Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ FjLmmtudagur 22. júní 1944 SSTJARNARBlðB DIXIE Amerísk músikmynd í eðli- legum litum Bing Crosby Dorathy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds Sýnd kl, 5, 7 og 9 FRÍKIRKJA í PRESTAKALLI úti á landi, var sóknarkirkjan orðin mjög hrörleg og komin að falli. Svo kom að því að haldinn var fjöl- mennur . safnaðarfundur um endurbyggingu kirkjunnar og urðu heitar umræður um málið. Vildu sumir láta byggja hana úr timbri, en aðrir úr steinsteypu. Gottskálk bóndi hafði setið hljóður og hlustað á kapp- ræðurnar, en snögglega sprettur hann á fætur og biður sér hljóðs og segir: „Ég er nú ekki byggingafróð- ur, en eftir beztu upplýsingum, sem ég hefi fengið, hygg ég það verða ódýrast að byggja frí- kirkju.“ * MORMÓN AMESSA í REYKJAVÍK Eftirfarandi fréttaklausa var í Fjallkonunni 9. april 1901: „Á laugarfrjádagskveld ætl- uðu mormónskir postular (bisk- upar) að boða sinn fagnaðarlær dóm í „Báru“ (félags) húsinu hér í bænum. Þar varð húsfyll- ir, en biskuparnir fengu engu orði upp komið fyrir óhljóðum og pípublæstri áhorfanda, og kastaði einhver úldnum eggj- um beint framan í ásjónur bisk- upanna. Loks tókst að fela þá og sluppu þeir því óskemmdir. Talsverðar skemmdir urðu í hús inu, bekkir mölbrotnir og glugg- ar o. s. frv. Lögregluþjónn, sem við var staddur, gat ekki við neitt ráðið.“ að eiga. Þessir snotnu inmiskór og sokkar, ‘þessir dlásamlegu, viíðu pils með ieggingunum, knipplingarnir, böndin, kambarn ir, töskurmar, lallt þetta vakti brennamdi löngun hjiá henni og hún gæti ekkert veitt ,sér af þessu. iHún var í atvinnuleit, útskúfaður atvinnuleylsingi og hver afgreiðsluistúlka gat séð á henni við fyrstu sýn, að hún var fátæk Og vantaði atvinnu. iÞið skuiuð samt ekki halda, að hún hafi verið taugaóstyrk, tilfimninganiæm og óhemjuieg stúlkukind, sem 'hafi verið kast- að inn í kaílt, skilnimgarlaust og miskunnarlaust um'hverfi því að það var íhún samnarlega ekki. En kvenffólk er undarlega viðkvæmt fyrir öllu 'því, sem iýtur að skart gripum og fötum. Carrie hreiffst ekki eimgöngu af öllum þessum nýju og fallegu fötum; hún ffann einnig til sárr- ar beiskju, þegar hún tók eftir hinum glæsilegu konum, sem ýttu henni tii hliðar og litu ekki á hana, heidur isigMiu ffrarn hjá henni án þess að taka léftir henni með hugann allan við efnin og vörurnar í búðinni. Carrie þekkti ekkert til hinna heppn- ari kynsystra sinni í Iborginni. Hún hafði heldur alldrei séð af- greiðslustúlkurnar í borginni, og nú var hún svo látiimótleg í sam anburði við þær. Þær voru yfir- ieitt snotrar, sumar laglegar, með kæruleysissvip, sem gaf mörgum þeirra skemmtilegt út- lit. Þær voru snoturilega klædd- ar, sumar jaffmivel glæsilega, og þegar hún mætti augnaráði ein- hverriar þeirra, sá hún glöggt, að hún var rnetin og léttvæg fundin — hin tötralegu föt henm ar og ffeimniisblærinn, sem hún hélt að hún hlyti að bera með sér, gerðu öllum Ijóst, hver húm var og hvað húm var. Hún fann til sárrar öifumdjar. Hún fann ó- ijóst, hve mikla töfra borgin hefði að igeytma — auðæffi, glæsi- leik, munað — ailia 'hugsanlega skartgripi óg hún þráði falleg föt og fegurð af öillu hjarta. Á annari 'hæð vor-u skrifstof- urmar, en þangað var henni vís- að, þegar hún haffði spurzt lítið eitt fyrir. Þar sá hún margar ungar stúlkur, sem leituðu að atvinnu eims og hún, en voru fúlilar aff sjálfstrausti og öryggi, sem borgarlífið hefir í för með sér, og þessar stúlkur mældu bana út með vanþóknun. Þegar hún hafði beðið á þrjú kortér, var hún kölluð inn. „Nú,“ sagði hvatur og um- Bvifamikill Gyðinugr, sem sat við skrifffoorð nálægt 'gluggan- um. „'Haffið þér nokkurn tíma unnið 'í annarrii búð?“ „Nöi, herra minn,“ sagði Carr ie. „iNú, ekki það,“ sagði hann og leit hvásst á hana. „Nei,“ sagði hún. „Jahá, við viljum mú heidur stúlkur, sem hafa einhverja rey.nslu i þœsum efnum. Ég býst ekki við, að það sé hægt að nota yður.“ Carrie stóð stundarkorn og 'beið, því að hún vissi varla, ihvort viðtalinu væri lokið. „Það iþýðir ekki að standa þarna og bíða,“ sagði hann hranalega. „Við hafum mikið að gera hérna.“ 'Carrie hraðaði sér til dyranna. . „B'íðið annarís andartak,“ kall- aði hann ti'l 'hennar. „Látið mig fflá heimilisfamg yðar. Það kem- ux ffyHr að við 'þurfum á ung- um stúlkum að halda!“ Þegar hún var komin heilu og höldnu út á götuna, gat hún variLa tára ibundizt. Það var ekki einungis vegna þessa síðasta af- svars, heidur vegna allra þeirra vonbrágða, sem hún hatfði orðið fyrir þennan dag. Bún var þreytt og tau'gaóstyrk. 'Hún gafst upp við að leita tfyrir sér á fleiri sölubúðum og rölti nú áfram og fann till nokkurs öryggis og létt- is við það að blandast fólks- straumnum. Á þessari tilgangslausu göngu sinni beygði hún inn á Jacolbson Street, isem 'er ekki langt frá ánni, og gekk mú sunnan meg- in eftir þessu fjölfarna stræti. AUt á einu kom hún auga á pappírsmiða, :sem var ffestur á eina hurðdna, og á foann var skrifað með merkibleki: „,Stúlk- ur áskast til að sauma.“ Hún hikaði andartak og gekk svo inn. Fyrirtækið Spegilheim & Co„ sem ffékkst við að sauma drengja húffur, hafði aðsetur sitt á einni hæð á byggingunni, ffimmtíu ffet á breddd og um það bil áttatíu 'fet á hæð. Það var illa upplýstur salur, og í dimmustu hornunum voru glóðarlampar, pg undir þeim voru vélar og vinnuborð. Við iborðin voru margar stúlkur að vinna og nokkrir karimenn. Stúlkurnar voru ffölar, andlit þeirra voru blettótt aff olíu og ryki. 'Þær voru i þunnum, snið- lausum bómullarkjólum og með slitna og skakka skó. Margar þeirra voru með upipbrettar erm ar og isýndu bera handleggina og nokkrar foöfðu hneppt kjólun um frá í háisinn vegna hitans. Þær tilheyrðu lægstu stétt verka kvenna — kærulauisar, isóðalegar og Æölar af inniverum. En þær voru engan veginn feimnar, full ar af forvitni og framhleypná og fföluðu ruddalegt mái. Carrie horffði ringluð i kring- ujm isig og ákvað með isjáifri sér, að foérna vildi hún ekki vinna. Enginn veátti henni neina -at- hygli, en sumir gutu til hennar hornauga við og við. Hún beið, þangað 'tiil allir Ihöfðu tekið eftir foenni. Þá voru send ski'lalboð til verkstjórans, og hann kom nú ' fram með vinnusvuntu og snögg <58 NYJA BM B Ættjörðin umfram alli („This above All“) Stórmynd með Tyrone Power og Joan Fontaine kl. 6,30 og 9 Syngið nýjan söng (Sing another Chorus) Dans og söngvamynd með Jane Frazee og Mischa Auer. kl. 3 og 5. klæddur með skyrtuermarnar brettar upp ffyrir olnboga. „Viljið þér tala við mig?“ spurði hann. „Er nokkur laus staða hér?“ sagði Carrie, sem var nú búin að læra að 'ganga hreint til verks. „Kunndð þér að sauma drengjiahúffur?“ spurði hann. „Nei,“ svaraði hún. „Eruð Iþér vanar svona vinnu?“ spurði hann. BS 6AMLA BIO aS Kaldrifjaður æviniýramaður (Honky-Tonk) Metro Goldwyn Mayer stór- mynd Clark Gable Lana Turner Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang Hún sagðizt ekki vera það. „Jæja,“ sagði verbstjórinn og klóraði sér áfougandi ibak við eyr að. „Okkur vantar að vísu saumakonu, en við villjum auð- vitað foe'ldur vanar stúlkur. Við höffum varla táma til þess að kenna nýju tfólki.“ Hann þagnaði og leit út um gluggann. „Við gæffum reyndar tekið yður til þesis að 'ganga frá húifunum,“ sagði hann hugsandi. „iHvað foorgið þér um vik- BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN — Jú, sjáið þér til. . . ég las hérna um daginn um þessa nýju sjálfvirku ofna í auglýsingu í einhverju þlaði, þessa hreyfanlegu ofna, 'þér vitið. Segið mér nú annars: Mynduð þér ekki hafa hug á því að giftast slí'kum ofni? Það ætti þó að vera við yðar hæfi. Hugsið þér yður . . . hreyfanlegur ofn! Þér gætuð með öðrum orðum borið hann undir hand'leggn- um, þegar þér farið út, og á nóttinni gætuð þér haft hann hjá yður í rúminu, svo að yður ætti ekki að skorta ylinn .... Þér þyrftuð aðeins að bæta á hann kvölds og morgna eins og komizt er að orði í auglýsingunni! Hvað segið þér um þetta? væri þetta ekki ágætis hugmynd? — Kannske að mér leyfist að fara aftur til vinnu minn- ar, herra Muller. Ég myndi í hreinskilni sagt verða yður mjög þakklátur, ef ég þyrfti ekki að eyða' tímanum hér öllu lengur, mælti aðstoðarpresturinn, hneigði sig af mikilli kur- teisi og hvarf út um dyrnar. Séra Múller hallaði sér aftur á 'bak í stólnum og sendi á eftir honum hrossahlátur, svo að segja mátti, að allt léki á reiðiskjálfi. Ofan af loftinu heyrðist aftur fótatak bast- skónna og er stólnum var komið fyrir aftur á sama stað. En góða stund sat gamli maðurinn og skellihló með hendur á maganum, sem gekk upp og niður af hláturshviðunum. Skyndilega spratt hann á fætur. Það var þegar orðið dimmt. Glóðin í ofninum varpaði fölvum bjarma á borðið og það, sem á því var. Klerkurinn tók glasið í hina geysi- stóru krumlu sína og slokraði stórum það, sem í því var. INSIDE THE TkANSPORT. KEEP Z16-ZAS61MG, JO£/ L- mr mxsa... we mav be able TO sm SOMBONE ABOARP /77 THAJ TRANSPORT/ vrr- ■aagptt í SJÚKRAVAGNI: Reyndu að i ;t fara sdfft á hvað Jói. Ef við ger ÍiSí' 'um það þá getur verið að okb> »AÖ A 3SB SOLPIER/ WAkE UP/ VOU'VE 60T TO HELP... , ur takist að bjarga einhverjum iifandi. Jpjt ... .v/'-S:. .. ......... SJÚ'KRAVAGNINUM: „Her- menn, vaknið, ríisið upp, þið verðið að bjálpa, ó, guð minn. i J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.