Alþýðublaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1944, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júní 1944 Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- l.ýðunúsinu vió II títgefandi: AlþýSuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. « Verð í leusasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Samstjörnarhjaifð ofl íorsetahjðrið. MöE'G FAI/LEG orð hafa undanfarnar vikur og miánuði verið látin ífiallá bæði í ræðu og riti um nauðsyn þjóð- areiningar á stund sambands- slitanna og lýðveldisstofnunar- innar. Og þau orð 'hafa ekki ver- ið látin falla til einskis; það sýndi þjóðaratkvæðagreiðslan 20.—23. maí, svo að ekki verður um villzt. Aldrei hefir íslenzka þjóðin staðið eins einhuga í nokkru máli. _ _i- * íT * . En það, sem fyrir þjóðina var heilög alvara, hefir fyrir ein- staka pólitíska spákaupmenn bersýnilega ekki verið mikið meira en herbragð til þess að valdadraumar þeirra gætu rætzt. Að öðru leyti virðist þjóðarein- ingin hafa legið þeim í léttu rúmi. Þannig hafa nokkrir for- sprakkar Sjálfstæðisflokksins gert sér mikið far um það síð- ustu vikurnar, að nota sér ein- ingu þjóðarinnar um skilnaðinn og lýðveldisstofnunina til að lyfta sér upp í valdasessinn á ný, og heimtað, að allir flokkar tækju höndum saman um stjórn armyndun í þeim tilgangi; og enn í gær er Morgunblaðið að nauða á því,að þingið hafi í þessu efni brugðizt skyldu sinni og einingarvilja þjóðarinnar. Um hitt talar Morgunblaðið ekki, á 'hvaða málefnagrundvelli slík stjórn hefði átt að standa, þótt öllum ætti ai vera það full- komlega ljóst, að þá væri sízt betur af stað farið, en heima setið, ef ný þingræðisstjórn lið- aðist sundur eftir fáar vikur eða mánuði sakir ósamkomulags um lausn flestra eða allra þeirra mála, sem fyrir liggur að ráða fram úr. Og um það talar Morgunblað- ið ekki heldur, að þegar fyrir endurreisn lýðveldisins var sýnt, að ekki einu sinni næðist samkomulag og eining með flokk um þingsins, já ekki einu sinni með þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins sjálfs, um fyrsta for- setakjörið! Það er fullkunnugt, að um- ræður fóru fram milli stjórnar- innar og þingflokkanna um for- setakjörið oftar en einu sinni síðustu vikurnar fyrir lýðveld- istofnunina, eftir að búið var að' ákveða, að þingið skyldi kjósa forsetann í fyrsta sinn. Við þær umræður var því lýst yfir af Alþýðuflokknum og Framsókn- arflokknum, að þeir vildu kjósa Svein Björnsson, þáverandi rík- isstjóra og núverandi forseta; en frá Sjálfstæðisflokknum og Kommúnistaflokknum fengust engin ákveðin svör; enda var það vitað, að þar voru vissir forsprakkar í sameiningu að leita að einhverju öðru forseta efni, sem líklegra væri, að hægt yrði að hafa að verkfæri í valda brölti þeirra, en hinn reyndi, grandvari, óflokksbundni og ó- háði ríkisstjóri, og voru ýmsir tílnefndir fram á síðustu stundu, þó að ekki kæmi nema Lögin um þjóðfána Islendinga AÐ var eitt af fyrstu verkum hins nýkjörna forseta íslands, að skrifa und ir lögin um þjóðfána íslend- inga, sem samþykkt voru á al- þingi fyrir þjóðhátíðina. Voru lögin undirrituð á ríkisráðs- fundinum, sem haldinn var á Þingvelli 17. júní. Lög þfessi, sem hver maður iþiarf að þekkja, fara orðrétt hér á eftir: 1. gr. Hinn almenni þjóðfáni ísiendi.nga er heiðblár með mjall hvítum krossi og eldrauðum krossi innan í hvíta krossinum. Armar krossanna ná alveg út í jaðra fénans, og er breidd þeirra 2/9, en rauða krossins 1/9 af fánabreiddinni. Bláu reit irnir eru rétthyrndir ferhyrning ar: sitangarreitirnir jafnihíiða og ytri reitirnir jafnbreiðir þeim, en helmingi 'íengri. Hlutfallið milli breiddar fánans og lengdar er 18:25. 2. gr. Ríkisstjórn, aiþingi og aðrar opinberar stofnanir svo og fulltnúar utanríkisraðuneytis íslands erlendis skulu nota þjóð fánann klofinn að framan: tjúgu fána. Tjúgufáninn er að því leyti frábrugðinn hinum almenna þjóðfána, að ytri reitir hians eru þrefalt lengri en stangarreitirn ir og klauf upp í hann að fram- an, skorin eftir beinum línum, dregnum frá ytri hornum fán- ans inn að miðiLínu hans. Línur þeissar skera innjaðra ytri reit- anna þar, sem saman koma 4/7 ytr.i og 3/7 innri hlutar lengdar þeirra. Þar, sem línur þessar nema við arm rauða krossins, er hann þverskorinn. Póst- og símafáni svo og toll- gæzlufáni eru tjúgudiánar með merki í efra stangsarreit miðjum: póst- og símiafáninn með póst- lúðri hringuðum utan um stjörnu og út fra stjörnunni eld ingarleiftur, en tollfáninn með upphafstéi (T). Merki þessi eru silfurllit. 3. gr. Fáni haifnsögumanns er hinn almenni þjóðfáni með hvít um jöðrum á allla vegu, jafn- breiðum krossunum, þ. e. 4/7 af breidd ibláu reitanna. 4. gr. Engin önnur merki en þau, er greinir í 2. og 3. gr., má no'ta í þjóðfánanum. 5. gr. Tjúgufánann má aðeins nota á húsum og við hús, sem notuð eru að öllu eða mestu leyti í þá'gu ríkis eða ríkisstofnana, nema um sé að ræða heimi'li eða embættisskrifstofu fulltrúa ut- anríkismálaráðuneytis íslands erlendis. Þótt hús sé eign ríkis eða ríkisstofnana, má ekki nota tjúgufánann á því, ef leigt er að mestu eða öllu ein- stökum mönnum eða einkastofn unurn. iHiins vegar má nota tjúgu fiánann á húsi, sem er í eign einstakra manna eða einkastofn ana, ef riíkið eða ríkisstofnanir hafa 'húsið á leigu og nota það að öllu eða m-estu leyti til sinna þarfa. Tjiúgufánann má aðeins nota á skipum, sem eru í eign ríkis eða ríkisstofnana og notuð í þeirra þarfir, með þeim undan- tekningum, .sem hér greinir: 'Ef ríkið tekur skip á leigu til embættislþarfia (strandgæzlu, toll gæzlu, póstflutnlngs, vitaeftir- lits, hafnlsögu o. s. frv.), imá það nota tjúgufiánann áf þeirri gerð, sem við á samkvæmt 2. gr. Skip, isem annast póstflutn- ing eftir samkomulagi eða samn mgi við níkisstjórnina, mega nota póstfánann á umsömdum póstleiðum, endia hafi þau rétt til að sigla undir-íslenzkum fána. 6. gr. íÞjóðfánann skal draga að hiún á þar till gerðri stöng. Á húsum getur stöngin verið annaðhvort beint upp af þaki hússins eða gengið út frá hlið þess, enda sé stönginni í báðum tilfellum komið fyrir á smekk- legan ihátt. Ennfriemur má nota stöng, sem reist er á jörðu. Á skipum iskal stönginni komið fyr ir í skut eða á ásenda aftur af því siglutré, sem' afitast er. Ef um smáskip eða báta er að ræða, má diraga f'ánann að hún á siglu tré, eða aftasta siglutré, ef fleiri eru en eitt. 7. gr. Með'fiorsetaúriskurði skal kveða á um fánadaga og hve 'lengi dags fánum megi halda við hún. 8. gr. Nú rfs ágreiningur um rétta notkun þjóðfámas, og sker þá dómsmiálaráðuneytið úr. 9. gr. Sýnislhorn af réttuim lit- um og sýnishornum þjóðfánans skal vera til á vissum istöðum, sem dómsmlálaráðuneytið ákveð ur og auglýisir, svo og hjá öl'lum lögreglustjórum. Bannað er að haifa á boðstó’lum, selj-a eða ieigja aðra fána en þá, sem gerð ir eru með réttum litum og rétt um 'hlutföllum reita og krossa. 10. gr. Lögreglan ska'l hafa eftiriit með því, að enginn noti þjóðfána, sem er ekki í sam- ræmi við isýnishorn þau, er grein ir ií 9. gr., eða svo upplitaður eða sl'itinn, að verulega frábrugð- inn sé réttum fána um lit og stærðarhlutfölll reita. Má gera sllíka fána upptæka, ef notaðir eru á stöng eða sýndir úti eða inni, þar sem almenningur get- ur séð iþá. 111. gr. LÖg þessi né til ailra þjóðfiána, sem notaðir eru á venjulegan hátt, svo að almenn ingur eigi kost á að sjá þá úti eða inni, en ekki til iskrautfána, borðfána eða því um líkra fána, sem þó skulu jaifnan vera gerðir þannig, að réttir .séu liitir og stærðarhlutfiöll reita og krossa. 12. gr. Emginn má óvirða þjóð fiánann, hvorki í orði né verki. Óheimilt er að nota þjóðfán- ann sem einkamerki einstakl- inga, félga eða stöfnana eða auð kenndsmerki á aðgöngumiðum, samsbótamerkjum eða öðru þess háttar. Óheimilt er einstökum stjórn- málaflokkum að nota þjóðfán- ann í árúðursskyni við kosninga undinbúning eða kosningar. Óheiimil't er að nota fánann í firmamerki, vörumerki eða á söiluvarning, uimbúðir um eða auglýsingu á vörum. Nú hefir verið skrásett af mis gáningi vörumerki, þar sem not aður er þjóðfiáninn án heimildar, og skal þá afmá það úr vöru- merkjaskrá samkvæmt kröfu dómsmálaráðuneytisins. Nú setur maður þjóðfiánann á söluvarning eða umbúðir hans eitt af þeim nöfnum fram við forsetakjörið á Þingvelli, og flest þeirra þingmanna Sjálfstiæðis- flokksins og Kommúnistaflokks ins, sem að þessu makki stóðu, ltysu að endingu heldur að skila auðum seðlum! En lengra náði einingarvilji þessarra herra ekki, þrátt fyrir öll hin fögru orð um nauðsyn þjóðareiningar á hinni örlaga- ríku stund sambandsslitanna og lýðveldisstofnunarinnar. Þjóðin átti að vera einhuga og var það. Þeir vildu aftur á móti fá að halda sundrunginni og klækjun | um áfram til þess að spenna hina sameinuðu þjóð fyrir vagn valdadrauma sinna. En á hvaða grundvelli átti sú stjórn, sem þá dreymdi um, yf- irleitt að standa? Um sameigin- legan málefnagrundvöll mátti ekki ræða, því að hann var ekki til. Og um sameiginlegt forseta- efni fékkst ekkert samkomulag: Halda menn ekki að áarngurinn hefði orðið efnilegur af slíkri samstjórnarmyndun? og skal þá fenginn dómsúrskurð ur um, að honum sér heimilt að nota fánamerki eða hafa vörur til sölu sem auðkenndar eru með því. Auk Iþesis mlá skylda hann til þess, ef nauðsyn krefur, að ónýta vörurnar eða umbúðir þeirra, svo framarlega sem þær eru þá í vörzilum hans eða hann á annan hátt hefir umrað yfir þeim. 13. gr. Dómismiála'ráðuneytið getur, ef þörf þykir, sett með rieglugerð sérstök ákvæði til skýrin'gar ákvæðum laga þess- ara. 14. gr. Brot gegn 4. og 5. gr. og 1. máisgr. 12. gr. ivarða sekt- um, varðhalldi eða fangelsi allt að einu ári. Brot gegn öðrum ákvæðum laga þessiara og gegn forsetaúr- sburðum eða regí'ugerðum sett- um samkvæmt þeim varða sekt- um. Mál út af brotum þessum fara að hiætti opinbarra málla. 15. gr. Með lögum þessum fall'a úr gildi konungsúr.skurður nr. 41 frá 30 nóv. 1918, nr. 1 frá 12. feibr. 1918, nr. 23 frá 5 júlí 1920, nr. 30 frá 13. jan. 1938 og ríkisisitjóraúrskurður nr. 119 frá 9. des. 1941. 16. gr. Lög þessi öðlast þegar gi'ldi.“ Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 OtbreiðiS AlbÝSiiblaðiS. Kaupum tuskyr Biisea gDavinnus tofan BaSdursgöfu 30. Trúlofun. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Jónsdóttir, Þjórsárholti,, Gnúpverjahreppi, og Friðrik Ó. Jóns- son, Oldugötu 52, Reykjavík. „Ættjörðin kallar“ nefnist stórmynd, sem sýnd er í Nýja Bíó þessa dagana. Aðalhlutverk- in leika Tyrone PoVver, JoanFontaine og Thomas Mithcell. ÞEGAR undan er skilin sjálf stofnun lýðveldisins, hefir fátt vakið eins mikið umtal manna á meðal í sambandi við hana og óeiningin á alþingi um forsetakjörið. Af blöðunum hafa þó hingað til ekki nema Alþýðu- blaðið og Vísir gert hana að um- talsefni. Vísir skrifar í aðalrit- stjórnargrein í fyrradag: „Alþingi varð sammála um nauðsyn- legar ákvarðanir í sjálfstæðismálinu, og er svo var komið að málið skyldi lagt undir úrskurð þjóðarinnar, hvöttu þingmenn allra flokka þjóðina til að standa saman, sækja kjörstað og greiða þar atkvæði á þann veg, sem góðum íslendingum sæmdi. Á þjóðhátíðinni, sem nú er af staðin, og haldin var að nokkru á Þingvöllum, en að öðru leyti hér í Reykjavík, gerðu þingmenn sig þó sjálfir seka um yfirsjón, sem verður að teljast með öllu ósæmileg, — ósamboðin hlut- aðeigandi þingmönnum sem þroskuð- um mönnum og einhverja mestu móðgun, sem unnt var að sýna þjóð- inni. 15, — segi og skrifa fimmtán þingmenn, — stóðu á því þroskastigi að greiða ekki atkvæði við forseta- kjör, og virðast þar hafa látið stjórn- ast af persónulegum viðhoi'fum til þess forsetaefnis, sem vitað var fyrir- fram að meiri hluti þingmanna studdi. Hvað myndu þingmenn hafa sagt, ef hlutfallslega jafnmargir kjósendur hefðu látið sér sæma að skila auðu við þjóðaratkvæðagreiðsluna? Ætli að þá hefði ekki þotið í „tálknunum á honum Tudda“? Þingmönnum bar sama skylda til að kjósa forseta og kjósendum að greiða atkvæði um stjórnarskrána og lýðveldisstofnunina. Fyrr höfðu þeir fyrir sitt leyti ekki skilað málinu sér úr höndum. Það var ekkert við því að segja, þótt þing- menn greiddu öðru forsetaefni at- kvæði, en hitt var gikksháttur einn, barnalega einfeldnislegur, að skila auðum seðlum við forsetakjörið. Það minnir á er börn „fara í fýlu“, sem kallað er. Slíkt er þingmönnum ósam- boðið að dómi almennings, og jafnvel þótt þeir hafi af persónulegum ástæð- um, — fyrir metnaðar sakir eða vegna brostinna valdadrauma — eitthvað við forsetaofnið að athuga, sem hefir tryggan meirihluta þings að baki sér, hafa þessir menn svo oft talað um að einsta'klingshagsmunir ættu að víkja fyrir almenningsheill og almennings- kröfum, að þeir hefðu átt sjálfir að hafa lært að beygja sig fyrir slíku,. virtu þeir þjóð sína að nokkru.“ Og enn fremur skrifar Vísir: „Æskilegt væri að í ljós kæmi,. hvaða þingmenn það eru, sem telja sér sæma að gera sig seka í slíkum yfirsjónum á örlagastundum, enda mætti þá svo fara að sporum þeirra fækkaði innan þingsalanna. Framferði þeirra er ekki móðgun við ríkisforset- ann, en stór móðgun við þjóðina alla, og sannast mun á sínum tíma, að hún. finnur hvað að sér snýr.“ Vísi ætti ekki að verða skota- skuld úr því, að fá vitneskju um, hvaða þingmenn þetta hafa verið, eða að minnsta kosti, úr hvaða flokkum þeir voru. Hann. er stjórnarblað og stjórnin veit vel, hvaða flokkar ekki vildu kjósa Svein Björnsson, þegar hún ræddi við flokkana um fyrsta forsetakjörið. * Morgunblaðið skrifar í gær, eftir þjóðhátíðina: „Það var samhugur fólksins, sem vann lokasigurinn í sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar. Þar sýndi þjóðin, hversu miklu hún getur áorkað, þegar hún stendur saman. Ekki eru margir mánuðir liðnir síðan foringjar stjórn- málaflokkanna voru tvístraðir í þessu máli, eins og flestum öðrum velferð- armálum þjóðarinnar nú á tímum. Á elleftu stundu tókst þeim að jafna ágreininginn. Og nú hafa stjórnmála- mennirnir fengið fulla, sönnun fyrir því, að það er eining og samhugur, sem þjóðin krefst framar öllu öðru af þeim. En skilja stjórnmálaleiðtogarnir þetta? Alþingismenn hverfa nú heim, eftir að hafa gengið formlega frá stofnun lýðveldisins. En hvaða boð- skap hafa þeir að flytja þjóðinni við heimkomuna? Geta þeir skýrt henni frá því, að nú séu þeir ráðnir í að standa saman um lausn allra vanda- mála þjóðarinnar, á sama hátt og gert var við stofnun lýðveldisins? Geta þeir sagt þjóðinni, að samheldnin í lokaþætti sjál&tæði®máWn's sé iafn- Frh af 8 sí5u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.