Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 1
Ötvarpið 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.50 Frá útúlöndum (Björn Franzson. L XXV. árgangur. F}imnitudagur 22. júní 1944 136. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein uu njósnir og gagnnjósnir, sem er nú sem fyrrum mikil- vægur þáttur hemaðarrekst- ursins. I. K. Dansleikur í Alþý6uhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Öskars Cortez Stúlku vantar í Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Húsnæéi getur fylgt. Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur kvenna. Álmennur kvennafundur um réttinda- og atvinnumál kvenna verður haldinn í Iðnó föstudaginn 23. þ. m. og hefst hann kl. 8,30. Þessar konur taka til máls: Aðalheiður S. Holm Eifríður Guðjónsdóttir Elísabet Eiríksdóttir Gunnhild'ur Eyjólfsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Jóhanna Egilsdóttir Jónína Guðmundsdóttir Katrín Pálsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Laufey Valdimarsdóttir Hagnhildur Halldórsdóttir Rannveig Þorsteinsdóttir Sigríður Eiríksdóttir Sigrún Blöndal Svava Þorleifsdóttir Teresía Guðmundsson Þuríður Friðriksdóttir. Konur, eldri sem yngri, f jölmennið. Fundurinn er opinn öllum konum. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN Sumarkiólar Nýir daglega. Fjölbreytt urval. RAGNAR ÞÓRDARSON & (o. Aðalstræti 9 Ákranes -- Olver Áætlunarferðir í Ölver alla daga kl. 12,30, nema laugardaga 15,30. Þ. Þórðarson Sími 17 — Akranesi. Herbergi. Eldri mann vantar herbergi. Ábyggileg greiðsla. — Frábær- lega róleg umgengni. Uppl. í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins sími 4900 í fjarveru minni til júlíloka gegnir Bjarrii Jónsson, læknir, störfum fyrir mig. — Viðtalstími 2—3, Öldugötu 3. Matthías Einarsson. OA--, skj *»fb»jTr«3 e ri® wmsag/Bsmm\x msmvé yEtnaa > „Skaftfellingur" verður hlaðinn til Vestmanna- eyja í dag. ESJAM » austur um land fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna frá Húsavík til Reyðarfjarðar á morgun (föstudag) og til hafna frá Reyðarfirði til Hornafjarðar áárdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Félagslíf. Alþýðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. AljþýöufBoklcsfólk uian af landi, sem tll fossjaiirás kemur, er vinsamiega foeóió aÓ koinia iil viétaBs á f iokks- skrifsfofuna. Dynjandi músik og mörk! fslandsmótið Úrslit b kvöld kl. 8,25 Fram •70 Allir út á völl! - Valur Nú verður spennandi hvernig fer! VINNI FRAM jVERÐI JAFNTEFLljVINNI VALUR — þá vinnur K.R. — þá verður auka- — þá vinnur mótið. Jleikur K.R.-Valur. |valur mótið. Lúðrasveitin Svanur leikur á xmdan og í hálfleik. AUGLÝSIÐ í ÁLÞÝÐUBLADINU St. FREYJA nr. 218 Fundur verður í kvöld kl. 8,30 Fundarefni: 1. Br. Jón Árnason talar um stofnun lýðveldisins. 2. Söngur 3. Dans. — Félagar fjölmennið. Æðstitemplar. Ffrá Breiðfirðingafélaginu. Farið verður á héraðsmót í Berufirði í Reykhólasveit n. k. laugardag kl. 13, frá Búnaðar- félagshúsinu. Farmiðar fást í dag í Hatta- buð Reykjavíkur, Laugaveg 10. KNATTSPYRNA 1. flokkur. Reykjavíkurmót hefst föstudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 og keppa þá f.R. og Fram. Dómari Frímann Helgason. Valur og K.R. Dómari Einar Pálsson. OfbreiSið Alþýðublaðið. Tilboð óskast í húsið Öldugötu 21 í Hafnarfirði. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SIGMUNDUR BJÖRNSSON Akranes - Hreðavatn Áætlunarferðir hef ég 22. þ. m. alla daga eftir komu m/s Víðir kl. 12,30 frá Akranesi, — kl. 15,30 frá Hreðavatni, nema laugardaga, þá 15,30 frá Akranesi og 18,30 frá Hreðavatni. Þ. Þórðarson Sími 17 — Akranesi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.