Alþýðublaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.15 Upplestur: „Úr byggð- um Borgarfjarðar", bókarkafli eftir Krist- leif Þorsteinsson (Þor- steinn Jósefsson blaða- maður). 5. síðan grein um þrautir grísku þjóðarinnar, en engin binna hernumdu þjóða mun eiga við krappari kjör að búa en Elytur í dag athyglisverða húu. i Leikfélag Reykjavíkur ,Paul Lange og Thora Parsberg* Leiksfjóri: GERD GRIEG. Sýning í kvöld kl. 8. Fjalakötturinn Allt í lagi, lagsi Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Kvikmynd Óskars Gíslasonar Ijósmyndara af Lýðveldishátíðinni, verður sýnd í Gamla Bíó í dag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Boðs- gestir vinsamlegast athugið: Sýningin hefst kl. 3 í stað 2. ADALFUNDUR Vélstjórafélags fslands verður haldinn fimmtudaginn 22. júní kl. 8 síðdegis í Oddfellowhúsinu niðri. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyHrvara: Vikur Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. Hvít kjólabelli H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Gardínutan á kr. 2,50. Silkisokkar .......... 4,45 ísgarnssokkar ........ 5,60 Sumarkjólatau ........ 8,25 Nærfatasett ..........12,70 Brjósthaldarar ....... 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar .......... 3,40 Barnabuxur ........... 7,50 Barnasloppar ........ 19,50 Taft ................. 7,20 D Y N G J A Laugaveg 25. Laus staða f 'fW Fyrsta vélavarðstaðan er laus 1. ágúst n. k. Byrjun- arlaun kr. 350.00 á mánuði hækkandi upp í kr. 420.00 á mánuði næstu fjögur ár. Grunnkaupshækkun samkvæmt gildandi ákvæðum um laun embættismanna ríkisins. Dýrtíðaruppbót samkvæmt vísitölu á hverjum tíma. Umsóknarfrest- ur til 10. júlí n. k. Nánari upplýsingar gefur raf- veitustjórinn. Rafveita Akureyrar. Hjartanlegt þakklæti mitt færi ég ykkur öllum, fjær og nær, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mig á fimm- tugsafmælinu mínu, líinn 7. þ. m., og gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Heimsóknir ykkar, gjafir, kveðjur og allur sá góðvilji, sem ég fann svo greinilega til, ber vott um falslausa vin- áttu ykkar og einlægni, sem ég met mikils. Fyrir allt þetta þakka ég ykkur hjartanlega og af heilum huga og bið ykkur guðsblessunar. Lifið heil. Grindavík, 19. júní 1944 Kristinn Jónsson, Brekku. oigurgeir brgurjpnsson • • hœstaréUarmélaflutningsmadúr % SkriístoVLitimi 10--12 og '.'•’ASalstrœti 3 Sími 1043 Auglýsingar, sem birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnár í Alþyðuhúsints, (gengið ii-i- frá Hverfisgötu) fyrlr kl. 7 að kvöldl. Sími 4906 Ölbreiðið Álþýðublaðið. Frelsi og menning Sýning úr frelsis og menningarbar- áttu ðslendinga verður opin daglega kl. 1-10 e. h. í Menntaskóðanum. AÓgöngumióar á kr. 5,00 eru seldir viö innganginn. ÞjöðháfíSarnefnd. Búð í austurbænum er til leigu. Til mála getur komið að húseigendi taki þátt í standsetningu og rekstri að hálfu. Sanngjörn leiga. Tilboð, með upplýsingum um hvað selja á, sendist blaðinu fyrir laugardag. 1 Bezl al auglýsa í Alþýðubiaðinu. BSSSZSB’ Alþýðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavogi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugamesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstfg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐ ARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.