Alþýðublaðið - 14.06.1944, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.06.1944, Qupperneq 6
ÍF/ ALS»YöUBLÁÐiÖ Miðvikudagur 14. já«á 1944» hins mikia vísindamanns og velgerðarmanns alls mannkynsins, NIELS FINSENS enda hlaut hann Nobelsverðlaunin á unga aldri fyrir vísindaafrek sín, v ; Niels Finsen var íslendingur, sonur Hannesar Finsens, amtmanns, en hann var sonur Ólafs Finsens, assesors við landsyfirréttinn í Reykjavík, Hannes- sonar, biskups í Skálholti, er vár sonur Finns biskups Jónssonar, prófasts Halldórssonar á Hiítardal. Niels Finsen var stúdent héðan eins og minningartaflan í Menntaskólanum segir til um. ÆVISAGA NÍELS FINSEN er saga um þrotlausa baráttu manns, sem finn- ur svo til þjáninga meðbræðra sinna, að hann ann sjálfum sér engrar hvíldar í lífinu. — Gleði hans er að hjálpa öðrum. Einkunnarorð Finsens voru: Sá hefur lifað vel, sem lítið hefur horið á. Þessi fagra saga, sem enginn getur lesið án þess að verða fyrir ógleymanleg- um áhrifum, á vafalaust eftir að vekja marga landa hans til að endurskoða líf sitt og lífsviðhorf á þessum mikilvægu tímamótum. Riaría HaSlgrámsdéttir lækíair þýcidi feékina. Dr. ©wnnSaaagasr €la@ss©n skrifar ftari@gan formála. Bókin fæst í fallegu, handgerðu skinnhandi í öllum bókahúðum. Fremsta alþýðuskáld fslands. Heildarútgáfa af Ijóðum Páls Ól- afssonar kemur út á föstudag. Gunnar Gunnarsson skáld ritar um Pál og list hans. — !>etta er hátíðabók Helgafells og verður seld í skrautbandi. / BsBaiidsánótlð: LeHmrinn milli Vah óg K. R., 2:0 KNATTSPYRNÚMÓT Ís- lands hélt áfram á sunnu- dagskvöldið, með leik milli. K.R. og Vals. Um mörg ár var iþað svo, að það voru þessi félög, Valur og K.R., sem hóðu með sér1 úrslita leikinn, um það hverjum bæri sá heiður að teljast „Bezta knatt- spyrnufélag Islands“, og þótti það jafnan mesti viðburður móts ins er þessi félög áttustu við. Nú hin síðari ár hefir farið svo að K. R. hefir dregist aftur úr, því lið, skipað nýjum og yng'ri leikmönnum hefir verið í uppsiglingu og eins og gengur oltið á ýmsu á meðan verið er áð skapa f-estu og öryggi hinni nýju sveit. En leikurinn á sunnudaginn, sem var allur annar en gegn Fram á dögunum, bar það með sér að K. R. er á góðri leið með að skipa sinn fyrri heiðursess á sviði knattspyrnunnar, þó enn skorti vissulega all mikið á að það 'hafi öðlazt leiköryggi Vals- m-anna, úrslitin urðu líka þau að K. R. tapaði með 2:0, auk þess sem fraanh. Vals skoruðu 2 mörk d viðbót sem dómarinn þurrkaði út -sem rangstæð. í uppihafi leiks hófu K. R.- ingar þegar sókn, og hugðust að brjótast fram til Valsmarks- ins þegar í stað með leiftur- ’hr-aða, en vörn Vals, sem er hvo-rttveggja í senn bæði föst fyrir og örugg, braut fljótlega bro-ddinn af sókn þeirra. ’Skömmu síðar hófu framh. Vals sókn, en tilraunir Iþeirra til að skora miistókst, og skiptust nú á sóknir á víxl, sem þó voru öllu hættulegri af Vals hálfu, en-da vörn K.-R. hvergi nærri eins sterk og hjá Val, oft á tíð- um opin um of, og er um 17 mín. voru af leik tókst -h. úth. Vals eftir sniögga sókn að skora með góðu skoti, var þetta vel g-ert og -örugglega. Uim leið og leikur var hafin að nýju gey-stust K.R.- ingar fram til nýrrar atlögu, en flest öll átök þeirra brotnuðu og -urðu að engu, hin óskeikula Valsvörn ,só fyrir þvi, að vísu f-engu þeir fáein tækifæri, en hvergi nærri góð, enda nýttust þeim þau ekki, en einu þungu ! skoti komu þeir þó á Valsmark- ið, niður við jörð, var þetta prýðilegt skot, en Hermann varp aði sér af mikilli leikni í veg fy-rir kn-öttinn og fékk ó Síðustu stundu bjargað markinu, var þetta bæði snarlega og fimlega gert, en þar skall hurð nærri hælum. í þessum hálfleiik skor- aði Va-lur Og annað mark, gerð-i það v.úth. eftir að miðh. hafði sleppt knettinum fram hjá sér, var þetta m-ark sko-rað með snöggu skoti. Fleiri mörk voru ekki skoruð d þessum hálfleik. S-einni h-álfleikurinn hófst enn með sókn af hálfu K.R. sem fljót lega fjar-aði þó út. Valsliðinu tókst von bráðar að ná frumk-væðinu til sín og ráða gangi leiksins góða stund, en br-átt fyri-r stöðuga sókn af þess hálfu, tókst ekki að skora rnark, Birgir miðfrv. K.R. átti sinn drjúga þátt d að torvelda Vals- m-önnum sóknaristöðuna, var hann jafnan þar sem bardag- inn var harðastur og eggjaði sína rnenn fast, er hann mjög dugleg ur leikmaður og þróttmikill, er hann -ekki aðeins einn af bezt-u leikmönnum K.R. heldur þó víða sé leitað, auk han-s sýnd-i -v.bakv. mikinn dugnað og ósérhlífni og virtá-st hafa næmt auga fyrir -rétt um sendingum. í þessum hálfleik tókst Val að skora tvö mörk isem bæði að vísu vor-u dæ-md rangstæð en gefa þó til kynna sóknar- þunga Vals í þessum hálfleik. K.R. tókst -ekki í þessum hálf- leik að skapa sér neina verulega sóknarstöðu, eða að komast -1 gott færi við Valsmarkið, þann- ig að það yrði í verulegri hættu og leik þessum lauk með. tveim ur rangstæðum mörkum gegn 0. Leikurinn sem h-eild var mjög fj-örlegur frú upph-afi til loka, aldrei á honum daufir kaflar K.R. liðið barðist dj-arflega og þar lá enginn á liði siínu, 'hraði þeirra er mikill, en öryggi en sem kornið -er ekki að sama skapi Miðfra-mlh. þeirra, sem tengilið ur allra sóknaraðgerða, átti í miklum erfiðleikum í viðski-pt- um sínuim við miðfrv. Vals Sig. Ól. og mátti S'ín næsta lítils. yöm K. R. var oft opin og útv. gáfu framh. Vals iðulega laus- an tauminn og tækifæri sem þeir -að vísu misnotuðu oft. En hvað um það K R liðið er í upp- siglingu og ef þessir piltar sem nú skipa það halda hópinn og æfa vel má góðs af þeim vænta á sviði knattispyrnunnar í ná- inni framtíð Eins og fyrri daginn er vörnin sterkasti þátturinn d liði Vals, en það hef-ir verið einkenni Vals að vera sterkur í vörn. Frímann og Björn með Sig. Ól. s-em þriðja bakvörð og Her- mann í marki, er h-ópur sem Valur hefir mátt þak’ka marga sigranna í m-eistara flokki á und angengn-um árum. -Þó útv. séu góðir leikmenn verða þeir að m-una það að þeim ber, þó þeir i eðli sínu séu varn arle-ikmenn, að geta fylgt eftir í sókn og verða þess vegna að vera á þi-ndarlau-sum hlaupum allan leikin-n, en þetía virðist þeim olft gleymast. Framherjarnir, sem að vísu hver og einn eru ágætir leik- menn, eru s-amt veika-sti hlekk- urinn í liði Vais og markaskot hafa vissulega verið Akillesar- hæll Vals u-m árabil. Nolkkrum sinnum komu fyrir röng innvörp, er s'líkt til háð- ungar á meistaraflokk-smóti, og hornspyrnur voru klaufaíega tekijar er það vissulega fyrir neðan allar hellur að leikmenn ekki vandi sig á hornspyrnum, því það -eru vissulega góð tæki- færi sem lið fær við þ-að og má ekki gl-ata þeim fyrir fót-vömm eina eða kæruleysi. Ljótt er það, eins og stundum sást að gara tilraunir til að hri-nda og 'bregða markmanni eftir að hann Ih-efir klófest knöt-t inn, isllíkt á ekki að sjást. Dómari var Guðjón Einarsson, og dæ.m-di hann prýðilega og hafði hina ágætustu stjórn á leiknum og átti hann s-inn þátt -í iþví hversu skemmtilegur hann var. Áhorfendur voru fjölmargir, [ enda veður mjög ákjósanlegt. Ebé. Vil leigja veiðiréttindi í Víðidalsá dagana 15.—23. júní, 2—4 stangir á dag. GarSar Þ©rsteinss©§i hrm. varstar stúBku. Upplýsingar h|á for- stöSukonunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.