norðurlöndum. Nú er það að
vísu svo, að mönnum getur
ekki komið hún á óvart. Það
var viðbúið, að Rússar
myndu hefjast 'handa og
byrja mikla sókn á hendur
Finnum eftir að þeir höfðu
hafnað vopnáhlésskilmálum
þeim, sem Rússar lögðu fyrir
þá. En það er ýmislegt í sam-
bandi við sókn þessa, sem
gefur tilefni til frekari hug-
leiðinga, sem menn í fljótu
bragði koma ef til vill ekki
auga á.
MÖNNUM VERÐUR Á AÐ
hugleiða með sjálfum sér,
hvers vegna Rússar hafi ekki
byrjað sókn á einhverjum
öðrum vígstöðvum, nú þegar
bandamenn hafa ráðizt á
land á ströndum Vestur-
Evrópu. Er ekki eðlilegt, að
menn spyrji sjálfa sig, hvers
vegna hernaðaraðgerðir
Rússa hafi ekki byrjað þar,
sem bandamönnum mætti að
mestu gagni koma? Það hef-
ir vafalaust mikla 'hernaðar-
þýðingu, að hrekja þýzka
herinn á brott úr Finnlandi,
en þó virðist, í fljótu bragði,
að minnsta kosti, að það
geti tæplega borið þann á-
rangur, sem sókn inn í Pól-
land eða Rúmeníu myndi
hafa i för með sér. Okkur,
sem lítið skynbragð berum
á hernaðarvísindi, kemur til
dæmis til hugar, að stytzti
vegurinn frá Rússlandi til
Berlínar muni tæpast liggja
um Kyrjálaeiði.
EN AÐ SJÁLFSÖGÐU dæma
þeir betur um þessi mál,
sem sérmenntun 'hafa hlotið í
hernaði. Ekki skal hér full-
yrt, hvað fyrir Rússum vakir
í þesum efnum, hvort þeir
hyggja á að hertaka Finnland
eða halda enn lengra í vest-
urátt. Tíminn sker úr því og
menn bíða átekta. Þó hefir
það verið undrunarefni
mörgum þeim, sem fylgjast
með fréttum, að Rússar hafa
nú um margra mánaða skeið
verið svo til aðgerðalausir
við Jassy í Rúmeníu, svo og
í Póllandi. Er það vegna þess,
að þeir telja það ekki borga
sig að halda lengra áfram, að
samgönguleiðir þeirra séu
orðnar of langar, eða býr
eitthvað annað undir?
MAÐUR SKYLDI ÆTLA, að
það væri hinum sameinuðu
þjóðum mikill ávinningur í
því, ef Rússar sæktu fram
t. d. frá Tamopol í Póllandi
til Lwow (Lemberg), eða frá
Frh. á 7. síðu.
Bandaríbjamenn fóku Hontebourg í gær.
----..........
Harðar Ioftárásir á samgönguleiðir Þjóðverja
Eisenhower gaf í gær út ávarp til innrásar-
hersins.
"O KKIHAFA orðið mikilvægar breytingar á bardagasvæð-
•*-“ inu í Normandie undangengið dægur. Bandaríkjaher-
sveitir hafa tekið borgina Montebourg. Yfirleitt er talið, að
bandamenn ihafi nú komið sér vel fyrir á skaganum og sé
mesta hættan um garð gengin. í gær létu flugmenn banda-
rnanna mikið til sín taka og gerðu f jölmargar árásir á stöðv-
ar Þjóðverja að baki víglínunni. Um það bil 1400 stórar, am-
erískar flugvélar fóru til árásanna og ollu miklu tjóni á sam-
göngukerfi Þjóðverja. Eisenhower gaf í gær út ávarp, sem
stílað var til Montgomerys hers'höfðingja og Harris flug-
marskálks, Spaatz hershöfðingja og Harris flugmarskálks og
allra hermanna, sem til þessa hafa tekið þátt í innrásinni
og þakkað þeim unnin afrek eftir fyrstu 7 daga innrásarinn-
ar. Stalin hefir látið í ljós hrifningu sína yfir frammistöðu
og undirbúningi bandamanna við innrásina.
Bandamönnum verður vel á-
gengt á landgöngusvæðinu í
Normandie, enda þótt þeir hafi
ekki, en sem komið er, tekið
neina mikilvæga hafnarborg. Þó
halda þeir áfram að flytja lið
og birgðir yfir sundið, bæði með
: skipum og í flugvélum. Banda-
ríkjahersveitir, sem berjast
mjög vasklega, hafa tekið bæinn
Montebourg og nálgast Oher-
toourg hægt og toítandi. Talið er,
að Þjóðverjar muni verja þá
toorg til hinnsta manns enda eru
þar góð hafnarmannvirki og skil
yrði íágæt til þess að skipa þar á
land Iþungum hergögnum og
ýmsu því, sem ekki er unnt að
flytja í innrásarprömmum upp
að söndunum.
Öflugar varnir Rommels við
Caen.
Talið er, að Rommel tefli
fram þremur úrvals hersveit-
um Þjóðverja í og við Caen og
muni hann freista þess að verja
þorgina meðan þess er nokkur
kostur. Þá iþykir sýnt, að mót-
spyrna Þjóðverja á iþessum slóð-
um muni harðna til muna, enda
hafa þeir dregið að sér mikið
varalið. Þarna toerst meðal ann-
ars 6. torezka herfylkið, sem
flutt hefir verið loft;leiðis og hef
ir það getið sér góðan orðstír
á toardlögum undanfarinna daga.
Hefir gengið á ýmsu, hafa
bandamenn misst ýmsa staði, en
siíðan náð þeim aftur eftir tolóð-
uga toardagá. í London var til-
kynnt á gærkveldi, að aðstaða
toandamanna þarna væri nú
tryggð.
Bandamenn gernst öruggir í Nor
mandie.
Það er bersýnilegt, að toanda-
jnenn reyna að ráðast þvert yfir
skagann og útiloka hafnartoorg-
ina Normandie frá allri hjálp,
sem Þjóðverjar annars gætu í té
látið. Rommel hefir komið fyrir
vel æfðum hersveitum, sem
munu eiga að verja Chertoourg-
höfn. Þar sækja hermenn úr 2.
amerlíska herfylkinu og hafa
sýnt mikinn baráttukjark og yfir
þurði yfir fjandmennina. Bæði
(þrezk og ameriísk herskip halda
áfram að veita hersveitunum
vernd, sem streyma á land úr
iníirlásarprömmum við sandana
í Normandie.
Miklir yfirburðir toandamaima í
lofti.
í gær fóru flugvélar toanda-
manna í um 7000 árásarferðir.
Þeim var einkuim toeint gegn
flugvöllum Þjóðverja, járn-
torautum og öðrum samgongu-
æðum. Meðal annars fóru * um
1400 amerískar sprengjuflugvél
ar áf stærstu tegund til árása
samtímis. Um 70 þeirra komu
ekki aftur til ibækistöðva sinna.
Flugvélarnar ollu miklu tjóni,
en urðu ekki fyrir teljandi mót-
spyrnu. Einnig var ráðizt á
þýzka hraðtoáta sem reyndu að
trufla flutninga toandamanna.
Einum hraðtoáti var sökkt, nokkr
um stökkt í toál en þrír skemmd-
ust mjög mikið.
Ummæli Stalins.
Samkvæmt fregnum frá
Moskva hefir Stalin látið svo
um rnælt, að landganga banda-
manna sé hið mesta þrekvirki
og einsidæmi á hemaðarsögunni.
Hún hefir verið prýðilega skipu
lögð og framkvæmd. Aldrei áð
ur hefir neinn reynt svo stór-
feldar hernaðaraðgerðir. Stalin
.minntizt á, að N^poleon hefði
á sánum tiíma mistekizt að ráð-
ast ytfir sundið. Þá hefði Hitler
gumað af því í tvö ár, að hann
skyldd gera það. En nú hefði
toandamönnum tekizt þetta með
sæmd og prýði. Hafa uimmæli
Stalins vakið mikla athygli víða
í löndum bandmanna.
Guernsey á valdi bandamanna?
Þýzka (?) útvarpsstöðin „At-
lantik“ skýrði frtá því í gær-
kveldi, að Guernsey, sem er ein
aif Ermarsundseyjunum svo-
nefndu, væri nú á valdi banda-
manna. Þetta hefir ekki verið
staðfest í London. Guernsey og
Jersey og fleiri Ermarsundseyj-
ar, sem eru úti fyrir vestur-
ströndum' Nórmandie, en éru
brezkar, hafa verið á valdi Þjóð
verja síðan Frakkland var sigr-
að fyrir réttum f jónum árum sið-
an.
• Hér sjást fyrstu myndimar, sem hingað hafa toorizt af innrás
: toandamanna á norðurströnd Frakklands 6. þ. m. Efri myndin sýn-
] ir landgöngupramma úti fyrir Frakklandsiströnduim og sjást fall-
j toyssukúlur herskipa handamanna springa á ströndinni. Neðri mynd
, in sýnir ameríska fótgöngliða vaða í land, er irinrásin var gerð, en
i úti fyrir sjást mörg innrásarskip, sem bíða frekari fyrirskipana.
Rússar sækja áfram
RÚSSAR halda áfram sókn-
inni á hendur Finnum og
eiga nú eitthvað 55 km. ófarna
til Víborgar, en þangað virðast
þeir stefna sókninni. Finnar
berjast af miklu harðfengi og
hafa komið sér upp öflugum
varnarvirkjum í samvinnu við
Þjóðverja. Þarna eru miklar
aurbleytur og erfitt að koma við
þungum hergögnum.
Undanfarin þrjú ár, segir í
útvarpi frá London, hafa Þjóð-
verjar og Finnar komið sér upp
mjög öflugu virkjabelti með
gaddavírsgirðingum, vélbyssu-
hreiðrum og margvíslegum
hindrunum. Þó hafa Rússar
getað sótt fram, enda ‘hafa þeir
mikla yfirburði í lofti og gnægð
fallbyssna, sem Finnum skortir
mjög. Rússar hafa tekið bæinn
Terioki efti rnokkra bardaga.
Rússnesk herskip eru með
ströndum fram og skjóta á
strandvirki Finna.
Terioki er smábær á strönd
Finnlandsflóa. Hann mun eink-
um kunnur fyrir það, að það
var þar, sem Kuusinenstjórnin
hafði bækistöð sína í ófriðnum
milli Finna og Rússa 1939—40.
Mfe@rnaiurinn í al-
D ANDAMENN halda áfram
lofthernaðinum á hendur
Þjóðverjum. Fjölmargar hinna
stóru Lancastersprengjuflugvéla
Rreta, hafa ráðizt á iðnaðarborg
ina Gelsenkirchen í Ruhrhéraði
í Þýzkalandi. Samtímis var ráð-
izt á Köln. Flugvélar þessar
komu frá Bretlandi.
Mikill fjöldi stórra sprengju-
flugvéla, sem bækistöðvar hafa
á Ítalíu, réðust á „Evrópu-
virkið“ úr suðri, meðal annars á
|
stöðvar í grennd við Munchen í
Suður-Þýzkalandi og Innsbruck
í Austúrríki. Tjón er talið mikið.
IFYRRAKVÖLD barst sú
fregn frá Kaupmannahöfn,
að einn af fegurstu og vinsæl-
■ustu skemmtlstöðum borgar-
innar., veitingaskálinn á Lange-
linie-bryggju hefði skemmzt í
Frh. á 7. síðu
V